Landslið karla í fótbolta Jafnt gegn Dönum í fyrsta leik Íslenska landsliðið skipað leikmönnum yngri en nítján ára gerði jafntefli við Dani í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Riðill íslenska liðsins er leikinn í Frakklandi. Fótbolti 15.11.2023 17:45 Hákon Arnar ekki með gegn Slóvökum á morgun Hákon Arnar Haraldsson mun ekki verða til taks fyrir íslenska landsliðið í leik liðsins gegn Slóvakíu í Bratislava í undankeppni EM í fótbolta á morgun. Fótbolti 15.11.2023 16:32 Hákon Arnar ekki með á æfingu degi fyrir leik Mikil óvissa er uppi með þátttöku miðjumannsins öfluga, Hákons Arnars Haraldssonar, í leik Slóvakíu og Íslands í undankeppni EM í fótbolta annað kvöld hér í Bratislava. Fótbolti 15.11.2023 15:18 Uppselt á leik Slóvakíu og Íslands Um 20 þúsund Slóvakar munu fylla Tehelné pole, heimavöll slóvakíska landsliðsins, annað kvöld þegar að Slóvakía og Ísland munu eigast við í undankeppni EM í fótbolta. Uppselt er á leikinn. Fótbolti 15.11.2023 14:21 Tilfinningarnar lagðar til hliðar er hann upplifði drauminn Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Orri Óskarsson, hefur átt afar góðu gengi að fagna undanfarið með félagsliði sínu FC Kaupmannahöfn sem gerði sér meðal annars lítið fyrir og lagði Manchester United að velli í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Orri er hluti af íslenska landsliðinu sem mætir Slóvakíu og Portúgal í tveimur mikilvægum leikjum á komandi dögum. Orri segir liðið þurfa að setja kassann út, leggja allt í sölurnar. Fótbolti 15.11.2023 13:00 Lét gömlu refina um karpið: „Maður skilur báðar hliðar í þessu“ Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson, segir að á meðan enn er möguleiki á EM sæti í gegnum undankeppnina verði liðið að stefna að því. Hann telur íslenska landsliðið klárt í að berjast um sigur í þeim tveimur leikjum sem eftir eru. Fótbolti 15.11.2023 10:30 Hvaða úrslit vill Ísland í öðrum riðlum og hvaða áhrif hefur stríðið? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn smá von um að komast beint á EM næsta sumar í gegnum riðlakeppni EM. Svo er það alltaf góða gamla Krýsuvíkurleiðin sem að þessu sinni liggur í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 15.11.2023 09:18 Stórar fréttir fyrir Arnór bárust í upphafi undirbúnings Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason hefur verið með landsliðinu í undirbúningi liðsins í Vín fyrir síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM, útileiki gegn Slóvakíu og Portúgal. Arnór sneri aftur á gamlar slóðir í Vín en hann spilaði á sínum tíma með liði Rapid Wien þar í borg og í upphafi landsliðsverkefnisins bárust stórar fréttir úr herbúðum félagsliðs hans, IFK Norrköping. Fótbolti 15.11.2023 08:31 Hrósa happi yfir áhugaleysi Íslendinga Búast má við því að uppselt verði á leik Slóvakíu og Íslands í undankeppni EM á Tehelno polí leikvanginum í Bratislava á fimmtudaginn kemur. Jafntefli nægir heimamönnum, sem verða studdir áfram af um tuttugu þúsund stuðningsmönnum, til að tryggja EM sætið. Fótbolti 15.11.2023 07:31 Tíðinda að vænta af Aroni sem er klár í eins mikinn djöfulgang og Åge vill Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segir ljóst að allt þurfi að ganga upp til að liðið tryggi sér beint sæti á EM að næstu tveimur leikjum liðsins loknum. Ísland mætir Slóvakíu á fimmtudaginn kemur í Bratislava og Aron, sem hefur ekkert spilað upp á síðkastið, hefur verið að æfa stíft og styttist í að það dragi til tíðinda og að hann færi sig um set innan Katar. Fótbolti 14.11.2023 19:00 Hákon sat hjá í hávaðaroki í