Landslið kvenna í fótbolta Sandra inn fyrir Cecilíu en annað óbreytt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu á byrjunarliðinu fyrir leikinn Tékklandi í undankeppni HM í Teplice í dag. Fótbolti 12.4.2022 14:09 Búast við þrjú þúsund manns á leiknum mikilvæga Búist er við að þrjú þúsund áhorfendur verði á leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM í dag. Fótbolti 12.4.2022 12:46 „Þær breyta kannski hvernig þær spila“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, sem hefur verið fyrirliði fótboltalandsliðsins undanfarin misseri, segir Tékka engin lömb að leika sér við þótt Íslendingar hafi unnið þá tvisvar síðasta hálfa árið. Fótbolti 12.4.2022 10:30 „Þurfum að þora að vera við sjálfar inni á vellinum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á von á sókndjarfari Tékkum en í fyrri leikjum liðanna. Tékkland verður að vinna leik liðanna í undankeppni HM 2023 til að eygja von um að komast í umspil. Fótbolti 12.4.2022 08:00 „Það vilja allir spila svona leik“ Þorsteinn Halldórsson segir andann í íslenska liðinu vera góðan fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. Fótbolti 11.4.2022 15:30 „Við erum kannski aðeins sterkari en samt eru þetta svipuð lið“ Dagný Brynjarsdóttir á von á erfiðum leik gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. Fótbolti 11.4.2022 14:01 Kann vel við sig hjá Bayern: „Hjálpar mjög mikið að hafa Karólínu og Glódísi þarna“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, kveðst ánægð með lífið hjá Bayern München þar sem hún er í láni frá Everton á Englandi. Fótbolti 11.4.2022 11:01 „Rosaleg samkeppni í hópnum og alls ekki gefið að fá að spila“ Guðrún Arnardóttir hefur átt góðu gengi að fagna með fótboltalandsliðinu í undankeppni HM eftir að hafa verið inn og út úr landsliðshópnum í nokkur ár. Fótbolti 11.4.2022 09:00 „Þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð á milli stangana þegar Ísland vann 0-5 sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Ísland mætir Tékklandi í Teplice á morgun í afar mikilvægum leik. Fótbolti 11.4.2022 08:00 „Þær gætu tekið smá áhættu“ Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hlakkar til leiksins mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Fótbolti 10.4.2022 14:18 Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. Fótbolti 10.4.2022 12:31 „Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. Fótbolti 10.4.2022 12:16 Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. Fótbolti 10.4.2022 11:30 Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Fótbolti 10.4.2022 10:30 Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. Fótbolti 10.4.2022 09:00 „Það eru engin leyndarmál í þessu“ Sif Atladóttir, aldursforseti íslenska fótboltalandsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Tékkum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum komast Íslendingar á topp C-riðils undankeppninnar. Fótbolti 10.4.2022 08:00 „Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. Fótbolti 9.4.2022 17:12 „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. Fótbolti 9.4.2022 15:16 „Mér fannst við leysa þetta vel og kláruðum leikinn í fyrri hálfleik sem var mjög jákvætt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var sáttur með fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi er liðin mættust í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar mættu öflugar til leiks og sigruðu leikinn 5-0. Fótbolti 7.4.2022 19:59 „Við skorum þessi fimm mörk og klárum þennan leik sannfærandi“ Glódís Perla Viggósdóttir, sem spilaði sinn 100. landsleik í dag, var sátt með sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar opnuðu markareikninginn snemma leiks og lögðu jafnt og þétt inn á hann. Lokatölur 5-0. Fótbolti 7.4.2022 19:26 Gunnhildur sýnir Úkraínu samstöðu á meðan hún berst gegn Hvít-Rússum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sýnir Úkraínu samstöðu með táknrænum hætti í landsleik Íslands og Hvíta-Rússlands sem nú stendur yfir í Belgrad í Serbíu. Fótbolti 7.4.2022 16:28 Umfjöllun: Hvíta-Rússland - Ísland 0-5 | Ísland með öruggan fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi Ísland mætti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM kvenna í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á