WikiLeaks „Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. Erlent 27.2.2019 10:49 Rannsókn bandarískra yfirvalda á Wikileaks teygir anga sína til Íslands Kristinn Hrafnsson segist hafa heimildir fyrir því að einstaklingi á Íslandi hafi verið boðin friðhelgi fyrir saksókn gegn því að hann bæri vitni gegn Julian Assange. Innlent 24.1.2019 20:52 Wikileaks: 140 hlutir sem maður segir ekki um Julian Assange Í tölvupósti til fjölmiðla telur Wikileaks um fjölda fullyrðinga sem séu rangar og ærumeiðandi um Julian Assange. Erlent 9.1.2019 10:31 Assange hafnar samkomulaginu Lögfræðingur Julian Assange hefur fyrir hönd skjólstæðings síns hafnað samkomulagi sem yfirvöld í Ekvador tilkynntu í dag að náðst hafi við yfirvöld í Bretlandi um að Assange yrði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 6.12.2018 23:46 Segja Breta hafa lofað að framselja Assange ekki Lenin Moreno, forseti Ekvador, sagði í viðtali í dag að hann hefði fengið skriflegt loforð Breta um að framselja Assange ekki til neins lands þar sem hann gæti verið dæmdur til dauða. Erlent 6.12.2018 17:03 Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. Erlent 28.11.2018 19:29 Úthúðar The Guardian fyrir umfjöllun um meintan leynifund Assange og Manafort Kristinn Hrafnsson vandar The Guardian ekki kveðjurnar vegna fréttar um Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Innlent 27.11.2018 23:46 Segja Manafort hafa hitt Assange á leynifundum í London Breska blaðið Guardian greinir frá því í dag, og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum, að Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hafi átt að minnsta kosti þrjá leynifundi með Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Erlent 27.11.2018 16:23 Sakar forsætisráðherrann um kynferðislegar aðdróttanir Pamela Anderson vandar Scott Morrison ekki kveðjurnar. Erlent 19.11.2018 07:39 Bandaríkjamenn sagðir hafa undirbúið ákæru gegn Assange Nafn Assange birtist í dómskjölum frá því í ágúst, sem uppgötvuðust aðeins í gær, þar sem saksóknari var að reyna að fá dómara til að innsigla dómsskjöl í máli manns sem var sakaður um kynferðisbrot gegn barni. Erlent 16.11.2018 08:48 Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. Erlent 29.10.2018 23:24 Verður að þrífa baðherbergið og hugsa betur um köttinn til að fá að vera áfram Yfirvöld í Ekvador hafa lagt línurnar fyrir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, vilji hann áfram njóta friðhelgis innan sendiráðs Ekvador í London Erlent 16.10.2018 08:16 Assange aftur kominn með aðgang að netinu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur fengið aðgang að internetinu að nýju en þó með ákveðnum takmörkunum. Erlent 14.10.2018 23:26 Nýr ritstjóri WikiLeaks segir áhugaverð verkefni í vinnslu Kristinn Hrafnsson, nýr ritstjóri WikiLeaks, segir aðför að frelsi Assange grófa. Fyrsta verkefnið undir hans stjórn komið í loftið. Erlent 1.10.2018 07:00 Ætluðu sér að flytja Assange frá London um jóllin Rússneskir erindrekar funduðu með bandamönnum Julian Assange, stofnanda Wikileaks, í London í fyrra um hvort og þá hvernig hægt væri að hjálpa honum að flýja frá Bretlandi á jóladag. Erlent 21.9.2018 13:53 Wikileaks segja fregnir um flótta Assange til Rússlands komnar frá Sigga hakkara Wikileaks segir að fregnir af því að Julian Assange hafi hugsað sér að flýja til Rússlands árið 2010 vera falskar. Innlent 18.9.2018 10:26 Fjallað um svik Birgittu og dóma Sigga hakkara í einkaskilaboðum Wikileaks sem láku á netið Ellefu þúsund einkaskilaboðum Wikileaks á Twitter lekið. Innlent 1.8.2018 16:10 Assange ekki lengur með internetið Forráðamenn ekvadorska sendiráðsins í London hafa aftengt