Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Vignir hefur ekki sérstaklega gaman af handbolta

Vignir Svavarsson tilkynnti í gær að hann hafi ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann sér sig ekki fara út í þjálfun eða eitthvað tengt handboltanum því hann hafi ekkert sérstaklega gaman af íþróttinni.

Handbolti
Fréttamynd

Ásgeir Örn leggur skóna á hilluna

Farsælum ferli handboltamannsins Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar er lokið. Aðeins einn leikmaður hefur farið á fleiri stórmót með íslenska landsliðinu en hann.

Handbolti
Fréttamynd

Nýr þjálfari hjá Gróttu og HK fær leikmann

Maksim Akbachev hefur verið ráðinn nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Gróttu sem verður nýliði í Olís-deildinni á næstu leiktíð. HK-ingar, sem féllu úr deildinni, hafa fengið leikmann frá Haukum.

Handbolti
Fréttamynd

KA fær landsliðsmarkvörð

Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja.

Handbolti
Fréttamynd

„Söluræðan“ virkaði á Berg og Birgi

Grótta, sem verður nýliði í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur, hefur fengið til sín þá Birgi Stein Jónsson og Berg Elí Rúnarsson. Báðir skrifuðu undir samning til tveggja ára við félagið.

Handbolti
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Seinni bylgjan með breyttu sniði

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sport
Fréttamynd

HSÍ flautar Íslandsmótið af

HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag.

Handbolti