Bandaríkin Mæla með að ráðgjafa Trump verði vikið úr embætti Kellyanne Conway, ráðgjafi Trump forseta, er talin síbrotamanneskja á lögum sem banna opinberum starfsmönnum að nýta embætti sín í pólitísku skyni. Erlent 13.6.2019 17:37 Jessica Biel: „Ég er ekki á móti bólusetningum“ Bandaríska leikkonan Jessica Biel áréttar skoðanir sínar á bólusetningum í færslu á Instagram-síðu sinni í dag eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir að taka þátt í baráttu lögmannsins Robert F. Kennedy yngri gegn bólusetningafrumvarpi í Kaliforníu. Erlent 13.6.2019 16:44 Bryan Singer greiðir 150 þúsund dollara vegna ásökunar um nauðgun Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Bryan Singer hefur fallist á að greiða 150 þúsund dollara til þess að útkljá ásökun á hendur honum um að hafa nauðgað 17 ára pilti árið 2003. Erlent 13.6.2019 15:15 Tilbúinn að taka við upplýsingum um mótframbjóðanda þó þær komi frá erlendum ríkisstjórnum Donald Trump telur upplýsingar frá erlendum ríkisstjórnum um mótframbjóðendur sína ekki endilega vera óeðlileg afskipti af kosningum. Erlent 13.6.2019 11:26 Sprengingar í olíuskipum á Ómanflóa Grunur leikur á að ráðist hafi verið á skipin. Erlent 13.6.2019 10:30 Innanríkisráðherra Breta skrifar undir framsalsbeiðni Assange Verður dómstóla að meta hvort Assange verður framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 13.6.2019 09:03 Jessica Biel gengur til liðs við baráttumann gegn bólusetningum Viðruðu áhyggjur sínar af nýju frumvarpi í Kaliforníu sem mun draga úr undanþágum vegna bólusetninga. Erlent 13.6.2019 08:37 Rannsókn á Rússarannsókninni beinist að leyniþjónustunni Dómsmálaráðuneyti Trump vill ræða við útsendara CIA sem unnu að greiningu á herferð Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016. Erlent 12.6.2019 23:42 Byggingarkrani féll á heimili UFC-konu UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést. Sport 12.6.2019 14:33 Telja tvo ráðherra Trump sýna þinginu lítilsvirðingu Dómsmála- og viðskiptaráðherrar ríkisstjórnar Trump hunsuðu stefnur um gögn sem varða manntal sem fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. Erlent 12.6.2019 21:13 Grátbólginn Jon Stewart las þingmönnum pistilinn Bandaríski háðfuglinn Jon Stewart var ekki að grínast í gær þegar hann las þingmönnum pistilinn vegna áhugaleysis þeirra í garð þeirra viðbragsaðila sem veikst hafa alvarlega eftir að hafa komist í snertingu við eitraða blöndu ryks, ösku og braks við björgunar- eða hreinsunarstörf eftir að Tvíburaturnarnir í New York hrundi til grunna 11. september 2001. Erlent 12.6.2019 14:20 Bað kviðdóm um að þyrma lífi barnsföður síns sem myrti börnin þeirra Sagðist sjálf vilja rífa andlitið af honum en hún væri engu að síður andvíg dauðarefsingum. Erlent 12.6.2019 08:24 Emerson Collective eignast hlut í Kerecis Samtökin Emerson Collective, sem voru stofnuð af Laurene Powell Jobs, ekkju Steve Jobs, stofnanda Apple, breyttu í síðasta mánuði kröfum sínum á hendur íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Kerecis í hlutafé fyrir 390 milljónir, samkvæmt gögnum sem borist hafa fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. Viðskipti erlent 12.6.2019 02:03 Trump danglaði blaði með meintum leyniákvæðum framan í fréttamenn Ekkert liggur frekar fyrir um hver ákvæðin