Körfubolti Ef ég væri með hatt þá myndi ég taka hann niður Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti flottan leik fyrir sitt lið er Tindastóll pakkaði Val saman í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú jöfn 1-1. Körfubolti 9.5.2022 23:05 Lögmál leiksins: „Ég var hérna 2018, þá varð Giannis fyrir barðinu á mér“ Í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins er Andri Már „Nablinn“ Eggertsson með magnað innslag eftir vikuferð sína til Boston. Körfubolti 9.5.2022 17:45 Áreitti mömmu og ýtti við konu Chris Paul Chris Paul var æfur eftir framkomu ungs stuðningsmanns Dallas Mavericks í garð fjölskyldu hans á leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Körfubolti 9.5.2022 15:01 Grímuklæddi maðurinn gjörbreytti einvíginu James Harden og Joel Embiid voru í aðalhlutverkunum þegar Philadelphia 76ers jöfnuðu einvígið við Miami Heat, 2-2, í NBA-deildinni í nótt með 116-108 sigri. Körfubolti 9.5.2022 07:30 Stríðsmennirnir sölluðu Skógarbirnina niður Golden State Warriors er komið 2-1 yfir í einvígi sínu gegn Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta eftir stórsigur í nótt, 142-112. Körfubolti 8.5.2022 09:31 Kári Jónsson: Ekki fallegt en mjög skemmtilegt Kári Jónsson skoraði 12 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók fimm fráköst þegar Valur fór með sigur af hólmi í fyrsta leik sínum við Tindastól í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 6.5.2022 23:10 Dagur: Við erum í raun að slá tvær flugur í einu höggi og kannski gott betur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, skrifaði undir viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir í dag ásamt fulltrúar ríkisstjórnarinnar þeim Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Sport 6.5.2022 16:44 Reiknar með að geta tekið fyrstu skóflustungu snemma á næsta ári Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, er bjartsýnn á að ný þjóðarhöll rísi á næstu þremur árum nú þegar samkomulag er í höfn um að höllin rísi í Laugardalnum í Reykjavík. Handbolti 6.5.2022 16:33 Þrír lykilmenn áfram hjá deildarmeisturunum Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur greindi frá því í dag að Bandaríkjamaðurinn Dedrick Basile myndi snúa aftur til félagsins fyrir næstu leiktíð. Körfubolti 6.5.2022 15:15 Sjáðu þegar viljayfirlýsing um nýja þjóðarhöll var undirrituð Fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurborgar voru í Laugardalnum í dag þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir. Sport 6.5.2022 14:46 Simmons frá í þrjá til fjóra mánuði í viðbót Ben Simmons, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, verður frá lengur en upphaflega var talið. Nú er ljóst að Simmons verður frá í þrjá til fjóra mánuði til viðbótar. Körfubolti 5.5.2022 23:31 Martin stoðsendingahæstur er Valencia féll úr leik í undanúrslitum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti fínan leik er Valencia féll úr leik í EuroCup fyrir Virtus Bologna, lokatölur á Spáni 73-83. Körfubolti 4.5.2022 20:46 „Veit vel að með því að ræða körfubolta í sjónvarpinu þá vill fólk sjá hvað maður sjálfur gerir“ Kjartan Atli Kjartansson, sem verið hefur umsjónarmaður Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport um árabil, hefur ákveðið að gerast meistaraflokksþjálfari að nýju. Hann stýrir karlaliði Álftaness á næstu leiktíð, fyrir uppeldisfélagið sitt, og ætlar sér að koma því í Subway-deildina sem hann fjallar um í hverri viku. Körfubolti 4.5.2022 11:06 Fær ekki að dæma því hann neitar að raka af sér skeggið Þjóðverjinn Benjamin Barth hefur ekki dæmt í EuroLeague, sterkustu Evrópukeppninni í körfubolta, frá síðasta hausti. Ástæðan er æði sérstök. Körfubolti 3.5.2022 12:31 Nei eða Já: Rifist um Maxey eða Harden, Nautin þurfa nýja stjörnu og hvað verður um Zion? Hinn stórskemmtilegi leikur Nei eða Já var á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. Körfubolti 2.5.2022 23:31 Dagur Kár í KR | Framlengt við Þorvald Orra og Veigar Áka Körfuknattleiksdeild KR hefur samið Dag Kár Jónsson um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Þá framlengdi félagið samninga þeirra Þorvalds