nettengingu Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sem dvalið hefur í sendiráðinu undanfarin ár. Erlent 28.3.2018 18:12 Stofnandi Wikileaks sá samsæri í sólmyrkvagleraugum Julian Assange dreifir undarlegum kenningum um að framleiðendur sólmyrkvagleraugna hafi búið til móðursýki um að hættulegt væri að horfa á sólmyrkva í Bandaríkjunum með berum augum. Erlent 23.8.2017 13:47 FBI býr sig undir að finna uppljóstrara Wikileaks Upplýsingalekar af þessu tagi hafa leikið embættismenn í Bandaríkjunum grátt á undanförnum árum. Erlent 8.3.2017 10:45 Hlerun í Alþingi: „Grafalvarlegt ef satt reynist“ Í meintu samtali Julian Assange og Chelsea Manning árið 2010 segir Assange að Wikileaks búi yfir hljóðupptökum úr símum Alþingis sem nái yfir fjögurra mánaða skeið. Á Alþingi hafa ráðamenn ekki heyrt af málinu, en ef satt er, sé það grafalvarlegt: Innlent 6.12.2013 20:48 Ísland mun bráðna „Ég var að fá 800 blaðsíður af yfirheyrslugögnum og önnur 40 gígabit af gögnum varðandi einkavæðingu bankanna á Íslandi," telur vefsíðan Wired.com að Julian Assange hafi sagt í samtali við Chelsea Manning í mars 2010. Innlent 6.12.2013 21:17 Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. Innlent 6.12.2013 18:24 Segir Varnarmálastofnun lagða niður í verðlaunaskyni fyrir ESB Í skjölum Wikileaks, sem voru birt í Fréttablaðinu í dag, kemur fram að sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, Carol Van Woorst, fullyrðir að Ellisif Tinna Víðisdóttir, sem var forstjóri Varnamálastofnunnar, hafi sagt í samtali við sendiráðið, að hún teldi að stofnunin væri lögð niður til þess að verðlauna Vinstri græna vegna stuðnings við ESB umsóknina. Innlent 11.12.2010 11:57 Wikileaks: Íslenskir karlmenn seldu aðgang að erlendum eiginkonum Erlendar konur sem fluttu frá heimalandi sínu til að hefja nýtt líf með íslenskum eiginmanni búa sumar hverjar í aðstæðum sem helst má líkja við þrælahald. Þetta kemur fram í gögnum bandaríska sendiráðsins sem fréttastofa hefur undir höndum og Wikileaks hefur boðað birtingu á. Innlent 8.12.2010 11:21 Fékk tilboð um kynferðislega þjónustu Starfsmaður bandaríska sendiráðsins var árið 2006 sendur í rannsóknarferð inn á nektarstaðinn Goldfinger í Kópavogi, þar sem hann fékk tilboð um „kynlífsþjónustu“, eins og það er orðað í skýrslu sendiráðsins, sem Innlent 7.12.2010 22:38 Sagður óútreiknanlegur Fyrir þingkosningarnar vorið 2007 segir í skýrslu bandaríska sendiráðsins að Ólafur Ragnar Grímsson forseti sé einn þeirra óútreiknanlegu þátta sem gætu haft áhrif á þróun mála eftir kosningarnar. Innlent 7.12.2010 22:37 Einar lét sér fátt um finnast Hvalveiðar Íslendinga eru meðal þeirra mála sem reglulega koma til umræðu í skýrslum bandaríska sendiráðsins til stjórnvalda í Washington. Bandarísk stjórnvöld eru andvíg hvalveiðum og koma þeim skilaboðum jafnan til skila á fundum með fulltrúum íslenskra stjórnvalda. Innlent 7.12.2010 22:37 Assange neitað um lausn gegn tryggingu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, ætlar að berjast með kjafti og klóm gegn því að hann verði framseldur til Svíþjóðar þar sem hann er eftirlýstur vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Hann var handtekinn í morgun og í dag hafnaði dómari í London beiðni um að Assange yrði látinn laus gegn tryggingu. Erlent 7.12.2010 15:34 Athugasemd vegna frétta af fangaflugi Aðgerðir utanríkisráðuneytisins gegn fangaflugi hófust í júní 2007, strax eftir komu nýs ráðherra en formaður VG lagði fyrirspurn um fangaflugið fram á Alþingi fimm mánuðum síðar eða í nóvember 2007. Aðgerðir ráðuneytisins höfðu þannig ekkert með málflutning VG að gera eins og sést vel á samtímaheimildum um þingumræður. Skoðun 7.12.2010 11:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
„Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. Erlent 27.2.2019 10:49
Rannsókn bandarískra yfirvalda á Wikileaks teygir anga sína til Íslands Kristinn Hrafnsson segist hafa heimildir fyrir því að einstaklingi á Íslandi hafi verið boðin friðhelgi fyrir saksókn gegn því að hann bæri vitni gegn Julian Assange. Innlent 24.1.2019 20:52
Wikileaks: 140 hlutir sem maður segir ekki um Julian Assange Í tölvupósti til fjölmiðla telur Wikileaks um fjölda fullyrðinga sem séu rangar og ærumeiðandi um Julian Assange. Erlent 9.1.2019 10:31
Assange hafnar samkomulaginu Lögfræðingur Julian Assange hefur fyrir hönd skjólstæðings síns hafnað samkomulagi sem yfirvöld í Ekvador tilkynntu í dag að náðst hafi við yfirvöld í Bretlandi um að Assange yrði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 6.12.2018 23:46
Segja Breta hafa lofað að framselja Assange ekki Lenin Moreno, forseti Ekvador, sagði í viðtali í dag að hann hefði fengið skriflegt loforð Breta um að framselja Assange ekki til neins lands þar sem hann gæti verið dæmdur til dauða. Erlent 6.12.2018 17:03
Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. Erlent 28.11.2018 19:29
Úthúðar The Guardian fyrir umfjöllun um meintan leynifund Assange og Manafort Kristinn Hrafnsson vandar The Guardian ekki kveðjurnar vegna fréttar um Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Innlent 27.11.2018 23:46
Segja Manafort hafa hitt Assange á leynifundum í London Breska blaðið Guardian greinir frá því í dag, og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum, að Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hafi átt að minnsta kosti þrjá leynifundi með Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Erlent 27.11.2018 16:23
Sakar forsætisráðherrann um kynferðislegar aðdróttanir Pamela Anderson vandar Scott Morrison ekki kveðjurnar. Erlent 19.11.2018 07:39
Bandaríkjamenn sagðir hafa undirbúið ákæru gegn Assange Nafn Assange birtist í dómskjölum frá því í ágúst, sem uppgötvuðust aðeins í gær, þar sem saksóknari var að reyna að fá dómara til að innsigla dómsskjöl í máli manns sem var sakaður um kynferðisbrot gegn barni. Erlent 16.11.2018 08:48
Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. Erlent 29.10.2018 23:24
Verður að þrífa baðherbergið og hugsa betur um köttinn til að fá að vera áfram Yfirvöld í Ekvador hafa lagt línurnar fyrir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, vilji hann áfram njóta friðhelgis innan sendiráðs Ekvador í London Erlent 16.10.2018 08:16
Assange aftur kominn með aðgang að netinu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur fengið aðgang að internetinu að nýju en þó með ákveðnum takmörkunum. Erlent 14.10.2018 23:26
Nýr ritstjóri WikiLeaks segir áhugaverð verkefni í vinnslu Kristinn Hrafnsson, nýr ritstjóri WikiLeaks, segir aðför að frelsi Assange grófa. Fyrsta verkefnið undir hans stjórn komið í loftið. Erlent 1.10.2018 07:00
Ætluðu sér að flytja Assange frá London um jóllin Rússneskir erindrekar funduðu með bandamönnum Julian Assange, stofnanda Wikileaks, í London í fyrra um hvort og þá hvernig hægt væri að hjálpa honum að flýja frá Bretlandi á jóladag. Erlent 21.9.2018 13:53
Wikileaks segja fregnir um flótta Assange til Rússlands komnar frá Sigga hakkara Wikileaks segir að fregnir af því að Julian Assange hafi hugsað sér að flýja til Rússlands árið 2010 vera falskar. Innlent 18.9.2018 10:26
Fjallað um svik Birgittu og dóma Sigga hakkara í einkaskilaboðum Wikileaks sem láku á netið Ellefu þúsund einkaskilaboðum Wikileaks á Twitter lekið. Innlent 1.8.2018 16:10
