Spænski boltinn Man City, Liverpool og Real Madrid talin leiða kapphlaupið um Bellingham Jude Bellingham hefur vakið mikla athygli á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Samkvæmt Sky Sports eru Manchester City, Liverpool og Real Madríd þau lið sem eru hvað líklegust til að festa kaup á þessum 19 ára miðjumanni næsta sumar. Fótbolti 5.12.2022 20:30 Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 26.11.2022 11:30 De Gea óskað til hamingju með að vera hættur í landsliðinu þótt hann sé ekki hættur David De Gea, markverði Manchester United, brá nokkuð í brún þegar forseti spænska knattspyrnusambandsins óskaði honum til hamingju með að vera hættur í landsliðinu. Þótt De Gea hafi ekki komist í HM-hóp Spánar eru landsliðsskórnir ekki komnir á hilluna. Fótbolti 17.11.2022 17:00 Eden Hazard um Real vonbrigðin: Mér þykir þetta svo leiðinlegt Belginn Eden Hazard hefur verið eins stórt flopp hjá spænska stórliðinu Real Madrid og þau gerast í fótboltanum. Fótbolti 16.11.2022 15:31 Bræður spila fyrir sitt hvora þjóðina á HM í Katar Williams bræðurnir eru samherjar hjá Athletic Bilbao en þeir spila ekki fyrir sama landslið á heimsmeistaramótinu í Katar. Fótbolti 15.11.2022 14:31 Laporta: „Barcelona fengi milljarð evra fyrir að vera meðal stofnenda Ofurdeildarinnar“ Joan Laporta, forseti Barcelona, er enn með hina svokölluðu Ofurdeild Evrópu á heilanum ef marka má útvarpsviðtal sem hann fór í um helgina. Hann segir að Börsungar myndu fá milljarð evra í eigin vasa ef félagið yrði meðal stofnenda deildarinnar. Fótbolti 13.11.2022 16:46 Barcelona skoðar tvíeyki Villareal Barcelona, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, virðist ætla að bæta við sig miðvörðum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 12.11.2022 12:06 Ramos og Thiago ekki í HM-hópi Spánverja Ekkert pláss er fyrir Sergio Ramos eða Thiago í spænska landsliðshópnum sem fer á HM í Katar. Fótbolti 11.11.2022 12:16 Madrídingar unnu seinasta leikinn fyrir HM Real Madrid vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var seinasti leikur deildarinnar áður en HM í Katar tekur við og Madrídingar fara því inn í pásuna löngu tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona. Fótbolti 10.11.2022 20:01 Síðustu orð Piqué sem leikmanns: „Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er“ Gerard Piqué var í síðasta skipti í leikmannahóp Barcelona þegar liðið vann Osasuna 2-1 á útivelli í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á þriðjudag. Piqué, sem var á varamannabekknum, var rekinn af velli í hálfleik eftir að láta dómara leiksins fá það óþvegið. Fótbolti 10.11.2022 07:01 Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. Fótbolti 9.11.2022 09:01 Pique endaði ferilinn á rauðu spjaldi þrátt fyrir að koma ekki inn á Gerard Pique tilkynnti á dögunum að skórnir væru á leiðinni á hilluna frægu. Hann var á varamannabekknum þegar Barcelona bjargaði 1-2 sigri gegn Osasuna í kvöld, en þessi reynslumikli leikmaður fékk að líta rauða spjaldið fyrir að nöldra í dómurum leiksins í hálfleik. Fótbolti 8.11.2022 20:02 Leikmaður Real Madrid skaut boltanum upp á svalir í nálægri blokk Íbúar í blokk við heimavöll Rayo Vallecano sáu liðið ekki bara vinna Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid í gær heldur fengu einnig minjagrip um sigurinn. Fótbolti 8.11.2022 10:32 Meistararnir töpuðu óvænt grannaslagnum við Rayo Vallecano Real Madríd tapaði óvænt fyrir Rayo Vallecano í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Lokatölur á Campo de Futbol de Vallecas, heimavelli Vallecano, voru 3-2 heimamönnum í vil. Fótbolti 7.11.2022 19:30 „Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. Fótbolti 6.11.2022 12:01 Barcelona á toppinn eftir sigur í kveðjuleik Pique Gerard Pique var