Orra Árnasonar og Veigars Áka Hlynssonar. Þetta kemur fram á vefsíðu KR nú í dag. Körfubolti 2.5.2022 18:32 Mönnum heitt í hamsi er rætt var hvort Stríðsmennirnir væru bestir í Vestrinu „Golden State Warriors lítur langbest út af öllum liðunum í Vestrinu og eru búnir að líta best út alla úrslitakeppnina og fyrir mér eru þeir favorites í Vestrinu,“ segir Hörður Unnsteinsson í Lögmál leiksins í kvöld þar sem farið er yfir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 2.5.2022 18:00 Tryggvi stigahæstur í naumu tapi | Jón Axel og félagar töpuðu í framlengingu Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza þurftu að sætta sig við naumt tveggja stiga tap er liðið tók á móti Bilbao í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 82-80. Þá máttu Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins þola tíu stiga tap eftir framlengdan leik gegn Ulm í þýsku deildinni, 100-90. Körfubolti 1.5.2022 19:50 Martin frá vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur ekki með liði sínu Valencia um helgina í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Martin er að glíma við meiðsli í hægri ökkla. Körfubolti 30.4.2022 10:15 Memphis síðasta liðið inn í undanúrslitin Memphis Grizzlies varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta þegar liðið lagði Minnesota Timberwolves 114-106. Það er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. Körfubolti 30.4.2022 09:30 Ein sú besta snéri óvænt aftur fertug eftir sex ára fjarveru frá körfuboltanum Lauren Jackson var þrisvar sinnum kosin besti leikmaður WNBA-deildarinnar á sínum tíma og vann fjölda titla á sínum ferli, bæði í WNBA sem og heima í áströlsku deildinni. Flestir héldu þó að þeir væri búnir að sjá það síðasta frá leikmanninum Lauren Jackson. Annað hefur komið á daginn. Körfubolti 28.4.2022 14:30 Aliyah Collier: Börðumst allar mínúturnar Aliyah Collier átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvíkinga þegar þær grænklæddu lögðu Hauka í leik númer þrjú í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna fyrr í kvöld. Körfubolti 25.4.2022 21:46 Lögmál leiksins: Fáránlegt að henda Ben Simmons í ljónið sem vörn Boston er Farið var yfir hvað hefði gerst hefði Ben Simmons snúið aftur á völlinn í fjórða leik Brooklyn Nets og Boston Celtics. Nets eru 3-0 undir og nú er ljóst að Simmons verður ekki með í fjórða leik liðanna. Körfubolti 25.4.2022 18:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 24.4.2022 19:31 „Mér finnst tölurnar sem Reykjavík hefur verið að nefna í þessu sambandi mjög lágar“ Bjarni Benediktsson gagnrýndi borgaryfirvöld í umræðu um þjóðarleikvang og þjóðarhöll í þættinum Sprengisandur í morgun. Hann segist hafa orðið orðlaus eftir fund um málið með borgaryfirvöldum. Innlent 24.4.2022 17:01 Ekki útilokað að þjóðarhöllin rísi utan borgarmarka Sífellt bætist í þau sveitarfélög sem eru tilbúin að reisa þjóðarhöll fyrir landslið Íslands. Ráðherrar segja Reykjavík vænlegasta staðinn fyrir slíka höll en að leita verði annað ef samningar nást ekki við borgina á næstu dögum. Innlent 23.4.2022 22:00 Yfirgefur deildarmeistara Fjölnis og tekur við Hamri í 1. deild karla Halldór Karl Þórsson mun hætta sem þjálfari karla og kvennaliðs Fjölnis í sumar. Þetta herma heimildir Körfunnar.is. Körfubolti 22.4.2022 23:16 Höttur komið í efstu deild á nýjan leik Höttur frá Egilsstöðum tryggði sér í kvöld sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Hattarmenn lögðu Álftanes 99-70 og unnu þar með einvígi liðanna um sæti í efstu deild örugglega 3-0. Körfubolti 22.4.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 62-82 | Haukar tóku heimavallarréttinn til baka í Ljónagryfjunni Haukar svöruðu fyrir tapið á heimavelli í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Liðið gjörsigraði Njarðvík í Ljónagryfjunni og hefur nú náð heimavallarréttinum til baka. Körfubolti 22.4.2022 18:55 Sara Rún stigahæst í tapi í bronsviðureigninni Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst er Phoenix Constanta tapaði með 13 stiga mun gegn Satu Mare í bronsviðureigninni í rúmensku deildinni. Körfubolti 22.4.2022 17:31 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 219 ›
Ef ég væri með hatt þá myndi ég taka hann niður Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti flottan leik fyrir sitt lið er Tindastóll pakkaði Val saman í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú jöfn 1-1. Körfubolti 9.5.2022 23:05
Lögmál leiksins: „Ég var hérna 2018, þá varð Giannis fyrir barðinu á mér“ Í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins er Andri Már „Nablinn“ Eggertsson með magnað innslag eftir vikuferð sína til Boston. Körfubolti 9.5.2022 17:45
Áreitti mömmu og ýtti við konu Chris Paul Chris Paul var æfur eftir framkomu ungs stuðningsmanns Dallas Mavericks í garð fjölskyldu hans á leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Körfubolti 9.5.2022 15:01
Grímuklæddi maðurinn gjörbreytti einvíginu James Harden og Joel Embiid voru í aðalhlutverkunum þegar Philadelphia 76ers jöfnuðu einvígið við Miami Heat, 2-2, í NBA-deildinni í nótt með 116-108 sigri. Körfubolti 9.5.2022 07:30
Stríðsmennirnir sölluðu Skógarbirnina niður Golden State Warriors er komið 2-1 yfir í einvígi sínu gegn Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta eftir stórsigur í nótt, 142-112. Körfubolti 8.5.2022 09:31
Kári Jónsson: Ekki fallegt en mjög skemmtilegt Kári Jónsson skoraði 12 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók fimm fráköst þegar Valur fór með sigur af hólmi í fyrsta leik sínum við Tindastól í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 6.5.2022 23:10
Dagur: Við erum í raun að slá tvær flugur í einu höggi og kannski gott betur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, skrifaði undir viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir í dag ásamt fulltrúar ríkisstjórnarinnar þeim Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Sport 6.5.2022 16:44
Reiknar með að geta tekið fyrstu skóflustungu snemma á næsta ári Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, er bjartsýnn á að ný þjóðarhöll rísi á næstu þremur árum nú þegar samkomulag er í höfn um að höllin rísi í Laugardalnum í Reykjavík. Handbolti 6.5.2022 16:33
Þrír lykilmenn áfram hjá deildarmeisturunum Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur greindi frá því í dag að Bandaríkjamaðurinn Dedrick Basile myndi snúa aftur til félagsins fyrir næstu leiktíð. Körfubolti 6.5.2022 15:15
Sjáðu þegar viljayfirlýsing um nýja þjóðarhöll var undirrituð Fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurborgar voru í Laugardalnum í dag þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir. Sport 6.5.2022 14:46
Simmons frá í þrjá til fjóra mánuði í viðbót Ben Simmons, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, verður frá lengur en upphaflega var talið. Nú er ljóst að Simmons verður frá í þrjá til fjóra mánuði til viðbótar. Körfubolti 5.5.2022 23:31
Martin stoðsendingahæstur er Valencia féll úr leik í undanúrslitum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti fínan leik er Valencia féll úr leik í EuroCup fyrir Virtus Bologna, lokatölur á Spáni 73-83. Körfubolti 4.5.2022 20:46
„Veit vel að með því að ræða körfubolta í sjónvarpinu þá vill fólk sjá hvað maður sjálfur gerir“ Kjartan Atli Kjartansson, sem verið hefur umsjónarmaður Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport um árabil, hefur ákveðið að gerast meistaraflokksþjálfari að nýju. Hann stýrir karlaliði Álftaness á næstu leiktíð, fyrir uppeldisfélagið sitt, og ætlar sér að koma því í Subway-deildina sem hann fjallar um í hverri viku. Körfubolti 4.5.2022 11:06
Fær ekki að dæma því hann neitar að raka af sér skeggið Þjóðverjinn Benjamin Barth hefur ekki dæmt í EuroLeague, sterkustu Evrópukeppninni í körfubolta, frá síðasta hausti. Ástæðan er æði sérstök. Körfubolti 3.5.2022 12:31
Nei eða Já: Rifist um Maxey eða Harden, Nautin þurfa nýja stjörnu og hvað verður um Zion? Hinn stórskemmtilegi leikur Nei eða Já var á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. Körfubolti 2.5.2022 23:31
Dagur Kár í KR | Framlengt við Þorvald Orra og Veigar Áka Körfuknattleiksdeild KR hefur samið Dag Kár Jónsson um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Þá framlengdi félagið samninga þeirra Þorvalds Orra Árnasonar og Veigars Áka Hlynssonar. Þetta kemur fram á vefsíðu KR nú í dag. Körfubolti 2.5.2022 18:32
