Landslið karla í handbolta „Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit“ Ísland fagnaði þriðja sætinu á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handbolta um helgina. Leikmaður liðsins segir árangurinn góðan stökkpall fyrir leikmenn liðsins sem allir leika í Olís-deildinni. Handbolti 4.7.2023 23:31 Ólafur Stefáns er fimmtugur í dag Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson fæddist 3. júlí 1973 og heldur því upp á fimmtugsafmælið sitt í dag. Handbolti 3.7.2023 09:30 „Ég fór nú bara að horfa á markið og skjóta“ Þorsteinn Leó Gunnarsson var valinn maður leiksins þegar Ísland tryggði sér bronsverðlaun með sigri á Serbíu á HM U21-árs landsliða í handbolta. Hann sagði liðsframmistöðu hafa skilað sigrinum. Handbolti 2.7.2023 21:01 Einn Íslendingur í úrvalsliði HM Kristófer Máni Jónasson var valinn í úrvalslið heimsmeistaramóts U21-árs landsliða en liðið var tilkynnt nú rétt áðan. Handbolti 2.7.2023 19:26 Twitter þegar bronsið var í höfn: Vonandi einhverjir sem hjálpa til með kostnaðinn Hamingjuóskum rigndi yfir strákana okkar í U21-árs landsliðinu á Twitter eftir að liðið tryggði sér bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu. Þetta er jöfnun á besta árangrinum í þessum aldursflokki en einnig vannst bronsið árið 1993. Handbolti 2.7.2023 17:55 „Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. Handbolti 2.7.2023 16:00 „Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. Handbolti 2.7.2023 15:59 Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-23 | Strákarnir í sögubækurnar Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér bronsverðlaun á HM með sigri á Serbíu í dag, 27-23. Ísland jafnaði þar með besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Handbolti 2.7.2023 13:01 „Vona innilega að þeir vinni medalíu þótt þeir nái ekki að jafna árangur okkar“ Arnór Atlason hefur hrifist af frammistöðu íslenska landsliðsins á HM U-21 árs í handbolta karla og telur möguleikana í leiknum um bronsið í dag góða. Handbolti 2.7.2023 12:50 Komast í sögubækurnar með öðrum sigri á Serbum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér bronsverðlaun á HM með sigri á Serbíu í dag. Handbolti 2.7.2023 10:00 „Við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir“ Arnór Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Handbolti 1.7.2023 23:31 Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, Handbolti 1.7.2023 15:57 „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Handbolti 1.7.2023 15:48 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 37-30 | Mættu ungverskum ofjörlum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri leikur um 3. sætið á HM. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum í Max Schmeling höllinni í Berlín í dag. Handbolti 1.7.2023 13:11 Rífandi stemmning meðal Íslendinga í Berlín en Óskar Bjarni gleymdi hattinum Nokkur fjöldi Íslendinga er mættur til Berlínar til að fylgjast með U-21 árs liði Íslands í handbolta spila á úrslitahelgi HM. Handbolti 1.7.2023 12:58 Sigvaldi stoltur af bróður sínum: „Algjör snilld að fylgjast með þessu liði“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst stoltur af bróður sínum sem er í eldlínunni með U-21 árs landsliðinu á HM. Handbolti 1.7.2023 12:41 Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. Handbolti 1.7.2023 11:06 Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. Handbolti 1.7.2023 09:02 Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. Handbolti 1.7.2023 06:41 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. Handbolti 29.6.2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. Handbolti 28.6.2023 23:01 Kostar 300.000 fyrir hvern strák að spila á HM en hægt að safna Árangur íslenska U21-landsliðsins í handbolta karla, sem komið er í 8-liða úrslit á HM, er í samræmi við fjárhagsáætlanir HSÍ. Gert er ráð fyrir að leikmenn útvegi 300.000 krónur hver vegna kostnaðar við mótið. Handbolti 28.6.2023 08:01 Tveir Íslendingar teknir inn í Heiðurshöll evrópska handboltans Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í gær teknir inn í nýja Heiðurshöll evrópska handboltasambandsins. Handbolti 27.6.2023 06:35 Ótrúleg endurkoma hjá íslensku strákunum Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum 21 árs og yngri hóf leik í milliriðli HM í dag með sigri á því gríska, 29-28. Handbolti 25.6.2023 14:16 Stiven til liðs við Benfica Handknattleiksmaðurinn Stiven Tober Valencia er genginn í raðir portúgalska liðsins Benfica. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Samningur hans við félagið gildir til eins árs. Handbolti 25.6.2023 11:20 „Hélt að þetta væri búið, að draumurinn væri búinn“ Gísli Þorgeir Kristjánsson stóð uppi sem Evrópumeistari í handbolta sem og verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar eftir að fara úr axlarlið í undanúrslitum. Hann segir helgina hafa verið sturlaða, að þetta sé það sem hann hafi dreymt um frá unga aldri og hvað það skipti hann miklu máli að hafa sitt nánast fólk með sér í höllinni í Köln. Handbolti 24.6.2023 12:01 Íslensku strákarnir áfram með fullt hús stiga Íslenska U-21 árs landslið karla vann Serbíu í síðasta leik riðlakeppni HM í handbolta. Lokatölur 32-29. Handbolti 23.6.2023 19:31 Óttast að Gísli Þorgeir verði frá í að minnsta kosti sex mánuði og EM gæti verið í hættu Bennet Wiegert, þjálfari Evrópumeistara Magdeburgar, óttast að íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson verði frá næsta hálfa árið eða svo eftir að leikmaðurinn fór úr axlarlið í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en sneri aftur og hjálpaði liðinu að verða Evrópumeistari. Handbolti 22.6.2023 09:59 Gísli Þorgeir fór úr axlarlið Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, fór úr axlarlið þegar lið hans Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta með sigri gegn Barcelona fyrr í Lanxess Arena í Köln í dag. Handbolti 17.6.2023 18:25 „Ég á erfitt með að setja það í orð hvað þetta var sætt“ „Þetta var ekkert risastórt fyrir Veszprem því liðið hefur orðið 27 sinnum ungverskur meistari. En fyrir liðið sem er núna var þetta mjög stórt því það var ekki búið að vinna þetta í þrjú ár," segir Bjarki Már Elísson. Handbolti 11.6.2023 08:34 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 34 ›
„Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit“ Ísland fagnaði þriðja sætinu á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handbolta um helgina. Leikmaður liðsins segir árangurinn góðan stökkpall fyrir leikmenn liðsins sem allir leika í Olís-deildinni. Handbolti 4.7.2023 23:31
Ólafur Stefáns er fimmtugur í dag Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson fæddist 3. júlí 1973 og heldur því upp á fimmtugsafmælið sitt í dag. Handbolti 3.7.2023 09:30
„Ég fór nú bara að horfa á markið og skjóta“ Þorsteinn Leó Gunnarsson var valinn maður leiksins þegar Ísland tryggði sér bronsverðlaun með sigri á Serbíu á HM U21-árs landsliða í handbolta. Hann sagði liðsframmistöðu hafa skilað sigrinum. Handbolti 2.7.2023 21:01
Einn Íslendingur í úrvalsliði HM Kristófer Máni Jónasson var valinn í úrvalslið heimsmeistaramóts U21-árs landsliða en liðið var tilkynnt nú rétt áðan. Handbolti 2.7.2023 19:26
Twitter þegar bronsið var í höfn: Vonandi einhverjir sem hjálpa til með kostnaðinn Hamingjuóskum rigndi yfir strákana okkar í U21-árs landsliðinu á Twitter eftir að liðið tryggði sér bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu. Þetta er jöfnun á besta árangrinum í þessum aldursflokki en einnig vannst bronsið árið 1993. Handbolti 2.7.2023 17:55
„Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. Handbolti 2.7.2023 16:00
„Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. Handbolti 2.7.2023 15:59
Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-23 | Strákarnir í sögubækurnar Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér bronsverðlaun á HM með sigri á Serbíu í dag, 27-23. Ísland jafnaði þar með besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Handbolti 2.7.2023 13:01
„Vona innilega að þeir vinni medalíu þótt þeir nái ekki að jafna árangur okkar“ Arnór Atlason hefur hrifist af frammistöðu íslenska landsliðsins á HM U-21 árs í handbolta karla og telur möguleikana í leiknum um bronsið í dag góða. Handbolti 2.7.2023 12:50