eru. Mexíkósk stjórnvöld hafa neitað því að fleira sé í samkomulagi þeirra við Trump en gefið hefur verið upp. Erlent 11.6.2019 20:44 Játar að hafa misnotað nemanda sinn 27 ára gamall kennari í Arizona í Bandaríkjunum hefur játað að hafa átt í kynferðislegu sambandi við þrettán ára gamlan nemanda sinn. Erlent 11.6.2019 20:30 Segja bróður Kim Jong-un hafa verið uppljóstrara fyrir CIA Bróðir einræðisherra Norður-Kóreu er einnig talinn hafa verið í samskiptum við leyniþjónustu Kínverja. Erlent 11.6.2019 09:06 Kylie harðlega gagnrýnd fyrir þernupartí Sögð úr öllum tengslum og fagna þrældómi kvenna. Lífið 11.6.2019 08:27 Einn lést í þyrluslysinu í New York Flugmaður að nafni Tim McCormack lést í gærkvöldi þegar þyrla brotlenti á skýjakljúfí í New York Erlent 11.6.2019 08:12 Staðfestir að Íran hafi aukið framleiðslu á auðguðu úrani Stjórnvöld í Íran hafa aukið við framleiðslu landsins á auðguðu úrani, þetta staðfestir Yukyia Amano, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.(IAEA) Erlent 10.6.2019 23:45 Þyrla brotlenti á þaki byggingar í New York Þyrla brotlenti á þaki bygginar í New York, ríkisstjóri segir mögulegt að dauðsfall hafi orðið. Erlent 10.6.2019 18:20 Manntjón er byggingakrani hrundi á hús í Dallas Einn er látinn og sex slösuðust alvarlega þegar byggingakrani hrundi á íbúðahús og bílastæðahús í Dallas fyrr í dag. Erlent 9.6.2019 23:41 Dauðsföllum vegna lyfseðilsskyldra lyfja fækkað frá því í fyrra Dauðsföllum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja hefur fækkað um helming það sem af er ári miðað við sama tímabil í fyrra. Innlent 9.6.2019 21:15 Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið. Lífið 9.6.2019 19:23 Undirbúin ef FBI hefur samband vegna Wikileaks Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður, segir að svo virðist sem erlend yfirvöld geti komið hingað til lands óhindrað og fært íslenska þegna í skýrslutöku vegna rannsóknar mála. Innlent 9.6.2019 18:30 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger giftu sig í gær Fjölmiðlar ytra segja athöfnina hafa verið lágstemmda. Lífið 9.6.2019 14:28 Lögregla leitar að innbrotsþjófi en finnur dádýr Lögreglan í Texas fékk tilkynningu um að brotist hafi verið inn í hús en húsráðandinn hafði falið sig inni í fataskáp til að rekast ekki á þjófinn. Erlent 8.6.2019 20:14 Trump tók sér hlé frá golfi til að hitta hóp barna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók sér hlé frá því að spila golf til að heilsa upp á skólabörn sem voru á vellinum. Erlent 8.6.2019 15:41 Ekki vitað hvernig íslensk yfirvöld komu að rannsókn á Assange Ráðmenn íslenskra stjórnvalda segjast ekki hafa verið upplýstir um komu embættismanna bandaríska dómsmálaráðuneytisins og bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, hingað til lands í síðustu viku þar sem þeir ræddu við Sigurð Inga Þórðarson og fengu hann til skýrslutöku vegna vitneskju sinnar um samtökin. Innlent 8.6.2019 13:33 Raðmorðingi sér fram á sitt síðasta og segist bera ábyrgð á dauða 60 kvenna Segist hafa myrt konur í fjölda ríkja á ferð sinni um Bandaríkin á 35 ára tímabili. Erlent 8.6.2019 10:49 Segist hafa náð samkomulagi við Mexíkóstjórn Því verði hægt að aflýsa fyrirhuguðum tollahækkunum. Erlent 8.6.2019 09:47 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Mæla með að ráðgjafa Trump verði vikið úr embætti Kellyanne Conway, ráðgjafi Trump forseta, er talin síbrotamanneskja á lögum sem banna opinberum starfsmönnum að nýta embætti sín í pólitísku skyni. Erlent 13.6.2019 17:37
