Box Mikaela Mayer með COVID-19 og missir af bardaga í Las Vegas Margfaldur meistari missir af endurkomu hnefaleikanna til Las Vegas en þrátt fyrir að vera á fullu að æfa fyrir bardaga hafði hún ekki hugmynd um að hún væri með kórónuveiruna. Sport 8.6.2020 15:31 Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. Sport 8.6.2020 09:01 Mayweather borgar fyrir útför George Floyd Fjölskylda Georges Floyd hefur þegið boð Floyds Mayweather að greiða fyrir útför hans. Sport 2.6.2020 09:45 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. Sport 29.5.2020 08:30 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. Lífið 27.5.2020 14:32 Fury segist hafa fengið tilboð að berjast við Tyson Boxbardagakappinn Tyson Fury segir í samtali við BT Sport að hann hafi fengið boð um að berjast gegn Mike Tyson í endurkomunni í boxhringinn. Sport 27.5.2020 07:31 Tyson heldur áfram að heimsækja vini sína sem frömdu morð í fangelsi Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. Sport 26.5.2020 08:00 Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. Sport 25.5.2020 08:31 Ætlar ekki að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn fyrir framan engar áhorfendur Boxarinn Amir Khan hefur lítinn sem engan áhuga á því að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn og mun bíða þangað til að hann getur barist fyrir framan áhorfendur. Sport 22.5.2020 19:00 Eddie Hall sendir Hafþóri grjóthörð skilaboð og sakar „Fjallið“ um óheiðarleika Eddie Hall vann Hafþór Júlíus Björnsson með einu stigi í keppnini um sterkasta mann heims árið 2017. Síðan þá hafa þeir ásakað hvorn annan nú ætlar Eddie Hall að berja Hafþór og já-mennina hans í klessu í Las Vegas á næsta ári. Sport 18.5.2020 10:03 Kári tók hnefaleika fyrir í skúrnum: „Horfði á alla bardagana með ömmu hans“ Hnefaleikar voru Kára Kristjáni Kristjánssyni ofarlega í huga þegar hann sendi inn innslag úr skúrnum sínum í Eyjum í Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Sport 11.5.2020 23:00 Conor klár í að berjast gegn De La Hoya Á dögunum steig hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya fram í viðtali og sagði að hann myndi 100% vinna gegn UFC-kappanum, Conor McGregor, myndu þeir mætast í boxhringnum. Sport 7.5.2020 18:06 Kolbeinn byrjaði að æfa box því hann var of þungur og langaði að hreyfa sig Kolbeinn Kristinsson er eini karlkyns atvinnu boxari landsins. Hann var gestur í Sportinu í dag en Kolbeinn hefur unnið ellefu fyrstu bardaga sína sem atvinnumaður og hefur enn ekki tapað sínum fyrsta bardaga. Sport 7.5.2020 07:31 Kolbeinn tilbúinn að hjálpa Hafþóri fyrir milljónabardagann gegn Hall Eini karlkyns atvinnubardagamaður landsins, Kolbeinn Kristinsson, er reiðubúinn að hjálpa Hafþóri Júlíusi Björnssyni fyrir bardagann gegn Eddie Hall í Las Vegas í september á næsta ári. Sport 6.5.2020 20:00 Hætti fyrir ellefum árum en er kokhraustur: „Myndi klára Conor í tveimur lotum“ Boxarinn magnaði, Oscar De La Hoya, segir að hann myndi afgreiða UFC-stjörnuna Conor McGregor ef þeir myndu mætast í boxhringnum í dag. De La Hoya barðist síðast í desember árið 2008 og hætti í apríl 2009. Sport 6.5.2020 07:00 Hafþór um bardagann gegn Hall: „Sé þetta fyrir mér að ég roti hann í fyrstu lotu“ Það var staðfest í kvöld að heimsmethafinn í réttstöðulyftu, Hafþór Júlíus Björnsson, mun berjast við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári en þetta staðfesti Hafþór sjálfur í þættinum Sportinu í dag sem fór fram eins og alla virka daga á Stöð 2 Sport í dag. Sport 4.5.2020 20:04 Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. Sport 4.5.2020 18:55 Sprautuðu alla keppendur með sótthreinsivökva Smitvarnir í hnefaleikakeppni um helgina hafa hneykslað marga enda fóru mótshaldarar nýja leið til að „tryggja“ öryggi keppenda. Sport 27.4.2020 11:31 Mike Tyson bauð rúma milljón til að fá að slást við górillu Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. Sport 7.4.2020 