Mönnum heitt í hamsi er rætt var hvort Stríðsmennirnir væru bestir í Vestrinu „Golden State Warriors lítur langbest út af öllum liðunum í Vestrinu og eru búnir að líta best út alla úrslitakeppnina og fyrir mér eru þeir favorites í Vestrinu,“ segir Hörður Unnsteinsson í Lögmál leiksins í kvöld þar sem farið er yfir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 2.5.2022 18:00
Tryggvi stigahæstur í naumu tapi | Jón Axel og félagar töpuðu í framlengingu Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza þurftu að sætta sig við naumt tveggja stiga tap er liðið tók á móti Bilbao í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 82-80. Þá máttu Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins þola tíu stiga tap eftir framlengdan leik gegn Ulm í þýsku deildinni, 100-90. Körfubolti 1.5.2022 19:50
Martin frá vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur ekki með liði sínu Valencia um helgina í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Martin er að glíma við meiðsli í hægri ökkla. Körfubolti 30.4.2022 10:15
Memphis síðasta liðið inn í undanúrslitin Memphis Grizzlies varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta þegar liðið lagði Minnesota Timberwolves 114-106. Það er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. Körfubolti 30.4.2022 09:30
Ein sú besta snéri óvænt aftur fertug eftir sex ára fjarveru frá körfuboltanum Lauren Jackson var þrisvar sinnum kosin besti leikmaður WNBA-deildarinnar á sínum tíma og vann fjölda titla á sínum ferli, bæði í WNBA sem og heima í áströlsku deildinni. Flestir héldu þó að þeir væri búnir að sjá það síðasta frá leikmanninum Lauren Jackson. Annað hefur komið á daginn. Körfubolti 28.4.2022 14:30
Aliyah Collier: Börðumst allar mínúturnar Aliyah Collier átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvíkinga þegar þær grænklæddu lögðu Hauka í leik númer þrjú í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna fyrr í kvöld. Körfubolti 25.4.2022 21:46
Lögmál leiksins: Fáránlegt að henda Ben Simmons í ljónið sem vörn Boston er Farið var yfir hvað hefði gerst hefði Ben Simmons snúið aftur á völlinn í fjórða leik Brooklyn Nets og Boston Celtics. Nets eru 3-0 undir og nú er ljóst að Simmons verður ekki með í fjórða leik liðanna. Körfubolti 25.4.2022 18:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 24.4.2022 19:31
„Mér finnst tölurnar sem Reykjavík hefur verið að nefna í þessu sambandi mjög lágar“ Bjarni Benediktsson gagnrýndi borgaryfirvöld í umræðu um þjóðarleikvang og þjóðarhöll í þættinum Sprengisandur í morgun. Hann segist hafa orðið orðlaus eftir fund um málið með borgaryfirvöldum. Innlent 24.4.2022 17:01
Ekki útilokað að þjóðarhöllin rísi utan borgarmarka Sífellt bætist í þau sveitarfélög sem eru tilbúin að reisa þjóðarhöll fyrir landslið Íslands. Ráðherrar segja Reykjavík vænlegasta staðinn fyrir slíka höll en að leita verði annað ef samningar nást ekki við borgina á næstu dögum. Innlent 23.4.2022 22:00
Yfirgefur deildarmeistara Fjölnis og tekur við Hamri í 1. deild karla Halldór Karl Þórsson mun hætta sem þjálfari karla og kvennaliðs Fjölnis í sumar. Þetta herma heimildir Körfunnar.is. Körfubolti 22.4.2022 23:16
Höttur komið í efstu deild á nýjan leik Höttur frá Egilsstöðum tryggði sér í kvöld sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Hattarmenn lögðu Álftanes 99-70 og unnu þar með einvígi liðanna um sæti í efstu deild örugglega 3-0. Körfubolti 22.4.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 62-82 | Haukar tóku heimavallarréttinn til baka í Ljónagryfjunni Haukar svöruðu fyrir tapið á heimavelli í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Liðið gjörsigraði Njarðvík í Ljónagryfjunni og hefur nú náð heimavallarréttinum til baka. Körfubolti 22.4.2022 18:55
Sara Rún stigahæst í tapi í bronsviðureigninni Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst er Phoenix Constanta tapaði með 13 stiga mun gegn Satu Mare í bronsviðureigninni í rúmensku deildinni. Körfubolti 22.4.2022 17:31