Jólamatur

Fréttamynd

Spænsk jól: Roscon de Reyes

Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín.

Jól
Fréttamynd

Stollenbrauð

Stollenbrauðið þýska er fallegt og bragðast vel með smjöri og heitu súkkulaði.

Jólin
Fréttamynd

Rjómalöguð sveppasúpa

Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust.

Jólin
Fréttamynd

Sörur

Uppskrift. Fullkomlega ómótstæðilegar smákökur.

Jól
Fréttamynd

Smábitakökur Eysteins

Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum.

Jól
Fréttamynd

Ostastangir á jólum

Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar "Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum.

Jólin
Fréttamynd

Villibráð á veisluborð landsmanna

Villibráðin er vinsæl á veisluborðum landsmanna yfir hátíðirnar. Hér gefst lesendum kostur á að kíkja í uppskriftabækur matreiðslumeistara Perlunnar þar sem hreindýr, rjúpur, gæsir og endur koma við sögu.

Jól
Fréttamynd

Rúsínukökur

Þessa girnilegu uppskrift af rúsínukökum sendi Þórdís Borgþórsdóttir okkur

Jólin
Fréttamynd

Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa

Eplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.

Matur
Fréttamynd

Hamborgarhryggur og eplasalat

Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu.

Matur