Box

Fréttamynd

Myndir: Mikið um dýrðir á stærsta Icebox-mótinu frá upphafi

Hnefaleikaviðburðurinn ICEBOX var haldinn í fjórða sinn síðastliðinn föstudag þar sem margir af fremstu hnefaleikaköppum landsins mættust. Alls fóru tíu viðureignir fram í bland við að margir af stærstu tónlistarmönnum landsins gengu inn með boxurunum við mikil fagnaðarlæti áhorfenda.

Sport
Fréttamynd

Icebox haldið í fjórða sinn í kvöld: „Stærra en nokkru sinni fyrr“

Hnefaleikamótið Icebox verður haldið í fjórða sinn þegar besta hnefaleikafólk landsins mætir í Kaplakrika í kvöld. Davíð Rúnar Bjarnason hefur staðið fyrir viðburðinum undanfarin ár og hann segir að eins og síðustu ár verði mótið stærra en nokkru sinni fyrr. Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Sport
Fréttamynd

Tommy Fury fyrstur til að sigra Jake Paul

Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul tapaði í gær sínum fyrsta hnefaleikabardaga. Hann hafði keppt sex sinnum áður og alltaf unnið en það var litli bróðir heimsmeistarans Tyson Fury, Tommy Fury, sem varð fyrstur til að sigra Paul. 

Sport
Fréttamynd

Óhóflegt eggjaát olli falli á lyfjaprófi

Lyfjabanni breska hnefaleikakappans Conor Benn hefur verið aflétt þar sem hann er talinn hafa óviljandi innbyrt ólögleg efni sem mældust í líkama hans. Mikið eggjaát er sögð líkleg ástæða.

Sport
Fréttamynd

Ólafur Hrafn Ásgeirsson er látinn

Ólafur Hrafn Ásgeirsson, kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, lést 2. janúar síðastliðinn á líknardeild Landspítala. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar. Útförin fer fram í kyrrþey.

Innlent
Fréttamynd

Kol­beinn æfir með Ty­son Fury: „Sé ekkert því til fyrir­stöðu að ég geti farið alla leið“

Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er í dag staddur í Englandi þar sem hann æfir með Tyson nokkrum Fury. Sá hefur gert garðinn frægan og unnið fjölda titla í þungavigt áður en lagði hanskana nýverið á hilluna. Fury hefur hins vegar gefið til kynna að hann sé tilbúinn að taka hanskana af hillunni fyrir einn bardaga verði verðlaunafé upp á 500 milljónir punda í boði. 

Sport