Ítalski boltinn Skilnaður Totti fer líklega fyrir dómstóla: „Hún sveik mig fyrst“ Francesco Totti, goðsögn hjá Roma á Ítalíu, hefur opnað sig um erfiða tíma undanfarin misseri. Hann kveðst hafa glímt við þunglyndi þar sem hann stendur í skilnaði og missti föður sinn í kórónuveirufaraldrinum. Fótbolti 12.9.2022 15:31 Allt í hers höndum á Allianz: Jöfnunarmark á elleftu stundu, sigurmark dæmt af og fjögur rauð á loft Dramatíkin var alls ráðandi í uppbótartíma í leik Juventus og Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Juventus klúðraði vítaspyrnu, skoraði jöfnunarmark, hélt það hefði skorað sigurmark og þrjú rauð spjöld fóru á loft. Myndbandsdómgæslan var í sviðsljósinu. Fótbolti 12.9.2022 10:30 Ótrúlegar lokamínútur þegar Juventus gerði jafntefli við Salernitana VAR dómgæsla var í aðalhlutverki þegar Juventus og Salernitana skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.9.2022 18:16 Alexandra spilaði í sigri Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina byrja tímabilið í ítölsku úrvalsdeildinni vel. Fótbolti 11.9.2022 17:03 Meistarar AC Milan áfram taplausir Ítalíumeistarar AC Milan unnu góðan útisigur á Sampdoria í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.9.2022 18:15 Brozovic kom Inter til bjargar á síðustu stundu Inter Milan náði að kreista fram sigur á lokamínútum leiksins gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.9.2022 15:30 Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag. Fótbolti 10.9.2022 16:53 Mikael Egill kom inn af bekknum í tapi gegn Napoli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Spezia, lék í rúmar 20 mínútur í 1-0 tapi gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.9.2022 12:30 Er Mourinho loks að renna á afturendann? Chelsea, Barcelona og Udinese. Þessi áhugaverða þrenning inniheldur þau félög sem José Mourinho hefur þurft að þola stærstu töpin gegn á þjálfaraferli sínum. Er komið að því sem allir knattspyrnuáhugamenn hafa beðið eftir í eitt og hálft ár? Er José Mourinho að renna á afturendann með enn eitt liðið? Chelsea árið 2015. Manchester United árið 2018. Tottenham Hotspur árið 2021 og nú Roma árið 2022? Fótbolti 9.9.2022 12:30 „Lögfræðingurinn minn mun hafa nóg að gera“ Maurizio Sarri, þjálfari Lazio á Ítalíu, er undir rannsókn ítalskra fótboltayfirvalda vegna ummæla í garð dómara um helgina. Lið hans tapaði 2-1 fyrir Napoli. Fótbolti 7.9.2022 16:31 Pogba þarf að fara undir hnífinn: HM í hættu? Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba, leikmaður Juventus á Ítalíu, þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla á hné. Talið er að Pogba verði frá í 40 til 60 daga en aðeins eru 78 dagar þangað til Frakkland hefur leik á HM í Katar. Fótbolti 5.9.2022 19:00 Atalanta á toppinn á Ítalíu Atalanta er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A, þökk sé 2-0 útisigri á nýliðum Monza í kvöld. Fótbolti 5.9.2022 18:33 Rómverjar fengu skell í fyrsta tapleiknum Lærisveinar Jose Mourinho í Roma eru ekki lengir taplausir í ítölsku úrvalsdeildinni eftir heimsókn til Udinese í kvöld. Fótbolti 4.9.2022 20:52 Öflug endurkoma Napoli gegn Lazio Lazio fékk Napoli í heimsókn í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og úr varð hörkuleikur. Fótbolti 3.9.2022 18:16 AC hafði betur í mögnuðum Mílanóslag Ítalíumeistarar AC Milan höfðu betur í Derby della Madonnina, þar sem liðið atti kappi við erkifjendur sína í Inter Milan í mögnuðum leik á San Siro í dag. Fótbolti 3.9.2022 15:30 Juventus heldur áfram að gera jafntefli Juventus gerði sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum er liðið sótti Fiorentina heim í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur í dag 1-1 sem þýðir að Juventus hefur ekki enn tapað leik. Fótbolti 3.9.2022 12:31 Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Fótbolti 