Jessica Biel: „Ég er ekki á móti bólusetningum“ Bandaríska leikkonan Jessica Biel áréttar skoðanir sínar á bólusetningum í færslu á Instagram-síðu sinni í dag eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir að taka þátt í baráttu lögmannsins Robert F. Kennedy yngri gegn bólusetningafrumvarpi í Kaliforníu. Erlent 13.6.2019 16:44
Bryan Singer greiðir 150 þúsund dollara vegna ásökunar um nauðgun Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Bryan Singer hefur fallist á að greiða 150 þúsund dollara til þess að útkljá ásökun á hendur honum um að hafa nauðgað 17 ára pilti árið 2003. Erlent 13.6.2019 15:15
Tilbúinn að taka við upplýsingum um mótframbjóðanda þó þær komi frá erlendum ríkisstjórnum Donald Trump telur upplýsingar frá erlendum ríkisstjórnum um mótframbjóðendur sína ekki endilega vera óeðlileg afskipti af kosningum. Erlent 13.6.2019 11:26
Sprengingar í olíuskipum á Ómanflóa Grunur leikur á að ráðist hafi verið á skipin. Erlent 13.6.2019 10:30
Innanríkisráðherra Breta skrifar undir framsalsbeiðni Assange Verður dómstóla að meta hvort Assange verður framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 13.6.2019 09:03
Jessica Biel gengur til liðs við baráttumann gegn bólusetningum Viðruðu áhyggjur sínar af nýju frumvarpi í Kaliforníu sem mun draga úr undanþágum vegna bólusetninga. Erlent 13.6.2019 08:37
Rannsókn á Rússarannsókninni beinist að leyniþjónustunni Dómsmálaráðuneyti Trump vill ræða við útsendara CIA sem unnu að greiningu á herferð Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016. Erlent 12.6.2019 23:42
Byggingarkrani féll á heimili UFC-konu UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést. Sport 12.6.2019 14:33
Telja tvo ráðherra Trump sýna þinginu lítilsvirðingu Dómsmála- og viðskiptaráðherrar ríkisstjórnar Trump hunsuðu stefnur um gögn sem varða manntal sem fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. Erlent 12.6.2019 21:13
Grátbólginn Jon Stewart las þingmönnum pistilinn Bandaríski háðfuglinn Jon Stewart var ekki að grínast í gær þegar hann las þingmönnum pistilinn vegna áhugaleysis þeirra í garð þeirra viðbragsaðila sem veikst hafa alvarlega eftir að hafa komist í snertingu við eitraða blöndu ryks, ösku og braks við björgunar- eða hreinsunarstörf eftir að Tvíburaturnarnir í New York hrundi til grunna 11. september 2001. Erlent 12.6.2019 14:20
Bað kviðdóm um að þyrma lífi barnsföður síns sem myrti börnin þeirra Sagðist sjálf vilja rífa andlitið af honum en hún væri engu að síður andvíg dauðarefsingum. Erlent 12.6.2019 08:24
Emerson Collective eignast hlut í Kerecis Samtökin Emerson Collective, sem voru stofnuð af Laurene Powell Jobs, ekkju Steve Jobs, stofnanda Apple, breyttu í síðasta mánuði kröfum sínum á hendur íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Kerecis í hlutafé fyrir 390 milljónir, samkvæmt gögnum sem borist hafa fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. Viðskipti erlent 12.6.2019 02:03
Trump danglaði blaði með meintum leyniákvæðum framan í fréttamenn Ekkert liggur frekar fyrir um hver ákvæðin eru. Mexíkósk stjórnvöld hafa neitað því að fleira sé í samkomulagi þeirra við Trump en gefið hefur verið upp. Erlent 11.6.2019 20:44
Játar að hafa misnotað nemanda sinn 27 ára gamall kennari í Arizona í Bandaríkjunum hefur játað að hafa átt í kynferðislegu sambandi við þrettán ára gamlan nemanda sinn. Erlent 11.6.2019 20:30
Segja bróður Kim Jong-un hafa verið uppljóstrara fyrir CIA Bróðir einræðisherra Norður-Kóreu er einnig talinn hafa verið í samskiptum við leyniþjónustu Kínverja. Erlent 11.6.2019 09:06
Kylie harðlega gagnrýnd fyrir þernupartí Sögð úr öllum tengslum og fagna þrældómi kvenna. Lífið 11.6.2019 08:27
Einn lést í þyrluslysinu í New York Flugmaður að nafni Tim McCormack lést í gærkvöldi þegar þyrla brotlenti á skýjakljúfí í New York Erlent 11.6.2019 08:12
Staðfestir að Íran hafi aukið framleiðslu á auðguðu úrani Stjórnvöld í Íran hafa aukið við framleiðslu landsins á auðguðu úrani, þetta staðfestir Yukyia Amano, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.(IAEA) Erlent 10.6.2019 23:45
Þyrla brotlenti á þaki byggingar í New York Þyrla brotlenti á þaki bygginar í New York, ríkisstjóri segir mögulegt að dauðsfall hafi orðið. Erlent 10.6.2019 18:20
Manntjón er byggingakrani hrundi á hús í Dallas Einn er látinn og sex slösuðust alvarlega þegar byggingakrani hrundi á íbúðahús og bílastæðahús í Dallas fyrr í dag. Erlent 9.6.2019 23:41
Dauðsföllum vegna lyfseðilsskyldra lyfja fækkað frá því í fyrra Dauðsföllum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja hefur fækkað um helming það sem af er ári miðað við sama tímabil í fyrra. Innlent 9.6.2019 21:15
Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið. Lífið 9.6.2019 19:23
Undirbúin ef FBI hefur samband vegna Wikileaks Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður, segir að svo virðist sem erlend yfirvöld geti komið hingað til lands óhindrað og fært íslenska þegna í skýrslutöku vegna rannsóknar mála. Innlent 9.6.2019 18:30
Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger giftu sig í gær Fjölmiðlar ytra segja athöfnina hafa verið lágstemmda. Lífið 9.6.2019 14:28
Lögregla leitar að innbrotsþjófi en finnur dádýr Lögreglan í Texas fékk tilkynningu um að brotist hafi verið inn í hús en húsráðandinn hafði falið sig inni í fataskáp til að rekast ekki á þjófinn. Erlent 8.6.2019 20:14
Trump tók sér hlé frá golfi til að hitta hóp barna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók sér hlé frá því að spila golf til að heilsa upp á skólabörn sem voru á vellinum. Erlent 8.6.2019 15:41
Ekki vitað hvernig íslensk yfirvöld komu að rannsókn á Assange Ráðmenn íslenskra stjórnvalda segjast ekki hafa verið upplýstir um komu embættismanna bandaríska dómsmálaráðuneytisins og bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, hingað til lands í síðustu viku þar sem þeir ræddu við Sigurð Inga Þórðarson og fengu hann til skýrslutöku vegna vitneskju sinnar um samtökin. Innlent 8.6.2019 13:33
Raðmorðingi sér fram á sitt síðasta og segist bera ábyrgð á dauða 60 kvenna Segist hafa myrt konur í fjölda ríkja á ferð sinni um Bandaríkin á 35 ára tímabili. Erlent 8.6.2019 10:49
Segist hafa náð samkomulagi við Mexíkóstjórn Því verði hægt að aflýsa fyrirhuguðum tollahækkunum. Erlent 8.6.2019 09:47
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent