Skoðun Viðureignin við samsærisöflin Ég skal viðurkenna það, að þegar hlutir ganga ekki vel — enginn svarar tölvupóstum frá mér eða lítið er að gera í harkinu — þá hef ég tilhneigingu til að álykta sem svo að fulltrúar óskilgreindra afla sem eru mér andsnúin hafi hist einhvers staðar og ákveðið á fundi að nú skyldi lokað á þennan Guðmund. Skoðun 1.4.2019 02:00 Ræður þessu Höggið af falli WOW air, sem kom fæstum á óvart sem hafa fylgst með dauðastríði félagsins undanfarna mánuði, verður umtalsvert á árinu Skoðun 1.4.2019 02:00 M/s Berglind Ég var í hermanginu. Millilandaskipið Berglind sökk rétt út af Nova Scotia eftir árekstur við danska skipið Charm. Berglind var á leið til Íslands með ósköpin öll af varningi frá Ameríku. Skoðun 1.4.2019 02:00 Til hamingju, FKA og stjórnvöld! Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli. Skoðun 1.4.2019 02:00 Rarik þvingar Mýrdal í verkfall Það er löngu kominn tími til þess að yfirstjórn Rarik komi í veg fyrir ítrekuð verkföll allra raftækja í Mýrdalshreppi, sem er einn fjölsóttasti ferðamannastaður Íslands. Skoðun 23.3.2019 17:07 Belja baular í útlöndum Hluti af því að búa í réttarríki er að geta leitað til sjálfstæðra og óvilhallra dómstóla og njóta þannig réttaröryggis. Skoðun 21.3.2019 03:00 Hvað ef Georg Bjarnfreðarson sækir um? Eins og alþjóð veit er Georg Bjarnfreðarson með fimm háskólagráður. Hann er meðal annars með gráðu í félagsfræði og sálfræði sem og uppeldis- og kennslufræði og hefur þar með leyfisbréf sem framhaldsskólakennari. Skoðun 21.3.2019 07:57 Atvinnulífið leiði umhverfisvernd Formúlan fyrir framtíðartrylli hefur verið óbreytt svo lengi sem elstu menn muna; Á einn eða annan hátt ganga menn svo fram af móður jörð að siðmenningin líður undir lok, lýðræðið og einstaklingsfrelsið er fótum troðið, fasisminn ræður ríkum. Skoðun 20.3.2019 03:00 Neyðarbílastæði við bráðamóttöku Um hríð hefur verið lagt á stöðugjald þegar bifreiðum er lagt á bílastæðum við m.a. bráðamóttöku Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi, við fæðingardeildina við Hringbraut og víðar við deildir sjúkrahússins. Skoðun 20.3.2019 03:00 Skipbrot valdhyggjunnar Það er ekki réttindamál íslensku þjóðarinnar að Sjálfstæðisflokkurinn fái að ráðskast að vild með dómaraembættin í landinu. Skoðun 20.3.2019 03:00 Látið ekki Sjálfstæðisflokkinn eyðileggja kjaraviðræðurnar Ég hef alltaf haft miklar efasemdir um samstarf félagshyggjuflokka við Sjálfstæðisflokkinn. Efasemdir mínar hafa snúist um prinsipp og praksis. Skoðun 20.3.2019 03:00 Þvert á kynslóðir Við getum ekki tekist á við yfirvofandi loftslagsbreytingar nema með róttækum og fordæmalausum breytingum á lifnaðarháttum okkar, samfélagi okkar og innviðum þess. Skoðun 19.3.2019 03:01 Skipulag um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu Skipulagsákvarðanir móta umgjörð um okkar daglega líf, bæði okkar sem nú lifum og þeirra sem taka við. Skoðun 19.3.2019 03:01 Sannir íþróttamenn Það er eitthvað spennandi við UFC-bardagakeppnina, á einhvern viðbjóðslega hráan og frumstæðan hátt. Skoðun 19.3.2019 03:00 Er mennt máttur? Það hefur verið almenn skoðun á Íslandi að menntun borgi sig, bæði fyrir einstaklinginn og samfélagið. Skoðun 18.3.2019 03:01 Breiða sáttin Þegar ríkisstjórnin var mynduð