2.9.2022 23:31 Derby della Madonnina | Aldagamall rígur og þrír eftirminnilegustu leikirnir Maður myndi halda að Mílanóslagurinn – leikurinn á milli tveggja stórliða borgarinnar, AC Milan og Internazionale, væri kenndur við frægasta kennileyti borgarinnar. La Scala óperuhúsið, málverkið Síðasta kvöldmáltíðin sem hangir í klaustri Maríu Meyjar, nú eða sjálfa dómkirkjuna. En þess í stað er slagurinn kenndur við litlu gylltu styttuna af Maríu mey sem trónir á toppi dómkirkjunnar. La Madonnina. Í Mílanó eru smáatriðin í aðalhlutverki. Fótbolti 2.9.2022 12:31 Lokadagur félagsskiptagluggans: Arthur til Liverpool og Aubameyang snýr aftur til Lundúna Félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokaði í kvöld og var nóg um að vera. Mörg félög sóttust eftir að styrkja sinn leikmannahóp áður en tíminn rann út og þar ber hæst að nefna félagsskipti Arthur Melo til Liverpool og Pierre-Emerick Aubameyang til Chelsea. Fótbolti 1.9.2022 10:09 Liverpool staðfestir komu Arthur Melo Liverpool hefur fengið brasilíska miðjumanninn Artur Melo á eins árs lánssamningi frá Juventus. Enski boltinn 1.9.2022 21:12 Arthur sagði strax já við Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Arthur Melo er á leið til Liverpool í dag á lokadegi félagaskiptagluggans í evrópskum fótbolta. Enski boltinn 1.9.2022 10:11 Mikael Egill kom inn af bekknum í lokin gegn Juventus Spezia, lið Mikaels Egils Ellertssonar, tapaði 2-0 fyrir stórliði Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Mikael Egill spilaði síðustu fimm mínútur leiksins. Fótbolti 31.8.2022 18:16 Lecce náði í sitt annað stig er Þórir Jóhann byrjaði sinn fyrsta leik Þórir Jóhann Helgason byrjaði sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, þegar nýliðar Lecce gerðu 1-1 jafntefli við Napoli á útivelli. Fótbolti 31.8.2022 18:16 „Ég sé ekki eftir neinu“ Alexandra Jóhannsdóttir er klár í krefjandi og afar mikilvæga leiki í lokaumferðum undankeppni HM í fótbolta. Hún er glöð eftir að hafa gengið í raðir Fiorentina á Ítalíu en segist hafa lært afar mikið af dvöl sinni í Þýskalandi. Fótbolti 31.8.2022 10:30 LeBron, Drake og New York Yankees meðal þeirra sem fjárfesta í AC Milan Fjárfestingafyrirtækið RedBird Capital Partners er við það að klára yfirtöku sína á Ítalíumeisturum AC Milan, en ásamt fyrirtækinu munu fjölmargar stórstjörnur fjárfesta í liðinu. Fótbolti 30.8.2022 23:30 Dybala skoraði tvö er Rómverjar tylltu sér á toppinn Lærisveinar José Mourinho í Roma tylltu sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Monza í kvöld. Fótbolti 30.8.2022 18:16 Öruggt hjá Inter og liðið aftur á sigurbraut Eftir tap gegn Lazio um helgina komust liðsmenn Inter aftur á sigurbraut er liðið vann öruggan 3-1 sigur gegn Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.8.2022 18:16 Sassuolo tók stig af ítölsku meisturunum Sassuolo gerði sér lítið fyrir og tók stig gegn Ítalíumeisturum AC Milan er liðin mættust á Stadio Mapei í Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-0 í heldur bragðdaufum leik. Fótbolti 30.8.2022 16:00 Henry orðinn hluthafi í liðinu hans Fàbregas Þó það séu nokkrir Íslendingar sem leiki í Serie B á Ítalíu þá verður að segjast að forvitnilegasta félag deildarinnar um þessar mundir sé Como. Spænski miðjumaðurinn Cesc Fàbregas gekk nýverið í raðir félagsins. Nú hefur Thierry Henry, fyrrum samherji Fàbregas hjá Arsenal, keypt hlut í félaginu. Fótbolti 30.8.2022 14:30 Sara Björk: Byrjuð að babla en þær hlæja bara Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir segir síðustu mánuði hafa verið líf í ferðatösku en hún er smám saman að koma sér fyrir í Tórínó, hjá Ítalíumeisturum Juventus. Næstu daga ætlar hún sér hins vegar að nýta í að koma kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 30.8.2022 13:30 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 197 ›
