Sambandsdeild Evrópu Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01 Má ekki „verða að engu“ líkt og hjá Blikum „Þetta er virkilega spennandi,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um leik liðsins við Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Fótbolti 24.10.2024 08:43 Sjáðu blaðamannafund Víkinga fyrir leikinn við Cercle Brugge Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu. Hann má sjá í heild sinni að neðan. Fótbolti 23.10.2024 16:17 Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Þrátt fyrir að Gent hafi tapað fyrir Chelsea segir Andri Lucas Guðjohnsen að endurkoman á Stamford Bridge hafi verið ánægjuleg. Fótbolti 4.10.2024 08:31 Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen var staddur í stúkunni á Stamford Bridge ásamt syni sínum Sveini Aroni í gær þegar Chelsea vann 4-2 gegn Gent. Annar sonur hans, Andri Lucas, lagði upp fyrra mark gestanna. Fótbolti 4.10.2024 07:02 „Fannst við spila fullkominn fyrri hálfleik“ „Þetta er bara svekkjandi. Við vitum í svona leikjum þá er refsað fyrir öll mistök, ekki bara einstaklingsmistök heldur líka taktísk. Það gerðist fjórum sinnum í dag og þetta er mjög svekkjandi,“ segir Gísli Gottskálk Þórðarson eftir 4-0 tap Víkings ytra fyrir Omonoia í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.10.2024 22:33 Andri Guðjohnsen lagði upp í tapi gegn Chelsea Andri Lucas Guðjohnsen lagði upp mark Gent í 4-2 tapi gegn Chelsea á Stamford Bridge í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 3.10.2024 18:32 „Þarft að vera sami leikmaður og á Íslandi og bæta tuttugu prósentum ofan á það“ Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, fannst tapið fyrir Omonia í Sambandsdeild Evrópu vera of stórt. Hann sagði að sínir menn hefðu gert mistök sem þeir gera alla jafna ekki. Þá höfðu meiðsli Tariks Ibrahimagic mikil áhrif á gang mála að mati þjálfarans. Fótbolti 3.10.2024 19:46 „Það var helvíti maður, Jesús kristur“ „Manni líður ekki vel,“ segir Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, eftir 4-0 tap liðsins fyrir Omonoia í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.10.2024 19:31 Uppgjörið: Omonia - Víkingur 4-0 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik Víkingur tapaði fyrir Omonia á Kýpur, 4-0, í fyrsta leik sínum í Sambandsdeild Evrópu í dag. Andronikos Kakoullis skoraði tvö mörk og Senou Coulibaly og Saidou Alioum sitt markið hvor. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 3.10.2024 16:01 Tottenham sótti sigur til Ungverjalands Tottenham vann 2-1 á útivelli gegn Ferencvaros í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Lundúnarliðið hefur unnið báða sína leiki í keppninni hingað til. Fótbolti 3.10.2024 16:15 Hansen snýr aftur í lið Víkinga Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, snýr aftur í byrjunarlið félagsins fyrir leik dagsins við Omonoia í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 15:50 „Það verður allt dýrvitlaust“ „Ég held að menn séu vel stemmdir, það hlýtur að vera. Við erum búnir að bíða lengi eftir þessum degi sem félag, ég sjálfur og leikmenn,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um verkefni dagsins. Víkingur mætir Omonoia í fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 13:02 Kári með skoðunarferð fyrir Víkinga á Kýpur Víkingar undirbúa sig fyrir fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu síðar í dag. Andstæðingurinn er Omonoia í Kýpur en Kári Árnason var leikmaður liðsins á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa stoppað stutt við þekkir hann til á svæðinu og kynnir menn fyrir landi og þjóð í dag. Fótbolti 3.10.2024 12:02 Frumsýna nýja Evróputreyju Víkingar verða í nýrri, sérstakri Evróputreyju í komandi Sambandsdeildarævintýri. Sú verður frumsýnd í leik dagsins við Omonoia frá Kýpur. Fótbolti 3.10.2024 11:50 Guðjohnsen snýr aftur á Brúna: „Sérstakt fyrir mig og pabba“ Í kvöld dregur til tíðinda í Sambandsdeild Evrópu þegar að Chelsea tekur á móti belgíska félagsliðinu KAA Gent. Með liði Gent spilar íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen og mun hann því í kvöld spreyta sig á Stamford Bridge, leikvangi þar sem að faðir hans, Eiður Smári Guðjohnsen, gerði garðinn frægan á sínum tíma. Fótbolti 3.10.2024 10:06 Hélt hann væri laus við þessi mál Eysteinn Pétur Lárusson kann vel við sig í nýju hlutverki, sem framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands. Fyrstu vikurnar í starfi hafa verið viðburðaríkar. Fótbolti 1.10.2024 10:01 Ætla að sniðganga leikinn við Víking Stuðningsmenn austurríska fótboltaliðsins LASK frá Linz eru allt annað en ánægðir með miðaverð á heimaleiki liðsins í Sambandsdeild karla í fótbolta. Þar á meðal er leikur við Íslandsmeistara Víkings í desember. Fótbolti 30.9.2024 15:15 UEFA sé að missa þolinmæðina gagnvart Íslandi Eftir langt ferli liggur nú fyrir að Evrópuleikir Víkings fara fram hér á landi í vetur. Fara þarf í vissar aðgerðir áður en að Evrópuboltinn fer að rúlla. Íslenski boltinn 21.9.2024 08:00 Víkingar spila á Íslandi í dagsbirtu Víkingur Reykjavík mun spila heimaleiki sína á Kópavogsvelli í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Vegna ófullnægjandi flóðlýsingar munu leikir Víkings fara fram snemma dags. Fótbolti 20.9.2024 09:51 Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, virðist ekki parsáttur við skrif Pawels Bartoszek, varaborgarfulltrúa Viðreisnar, á Vísi í gær. Pawel birti skoðanapistil þar sem hann veltir upp vandræðum Víkinga vegna þátttöku þeirra í Sambandsdeild Evrópu, kröfurnar sem fylgja og kostnaðinn sem það ber í för með sér fyrir skattgreiðendur. Íslenski boltinn 12.9.2024 09:33 Heimavöllurinn skráður í Færeyjum en vonast til að spila á Íslandi Víkingur hefur tilkynnt UEFA að heimaleikir félagsins í Sambandsdeild Evrópu fari fram í Þórshöfn í Færeyjum. Frestur til að breyta leikstað rennur út á mánudag, Víkingur vill spila hér á landi og sendi út neyðarkall til ríkis og borgar í gær þar sem óskað var eftir aðgerðum. Framkvæmdastjóri Víkings er bjartsýnn á að það takist. Fótbolti 7.9.2024 13:15 Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer er ekki í leikmannahópi Chelsea fyrir komandi Sambandsdeild Evrópu. Enski boltinn 5.9.2024 17:32 56 dagar á milli útileikja Víkinga í Sambandsdeildinni Á föstudaginn kom í ljós hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara Víkings í Sambandsdeildinni í vetur og nú er jafnframt komið í ljós hvenær Víkingar spila þessa sex leiki sína. Fótbolti 1.9.2024 11:10 Arnar um komandi Evrópuleiki Víkinga: „Mjög spennuþrunginn dráttur“ Í dag varð ljóst hvaða liðum Víkingur mætir í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þeirra bíður ferðalag víða um álfuna. Fótbolti 30.8.2024 23:00 Þungbrýndur Kári á fornar slóðir Það var ekki að sjá mikla gleði á andlitum þeirra Kára Árnasonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Víkingi, og Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra félagsins, þegar liðið dróst gegn FC Noah frá Armeníu úr sjötta styrkleikaflokki Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 30.8.2024 14:03 Víkingar sluppu við stórliðin en mæta Gumma Tóta Víkingar fengu í dag að vita hvaða sex liðum þeir mæta í nýrri Sambandsdeild Evrópu. Dregið var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 30.8.2024 12:02 Helmingslíkur á því að Víkingur mæti Íslendingaliði Víkingar verða í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í dag. Annað árið í röð er íslenskt lið með í aðalkeppninni. Það hafði aldrei gerst áður. Fótbolti 30.8.2024 08:01 Chelsea tapaði gegn Servette en vann einvígið Chelsea tapaði leik sínum gegn svissneska félaginu Servette 2-1 en tryggði sæti í Sambandsdeildinni með samanlögum 3-2 sigri í einvíginu. Fótbolti 29.8.2024 20:41 „Það er komið að þessu, litli klúbburinn er orðinn stór“ Víkingur er á leið í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-0 sigur gegn UE Santa Coloma. Stuðningsmenn liðsins hópuðu sig saman á Ölveri og fögnuðu sigrinum. Fótbolti 29.8.2024 20:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 21 ›
Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01
Má ekki „verða að engu“ líkt og hjá Blikum „Þetta er virkilega spennandi,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um leik liðsins við Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Fótbolti 24.10.2024 08:43
Sjáðu blaðamannafund Víkinga fyrir leikinn við Cercle Brugge Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu. Hann má sjá í heild sinni að neðan. Fótbolti 23.10.2024 16:17
Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Þrátt fyrir að Gent hafi tapað fyrir Chelsea segir Andri Lucas Guðjohnsen að endurkoman á Stamford Bridge hafi verið ánægjuleg. Fótbolti 4.10.2024 08:31
Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen var staddur í stúkunni á Stamford Bridge ásamt syni sínum Sveini Aroni í gær þegar Chelsea vann 4-2 gegn Gent. Annar sonur hans, Andri Lucas, lagði upp fyrra mark gestanna. Fótbolti 4.10.2024 07:02
„Fannst við spila fullkominn fyrri hálfleik“ „Þetta er bara svekkjandi. Við vitum í svona leikjum þá er refsað fyrir öll mistök, ekki bara einstaklingsmistök heldur líka taktísk. Það gerðist fjórum sinnum í dag og þetta er mjög svekkjandi,“ segir Gísli Gottskálk Þórðarson eftir 4-0 tap Víkings ytra fyrir Omonoia í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.10.2024 22:33
Andri Guðjohnsen lagði upp í tapi gegn Chelsea Andri Lucas Guðjohnsen lagði upp mark Gent í 4-2 tapi gegn Chelsea á Stamford Bridge í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 3.10.2024 18:32
„Þarft að vera sami leikmaður og á Íslandi og bæta tuttugu prósentum ofan á það“ Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, fannst tapið fyrir Omonia í Sambandsdeild Evrópu vera of stórt. Hann sagði að sínir menn hefðu gert mistök sem þeir gera alla jafna ekki. Þá höfðu meiðsli Tariks Ibrahimagic mikil áhrif á gang mála að mati þjálfarans. Fótbolti 3.10.2024 19:46
„Það var helvíti maður, Jesús kristur“ „Manni líður ekki vel,“ segir Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, eftir 4-0 tap liðsins fyrir Omonoia í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.10.2024 19:31
Uppgjörið: Omonia - Víkingur 4-0 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik Víkingur tapaði fyrir Omonia á Kýpur, 4-0, í fyrsta leik sínum í Sambandsdeild Evrópu í dag. Andronikos Kakoullis skoraði tvö mörk og Senou Coulibaly og Saidou Alioum sitt markið hvor. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 3.10.2024 16:01
Tottenham sótti sigur til Ungverjalands Tottenham vann 2-1 á útivelli gegn Ferencvaros í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Lundúnarliðið hefur unnið báða sína leiki í keppninni hingað til. Fótbolti 3.10.2024 16:15
Hansen snýr aftur í lið Víkinga Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, snýr aftur í byrjunarlið félagsins fyrir leik dagsins við Omonoia í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 15:50
„Það verður allt dýrvitlaust“ „Ég held að menn séu vel stemmdir, það hlýtur að vera. Við erum búnir að bíða lengi eftir þessum degi sem félag, ég sjálfur og leikmenn,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um verkefni dagsins. Víkingur mætir Omonoia í fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 13:02
Kári með skoðunarferð fyrir Víkinga á Kýpur Víkingar undirbúa sig fyrir fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu síðar í dag. Andstæðingurinn er Omonoia í Kýpur en Kári Árnason var leikmaður liðsins á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa stoppað stutt við þekkir hann til á svæðinu og kynnir menn fyrir landi og þjóð í dag. Fótbolti 3.10.2024 12:02
Frumsýna nýja Evróputreyju Víkingar verða í nýrri, sérstakri Evróputreyju í komandi Sambandsdeildarævintýri. Sú verður frumsýnd í leik dagsins við Omonoia frá Kýpur. Fótbolti 3.10.2024 11:50
Guðjohnsen snýr aftur á Brúna: „Sérstakt fyrir mig og pabba“ Í kvöld dregur til tíðinda í Sambandsdeild Evrópu þegar að Chelsea tekur á móti belgíska félagsliðinu KAA Gent. Með liði Gent spilar íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen og mun hann því í kvöld spreyta sig á Stamford Bridge, leikvangi þar sem að faðir hans, Eiður Smári Guðjohnsen, gerði garðinn frægan á sínum tíma. Fótbolti 3.10.2024 10:06
Hélt hann væri laus við þessi mál Eysteinn Pétur Lárusson kann vel við sig í nýju hlutverki, sem framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands. Fyrstu vikurnar í starfi hafa verið viðburðaríkar. Fótbolti 1.10.2024 10:01
Ætla að sniðganga leikinn við Víking Stuðningsmenn austurríska fótboltaliðsins LASK frá Linz eru allt annað en ánægðir með miðaverð á heimaleiki liðsins í Sambandsdeild karla í fótbolta. Þar á meðal er leikur við Íslandsmeistara Víkings í desember. Fótbolti 30.9.2024 15:15
UEFA sé að missa þolinmæðina gagnvart Íslandi Eftir langt ferli liggur nú fyrir að Evrópuleikir Víkings fara fram hér á landi í vetur. Fara þarf í vissar aðgerðir áður en að Evrópuboltinn fer að rúlla. Íslenski boltinn 21.9.2024 08:00
Víkingar spila á Íslandi í dagsbirtu Víkingur Reykjavík mun spila heimaleiki sína á Kópavogsvelli í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Vegna ófullnægjandi flóðlýsingar munu leikir Víkings fara fram snemma dags. Fótbolti 20.9.2024 09:51
Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, virðist ekki parsáttur við skrif Pawels Bartoszek, varaborgarfulltrúa Viðreisnar, á Vísi í gær. Pawel birti skoðanapistil þar sem hann veltir upp vandræðum Víkinga vegna þátttöku þeirra í Sambandsdeild Evrópu, kröfurnar sem fylgja og kostnaðinn sem það ber í för með sér fyrir skattgreiðendur. Íslenski boltinn 12.9.2024 09:33
Heimavöllurinn skráður í Færeyjum en vonast til að spila á Íslandi Víkingur hefur tilkynnt UEFA að heimaleikir félagsins í Sambandsdeild Evrópu fari fram í Þórshöfn í Færeyjum. Frestur til að breyta leikstað rennur út á mánudag, Víkingur vill spila hér á landi og sendi út neyðarkall til ríkis og borgar í gær þar sem óskað var eftir aðgerðum. Framkvæmdastjóri Víkings er bjartsýnn á að það takist. Fótbolti 7.9.2024 13:15
Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer er ekki í leikmannahópi Chelsea fyrir komandi Sambandsdeild Evrópu. Enski boltinn 5.9.2024 17:32
56 dagar á milli útileikja Víkinga í Sambandsdeildinni Á föstudaginn kom í ljós hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara Víkings í Sambandsdeildinni í vetur og nú er jafnframt komið í ljós hvenær Víkingar spila þessa sex leiki sína. Fótbolti 1.9.2024 11:10
Arnar um komandi Evrópuleiki Víkinga: „Mjög spennuþrunginn dráttur“ Í dag varð ljóst hvaða liðum Víkingur mætir í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þeirra bíður ferðalag víða um álfuna. Fótbolti 30.8.2024 23:00
Þungbrýndur Kári á fornar slóðir Það var ekki að sjá mikla gleði á andlitum þeirra Kára Árnasonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Víkingi, og Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra félagsins, þegar liðið dróst gegn FC Noah frá Armeníu úr sjötta styrkleikaflokki Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 30.8.2024 14:03
Víkingar sluppu við stórliðin en mæta Gumma Tóta Víkingar fengu í dag að vita hvaða sex liðum þeir mæta í nýrri Sambandsdeild Evrópu. Dregið var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 30.8.2024 12:02
Helmingslíkur á því að Víkingur mæti Íslendingaliði Víkingar verða í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í dag. Annað árið í röð er íslenskt lið með í aðalkeppninni. Það hafði aldrei gerst áður. Fótbolti 30.8.2024 08:01
Chelsea tapaði gegn Servette en vann einvígið Chelsea tapaði leik sínum gegn svissneska félaginu Servette 2-1 en tryggði sæti í Sambandsdeildinni með samanlögum 3-2 sigri í einvíginu. Fótbolti 29.8.2024 20:41
„Það er komið að þessu, litli klúbburinn er orðinn stór“ Víkingur er á leið í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-0 sigur gegn UE Santa Coloma. Stuðningsmenn liðsins hópuðu sig saman á Ölveri og fögnuðu sigrinum. Fótbolti 29.8.2024 20:17