var mikið talað um það af forsprökkum hennar að skapa ætti breiða sátt. Skoðun 18.3.2019 03:01 Ekki verði áfrýjað til yfirdeildar Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) frá 12. marz sl. í máli GAÁ gegn íslenska ríkinu kom ekki öllum á óvart. Skoðun 18.3.2019 03:01 Gas! Gas! Í eina tíð var þetta samfélag með þá reisn að fannhvítir trukkabílstjórar upphófu mótmæli við hjartarætur íslensks samfélags, bensínstöðvarnar. Skoðun 18.3.2019 03:00 Markmiðið er að útrýma fátækt Kjaraviðræður á almenna markaðnum og málefni þeim tengd eru nú áberandi. Deilur eru komnar til sáttasemjara og verkföll hafin. Útspili ríkisins, sem átti að vera til að liðka fyrir kjaraviðræðum, var illa tekið þar sem það var ekki til þess fallið að auka jöfnuð. Skoðun 14.3.2019 23:52 Fjórmenninga- klíkan Það hefur lengi legið fyrir að fjórmenningaklíkan, Sólveig, Ragnar, Gunnar Smári og Vilhjálmur, ætlar ekki að semja. Skoðun 23.2.2019 03:00 Stöndum vörð um hreyfanleikann Sumir hlutir eru svo augljósir að það telst nánast til marks um brenglun að efast um þá, nánast eins og grundvallarforsendur í stærðfræði eða fullsönnuð lögmál náttúrunnar. Skoðun 22.2.2019 03:00 Spennið beltin Þetta var aldrei að fara öðruvísi. Leiðtogar hinnar róttæku verkalýðshreyfingar, hvar formaður Eflingar fer fremst í flokki, höfðu lítinn áhuga á að ná kjarasamningum. Skoðun 22.2.2019 03:00 Gervigreind er að breyta okkar lífi Árið er 2019 og þegar talað er um tækni er oftar en ekki minnst á gervigreind og þau áhrif sem hún hefur á líf okkar í dag. Skoðun 21.2.2019 10:44 Meinlokur Ég er á ferðalagi um Japan. Það er fagurt og framandi. Les dásamlega bók um japanska matargerð, Sushi and beyond, en þar tengir höfundur matseld og hráefni við landafræði, menningu og sögu. Skoðun 21.2.2019 03:01 Lengri og betri ævir Öra framför heimsins má m.a. ráða af því hversu miklu lengur en forfeður okkar og formæður við fáum nú flest að draga lífsandann hér á jörð. Skoðun 21.2.2019 03:01 Kæru ráðherrar og alþingismenn Vinstri grænna Enn eru hvalveiðimál á dagskrá, gegn væntingum, þar sem menn töldu, að þeim – langreyðaveiðunum – hefði lokið fyrir fullt og allt í fyrra haust, þegar veiðiheimildir, sem Sigurður Ingi gaf út 2013, runnu út. Skoðun 13.2.2019 21:35 Staðlausir stafir, rangfærslur Sighvats Björgvinssonar leiðréttar Nú hef ég rannsakað íslensku lögræðislögin töluvert í störfum mínum fyrir Landssamtökin Geðhjálp. Ég get því frætt Sighvat um að lögræðissvipt manneskja hefur orðið fyrir því að dómari hefur svipt hana réttinum til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í eigin lífi (sjálfræði og fjárræði) og skipað lögráðamann til að taka ákvarðanir fyrir hana. Skoðun 31.1.2019 13:41 Kjarabarátta háskólanema Það er full ástæða til að taka undir kjarabaráttu háskólanema og hvetja stjórnvöld til að leggja áherslu á að hækka framfærsluviðmið LÍN. Skoðun 30.1.2019 17:13 Koma svo Vegagerð - Mýrdalshreppur kallar! Þetta er áskorun til Bergþóru Þorkelsdóttur vegamálastjóra að hún leiðrétti nú kúrsinn hjá Vegagerðinni. Skoðun 26.1.2019 19:30 Fleiri skoðanir Er íslenski verðbréfamarkaðurinn ónýtur? Það er kannski orðum aukið en óhætt er að segja að fádæma ládeyða hafi einkennt markaðinn. Skoðun 24.1.2019 21:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 45 ›
