Ástin á götunni Hallgrímur mögulega með slitið krossband Hallgrímur Jónasson, varnarmaður KA, er mögulega með slitið krossband eftir leik KA og Leiknis Reykjavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fram fór í gær. KA vann leikinn 6-0. Íslenski boltinn 25.6.2020 14:50 Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 25.6.2020 14:01 Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 25.6.2020 13:30 Fullyrðir að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungs hafi ekki kunnað reglurnar: „Fyrir mér er þetta lágpunktur“ Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur, fullyrðir í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungar hafi ekki kunnað reglurnar hvað varðar skiptingar í leiknum. Íslenski boltinn 25.6.2020 09:01 Kristófer Konráðsson: Vil fá Blika í næsta leik Kristófer Konráðsson skoraði eitt marka Stjörnunnar í 3-0 sigri á Leikni F. í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Hann vill fá Blika í næstu umferð, komist þeir þangað. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:55 Fylkir vann stórsigur en ÍA þurfti framlengingu Þá er öllum leikjum í Mjólkurbikarnum lokið í kvöld. Fylkir og ÍA eru komin í 16-liða úrslit. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:15 Fjölnir og FH naumlega í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins | Framlenging hjá ÍA Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarnum. Fóru Fjölnir og FH naumlega áfram. Íslenski boltinn 24.6.2020 21:30 Kristján Guðmundsson: Feginleiki að hafa nýtt eitt af þessum færum sem við fengum Kristján Guðmundsson var fegnn að landa þremur stigum í Vestmannaeyjum en Stjarnan vann ÍBV með einu marki gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:45 Hlín dregur þjálfarann fram úr rúminu eldsnemma: „Tilbúin að æfa endalaust“ „Hlín er einstakur leikmaður,“ segir Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í fótbolta, um Hlín Eiríksdóttur sem skoraði þrennu í 6-0 sigrinum á Þór/KA í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:22 Gunnar Þór um möguleg krossbandaslit: Skárra að einn af gömlu jálkunum lendi í þessu Gunnar Þór Gunnarsson, varnarmaður KR, sleit að öllum líkindum krossbönd í 8-1 sigri KR á Vængjum Júpíters í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Íslenski boltinn 24.6.2020 19:01 Yfirlýsing Þórs: Þungbær en réttmæt niðurstaða Knattspyrnudeild Þórs biður KSÍ, knattspyrnuáhugamenn og félagsmenn Þórs afsökunar á framferði sínu í tengslum við auglýsingu á erlendu veðmálafyrirtæki, bæði í viðtölum og á árskortum á heimaleiki liðsins. Fótbolti 24.6.2020 15:39 Þór fékk fimmtíu þúsund króna sekt Knattspyrnudeild Þórs hefur verið sektuð um 50.000 krónur vegna framkomu þjálfara og tveggja leikmanna eftir sigur á Grindavík síðasta föstudag, „derhúfumálsins“ svokallaða. Fótbolti 24.6.2020 15:10 Þrjátíu milljónir í nýja velli, búningsklefa og bætta aðstöðu - Breiðablik hlaut mest Knattspyrnusamband Íslands hefur úthlutað tæplega þrjátíu milljónum króna til aðildarfélaga sinna vegna ýmiss konar framkvæmda. Breiðablik fær mest í sinn hlut eða 7.350.000 krónur. Fótbolti 24.6.2020 14:47 Samstarf Þórs og Coolbet ekki nýtt af nálinni Samstarf Þórs og Coolbet hófst ekki með því að leikmenn og þjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta klæddust derhúfu með merki veðmálafyrirtækisins í myndbandsviðtölum á föstudaginn. Yfirlýsing knattspyrnudeildar félagsins frá því í gær heldur ekki vatni. Fótbolti 24.6.2020 12:25 Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. Íslenski boltinn 24.6.2020 12:01 Lykilmaður Blika með slitið krossband Hildur Antonsdóttir, miðjumaður Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna, er með slitið krossband. Íslenski boltinn 24.6.2020 07:30 Bálreiður Rúnar: Sorgmæddur fyrir hönd Gunnars sem sleit krossbönd Rúnar Kristinsson var ómyrkur í máli eftir 8-1 sigur KR á Vængjum Júpíters í Mjólkurbikarnum en Gunnar Þór meiddist illa í leiknum og hefur líklega leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Íslenski boltinn 23.6.2020 23:00 Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. Íslenski boltinn 23.6.2020 22:01 Sjáðu mörkin er Fram vann ÍR og tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Fram vann ÍR í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:55 Þjálfari Þróttar sáttur með ótrúlegt jöfnunarmark í Lautinni Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:50 Berglind: Ætlum ekkert að fela það að við stefnum á titilinn Breiðablik valtaði yfir KR á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Blikum en yfirburðirnir voru gríðarlegir. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:35 KR skoraði átta | Valur og Afturelding einnig áfram KR, Valur og Afturelding eru komin áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:18 ÍBV skoraði sjö og fór örugglega áfram inn í 16-liða úrslitin ÍBV flaug örugglega inn í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 23.6.2020 20:13 Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um veðmáladerhúfuna | Segjast ekki hafa fengið borgað Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um atvikið eftir leik liðsins gegn Grindavík í Lengjudeildinni þar sem leikmenn og þjálfarar auglýstu vísvitandi erlent veðmálafyrirtæki. Íslenski boltinn 23.6.2020 17:55 Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. Íslenski boltinn 23.6.2020 15:15 Langri og erfiðri bið Framara lýkur 2022 - Taka á móti ÍR í bikarnum í kvöld Ef allt gengur eins og í draumi hjá karlaliði Fram í fótbolta í sumar gæti liðið „þurft“ að leika á Laugardalsvelli á næstu leiktíð. Sumarið 2022 standa vonir hins vegar til að ný og glæsileg aðstaða í Úlfarsárdal verði tilbúin fyrir liðið. Íslenski boltinn 23.6.2020 13:58 Þrír leikmannahópar fljúga saman í Mjólkurbikarleiki Lið HK, Leiknis Reykjavík og Reynis Sandgerði munu ferðast saman í leiki sína í Mjólkurbikarnum í fótbolta karla. Íslenski boltinn 23.6.2020 11:30 KSÍ minnir á nýtt ákvæði um veðmálastarfsemi Knattspyrnusamband Íslands vekur í dag athygli á ákvæði um veðmálastarfsemi sem samþykkt var í vetur og sett inn í reglugerð sambandsins um knattspyrnumót. Íslenski boltinn 22.6.2020 16:16 Ólíklegt að Valgeir verði frá jafn lengi og margir telja | Vesen erlendis með félagaskipti Ara og Stefáns Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að Valgeir Valgeirsson gæti náð sér í vikunni. Þá er vesen erlendis varðandi félagaskipti Ara Sigurpálssonar og Stefáns Alexanders Ljubicic. Íslenski boltinn 22.6.2020 15:00 ÍTF fordæmir hegðun Þórsara - Málið til skoðunar hjá KSÍ „Mér finnst þetta fyrst og fremst óheppilegt að öllu leyti, því þarna er bara verið að brjóta landslög,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, um það að Þórsarar skyldu auglýsa erlenda veðmálasíðu eftir fyrsta leik sinn í Lengjudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 22.6.2020 12:34 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 334 ›
Hallgrímur mögulega með slitið krossband Hallgrímur Jónasson, varnarmaður KA, er mögulega með slitið krossband eftir leik KA og Leiknis Reykjavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fram fór í gær. KA vann leikinn 6-0. Íslenski boltinn 25.6.2020 14:50
Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 25.6.2020 14:01
Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 25.6.2020 13:30
Fullyrðir að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungs hafi ekki kunnað reglurnar: „Fyrir mér er þetta lágpunktur“ Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur, fullyrðir í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungar hafi ekki kunnað reglurnar hvað varðar skiptingar í leiknum. Íslenski boltinn 25.6.2020 09:01
Kristófer Konráðsson: Vil fá Blika í næsta leik Kristófer Konráðsson skoraði eitt marka Stjörnunnar í 3-0 sigri á Leikni F. í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Hann vill fá Blika í næstu umferð, komist þeir þangað. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:55
Fylkir vann stórsigur en ÍA þurfti framlengingu Þá er öllum leikjum í Mjólkurbikarnum lokið í kvöld. Fylkir og ÍA eru komin í 16-liða úrslit. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:15
Fjölnir og FH naumlega í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins | Framlenging hjá ÍA Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarnum. Fóru Fjölnir og FH naumlega áfram. Íslenski boltinn 24.6.2020 21:30
Kristján Guðmundsson: Feginleiki að hafa nýtt eitt af þessum færum sem við fengum Kristján Guðmundsson var fegnn að landa þremur stigum í Vestmannaeyjum en Stjarnan vann ÍBV með einu marki gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:45
Hlín dregur þjálfarann fram úr rúminu eldsnemma: „Tilbúin að æfa endalaust“ „Hlín er einstakur leikmaður,“ segir Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í fótbolta, um Hlín Eiríksdóttur sem skoraði þrennu í 6-0 sigrinum á Þór/KA í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:22
Gunnar Þór um möguleg krossbandaslit: Skárra að einn af gömlu jálkunum lendi í þessu Gunnar Þór Gunnarsson, varnarmaður KR, sleit að öllum líkindum krossbönd í 8-1 sigri KR á Vængjum Júpíters í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Íslenski boltinn 24.6.2020 19:01