Vín Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tók sína seinni æfingu í Vínarborg í dag, fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni EM, við alvöru íslenskar aðstæður. Hávaðarok. Fótbolti 14.11.2023 11:22 Utan vallar: Vonum að andi Mozart svífi yfir fótboltavöllum í Vín Það er á slóðum Mozart sem íslenska karlalandsliðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir komandi verkefni sitt í undankeppni EM, tvo síðustu leiki sína í J-riðli, að fullu hér í Vínarborg í Austurríki. Fótbolti 14.11.2023 08:30 Hvernig kemst Ísland inn á EM í fótbolta á sunnudaginn? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn tölfræðilega möguleika á því að komast beint á Evrópumótið í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári. Fótbolti 14.11.2023 07:30 Önnur breyting á landsliðshóp Íslands: Mikael inn fyrir Mikael Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia í Serie B á Ítalíu, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal þar sem Mikael Neville Anderson hefur þurft að draga sig úr hópnum. Fótbolti 10.11.2023 19:00 Gylfi dregur sig út úr landsliðshópnum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð fyrir áfalli í dag þegar það kom í ljós að Gylfi Þór Sigurðsson getur ekki tekið þátt í verkefni liðsins í þessum mánuði. Fótbolti 10.11.2023 15:49 Ísland gæti spilað heimaleiki í kringum London, Köben eða Alicante Ísland mun leika heimaleiki sína í byrjun næsta árs á erlendri grundu. Ekki liggur fyrir hvar spilað verður, en Norðurlöndin koma sterklega til greina. Fótbolti 9.11.2023 09:31 Bindur vonir við að Aron fari að spila reglulega á nýju ári Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar tjáði hans sig meðal annars um stöðuna á landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni. Fótbolti 8.11.2023 14:31 Hareide frétti af ákvörðun Vöndu í gær Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar var hann meðal annars spurður út í væntanlegt brotthvarf Vöndu Sigurgeirsdóttur úr formannsembættinu hjá KSÍ. Fótbolti 8.11.2023 12:46 Vill sjá íslenska landsliðið spila mikilvægan heimaleik í Malmö Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann var meðal annars spurður út í stöðuna á Laugardalsvelli og þá ákvörðun KSÍ að óska eftir því að leika mikilvæga leiki utan landssteinanna í mars á næsta ári. Fótbolti 8.11.2023 12:10 Bendir á einn afar jákvæðan punkt í endurkomu Gylfa Þórs Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Fótbolti 8.11.2023 11:45 Åge með eldræðu á blaðamannafundi: „Verði ykkur að því“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Fótbolti 8.11.2023 11:28 Andri Lucas snýr aftur í u21 árs landsliðið Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Wales í undankeppni EM 2025. Fótbolti 8.11.2023 11:16 Jóhann Berg og Stefán Teitur koma aftur inn í landsliðið Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í síðasta landsliðsverkefni ársins 2023. Fótbolti 8.11.2023 10:42 Ari um síðasta árið í landsliðinu: „Það var allt í bulli“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti fyrr í vikunni að knattspyrnuferli hans myndi ljúka þegar tímabilið í Svíþjóð klárast eftir tvær vikur. Hann fór út í atvinnumennsku ungur að aldri og hefur leikið í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku en segir gullaldarárin með íslenska landsliðinu standa upp úr þegar litið er yfir ferilinn. Fótbolti 6.11.2023 07:01 Ari Freyr leggur skóna á hilluna og snýr sér að þjálfun Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir feril sem spannar nærri tvo áratugi. Hann mun nú snúa sér að þjálfun hjá IFK