Assange ekki lengur með internetið Forráðamenn ekvadorska sendiráðsins í London hafa aftengt nettengingu Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sem dvalið hefur í sendiráðinu undanfarin ár. Erlent 28.3.2018 18:12
Stofnandi Wikileaks sá samsæri í sólmyrkvagleraugum Julian Assange dreifir undarlegum kenningum um að framleiðendur sólmyrkvagleraugna hafi búið til móðursýki um að hættulegt væri að horfa á sólmyrkva í Bandaríkjunum með berum augum. Erlent 23.8.2017 13:47
FBI býr sig undir að finna uppljóstrara Wikileaks Upplýsingalekar af þessu tagi hafa leikið embættismenn í Bandaríkjunum grátt á undanförnum árum. Erlent 8.3.2017 10:45
Hlerun í Alþingi: „Grafalvarlegt ef satt reynist“ Í meintu samtali Julian Assange og Chelsea Manning árið 2010 segir Assange að Wikileaks búi yfir hljóðupptökum úr símum Alþingis sem nái yfir fjögurra mánaða skeið. Á Alþingi hafa ráðamenn ekki heyrt af málinu, en ef satt er, sé það grafalvarlegt: Innlent 6.12.2013 20:48
Ísland mun bráðna „Ég var að fá 800 blaðsíður af yfirheyrslugögnum og önnur 40 gígabit af gögnum varðandi einkavæðingu bankanna á Íslandi," telur vefsíðan Wired.com að Julian Assange hafi sagt í samtali við Chelsea Manning í mars 2010. Innlent 6.12.2013 21:17
Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. Innlent 6.12.2013 18:24
Segir Varnarmálastofnun lagða niður í verðlaunaskyni fyrir ESB Í skjölum Wikileaks, sem voru birt í Fréttablaðinu í dag, kemur fram að sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, Carol Van Woorst, fullyrðir að Ellisif Tinna Víðisdóttir, sem var forstjóri Varnamálastofnunnar, hafi sagt í samtali við sendiráðið, að hún teldi að stofnunin væri lögð niður til þess að verðlauna Vinstri græna vegna stuðnings við ESB umsóknina. Innlent 11.12.2010 11:57
Wikileaks: Íslenskir karlmenn seldu aðgang að erlendum eiginkonum Erlendar konur sem fluttu frá heimalandi sínu til að hefja nýtt líf með íslenskum eiginmanni búa sumar hverjar í aðstæðum sem helst má líkja við þrælahald. Þetta kemur fram í gögnum bandaríska sendiráðsins sem fréttastofa hefur undir höndum og Wikileaks hefur boðað birtingu á. Innlent 8.12.2010 11:21
Fékk tilboð um kynferðislega þjónustu Starfsmaður bandaríska sendiráðsins var árið 2006 sendur í rannsóknarferð inn á nektarstaðinn Goldfinger í Kópavogi, þar sem hann fékk tilboð um „kynlífsþjónustu“, eins og það er orðað í skýrslu sendiráðsins, sem Innlent 7.12.2010 22:38
Sagður óútreiknanlegur Fyrir þingkosningarnar vorið 2007 segir í skýrslu bandaríska sendiráðsins að Ólafur Ragnar Grímsson forseti sé einn þeirra óútreiknanlegu þátta sem gætu haft áhrif á þróun mála eftir kosningarnar. Innlent 7.12.2010 22:37
Einar lét sér fátt um finnast Hvalveiðar Íslendinga eru meðal þeirra mála sem reglulega koma til umræðu í skýrslum bandaríska sendiráðsins til stjórnvalda í Washington. Bandarísk stjórnvöld eru andvíg hvalveiðum og koma þeim skilaboðum jafnan til skila á fundum með fulltrúum íslenskra stjórnvalda. Innlent 7.12.2010 22:37
Assange neitað um lausn gegn tryggingu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, ætlar að berjast með kjafti og klóm gegn því að hann verði framseldur til Svíþjóðar þar sem hann er eftirlýstur vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Hann var handtekinn í morgun og í dag hafnaði dómari í London beiðni um að Assange yrði látinn laus gegn tryggingu. Erlent 7.12.2010 15:34
Athugasemd vegna frétta af fangaflugi Aðgerðir utanríkisráðuneytisins gegn fangaflugi hófust í júní 2007, strax eftir komu nýs ráðherra en formaður VG lagði fyrirspurn um fangaflugið fram á Alþingi fimm mánuðum síðar eða í nóvember 2007. Aðgerðir ráðuneytisins höfðu þannig ekkert með málflutning VG að gera eins og sést vel á samtímaheimildum um þingumræður. Skoðun 7.12.2010 11:32