Skilnaður Totti fer líklega fyrir dómstóla: „Hún sveik mig fyrst“ Francesco Totti, goðsögn hjá Roma á Ítalíu, hefur opnað sig um erfiða tíma undanfarin misseri. Hann kveðst hafa glímt við þunglyndi þar sem hann stendur í skilnaði og missti föður sinn í kórónuveirufaraldrinum. Fótbolti 12.9.2022 15:31
Allt í hers höndum á Allianz: Jöfnunarmark á elleftu stundu, sigurmark dæmt af og fjögur rauð á loft Dramatíkin var alls ráðandi í uppbótartíma í leik Juventus og Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Juventus klúðraði vítaspyrnu, skoraði jöfnunarmark, hélt það hefði skorað sigurmark og þrjú rauð spjöld fóru á loft. Myndbandsdómgæslan var í sviðsljósinu. Fótbolti 12.9.2022 10:30
Ótrúlegar lokamínútur þegar Juventus gerði jafntefli við Salernitana VAR dómgæsla var í aðalhlutverki þegar Juventus og Salernitana skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.9.2022 18:16
Alexandra spilaði í sigri Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina byrja tímabilið í ítölsku úrvalsdeildinni vel. Fótbolti 11.9.2022 17:03
Meistarar AC Milan áfram taplausir Ítalíumeistarar AC Milan unnu góðan útisigur á Sampdoria í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.9.2022 18:15
Brozovic kom Inter til bjargar á síðustu stundu Inter Milan náði að kreista fram sigur á lokamínútum leiksins gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.9.2022 15:30
Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag. Fótbolti 10.9.2022 16:53
Mikael Egill kom inn af bekknum í tapi gegn Napoli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Spezia, lék í rúmar 20 mínútur í 1-0 tapi gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.9.2022 12:30
Er Mourinho loks að renna á afturendann? Chelsea, Barcelona og Udinese. Þessi áhugaverða þrenning inniheldur þau félög sem José Mourinho hefur þurft að þola stærstu töpin gegn á þjálfaraferli sínum. Er komið að því sem allir knattspyrnuáhugamenn hafa beðið eftir í eitt og hálft ár? Er José Mourinho að renna á afturendann með enn eitt liðið? Chelsea árið 2015. Manchester United árið 2018. Tottenham Hotspur árið 2021 og nú Roma árið 2022? Fótbolti 9.9.2022 12:30
„Lögfræðingurinn minn mun hafa nóg að gera“ Maurizio Sarri, þjálfari Lazio á Ítalíu, er undir rannsókn ítalskra fótboltayfirvalda vegna ummæla í garð dómara um helgina. Lið hans tapaði 2-1 fyrir Napoli. Fótbolti 7.9.2022 16:31
Pogba þarf að fara undir hnífinn: HM í hættu? Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba, leikmaður Juventus á Ítalíu, þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla á hné. Talið er að Pogba verði frá í 40 til 60 daga en aðeins eru 78 dagar þangað til Frakkland hefur leik á HM í Katar. Fótbolti 5.9.2022 19:00
Atalanta á toppinn á Ítalíu Atalanta er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A, þökk sé 2-0 útisigri á nýliðum Monza í kvöld. Fótbolti 5.9.2022 18:33
Rómverjar fengu skell í fyrsta tapleiknum Lærisveinar Jose Mourinho í Roma eru ekki lengir taplausir í ítölsku úrvalsdeildinni eftir heimsókn til Udinese í kvöld. Fótbolti 4.9.2022 20:52
Öflug endurkoma Napoli gegn Lazio Lazio fékk Napoli í heimsókn í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og úr varð hörkuleikur. Fótbolti 3.9.2022 18:16
AC hafði betur í mögnuðum Mílanóslag Ítalíumeistarar AC Milan höfðu betur í Derby della Madonnina, þar sem liðið atti kappi við erkifjendur sína í Inter Milan í mögnuðum leik á San Siro í dag. Fótbolti 3.9.2022 15:30
Juventus heldur áfram að gera jafntefli Juventus gerði sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum er liðið sótti Fiorentina heim í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur í dag 1-1 sem þýðir að Juventus hefur ekki enn tapað leik. Fótbolti 3.9.2022 12:31
Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Fótbolti 2.9.2022 23:31
Derby della Madonnina | Aldagamall rígur og þrír eftirminnilegustu leikirnir Maður myndi halda að Mílanóslagurinn – leikurinn á milli tveggja stórliða borgarinnar, AC Milan og Internazionale, væri kenndur við frægasta kennileyti borgarinnar. La Scala óperuhúsið, málverkið Síðasta kvöldmáltíðin sem hangir í klaustri Maríu Meyjar, nú eða sjálfa dómkirkjuna. En þess í stað er slagurinn kenndur við litlu gylltu styttuna af Maríu mey sem trónir á toppi dómkirkjunnar. La Madonnina. Í Mílanó eru smáatriðin í aðalhlutverki. Fótbolti 2.9.2022 12:31
Lokadagur félagsskiptagluggans: Arthur til Liverpool og Aubameyang snýr aftur til Lundúna Félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokaði í kvöld og var nóg um að vera. Mörg félög sóttust eftir að styrkja sinn leikmannahóp áður en tíminn rann út og þar ber hæst að nefna félagsskipti Arthur Melo til Liverpool og Pierre-Emerick Aubameyang til Chelsea. Fótbolti 1.9.2022 10:09
Liverpool staðfestir komu Arthur Melo Liverpool hefur fengið brasilíska miðjumanninn Artur Melo á eins árs lánssamningi frá Juventus. Enski boltinn 1.9.2022 21:12
Arthur sagði strax já við Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Arthur Melo er á leið til Liverpool í dag á lokadegi félagaskiptagluggans í evrópskum fótbolta. Enski boltinn 1.9.2022 10:11
Mikael Egill kom inn af bekknum í lokin gegn Juventus Spezia, lið Mikaels Egils Ellertssonar, tapaði 2-0 fyrir stórliði Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Mikael Egill spilaði síðustu fimm mínútur leiksins. Fótbolti 31.8.2022 18:16
Lecce náði í sitt annað stig er Þórir Jóhann byrjaði sinn fyrsta leik Þórir Jóhann Helgason byrjaði sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, þegar nýliðar Lecce gerðu 1-1 jafntefli við Napoli á útivelli. Fótbolti 31.8.2022 18:16
„Ég sé ekki eftir neinu“ Alexandra Jóhannsdóttir er klár í krefjandi og afar mikilvæga leiki í lokaumferðum undankeppni HM í fótbolta. Hún er glöð eftir að hafa gengið í raðir Fiorentina á Ítalíu en segist hafa lært afar mikið af dvöl sinni í Þýskalandi. Fótbolti 31.8.2022 10:30
LeBron, Drake og New York Yankees meðal þeirra sem fjárfesta í AC Milan Fjárfestingafyrirtækið RedBird Capital Partners er við það að klára yfirtöku sína á Ítalíumeisturum AC Milan, en ásamt fyrirtækinu munu fjölmargar stórstjörnur fjárfesta í liðinu. Fótbolti 30.8.2022 23:30
Dybala skoraði tvö er Rómverjar tylltu sér á toppinn Lærisveinar José Mourinho í Roma tylltu sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Monza í kvöld. Fótbolti 30.8.2022 18:16
Öruggt hjá Inter og liðið aftur á sigurbraut Eftir tap gegn Lazio um helgina komust liðsmenn Inter aftur á sigurbraut er liðið vann öruggan 3-1 sigur gegn Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.8.2022 18:16
Sassuolo tók stig af ítölsku meisturunum Sassuolo gerði sér lítið fyrir og tók stig gegn Ítalíumeisturum AC Milan er liðin mættust á Stadio Mapei í Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-0 í heldur bragðdaufum leik. Fótbolti 30.8.2022 16:00
Henry orðinn hluthafi í liðinu hans Fàbregas Þó það séu nokkrir Íslendingar sem leiki í Serie B á Ítalíu þá verður að segjast að forvitnilegasta félag deildarinnar um þessar mundir sé Como. Spænski miðjumaðurinn Cesc Fàbregas gekk nýverið í raðir félagsins. Nú hefur Thierry Henry, fyrrum samherji Fàbregas hjá Arsenal, keypt hlut í félaginu. Fótbolti 30.8.2022 14:30
Sara Björk: Byrjuð að babla en þær hlæja bara Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir segir síðustu mánuði hafa verið líf í ferðatösku en hún er smám saman að koma sér fyrir í Tórínó, hjá Ítalíumeisturum Juventus. Næstu daga ætlar hún sér hins vegar að nýta í að koma kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 30.8.2022 13:30