Bojan Majic Stadium í Belgrad. Íslensku stelpurnar mættu öflugar til leiks og sigruðu 5-0. Með sigrinum fara þær á topp riðilsins og mæta Tékklandi næsta þriðjudag, þær þurfa jafntefli í þeim leik til þess að tryggja sér sæti á HM. Fótbolti 7.4.2022 15:15 Cecilía í markinu og Sara á bekknum í Belgrad Cecilía Rán Rúnarsdóttir stendur á milli stanganna hjá íslenska landsliðinu í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2023 í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir byrjar á varamannabekknum. Fótbolti 7.4.2022 14:39 Tvær vígðar inn í hundrað leikja klúbbinn og met Söru stóð tæpt Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Hvíta-Rússlandi klukkan 16 og ná því 100 landsleikja áfanganum á sama tíma. Fótbolti 7.4.2022 14:32 „Ef við drullum upp á bak núna þá erum við í enn verri vandræðum“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, segir ekki koma annað til greina en að leggja allt í sölurnar í Belgrad í dag til að ná sigri gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM. Fótbolti 7.4.2022 11:01 Tap í fyrsta leik U-19 í milliriðli Íslenska U-19 landslið kvenna tapaði 2-1 gegn því belgíska í milliriðli undankeppni EM 2022. Leikið var á St. George's Park á Englandi í A-riðli. Fótbolti 6.4.2022 21:06 „Í þessum hópi gæti hver sem er verið með bandið“ Ekki var að heyra á Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur að nein togstreita hefði myndast varðandi fyrirliðahlutverkið í íslenska landsliðinu í fótbolta við endurkomu Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í hópinn. Fótbolti 6.4.2022 14:31 Sara gæti „léttilega“ spilað en takkaskór Dagnýjar týndust Staðan á leikmannahópi íslenska landsliðsins er nokkuð góð fyrir leikinn mikilvæga við Hvíta-Rússland í Belgrad á morgun, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 6.4.2022 12:36 Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. Fótbolti 6.4.2022 09:00 Fyrsti leikur Íslands á EM einn sá fyrsti sem seldist upp á Þegar er orðið uppselt á fyrsta leik Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta í sumar, þegar liðið mætir Belgíu í Manchester 10. júlí. Fótbolti 28.3.2022 15:31 « ‹ 25 26 27 28 29 ›
Sandra inn fyrir Cecilíu en annað óbreytt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu á byrjunarliðinu fyrir leikinn Tékklandi í undankeppni HM í Teplice í dag. Fótbolti 12.4.2022 14:09
Búast við þrjú þúsund manns á leiknum mikilvæga Búist er við að þrjú þúsund áhorfendur verði á leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM í dag. Fótbolti 12.4.2022 12:46
„Þær breyta kannski hvernig þær spila“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, sem hefur verið fyrirliði fótboltalandsliðsins undanfarin misseri, segir Tékka engin lömb að leika sér við þótt Íslendingar hafi unnið þá tvisvar síðasta hálfa árið. Fótbolti 12.4.2022 10:30
„Þurfum að þora að vera við sjálfar inni á vellinum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á von á sókndjarfari Tékkum en í fyrri leikjum liðanna. Tékkland verður að vinna leik liðanna í undankeppni HM 2023 til að eygja von um að komast í umspil. Fótbolti 12.4.2022 08:00
„Það vilja allir spila svona leik“ Þorsteinn Halldórsson segir andann í íslenska liðinu vera góðan fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. Fótbolti 11.4.2022 15:30
„Við erum kannski aðeins sterkari en samt eru þetta svipuð lið“ Dagný Brynjarsdóttir á von á erfiðum leik gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. Fótbolti 11.4.2022 14:01
Kann vel við sig hjá Bayern: „Hjálpar mjög mikið að hafa Karólínu og Glódísi þarna“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, kveðst ánægð með lífið hjá Bayern München þar sem hún er í láni frá Everton á Englandi. Fótbolti 11.4.2022 11:01
„Rosaleg samkeppni í hópnum og alls ekki gefið að fá að spila“ Guðrún Arnardóttir hefur átt góðu gengi að fagna með fótboltalandsliðinu í undankeppni HM eftir að hafa verið inn og út úr landsliðshópnum í nokkur ár. Fótbolti 11.4.2022 09:00
„Þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð á milli stangana þegar Ísland vann 0-5 sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Ísland mætir Tékklandi í Teplice á morgun í afar mikilvægum leik. Fótbolti 11.4.2022 08:00
„Þær gætu tekið smá áhættu“ Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hlakkar til leiksins mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Fótbolti 10.4.2022 14:18
Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. Fótbolti 10.4.2022 12:31
„Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. Fótbolti 10.4.2022 12:16
Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. Fótbolti 10.4.2022 11:30
Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Fótbolti 10.4.2022 10:30
Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. Fótbolti 10.4.2022 09:00
„Það eru engin leyndarmál í þessu“ Sif Atladóttir, aldursforseti íslenska fótboltalandsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Tékkum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum komast Íslendingar á topp C-riðils undankeppninnar. Fótbolti 10.4.2022 08:00
„Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. Fótbolti 9.4.2022 17:12
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. Fótbolti 9.4.2022 15:16
„Mér fannst við leysa þetta vel og kláruðum leikinn í fyrri hálfleik sem var mjög jákvætt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var sáttur með fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi er liðin mættust í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar mættu öflugar til leiks og sigruðu leikinn 5-0. Fótbolti 7.4.2022 19:59
„Við skorum þessi fimm mörk og klárum þennan leik sannfærandi“ Glódís Perla Viggósdóttir, sem spilaði sinn 100. landsleik í dag, var sátt með sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar opnuðu markareikninginn snemma leiks og lögðu jafnt og þétt inn á hann. Lokatölur 5-0. Fótbolti 7.4.2022 19:26
Gunnhildur sýnir Úkraínu samstöðu á meðan hún berst gegn Hvít-Rússum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sýnir Úkraínu samstöðu með táknrænum hætti í landsleik Íslands og Hvíta-Rússlands sem nú stendur yfir í Belgrad í Serbíu. Fótbolti 7.4.2022 16:28
Umfjöllun: Hvíta-Rússland - Ísland 0-5 | Ísland með öruggan fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi Ísland mætti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM kvenna í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á Bojan Majic Stadium í Belgrad. Íslensku stelpurnar mættu öflugar til leiks og sigruðu 5-0. Með sigrinum fara þær á topp riðilsins og mæta Tékklandi næsta þriðjudag, þær þurfa jafntefli í þeim leik til þess að tryggja sér sæti á HM. Fótbolti 7.4.2022 15:15
Cecilía í markinu og Sara á bekknum í Belgrad Cecilía Rán Rúnarsdóttir stendur á milli stanganna hjá íslenska landsliðinu í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2023 í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir byrjar á varamannabekknum. Fótbolti 7.4.2022 14:39
Tvær vígðar inn í hundrað leikja klúbbinn og met Söru stóð tæpt Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Hvíta-Rússlandi klukkan 16 og ná því 100 landsleikja áfanganum á sama tíma. Fótbolti 7.4.2022 14:32
„Ef við drullum upp á bak núna þá erum við í enn verri vandræðum“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, segir ekki koma annað til greina en að leggja allt í sölurnar í Belgrad í dag til að ná sigri gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM. Fótbolti 7.4.2022 11:01
Tap í fyrsta leik U-19 í milliriðli Íslenska U-19 landslið kvenna tapaði 2-1 gegn því belgíska í milliriðli undankeppni EM 2022. Leikið var á St. George's Park á Englandi í A-riðli. Fótbolti 6.4.2022 21:06
„Í þessum hópi gæti hver sem er verið með bandið“ Ekki var að heyra á Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur að nein togstreita hefði myndast varðandi fyrirliðahlutverkið í íslenska landsliðinu í fótbolta við endurkomu Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í hópinn. Fótbolti 6.4.2022 14:31
Sara gæti „léttilega“ spilað en takkaskór Dagnýjar týndust Staðan á leikmannahópi íslenska landsliðsins er nokkuð góð fyrir leikinn mikilvæga við Hvíta-Rússland í Belgrad á morgun, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 6.4.2022 12:36
Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. Fótbolti 6.4.2022 09:00
Fyrsti leikur Íslands á EM einn sá fyrsti sem seldist upp á Þegar er orðið uppselt á fyrsta leik Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta í sumar, þegar liðið mætir Belgíu í Manchester 10. júlí. Fótbolti 28.3.2022 15:31