15:23 Bestu íþróttamyndir síðari ára Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni. Sport 4.4.2020 17:01 Á dagskrá í dag: Lokadagar The Open, úrslitasería KR og ÍR, krakkamót og tölvuleikir Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 22.3.2020 06:01 Á dagskrá í dag: Krakkamót, bikarúrslitaleikir og CS Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 21.3.2020 06:00 Bardagi Kolbeins blásinn af Kolbeinn Kristinsson berst ekki við Rodney Moore á föstudaginn eins og til stóð. Sport 19.3.2020 11:07 Annað áfall Mayweather á innan við viku Floyd Mayweather, hnefaleikakappinn öflugi, á um sárt að binda þessa daganna en í gærkvöldi var staðfest að annar fjölskyldumeðlimur hans hafi látist á innan við viku. Sport 18.3.2020 08:31 Barnsmóðir Mayweathers fannst látin Josie Harris fannst látin á heimili sínu í Kaliforníu. Sport 11.3.2020 23:30 Mayweather hefur áhuga á að kaupa Newcastle Mun einn fremsti boxari allra tíma frelsa stuðningsmenn Newcastle United undan Mike Ashley? Enski boltinn 9.3.2020 20:31 Fury íhugar að leggja hanskana á hilluna eftir bardagann við Joshua Tyson Fury, sem nýlega varð tvöfaldur heimsmeistari í þungavigt, íhugar alvarlega að leggja hanskana á hilluna eftir næstu tvo bardaga. Sport 5.3.2020 12:02 Eignaðist barn tólf ára gömul en nú keppir hún á ÓL í Tókýó í sumar Keníska hnefaleikakonan Christine Ongare tryggði sér um helgina farseðil á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar en saga hennar hefur vakið heimsathygli. Sport 3.3.2020 08:40 Fury og Wilder mætast aftur í sumar Deontay Wilder hefur nýtt rétt sinn til þess að skora Tyson Fury aftur á hólm og þeir munu því berjast í þriðja sinn í sumar. Sport 2.3.2020 13:25 Wilder og Fury fullkomna þríleikinn Ljóst er að Deontay Wilder og Tyson Fury munu mætast í þriðja sinn í hringnum eftir að Wilder nýtti sér ákvæði í samningi þeirra frá síðasta bardaga til að skora á Fury. Sport 1.3.2020 10:31 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 33 ›
Mikaela Mayer með COVID-19 og missir af bardaga í Las Vegas Margfaldur meistari missir af endurkomu hnefaleikanna til Las Vegas en þrátt fyrir að vera á fullu að æfa fyrir bardaga hafði hún ekki hugmynd um að hún væri með kórónuveiruna. Sport 8.6.2020 15:31
Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. Sport 8.6.2020 09:01
Mayweather borgar fyrir útför George Floyd Fjölskylda Georges Floyd hefur þegið boð Floyds Mayweather að greiða fyrir útför hans. Sport 2.6.2020 09:45
Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. Sport 29.5.2020 08:30
Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. Lífið 27.5.2020 14:32
Fury segist hafa fengið tilboð að berjast við Tyson Boxbardagakappinn Tyson Fury segir í samtali við BT Sport að hann hafi fengið boð um að berjast gegn Mike Tyson í endurkomunni í boxhringinn. Sport 27.5.2020 07:31
Tyson heldur áfram að heimsækja vini sína sem frömdu morð í fangelsi Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. Sport 26.5.2020 08:00
Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. Sport 25.5.2020 08:31
Ætlar ekki að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn fyrir framan engar áhorfendur Boxarinn Amir Khan hefur lítinn sem engan áhuga á því að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn og mun bíða þangað til að hann getur barist fyrir framan áhorfendur. Sport 22.5.2020 19:00
Eddie Hall sendir Hafþóri grjóthörð skilaboð og sakar „Fjallið“ um óheiðarleika Eddie Hall vann Hafþór Júlíus Björnsson með einu stigi í keppnini um sterkasta mann heims árið 2017. Síðan þá hafa þeir ásakað hvorn annan nú ætlar Eddie Hall að berja Hafþór og já-mennina hans í klessu í Las Vegas á næsta ári. Sport 18.5.2020 10:03
Kári tók hnefaleika fyrir í skúrnum: „Horfði á alla bardagana með ömmu hans“ Hnefaleikar voru Kára Kristjáni Kristjánssyni ofarlega í huga þegar hann sendi inn innslag úr skúrnum sínum í Eyjum í Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Sport 11.5.2020 23:00
Conor klár í að berjast gegn De La Hoya Á dögunum steig hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya fram í viðtali og sagði að hann myndi 100% vinna gegn UFC-kappanum, Conor McGregor, myndu þeir mætast í boxhringnum. Sport 7.5.2020 18:06
Kolbeinn byrjaði að æfa box því hann var of þungur og langaði að hreyfa sig Kolbeinn Kristinsson er eini karlkyns atvinnu boxari landsins. Hann var gestur í Sportinu í dag en Kolbeinn hefur unnið ellefu fyrstu bardaga sína sem atvinnumaður og hefur enn ekki tapað sínum fyrsta bardaga. Sport 7.5.2020 07:31
Kolbeinn tilbúinn að hjálpa Hafþóri fyrir milljónabardagann gegn Hall Eini karlkyns atvinnubardagamaður landsins, Kolbeinn Kristinsson, er reiðubúinn að hjálpa Hafþóri Júlíusi Björnssyni fyrir bardagann gegn Eddie Hall í Las Vegas í september á næsta ári. Sport 6.5.2020 20:00
Hætti fyrir ellefum árum en er kokhraustur: „Myndi klára Conor í tveimur lotum“ Boxarinn magnaði, Oscar De La Hoya, segir að hann myndi afgreiða UFC-stjörnuna Conor McGregor ef þeir myndu mætast í boxhringnum í dag. De La Hoya barðist síðast í desember árið 2008 og hætti í apríl 2009. Sport 6.5.2020 07:00
Hafþór um bardagann gegn Hall: „Sé þetta fyrir mér að ég roti hann í fyrstu lotu“ Það var staðfest í kvöld að heimsmethafinn í réttstöðulyftu, Hafþór Júlíus Björnsson, mun berjast við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári en þetta staðfesti Hafþór sjálfur í þættinum Sportinu í dag sem fór fram eins og alla virka daga á Stöð 2 Sport í dag. Sport 4.5.2020 20:04
Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. Sport 4.5.2020 18:55
Sprautuðu alla keppendur með sótthreinsivökva Smitvarnir í hnefaleikakeppni um helgina hafa hneykslað marga enda fóru mótshaldarar nýja leið til að „tryggja“ öryggi keppenda. Sport 27.4.2020 11:31
Mike Tyson bauð rúma milljón til að fá að slást við górillu Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. Sport 7.4.2020 15:23
Bestu íþróttamyndir síðari ára Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni. Sport 4.4.2020 17:01
Á dagskrá í dag: Lokadagar The Open, úrslitasería KR og ÍR, krakkamót og tölvuleikir Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 22.3.2020 06:01
Á dagskrá í dag: Krakkamót, bikarúrslitaleikir og CS Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 21.3.2020 06:00
Bardagi Kolbeins blásinn af Kolbeinn Kristinsson berst ekki við Rodney Moore á föstudaginn eins og til stóð. Sport 19.3.2020 11:07
Annað áfall Mayweather á innan við viku Floyd Mayweather, hnefaleikakappinn öflugi, á um sárt að binda þessa daganna en í gærkvöldi var staðfest að annar fjölskyldumeðlimur hans hafi látist á innan við viku. Sport 18.3.2020 08:31
Barnsmóðir Mayweathers fannst látin Josie Harris fannst látin á heimili sínu í Kaliforníu. Sport 11.3.2020 23:30
Mayweather hefur áhuga á að kaupa Newcastle Mun einn fremsti boxari allra tíma frelsa stuðningsmenn Newcastle United undan Mike Ashley? Enski boltinn 9.3.2020 20:31
Fury íhugar að leggja hanskana á hilluna eftir bardagann við Joshua Tyson Fury, sem nýlega varð tvöfaldur heimsmeistari í þungavigt, íhugar alvarlega að leggja hanskana á hilluna eftir næstu tvo bardaga. Sport 5.3.2020 12:02
Eignaðist barn tólf ára gömul en nú keppir hún á ÓL í Tókýó í sumar Keníska hnefaleikakonan Christine Ongare tryggði sér um helgina farseðil á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar en saga hennar hefur vakið heimsathygli. Sport 3.3.2020 08:40
Fury og Wilder mætast aftur í sumar Deontay Wilder hefur nýtt rétt sinn til þess að skora Tyson Fury aftur á hólm og þeir munu því berjast í þriðja sinn í sumar. Sport 2.3.2020 13:25
Wilder og Fury fullkomna þríleikinn Ljóst er að Deontay Wilder og Tyson Fury munu mætast í þriðja sinn í hringnum eftir að Wilder nýtti sér ákvæði í samningi þeirra frá síðasta bardaga til að skora á Fury. Sport 1.3.2020 10:31