Komast í sögubækurnar með öðrum sigri á Serbum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér bronsverðlaun á HM með sigri á Serbíu í dag. Handbolti 2.7.2023 10:00
„Við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir“ Arnór Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Handbolti 1.7.2023 23:31
Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, Handbolti 1.7.2023 15:57
„Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Handbolti 1.7.2023 15:48
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 37-30 | Mættu ungverskum ofjörlum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri leikur um 3. sætið á HM. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum í Max Schmeling höllinni í Berlín í dag. Handbolti 1.7.2023 13:11
Rífandi stemmning meðal Íslendinga í Berlín en Óskar Bjarni gleymdi hattinum Nokkur fjöldi Íslendinga er mættur til Berlínar til að fylgjast með U-21 árs liði Íslands í handbolta spila á úrslitahelgi HM. Handbolti 1.7.2023 12:58
Sigvaldi stoltur af bróður sínum: „Algjör snilld að fylgjast með þessu liði“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst stoltur af bróður sínum sem er í eldlínunni með U-21 árs landsliðinu á HM. Handbolti 1.7.2023 12:41
Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. Handbolti 1.7.2023 11:06
Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. Handbolti 1.7.2023 09:02
Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. Handbolti 1.7.2023 06:41
Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. Handbolti 29.6.2023 07:01
„Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. Handbolti 28.6.2023 23:01
Kostar 300.000 fyrir hvern strák að spila á HM en hægt að safna Árangur íslenska U21-landsliðsins í handbolta karla, sem komið er í 8-liða úrslit á HM, er í samræmi við fjárhagsáætlanir HSÍ. Gert er ráð fyrir að leikmenn útvegi 300.000 krónur hver vegna kostnaðar við mótið. Handbolti 28.6.2023 08:01
Tveir Íslendingar teknir inn í Heiðurshöll evrópska handboltans Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í gær teknir inn í nýja Heiðurshöll evrópska handboltasambandsins. Handbolti 27.6.2023 06:35
Ótrúleg endurkoma hjá íslensku strákunum Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum 21 árs og yngri hóf leik í milliriðli HM í dag með sigri á því gríska, 29-28. Handbolti 25.6.2023 14:16
Stiven til liðs við Benfica Handknattleiksmaðurinn Stiven Tober Valencia er genginn í raðir portúgalska liðsins Benfica. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Samningur hans við félagið gildir til eins árs. Handbolti 25.6.2023 11:20
„Hélt að þetta væri búið, að draumurinn væri búinn“ Gísli Þorgeir Kristjánsson stóð uppi sem Evrópumeistari í handbolta sem og verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar eftir að fara úr axlarlið í undanúrslitum. Hann segir helgina hafa verið sturlaða, að þetta sé það sem hann hafi dreymt um frá unga aldri og hvað það skipti hann miklu máli að hafa sitt nánast fólk með sér í höllinni í Köln. Handbolti 24.6.2023 12:01
Íslensku strákarnir áfram með fullt hús stiga Íslenska U-21 árs landslið karla vann Serbíu í síðasta leik riðlakeppni HM í handbolta. Lokatölur 32-29. Handbolti 23.6.2023 19:31
Óttast að Gísli Þorgeir verði frá í að minnsta kosti sex mánuði og EM gæti verið í hættu Bennet Wiegert, þjálfari Evrópumeistara Magdeburgar, óttast að íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson verði frá næsta hálfa árið eða svo eftir að leikmaðurinn fór úr axlarlið í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en sneri aftur og hjálpaði liðinu að verða Evrópumeistari. Handbolti 22.6.2023 09:59
Gísli Þorgeir fór úr axlarlið Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, fór úr axlarlið þegar lið hans Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta með sigri gegn Barcelona fyrr í Lanxess Arena í Köln í dag. Handbolti 17.6.2023 18:25
„Ég á erfitt með að setja það í orð hvað þetta var sætt“ „Þetta var ekkert risastórt fyrir Veszprem því liðið hefur orðið 27 sinnum ungverskur meistari. En fyrir liðið sem er núna var þetta mjög stórt því það var ekki búið að vinna þetta í þrjú ár," segir Bjarki Már Elísson. Handbolti 11.6.2023 08:34