Viðureignin við samsærisöflin Ég skal viðurkenna það, að þegar hlutir ganga ekki vel — enginn svarar tölvupóstum frá mér eða lítið er að gera í harkinu — þá hef ég tilhneigingu til að álykta sem svo að fulltrúar óskilgreindra afla sem eru mér andsnúin hafi hist einhvers staðar og ákveðið á fundi að nú skyldi lokað á þennan Guðmund. Skoðun 1.4.2019 02:00
Ræður þessu Höggið af falli WOW air, sem kom fæstum á óvart sem hafa fylgst með dauðastríði félagsins undanfarna mánuði, verður umtalsvert á árinu Skoðun 1.4.2019 02:00
M/s Berglind Ég var í hermanginu. Millilandaskipið Berglind sökk rétt út af Nova Scotia eftir árekstur við danska skipið Charm. Berglind var á leið til Íslands með ósköpin öll af varningi frá Ameríku. Skoðun 1.4.2019 02:00
Til hamingju, FKA og stjórnvöld! Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli. Skoðun 1.4.2019 02:00
Rarik þvingar Mýrdal í verkfall Það er löngu kominn tími til þess að yfirstjórn Rarik komi í veg fyrir ítrekuð verkföll allra raftækja í Mýrdalshreppi, sem er einn fjölsóttasti ferðamannastaður Íslands. Skoðun 23.3.2019 17:07
Belja baular í útlöndum Hluti af því að búa í réttarríki er að geta leitað til sjálfstæðra og óvilhallra dómstóla og njóta þannig réttaröryggis. Skoðun 21.3.2019 03:00
Hvað ef Georg Bjarnfreðarson sækir um? Eins og alþjóð veit er Georg Bjarnfreðarson með fimm háskólagráður. Hann er meðal annars með gráðu í félagsfræði og sálfræði sem og uppeldis- og kennslufræði og hefur þar með leyfisbréf sem framhaldsskólakennari. Skoðun 21.3.2019 07:57
Atvinnulífið leiði umhverfisvernd Formúlan fyrir framtíðartrylli hefur verið óbreytt svo lengi sem elstu menn muna; Á einn eða annan hátt ganga menn svo fram af móður jörð að siðmenningin líður undir lok, lýðræðið og einstaklingsfrelsið er fótum troðið, fasisminn ræður ríkum. Skoðun 20.3.2019 03:00
Neyðarbílastæði við bráðamóttöku Um hríð hefur verið lagt á stöðugjald þegar bifreiðum er lagt á bílastæðum við m.a. bráðamóttöku Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi, við fæðingardeildina við Hringbraut og víðar við deildir sjúkrahússins. Skoðun 20.3.2019 03:00
Skipbrot valdhyggjunnar Það er ekki réttindamál íslensku þjóðarinnar að Sjálfstæðisflokkurinn fái að ráðskast að vild með dómaraembættin í landinu. Skoðun 20.3.2019 03:00
Látið ekki Sjálfstæðisflokkinn eyðileggja kjaraviðræðurnar Ég hef alltaf haft miklar efasemdir um samstarf félagshyggjuflokka við Sjálfstæðisflokkinn. Efasemdir mínar hafa snúist um prinsipp og praksis. Skoðun 20.3.2019 03:00
Þvert á kynslóðir Við getum ekki tekist á við yfirvofandi loftslagsbreytingar nema með róttækum og fordæmalausum breytingum á lifnaðarháttum okkar, samfélagi okkar og innviðum þess. Skoðun 19.3.2019 03:01
Skipulag um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu Skipulagsákvarðanir móta umgjörð um okkar daglega líf, bæði okkar sem nú lifum og þeirra sem taka við. Skoðun 19.3.2019 03:01
Sannir íþróttamenn Það er eitthvað spennandi við UFC-bardagakeppnina, á einhvern viðbjóðslega hráan og frumstæðan hátt. Skoðun 19.3.2019 03:00
Er mennt máttur? Það hefur verið almenn skoðun á Íslandi að menntun borgi sig, bæði fyrir einstaklinginn og samfélagið. Skoðun 18.3.2019 03:01
