Umhverfismál Óttast óhóflega verslun og umhverfisslys Hlýnun jarðar hefur haft ýmis vandamál í för með sér. Erlent 15.7.2019 02:01 Hverfult jökullón í Kverkfjöllum horfið aftur Galtárlón við norðurönd Vatnajökuls tæmdist í vetur eða vor. Hverir sem áður voru undir vatni standa nú undir beru lofti á botninum. Innlent 12.7.2019 12:35 Fleiri borgarbúar vilja flokka plast og biðlisti eftir tunnum Biðlisti hefur myndast eftir grænum tunnum til að flokka plast í borginni. Von er á 600 nýjum tunnum í næstu viku. Meirihluti plastsins sem flokkað er fer í orkuframleiðslu í Svíþjóð. Innlent 12.7.2019 02:00 Framlengja á ferðabann um Gróttu Ferðabann um friðlandið við Gróttu á Seltjarnarnesi sem staðið hefur yfir frá 1. maí verður líkast til framlengt en Umhverfisstofnun hefur gert úttekt á svæðinu og telur áframhaldandi lokun mikilvæga, Innlent 11.7.2019 17:49 Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Geislavirkt sesín lekur út um loftræstirör kafbátsins, að sögn Geislavarna Noregs. Ekki er talin hætt á ferðum vegna þess. Erlent 11.7.2019 15:52 Loka aðkomu að Sauðleysuvatni vegna slæms ástands vegar Ekið hefur verið utan hans með tilheyrandi raski. Innlent 11.7.2019 11:39 Landvernd, höldum staðreyndunum til haga! Í liðnum mánuði skrifaði Tryggvi Felixson, formaður stjórnar Landverndar, grein í Fréttablaðið undir yfirskriftinni "Glæpur gegn náttúru Íslands“. Þar fer hann m.a. yfir rannsóknir á jarðhitasvæðinu í Trölladyngju og notar í skrifum sínum orðfæri eins og "þau miklu og óþörfu landspjöll … án nokkurs ávinnings fyrir samfélagið.“ Skoðun 10.7.2019 02:01 Framkvæmdir halda áfram eins og engin kæra hafi borist Framkvæmdaraðili heldur sínu striki þangað til úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála kemst að niðurstöðu. Innlent 9.7.2019 12:06 Fern samtök kæra virkjun í Árneshreppi Ákvörðun sveitarstjórnar Árneshrepps um að veita leyfa til framkvæmda við Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði hefur verið kærð af fernum samtökum í náttúruvernd. Fylgja í kjölfar kæru landeigenda. Innlent 9.7.2019 02:04 Nesti frekar en einnota umbúðir úr bensínstöðvahillum Rakel Garðarsdóttir segir skipulagningu gera gæfumuninn þegar kemur að því að draga úr notkun einnota umbúða og annars tilvonandi rusls. Innlent 8.7.2019 11:12 Þeir sem sleppa því að flokka gætu átt erfiðara með að fá bankalán Margir íbúar Sjanghæ hafa þó átt í nokkru basli með nýju flokkunarskylduna, og kenna ruglandi flokkunarkerfi þar um. Erlent 6.7.2019 11:57 VesturVerk segir kortið sett fram til að tefja framkvæmdir Talsmaður VesturVerks segir að kæra byggð á nýju landamerkjakorti sé sett fram til að tefja framkvæmdir við Hvalárvirkjun. Þessu hafnar teiknarinn. Málið snýst um túlkun á skjali frá 19. öld. Innlent 6.7.2019 02:01 Að selja landið Við lifum á tímum þar sem það blasir við hverjum sem sjá vill að mannkynið hefur gengið illa um náttúruna. Í græðgislegri þörf sinni fyrir velmegun hefur það mengað umhverfi sitt, jafnvel svo mjög að lífi á jörðinni stafar hætta af. Skoðun 6.7.2019 02:01 Dómari taldi heilsu fólks vega þyngra en rétturinn til að ferðast með bíl Ákvörðun borgarstjórnar Madridar um að fella bílabann í miðborginni úr gildi var ógilt fyrir dómstóli í dag. Erlent 5.7.2019 23:30 Skráning Vatnajökulsþjóðgarðs