Yfirlýsing Þórs: Þungbær en réttmæt niðurstaða Knattspyrnudeild Þórs biður KSÍ, knattspyrnuáhugamenn og félagsmenn Þórs afsökunar á framferði sínu í tengslum við auglýsingu á erlendu veðmálafyrirtæki, bæði í viðtölum og á árskortum á heimaleiki liðsins. Fótbolti 24.6.2020 15:39
Þór fékk fimmtíu þúsund króna sekt Knattspyrnudeild Þórs hefur verið sektuð um 50.000 krónur vegna framkomu þjálfara og tveggja leikmanna eftir sigur á Grindavík síðasta föstudag, „derhúfumálsins“ svokallaða. Fótbolti 24.6.2020 15:10
Þrjátíu milljónir í nýja velli, búningsklefa og bætta aðstöðu - Breiðablik hlaut mest Knattspyrnusamband Íslands hefur úthlutað tæplega þrjátíu milljónum króna til aðildarfélaga sinna vegna ýmiss konar framkvæmda. Breiðablik fær mest í sinn hlut eða 7.350.000 krónur. Fótbolti 24.6.2020 14:47
Samstarf Þórs og Coolbet ekki nýtt af nálinni Samstarf Þórs og Coolbet hófst ekki með því að leikmenn og þjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta klæddust derhúfu með merki veðmálafyrirtækisins í myndbandsviðtölum á föstudaginn. Yfirlýsing knattspyrnudeildar félagsins frá því í gær heldur ekki vatni. Fótbolti 24.6.2020 12:25
Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. Íslenski boltinn 24.6.2020 12:01
Lykilmaður Blika með slitið krossband Hildur Antonsdóttir, miðjumaður Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna, er með slitið krossband. Íslenski boltinn 24.6.2020 07:30
Bálreiður Rúnar: Sorgmæddur fyrir hönd Gunnars sem sleit krossbönd Rúnar Kristinsson var ómyrkur í máli eftir 8-1 sigur KR á Vængjum Júpíters í Mjólkurbikarnum en Gunnar Þór meiddist illa í leiknum og hefur líklega leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Íslenski boltinn 23.6.2020 23:00
Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. Íslenski boltinn 23.6.2020 22:01
Sjáðu mörkin er Fram vann ÍR og tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Fram vann ÍR í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:55
Þjálfari Þróttar sáttur með ótrúlegt jöfnunarmark í Lautinni Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:50
Berglind: Ætlum ekkert að fela það að við stefnum á titilinn Breiðablik valtaði yfir KR á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Blikum en yfirburðirnir voru gríðarlegir. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:35
KR skoraði átta | Valur og Afturelding einnig áfram KR, Valur og Afturelding eru komin áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:18
ÍBV skoraði sjö og fór örugglega áfram inn í 16-liða úrslitin ÍBV flaug örugglega inn í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 23.6.2020 20:13
Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um veðmáladerhúfuna | Segjast ekki hafa fengið borgað Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um atvikið eftir leik liðsins gegn Grindavík í Lengjudeildinni þar sem leikmenn og þjálfarar auglýstu vísvitandi erlent veðmálafyrirtæki. Íslenski boltinn 23.6.2020 17:55
Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. Íslenski boltinn 23.6.2020 15:15
Langri og erfiðri bið Framara lýkur 2022 - Taka á móti ÍR í bikarnum í kvöld Ef allt gengur eins og í draumi hjá karlaliði Fram í fótbolta í sumar gæti liðið „þurft“ að leika á Laugardalsvelli á næstu leiktíð. Sumarið 2022 standa vonir hins vegar til að ný og glæsileg aðstaða í Úlfarsárdal verði tilbúin fyrir liðið. Íslenski boltinn 23.6.2020 13:58
Þrír leikmannahópar fljúga saman í Mjólkurbikarleiki Lið HK, Leiknis Reykjavík og Reynis Sandgerði munu ferðast saman í leiki sína í Mjólkurbikarnum í fótbolta karla. Íslenski boltinn 23.6.2020 11:30
KSÍ minnir á nýtt ákvæði um veðmálastarfsemi Knattspyrnusamband Íslands vekur í dag athygli á ákvæði um veðmálastarfsemi sem samþykkt var í vetur og sett inn í reglugerð sambandsins um knattspyrnumót. Íslenski boltinn 22.6.2020 16:16
Ólíklegt að Valgeir verði frá jafn lengi og margir telja | Vesen erlendis með félagaskipti Ara og Stefáns Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að Valgeir Valgeirsson gæti náð sér í vikunni. Þá er vesen erlendis varðandi félagaskipti Ara Sigurpálssonar og Stefáns Alexanders Ljubicic. Íslenski boltinn 22.6.2020 15:00
ÍTF fordæmir hegðun Þórsara - Málið til skoðunar hjá KSÍ „Mér finnst þetta fyrst og fremst óheppilegt að öllu leyti, því þarna er bara verið að brjóta landslög,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, um það að Þórsarar skyldu auglýsa erlenda veðmálasíðu eftir fyrsta leik sinn í Lengjudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 22.6.2020 12:34