í byrjunarliði Barcelona í síðasta skipti þegar Börsungar unnu 2-0 sigur á Almería. Þetta var hans síðasti leikur í treyju Barcelona. Með sigrinum fór Barcelona upp fyrir Spánarmeistara Real Madríd og trónir nú á toppi deildarinnar. Fótbolti 5.11.2022 22:31 Segir marga sakna Messi því það fylgist svo fáir með franska boltanum Forseti spænsku deildarinnar er einn af þeim sem talar fyrir endurkomu Lionel Messi í lið Barcelona. Fótbolti 4.11.2022 13:00 Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. Fótbolti 3.11.2022 18:10 Kroos ætlar að klára ferilinn hjá Real Madrid en veit bara ekki hvenær Toni Kroos hefur ekki ákveðið hvort hann framlengir samning sinn við Real Madrid eða ekki. Það er hins vegar ljóst að hann spilar ekki annars staðar. Fótbolti 2.11.2022 14:01 Real á toppinn þrátt fyrir að misstíga sig Spánarmeistarar Real Madríd náðu toppsæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, á nýjan leik með 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Girona. Þó lærisveinar Carlo Ancelotti hafi komist á topp deildarinnar verður að segjast að liðið hafi stigið á bananahýði í dag. Fótbolti 30.10.2022 19:31 Lewandowski skaut Barcelona á toppinn Robert Lewandowski skaut Barcelona á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með marki í uppbótartíma gegn Valencia. Fyrr í leiknum hafði mark verið dæmt af Valencia. Fótbolti 29.10.2022 18:30 Fjárhagsvandræði Barcelona aftur í brennidepli eftir fall úr Meistaradeildinni Á miðvikudagskvöld varð endanlega ljóst að Barcelona, stórveldið frá Katalóníu, kæmist ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Um er að ræða mikið högg þar sem forráðamenn félagsins framkvæmdu hin ýmsu töfrabrögð í sumar til að koma liðinu aftur í fremstu röð, eða svo töldu þeir. Fótbolti 27.10.2022 09:00 Spænski stuðningsmaðurinn sem hvarf talinn vera í fangelsi í Íran Santiago Sánchez, spænski stuðningsmaðurinn, sem ætlaði að ganga frá Spáni til Katar þar sem heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram eftir rúmlega mánuð er talinn vera í fangelsi í Íran. Fótbolti 26.10.2022 13:32 Spænskur stuðningsmaður horfinn: Ætlaði að labba frá Spáni og á HM í Katar Fjölskylda spænsk fótboltaáhugamanns óttast um líf hans því ekkert hefur heyrst frá honum í margar vikur. Fótbolti 25.10.2022 12:00 Iniesta: Oft var besti tími dagsins þegar ég gleypti pillu og lagðist í rúmið Spænska knattspyrnugoðsögnin Andrés Iniesta sagði frá glímu sinni við þunglyndi í hlaðvarpsþættinum „The Wild Project“ og það var frekar sláandi að hlusta á eina af stærstu stjörnum sinnar kynslóðar tala um andlega glímu sína utan vallar. Fótbolti 25.10.2022 10:30 Annar stórsigur Börsunga í röð Barcelona hefur svarað tapinu gegn Real Madrid á dögunum af krafti í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.10.2022 18:30 Atlético Madrid upp í þriðja sæti Atlético Madrid lyfti sér upp í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 1-2 útisigur gegn Real Betis í dag. Fótbolti 23.10.2022 16:15 Madrídingar enn taplausir á toppnum Real Madrid vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var þriðji deildarsigur liðsins á einni viku og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 22.10.2022 18:31 Xavi skilur ekki af hverju Barca fólkið púar á Pique Þjálfari Barcelona, Xavi Hernandez, er ein mesta goðsögnin í sögu félagsins frá einstökum tímum sínum sem leikmaður liðsins. Hann er gapandi yfir meðferðinni sem önnur goðsögn félagsins er að fá þessa dagana. Fótbolti 21.10.2022 13:00 Lewandowski aðeins sá þriðji á öldinni til að skora yfir 600 mörk Pólska markamaskínan Robert Lewandowski varð í gær aðeins þriðji leikmaðurinn á 21. öldinni til að skora yfir 600 mörk á ferlinum. Fótbolti 21.10.2022 07:00 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 268 ›