Breiða sáttin Þegar ríkisstjórnin var mynduð var mikið talað um það af forsprökkum hennar að skapa ætti breiða sátt. Skoðun 18.3.2019 03:01
Ekki verði áfrýjað til yfirdeildar Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) frá 12. marz sl. í máli GAÁ gegn íslenska ríkinu kom ekki öllum á óvart. Skoðun 18.3.2019 03:01
Gas! Gas! Í eina tíð var þetta samfélag með þá reisn að fannhvítir trukkabílstjórar upphófu mótmæli við hjartarætur íslensks samfélags, bensínstöðvarnar. Skoðun 18.3.2019 03:00
Markmiðið er að útrýma fátækt Kjaraviðræður á almenna markaðnum og málefni þeim tengd eru nú áberandi. Deilur eru komnar til sáttasemjara og verkföll hafin. Útspili ríkisins, sem átti að vera til að liðka fyrir kjaraviðræðum, var illa tekið þar sem það var ekki til þess fallið að auka jöfnuð. Skoðun 14.3.2019 23:52
Fjórmenninga- klíkan Það hefur lengi legið fyrir að fjórmenningaklíkan, Sólveig, Ragnar, Gunnar Smári og Vilhjálmur, ætlar ekki að semja. Skoðun 23.2.2019 03:00
Stöndum vörð um hreyfanleikann Sumir hlutir eru svo augljósir að það telst nánast til marks um brenglun að efast um þá, nánast eins og grundvallarforsendur í stærðfræði eða fullsönnuð lögmál náttúrunnar. Skoðun 22.2.2019 03:00
Spennið beltin Þetta var aldrei að fara öðruvísi. Leiðtogar hinnar róttæku verkalýðshreyfingar, hvar formaður Eflingar fer fremst í flokki, höfðu lítinn áhuga á að ná kjarasamningum. Skoðun 22.2.2019 03:00
Gervigreind er að breyta okkar lífi Árið er 2019 og þegar talað er um tækni er oftar en ekki minnst á gervigreind og þau áhrif sem hún hefur á líf okkar í dag. Skoðun 21.2.2019 10:44
Meinlokur Ég er á ferðalagi um Japan. Það er fagurt og framandi. Les dásamlega bók um japanska matargerð, Sushi and beyond, en þar tengir höfundur matseld og hráefni við landafræði, menningu og sögu. Skoðun 21.2.2019 03:01
Lengri og betri ævir Öra framför heimsins má m.a. ráða af því hversu miklu lengur en forfeður okkar og formæður við fáum nú flest að draga lífsandann hér á jörð. Skoðun 21.2.2019 03:01
Kæru ráðherrar og alþingismenn Vinstri grænna Enn eru hvalveiðimál á dagskrá, gegn væntingum, þar sem menn töldu, að þeim – langreyðaveiðunum – hefði lokið fyrir fullt og allt í fyrra haust, þegar veiðiheimildir, sem Sigurður Ingi gaf út 2013, runnu út. Skoðun 13.2.2019 21:35
Staðlausir stafir, rangfærslur Sighvats Björgvinssonar leiðréttar Nú hef ég rannsakað íslensku lögræðislögin töluvert í störfum mínum fyrir Landssamtökin Geðhjálp. Ég get því frætt Sighvat um að lögræðissvipt manneskja hefur orðið fyrir því að dómari hefur svipt hana réttinum til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í eigin lífi (sjálfræði og fjárræði) og skipað lögráðamann til að taka ákvarðanir fyrir hana. Skoðun 31.1.2019 13:41
Kjarabarátta háskólanema Það er full ástæða til að taka undir kjarabaráttu háskólanema og hvetja stjórnvöld til að leggja áherslu á að hækka framfærsluviðmið LÍN. Skoðun 30.1.2019 17:13
Koma svo Vegagerð - Mýrdalshreppur kallar! Þetta er áskorun til Bergþóru Þorkelsdóttur vegamálastjóra að hún leiðrétti nú kúrsinn hjá Vegagerðinni. Skoðun 26.1.2019 19:30
Fleiri skoðanir Er íslenski verðbréfamarkaðurinn ónýtur? Það er kannski orðum aukið en óhætt er að segja að fádæma ládeyða hafi einkennt markaðinn. Skoðun 24.1.2019 21:45