Norrköping í Svíþjóð, þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Fótbolti 2.11.2023 19:02 Segir að brottreksturinn frá KSÍ hafi verið pólitískur Arnar Þór Viðarsson segir að það hafi verið pólitísk ákvörðun hjá KSÍ að segja sér upp sem þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta. Hann segir jafnframt að það hafi verið gríðarlega erfitt að stýra landsliðinu meðan hann var við stjórnvölinn hjá því. Fótbolti 27.10.2023 16:15 Ísland stendur í stað á nýjum heimslista FIFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stendur í stað á nýuppfærðum heimslista FIFA og er sem fyrr í 67. sæti listans. Fótbolti 26.10.2023 17:00 Fær góð ráð frá pabba: „Maður er bara alltaf að reyna passa í sporin“ Einar Þorsteinn Ólafsson er að feta sín fyrstu skref í atvinnumennskunni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með danska úrvalsdeildarfélaginu Fredericia og spilar þar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Þá nýtur hann leiðsagnar frá föður sínum, sem er öllum hnútum kunnugur í þessum efnum. Handbolti 26.10.2023 09:30 Þjóðirnar sem Ísland styður svo strákarnir komist í umspilið Hvað þarf að gerast svo að von Íslands um sæti á EM í Þýskalandi 2024 lifi? Vísir lagðist yfir stöðuna og hefur fundið út með hvaða þjóðum við eigum að halda í síðustu tveimur umferðunum í undankeppni Evrópumótsins en þær fara fram í næsta mánuði. Fótbolti 18.10.2023 12:31 Stórkostlegt mark Davíðs tryggði Íslandi sigur: Adam Ingi varð hetja liðsins Undir 21 árs landslið Íslands í fótbolta vann í dag afar sætan 1-0 sigur á Litháen í undankeppni EM 2025. Sigurmark Íslands, skorað af Davíð Snæ Jóhannssyni var einkar glæsilegt og þá reyndist varamarkvörður liðsins, Adam Ingi, hetjan undir lok leiks. Fótbolti 17.10.2023 15:06 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 36 ›
Jafnt gegn Dönum í fyrsta leik Íslenska landsliðið skipað leikmönnum yngri en nítján ára gerði jafntefli við Dani í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Riðill íslenska liðsins er leikinn í Frakklandi. Fótbolti 15.11.2023 17:45
Hákon Arnar ekki með gegn Slóvökum á morgun Hákon Arnar Haraldsson mun ekki verða til taks fyrir íslenska landsliðið í leik liðsins gegn Slóvakíu í Bratislava í undankeppni EM í fótbolta á morgun. Fótbolti 15.11.2023 16:32
Hákon Arnar ekki með á æfingu degi fyrir leik Mikil óvissa er uppi með þátttöku miðjumannsins öfluga, Hákons Arnars Haraldssonar, í leik Slóvakíu og Íslands í undankeppni EM í fótbolta annað kvöld hér í Bratislava. Fótbolti 15.11.2023 15:18
Uppselt á leik Slóvakíu og Íslands Um 20 þúsund Slóvakar munu fylla Tehelné pole, heimavöll slóvakíska landsliðsins, annað kvöld þegar að Slóvakía og Ísland munu eigast við í undankeppni EM í fótbolta. Uppselt er á leikinn. Fótbolti 15.11.2023 14:21
Tilfinningarnar lagðar til hliðar er hann upplifði drauminn Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Orri Óskarsson, hefur átt afar góðu gengi að fagna undanfarið með félagsliði sínu FC Kaupmannahöfn sem gerði sér meðal annars lítið fyrir og lagði Manchester United að velli í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Orri er hluti af íslenska landsliðinu sem mætir Slóvakíu og Portúgal í tveimur mikilvægum leikjum á komandi dögum. Orri segir liðið þurfa að setja kassann út, leggja allt í sölurnar. Fótbolti 15.11.2023 13:00
Lét gömlu refina um karpið: „Maður skilur báðar hliðar í þessu“ Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson, segir að á meðan enn er möguleiki á EM sæti í gegnum undankeppnina verði liðið að stefna að því. Hann telur íslenska landsliðið klárt í að berjast um sigur í þeim tveimur leikjum sem eftir eru. Fótbolti 15.11.2023 10:30
Hvaða úrslit vill Ísland í öðrum riðlum og hvaða áhrif hefur stríðið? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn smá von um að komast beint á EM næsta sumar í gegnum riðlakeppni EM. Svo er það alltaf góða gamla Krýsuvíkurleiðin sem að þessu sinni liggur í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 15.11.2023 09:18
Stórar fréttir fyrir Arnór bárust í upphafi undirbúnings Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason hefur verið með landsliðinu í undirbúningi liðsins í Vín fyrir síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM, útileiki gegn Slóvakíu og Portúgal. Arnór sneri aftur á gamlar slóðir í Vín en hann spilaði á sínum tíma með liði Rapid Wien þar í borg og í upphafi landsliðsverkefnisins bárust stórar fréttir úr herbúðum félagsliðs hans, IFK Norrköping. Fótbolti 15.11.2023 08:31
Hrósa happi yfir áhugaleysi Íslendinga Búast má við því að uppselt verði á leik Slóvakíu og Íslands í undankeppni EM á Tehelno polí leikvanginum í Bratislava á fimmtudaginn kemur. Jafntefli nægir heimamönnum, sem verða studdir áfram af um tuttugu þúsund stuðningsmönnum, til að tryggja EM sætið. Fótbolti 15.11.2023 07:31
Tíðinda að vænta af Aroni sem er klár í eins mikinn djöfulgang og Åge vill Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segir ljóst að allt þurfi að ganga upp til að liðið tryggi sér beint sæti á EM að næstu tveimur leikjum liðsins loknum. Ísland mætir Slóvakíu á fimmtudaginn kemur í Bratislava og Aron, sem hefur ekkert spilað upp á síðkastið, hefur verið að æfa stíft og styttist í að það dragi til tíðinda og að hann færi sig um set innan Katar. Fótbolti 14.11.2023 19:00
Hákon sat hjá í hávaðaroki í Vín Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tók sína seinni æfingu í Vínarborg í dag, fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni EM, við alvöru íslenskar aðstæður. Hávaðarok. Fótbolti 14.11.2023 11:22
Utan vallar: Vonum að andi Mozart svífi yfir fótboltavöllum í Vín Það er á slóðum Mozart sem íslenska karlalandsliðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir komandi verkefni sitt í undankeppni EM, tvo síðustu leiki sína í J-riðli, að fullu hér í Vínarborg í Austurríki. Fótbolti 14.11.2023 08:30
Hvernig kemst Ísland inn á EM í fótbolta á sunnudaginn? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn tölfræðilega möguleika á því að komast beint á Evrópumótið í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári. Fótbolti 14.11.2023 07:30
Önnur breyting á landsliðshóp Íslands: Mikael inn fyrir Mikael Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia í Serie B á Ítalíu, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal þar sem Mikael Neville Anderson hefur þurft að draga sig úr hópnum. Fótbolti 10.11.2023 19:00
Gylfi dregur sig út úr landsliðshópnum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð fyrir áfalli í dag þegar það kom í ljós að Gylfi Þór Sigurðsson getur ekki tekið þátt í verkefni liðsins í þessum mánuði. Fótbolti 10.11.2023 15:49
Ísland gæti spilað heimaleiki í kringum London, Köben eða Alicante Ísland mun leika heimaleiki sína í byrjun næsta árs á erlendri grundu. Ekki liggur fyrir hvar spilað verður, en Norðurlöndin koma sterklega til greina. Fótbolti 9.11.2023 09:31
Bindur vonir við að Aron fari að spila reglulega á nýju ári Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar tjáði hans sig meðal annars um stöðuna á landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni. Fótbolti 8.11.2023 14:31
Hareide frétti af ákvörðun Vöndu í gær Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar var hann meðal annars spurður út í væntanlegt brotthvarf Vöndu Sigurgeirsdóttur úr formannsembættinu hjá KSÍ. Fótbolti 8.11.2023 12:46
Vill sjá íslenska landsliðið spila mikilvægan heimaleik í Malmö Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann var meðal annars spurður út í stöðuna á Laugardalsvelli og þá ákvörðun KSÍ að óska eftir því að leika mikilvæga leiki utan landssteinanna í mars á næsta ári. Fótbolti 8.11.2023 12:10
Bendir á einn afar jákvæðan punkt í endurkomu Gylfa Þórs Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Fótbolti 8.11.2023 11:45
Åge með eldræðu á blaðamannafundi: „Verði ykkur að því“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Fótbolti 8.11.2023 11:28
Andri Lucas snýr aftur í u21 árs landsliðið Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Wales í undankeppni EM 2025. Fótbolti 8.11.2023 11:16
Jóhann Berg og Stefán Teitur koma aftur inn í landsliðið Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í síðasta landsliðsverkefni ársins 2023. Fótbolti 8.11.2023 10:42
Ari um síðasta árið í landsliðinu: „Það var allt í bulli“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti fyrr í vikunni að knattspyrnuferli hans myndi ljúka þegar tímabilið í Svíþjóð klárast eftir tvær vikur. Hann fór út í atvinnumennsku ungur að aldri og hefur leikið í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku en segir gullaldarárin með íslenska landsliðinu standa upp úr þegar litið er yfir ferilinn. Fótbolti 6.11.2023 07:01
Ari Freyr leggur skóna á hilluna og snýr sér að þjálfun Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir feril sem spannar nærri tvo áratugi. Hann mun nú snúa sér að þjálfun hjá IFK Norrköping í Svíþjóð, þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Fótbolti 2.11.2023 19:02
Segir að brottreksturinn frá KSÍ hafi verið pólitískur Arnar Þór Viðarsson segir að það hafi verið pólitísk ákvörðun hjá KSÍ að segja sér upp sem þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta. Hann segir jafnframt að það hafi verið gríðarlega erfitt að stýra landsliðinu meðan hann var við stjórnvölinn hjá því. Fótbolti 27.10.2023 16:15
Ísland stendur í stað á nýjum heimslista FIFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stendur í stað á nýuppfærðum heimslista FIFA og er sem fyrr í 67. sæti listans. Fótbolti 26.10.2023 17:00
Fær góð ráð frá pabba: „Maður er bara alltaf að reyna passa í sporin“ Einar Þorsteinn Ólafsson er að feta sín fyrstu skref í atvinnumennskunni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með danska úrvalsdeildarfélaginu Fredericia og spilar þar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Þá nýtur hann leiðsagnar frá föður sínum, sem er öllum hnútum kunnugur í þessum efnum. Handbolti 26.10.2023 09:30
Þjóðirnar sem Ísland styður svo strákarnir komist í umspilið Hvað þarf að gerast svo að von Íslands um sæti á EM í Þýskalandi 2024 lifi? Vísir lagðist yfir stöðuna og hefur fundið út með hvaða þjóðum við eigum að halda í síðustu tveimur umferðunum í undankeppni Evrópumótsins en þær fara fram í næsta mánuði. Fótbolti 18.10.2023 12:31
Stórkostlegt mark Davíðs tryggði Íslandi sigur: Adam Ingi varð hetja liðsins Undir 21 árs landslið Íslands í fótbolta vann í dag afar sætan 1-0 sigur á Litháen í undankeppni EM 2025. Sigurmark Íslands, skorað af Davíð Snæ Jóhannssyni var einkar glæsilegt og þá reyndist varamarkvörður liðsins, Adam Ingi, hetjan undir lok leiks. Fótbolti 17.10.2023 15:06