sögð stórt skref í náttúruvernd Vatnajökulsþjóðgarður er þriðji staðurinn á Íslandi sem kemst á heimsminjaskrá UNESCO en þar eru fyrir Þingvellir og Surtsey. Innlent 5.7.2019 18:25 Farþegastyrkir WOW air skiluðu sér aldrei í ár: „Landvernd átti von á nokkrum milljónum“ Styrkir farþega WOW air skiluðu sér aldrei til umhverfisverndarsamtakanna Landverndar fyrir árið 2018 til 2019. Innlent 5.7.2019 12:05 Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 5.7.2019 12:01 Leggja til lengri gjaldskyldutíma og gjaldtöku á sunnudögum Hingað til hefur gjaldskylda takmarkast við 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Innlent 4.7.2019 14:26 Sektar WOW air um fjóra milljarða: „Sá borgar sem mengar“ Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. Viðskipti innlent 4.7.2019 14:07 Óverjandi að bíða ekki með framkvæmdirnar Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir óverjandi að VesturVerk skuli ekki hafa beðið með framkvæmdir í Hvalá. Innlent 4.7.2019 02:00 Raforkunotkun fyrir Bitcoin á við Sviss Þrátt fyrir að fjöldi viðskipta með bitcoin sé aðeins brot af hefðbundnum fjármálahreyfingum fer meiri raforka í að knýja þau viðskipti en færslur allra banka heimsins, að sögn sérfræðings. Viðskipti erlent 3.7.2019 16:43 Sveitarstjóri segir starfsmanni hafa orðið fótaskortur á tungunni „Ég harma það að þessum ágæta starfsmanni hafi orðið fótaskortur á tungunni. Við munum fara yfir það betur hvernig á að svara íbúum, en þetta eru þó mistök sem allir geta gert og ég veit að hann sér mjög eftir því hvernig hann svaraði þessu.“ Innlent 2.7.2019 20:48 Ótvírætt að rafbílar séu umhverfisvænni en bensín- og díselbílar Það er mýta að rafbílar séu óumhverfisvænni en hefðbundnir bensín- og dísilbílar. Þó að kolefnisfótspor rafbíla við framleiðslu sé hærra þá eru bensín- og dísilbílar fljótir að fara fram úr þeim. Innlent 2.7.2019 20:48 Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldast Áætlað er að árlegt umfang landgræðslu muni tvöfaldast frá 2018 til 2022 með aðgerðum um land allt sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra kynntu á blaðamannafundi í Elliðaárdalnum nú síðdegis. Innlent 2.7.2019 15:06 Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. Lífið 30.6.2019 21:52 Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. Innlent 30.6.2019 16:17 Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Mikið dýralíf er í læknum og vinsælt að veiða síli. Innlent 29.6.2019 18:18 Drottning íslenskra fjalla nú hluti af Vatnajökulsþjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem stækkar Vatnajökulsþjóðgarð um 560 ferkílómetra. Innlent 29.6.2019 12:16 Risastórar radísur og núvitund í vinsælum matjurtargörðum Grænmeti sem selt er í verslunum á ekki roð í heimaræktað grænmeti að sögn forskrappa matjurtagarðaverkefnis Akureyrarbæjar. Um 250 einstaklingar rækta grænmeti af miklum móð rétt innan við Akureyri. Innlent 28.6.2019 20:11 Tekjutap fyrir björgunarsveitir ef flugeldasýningum verði hætt Björgunarsveitir yrðu af tekjum ef bæjarfélög hætta með flugeldasýningar, segir talsmaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Reykjavíkurborg íhugar að hætta með flugeldasýningu á menningarnótt vegna umhverfisáhrifa. Innlent 28.6.2019 20:09 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 95 ›