Man City, Liverpool og Real Madrid talin leiða kapphlaupið um Bellingham Jude Bellingham hefur vakið mikla athygli á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Samkvæmt Sky Sports eru Manchester City, Liverpool og Real Madríd þau lið sem eru hvað líklegust til að festa kaup á þessum 19 ára miðjumanni næsta sumar. Fótbolti 5.12.2022 20:30
Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 26.11.2022 11:30
De Gea óskað til hamingju með að vera hættur í landsliðinu þótt hann sé ekki hættur David De Gea, markverði Manchester United, brá nokkuð í brún þegar forseti spænska knattspyrnusambandsins óskaði honum til hamingju með að vera hættur í landsliðinu. Þótt De Gea hafi ekki komist í HM-hóp Spánar eru landsliðsskórnir ekki komnir á hilluna. Fótbolti 17.11.2022 17:00
Eden Hazard um Real vonbrigðin: Mér þykir þetta svo leiðinlegt Belginn Eden Hazard hefur verið eins stórt flopp hjá spænska stórliðinu Real Madrid og þau gerast í fótboltanum. Fótbolti 16.11.2022 15:31
Bræður spila fyrir sitt hvora þjóðina á HM í Katar Williams bræðurnir eru samherjar hjá Athletic Bilbao en þeir spila ekki fyrir sama landslið á heimsmeistaramótinu í Katar. Fótbolti 15.11.2022 14:31
Laporta: „Barcelona fengi milljarð evra fyrir að vera meðal stofnenda Ofurdeildarinnar“ Joan Laporta, forseti Barcelona, er enn með hina svokölluðu Ofurdeild Evrópu á heilanum ef marka má útvarpsviðtal sem hann fór í um helgina. Hann segir að Börsungar myndu fá milljarð evra í eigin vasa ef félagið yrði meðal stofnenda deildarinnar. Fótbolti 13.11.2022 16:46
Barcelona skoðar tvíeyki Villareal Barcelona, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, virðist ætla að bæta við sig miðvörðum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 12.11.2022 12:06
Ramos og Thiago ekki í HM-hópi Spánverja Ekkert pláss er fyrir Sergio Ramos eða Thiago í spænska landsliðshópnum sem fer á HM í Katar. Fótbolti 11.11.2022 12:16
Madrídingar unnu seinasta leikinn fyrir HM Real Madrid vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var seinasti leikur deildarinnar áður en HM í Katar tekur við og Madrídingar fara því inn í pásuna löngu tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona. Fótbolti 10.11.2022 20:01
Síðustu orð Piqué sem leikmanns: „Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er“ Gerard Piqué var í síðasta skipti í leikmannahóp Barcelona þegar liðið vann Osasuna 2-1 á útivelli í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á þriðjudag. Piqué, sem var á varamannabekknum, var rekinn af velli í hálfleik eftir að láta dómara leiksins fá það óþvegið. Fótbolti 10.11.2022 07:01
Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. Fótbolti 9.11.2022 09:01
Pique endaði ferilinn á rauðu spjaldi þrátt fyrir að koma ekki inn á Gerard Pique tilkynnti á dögunum að skórnir væru á leiðinni á hilluna frægu. Hann var á varamannabekknum þegar Barcelona bjargaði 1-2 sigri gegn Osasuna í kvöld, en þessi reynslumikli leikmaður fékk að líta rauða spjaldið fyrir að nöldra í dómurum leiksins í hálfleik. Fótbolti 8.11.2022 20:02
Leikmaður Real Madrid skaut boltanum upp á svalir í nálægri blokk Íbúar í blokk við heimavöll Rayo Vallecano sáu liðið ekki bara vinna Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid í gær heldur fengu einnig minjagrip um sigurinn. Fótbolti 8.11.2022 10:32
Meistararnir töpuðu óvænt grannaslagnum við Rayo Vallecano Real Madríd tapaði óvænt fyrir Rayo Vallecano í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Lokatölur á Campo de Futbol de Vallecas, heimavelli Vallecano, voru 3-2 heimamönnum í vil. Fótbolti 7.11.2022 19:30
„Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. Fótbolti 6.11.2022 12:01
