Leikhús

Fréttamynd

Freysgoði á fjalirnar

Sex íslensk leikrit verða á dagskrá Stoppleikhússins í vetur, þar af tvö glæný verk. Annað þeirra hefur Valgeir Skagfjörð samið upp úr Hrafnkels sögu Freysgoða. Hitt er nýtt íslenskt jólaleikrit sem nefnist Síðasta stríð og verður á dagskrá þegar nær dregur jólum.

Menning
Fréttamynd

Hallur selur Loftkastalann

Kafla í íslenskri leiklistarsögu er lokið. Veldi Loftkastalamanna heyrir sögunni til en nýverið gekk Hallur Helgason frá sölu á leikhúsinu. Þrátt fyrir mikinn uppgang í byrjun hefur rekstur Loftkastalans staðið í járnum undanfarin ár.

Menning
Fréttamynd

Borgaralega rokkaðir hippar

Þrátt fyrir að ég hafi farið á Hárið, full fyrirheita um að dæma sýninguna á eigin verðleikum er voðalega erfitt að fara ekki út í samanburð á uppfærslu Baltasar frá því fyrir tíu árum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Frægð en ekki frami

Söngleikurinn Fame var frumsýndur í Smáralindinni á fimmtudagskvöldið fyrir fullu húsi. Stemningin var nokkuð góð og mikil eftirvænting lá í loftinu áður en leikurinn hófst. Ætli það hafi nokkuð verið nema um helmingur gestanna sem hafði einhvern samanburð við bíómyndina eða sjónvarpsþættina, aðrir voru að sjá krakkana á Framabraut í fyrsta sinn.

Gagnrýni