Óttast óhóflega verslun og umhverfisslys Hlýnun jarðar hefur haft ýmis vandamál í för með sér. Erlent 15.7.2019 02:01
Hverfult jökullón í Kverkfjöllum horfið aftur Galtárlón við norðurönd Vatnajökuls tæmdist í vetur eða vor. Hverir sem áður voru undir vatni standa nú undir beru lofti á botninum. Innlent 12.7.2019 12:35
Fleiri borgarbúar vilja flokka plast og biðlisti eftir tunnum Biðlisti hefur myndast eftir grænum tunnum til að flokka plast í borginni. Von er á 600 nýjum tunnum í næstu viku. Meirihluti plastsins sem flokkað er fer í orkuframleiðslu í Svíþjóð. Innlent 12.7.2019 02:00
Framlengja á ferðabann um Gróttu Ferðabann um friðlandið við Gróttu á Seltjarnarnesi sem staðið hefur yfir frá 1. maí verður líkast til framlengt en Umhverfisstofnun hefur gert úttekt á svæðinu og telur áframhaldandi lokun mikilvæga, Innlent 11.7.2019 17:49
Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Geislavirkt sesín lekur út um loftræstirör kafbátsins, að sögn Geislavarna Noregs. Ekki er talin hætt á ferðum vegna þess. Erlent 11.7.2019 15:52
Loka aðkomu að Sauðleysuvatni vegna slæms ástands vegar Ekið hefur verið utan hans með tilheyrandi raski. Innlent 11.7.2019 11:39
Landvernd, höldum staðreyndunum til haga! Í liðnum mánuði skrifaði Tryggvi Felixson, formaður stjórnar Landverndar, grein í Fréttablaðið undir yfirskriftinni "Glæpur gegn náttúru Íslands“. Þar fer hann m.a. yfir rannsóknir á jarðhitasvæðinu í Trölladyngju og notar í skrifum sínum orðfæri eins og "þau miklu og óþörfu landspjöll … án nokkurs ávinnings fyrir samfélagið.“ Skoðun 10.7.2019 02:01
Framkvæmdir halda áfram eins og engin kæra hafi borist Framkvæmdaraðili heldur sínu striki þangað til úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála kemst að niðurstöðu. Innlent 9.7.2019 12:06
Fern samtök kæra virkjun í Árneshreppi Ákvörðun sveitarstjórnar Árneshrepps um að veita leyfa til framkvæmda við Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði hefur verið kærð af fernum samtökum í náttúruvernd. Fylgja í kjölfar kæru landeigenda. Innlent 9.7.2019 02:04
Nesti frekar en einnota umbúðir úr bensínstöðvahillum Rakel Garðarsdóttir segir skipulagningu gera gæfumuninn þegar kemur að því að draga úr notkun einnota umbúða og annars tilvonandi rusls. Innlent 8.7.2019 11:12
Þeir sem sleppa því að flokka gætu átt erfiðara með að fá bankalán Margir íbúar Sjanghæ hafa þó átt í nokkru basli með nýju flokkunarskylduna, og kenna ruglandi flokkunarkerfi þar um. Erlent 6.7.2019 11:57
VesturVerk segir kortið sett fram til að tefja framkvæmdir Talsmaður VesturVerks segir að kæra byggð á nýju landamerkjakorti sé sett fram til að tefja framkvæmdir við Hvalárvirkjun. Þessu hafnar teiknarinn. Málið snýst um túlkun á skjali frá 19. öld. Innlent 6.7.2019 02:01
Að selja landið Við lifum á tímum þar sem það blasir við hverjum sem sjá vill að mannkynið hefur gengið illa um náttúruna. Í græðgislegri þörf sinni fyrir velmegun hefur það mengað umhverfi sitt, jafnvel svo mjög að lífi á jörðinni stafar hætta af. Skoðun 6.7.2019 02:01
Dómari taldi heilsu fólks vega þyngra en rétturinn til að ferðast með bíl Ákvörðun borgarstjórnar Madridar um að fella bílabann í miðborginni úr gildi var ógilt fyrir dómstóli í dag. Erlent 5.7.2019 23:30
Skráning Vatnajökulsþjóðgarðs sögð stórt skref í náttúruvernd Vatnajökulsþjóðgarður er þriðji staðurinn á Íslandi sem kemst á heimsminjaskrá UNESCO en þar eru fyrir Þingvellir og Surtsey. Innlent 5.7.2019 18:25
Farþegastyrkir WOW air skiluðu sér aldrei í ár: „Landvernd átti von á nokkrum milljónum“ Styrkir farþega WOW air skiluðu sér aldrei til umhverfisverndarsamtakanna Landverndar fyrir árið 2018 til 2019. Innlent 5.7.2019 12:05
Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 5.7.2019 12:01
Leggja til lengri gjaldskyldutíma og gjaldtöku á sunnudögum Hingað til hefur gjaldskylda takmarkast við 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Innlent 4.7.2019 14:26
Sektar WOW air um fjóra milljarða: „Sá borgar sem mengar“ Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. Viðskipti innlent 4.7.2019 14:07
Óverjandi að bíða ekki með framkvæmdirnar Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir óverjandi að VesturVerk skuli ekki hafa beðið með framkvæmdir í Hvalá. Innlent 4.7.2019 02:00
Raforkunotkun fyrir Bitcoin á við Sviss Þrátt fyrir að fjöldi viðskipta með bitcoin sé aðeins brot af hefðbundnum fjármálahreyfingum fer meiri raforka í að knýja þau viðskipti en færslur allra banka heimsins, að sögn sérfræðings. Viðskipti erlent 3.7.2019 16:43
Sveitarstjóri segir starfsmanni hafa orðið fótaskortur á tungunni „Ég harma það að þessum ágæta starfsmanni hafi orðið fótaskortur á tungunni. Við munum fara yfir það betur hvernig á að svara íbúum, en þetta eru þó mistök sem allir geta gert og ég veit að hann sér mjög eftir því hvernig hann svaraði þessu.“ Innlent 2.7.2019 20:48
Ótvírætt að rafbílar séu umhverfisvænni en bensín- og díselbílar Það er mýta að rafbílar séu óumhverfisvænni en hefðbundnir bensín- og dísilbílar. Þó að kolefnisfótspor rafbíla við framleiðslu sé hærra þá eru bensín- og dísilbílar fljótir að fara fram úr þeim. Innlent 2.7.2019 20:48
Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldast Áætlað er að árlegt umfang landgræðslu muni tvöfaldast frá 2018 til 2022 með aðgerðum um land allt sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra kynntu á blaðamannafundi í Elliðaárdalnum nú síðdegis. Innlent 2.7.2019 15:06
Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. Lífið 30.6.2019 21:52
Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. Innlent 30.6.2019 16:17
Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Mikið dýralíf er í læknum og vinsælt að veiða síli. Innlent 29.6.2019 18:18
Drottning íslenskra fjalla nú hluti af Vatnajökulsþjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem stækkar Vatnajökulsþjóðgarð um 560 ferkílómetra. Innlent 29.6.2019 12:16
Risastórar radísur og núvitund í vinsælum matjurtargörðum Grænmeti sem selt er í verslunum á ekki roð í heimaræktað grænmeti að sögn forskrappa matjurtagarðaverkefnis Akureyrarbæjar. Um 250 einstaklingar rækta grænmeti af miklum móð rétt innan við Akureyri. Innlent 28.6.2019 20:11
Tekjutap fyrir björgunarsveitir ef flugeldasýningum verði hætt Björgunarsveitir yrðu af tekjum ef bæjarfélög hætta með flugeldasýningar, segir talsmaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Reykjavíkurborg íhugar að hætta með flugeldasýningu á menningarnótt vegna umhverfisáhrifa. Innlent 28.6.2019 20:09