Barcelona á toppinn eftir sigur í kveðjuleik Pique Gerard Pique var í byrjunarliði Barcelona í síðasta skipti þegar Börsungar unnu 2-0 sigur á Almería. Þetta var hans síðasti leikur í treyju Barcelona. Með sigrinum fór Barcelona upp fyrir Spánarmeistara Real Madríd og trónir nú á toppi deildarinnar. Fótbolti 5.11.2022 22:31
Segir marga sakna Messi því það fylgist svo fáir með franska boltanum Forseti spænsku deildarinnar er einn af þeim sem talar fyrir endurkomu Lionel Messi í lið Barcelona. Fótbolti 4.11.2022 13:00
Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. Fótbolti 3.11.2022 18:10
Kroos ætlar að klára ferilinn hjá Real Madrid en veit bara ekki hvenær Toni Kroos hefur ekki ákveðið hvort hann framlengir samning sinn við Real Madrid eða ekki. Það er hins vegar ljóst að hann spilar ekki annars staðar. Fótbolti 2.11.2022 14:01
Real á toppinn þrátt fyrir að misstíga sig Spánarmeistarar Real Madríd náðu toppsæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, á nýjan leik með 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Girona. Þó lærisveinar Carlo Ancelotti hafi komist á topp deildarinnar verður að segjast að liðið hafi stigið á bananahýði í dag. Fótbolti 30.10.2022 19:31
Lewandowski skaut Barcelona á toppinn Robert Lewandowski skaut Barcelona á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með marki í uppbótartíma gegn Valencia. Fyrr í leiknum hafði mark verið dæmt af Valencia. Fótbolti 29.10.2022 18:30
Fjárhagsvandræði Barcelona aftur í brennidepli eftir fall úr Meistaradeildinni Á miðvikudagskvöld varð endanlega ljóst að Barcelona, stórveldið frá Katalóníu, kæmist ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Um er að ræða mikið högg þar sem forráðamenn félagsins framkvæmdu hin ýmsu töfrabrögð í sumar til að koma liðinu aftur í fremstu röð, eða svo töldu þeir. Fótbolti 27.10.2022 09:00
Spænski stuðningsmaðurinn sem hvarf talinn vera í fangelsi í Íran Santiago Sánchez, spænski stuðningsmaðurinn, sem ætlaði að ganga frá Spáni til Katar þar sem heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram eftir rúmlega mánuð er talinn vera í fangelsi í Íran. Fótbolti 26.10.2022 13:32
Spænskur stuðningsmaður horfinn: Ætlaði að labba frá Spáni og á HM í Katar Fjölskylda spænsk fótboltaáhugamanns óttast um líf hans því ekkert hefur heyrst frá honum í margar vikur. Fótbolti 25.10.2022 12:00
Iniesta: Oft var besti tími dagsins þegar ég gleypti pillu og lagðist í rúmið Spænska knattspyrnugoðsögnin Andrés Iniesta sagði frá glímu sinni við þunglyndi í hlaðvarpsþættinum „The Wild Project“ og það var frekar sláandi að hlusta á eina af stærstu stjörnum sinnar kynslóðar tala um andlega glímu sína utan vallar. Fótbolti 25.10.2022 10:30
Annar stórsigur Börsunga í röð Barcelona hefur svarað tapinu gegn Real Madrid á dögunum af krafti í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.10.2022 18:30
Atlético Madrid upp í þriðja sæti Atlético Madrid lyfti sér upp í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 1-2 útisigur gegn Real Betis í dag. Fótbolti 23.10.2022 16:15
Madrídingar enn taplausir á toppnum Real Madrid vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var þriðji deildarsigur liðsins á einni viku og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 22.10.2022 18:31
Xavi skilur ekki af hverju Barca fólkið púar á Pique Þjálfari Barcelona, Xavi Hernandez, er ein mesta goðsögnin í sögu félagsins frá einstökum tímum sínum sem leikmaður liðsins. Hann er gapandi yfir meðferðinni sem önnur goðsögn félagsins er að fá þessa dagana. Fótbolti 21.10.2022 13:00
Lewandowski aðeins sá þriðji á öldinni til að skora yfir 600 mörk Pólska markamaskínan Robert Lewandowski varð í gær aðeins þriðji leikmaðurinn á 21. öldinni til að skora yfir 600 mörk á ferlinum. Fótbolti 21.10.2022 07:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent