Skoðun

Fréttamynd

Morð og mannlegt eðli

Þann 26. janúar síðastliðinn lét aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, þau stóru orð falla að hryðjuverk gegn Ísrael væru "mannlegt eðli.“

Skoðun
Fréttamynd

Ferð þú áhyggjulaus á klósettið?

Sú athöfn að fara á almenningssalerni áhyggjulaust er nokkur sem ég hafði ekki áttað mig á fyrr en nýlega, að væru forréttindi. Ég er kona og skilgreini mig sem slíka, og fer því á kvennaklósettið án þess að hugsa mig tvisvar um.

Skoðun
Fréttamynd

Er hægt draga úr spillingu?

Ísland hefur á síðustu tíu árum færst úr 1. sæti niður í 13. sæti á lista Transparency International yfir minnst spilltustu ríki heims.

Skoðun
Fréttamynd

Vísindi efla alla dáð

Af því ég skrifaði einn pistil um vísindi á villigötum er búið að ákveða að ég sé á móti öllum vísindum.

Skoðun
Fréttamynd

Grjót, hnífar og gyðingaljós

Palestínskum öfgamúslimum, sem hvetja til hryðjuverka gegn Ísrael, er mjög í mun að þú trúir ekki sannleikanum, því að á lygum þeirra veltur trúverðugleiki þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Palestínumenn og við

Það er ekki auðvelt fyrir okkur íslendinga að átta okkur á hvað raunverulega er að gerast í Palestínu.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað með einstaklingsíþróttir?

Tímabær umræða hefur verið undanfarna daga um geðheilbrigði íþróttamanna sérstaklega eftir að tveir kraftmiklir knattspyrnumenn tjáðu sig um kvíða og þunglyndi og því ber að fagna.

Skoðun
Fréttamynd

Hvaðan flýr fólk

Ég er þeirrar skoðunar að Dyflinnarreglugerðin sé meingölluð á svo margvíslegan hátt og það að halda í hana leysir enginn vandamál.

Skoðun
Fréttamynd

Dapurleg viðbrögð við ályktun borgarstjórnar

Ísland tekur þátt í þvingunum gagnvart Rússlandi vegna afstöðu Rússa í Úkraínu og innlimun Krímskagans. Þær aðgerðir eru réttlættar með innlimun Krímskagans, það sé fáheyrt að ríki innlimi hluta af öðru ríki og við því verði að bregðast.

Skoðun
Fréttamynd

Eiga eldri borgarar sér engan málssvara í stjórnkerfinu?

Ég hef ekki tölu yfir þann fjölda ára sem ég hef hlustað á ráðherra félags- og velferðarmála tilkynna í fjölmiðlum, með alvöruþunga í röddinni, að í gangi sé vinna í ráðuneyti þeirra við að endurskipuleggja greiðslukerfi ellilífeyris og örorkubóta.

Skoðun
Fréttamynd

Megnið af volæði veraldarinnar

"Megnið af volæði veraldarinnar stafar af skorti á ímyndunarafli,“ segir í Bréfi til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni frá 1924. Ímyndunaraflið býr nefnilega yfir þeim stórkostlega mætti að það getur gert okkur það kleift að setja okkur í spor annarra.

Skoðun