Icesave Gallup: Flestir segja já við Icesave-samningi Af þeim sem tóku afstöðu í skoðanakönnun Gallup segjast 63 prósent ætla að segja já í þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samninginn við Breta og Hollendinga. 34 prósent segjast ætla að segja nei og 3 prósent hyggjast skila auðu. Innlent 9.3.2011 22:29 Siðferðið í Icesavemálinu Hvernig stendur á því að sumir menn halda því fram að íslensku þjóðinni beri siðferðileg skylda til að borga Icesavekröfurnar? Skoðun 9.3.2011 23:31 Æsingalaust Icesave? Það eru í það minnsta tvær hliðar á þessu flókna máli og það reyndi ég á eigin skinni þegar ég sat sjálfur í samninganefnd Íslands. Þegar ég hef verið beðinn um að útskýra samninginn sjálfan - og Skoðun 9.3.2011 23:36 Sjö hæstaréttarlögmenn hvetja til þess að Icesave verði fellt Sjö hæstaréttarlögmenn skrifa grein í Fréttablaðið og á Vísi í dag til að hvetja Íslendinga til þess að fella Icesave lögin. Innlent 9.3.2011 14:22 Þeir myndu tapa fyrir dómi Af hverju hafa Bretar og Hollendingar ekki stefnt íslenska ríkinu fyrir dóm til greiðslu á Icesave-kröfunum fyrst þeir telja okkur eiga að borga? Skoðun 8.3.2011 17:17 Icesave kosning - vísað á vef Alþingis um upplýsingar Innanríkisráðuneytið auglýsti í gær þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave sem fram fer laugardaginn 9. apríl. Innlent 8.3.2011 22:16 Þróun á gengi krónunnar ræðst af Icesave Gengi krónunnar hefur veikst um 3,8% frá áramótum. Framhaldið veltur nokkuð á niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave. Verði niðurstaðan sú að þjóðin hafni samningnum er viðbúið að Seðlabankinn vilji auka á gjaldeyrissöfnun landsins. Hann mun þá líklega bregðast við með því að selja krónur og kaupa gjaldeyri á millibankamarkaði og þannig veikja krónuna. Viðskipti innlent 8.3.2011 07:45 Auglýsa þjóðaratkvæðagreiðsluna Innanríkisráðuneytið hefur birt auglýsingu um þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fer fram þann 9. apríl um Icesave-lögin, sem Alþingi samþykkti 16. febrúar síðastliðinn en forseti Íslands vísaði í þjóðaratkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst þann 16. mars. Innlent 7.3.2011 20:41 Dómstóla- eða samningaleiðin Miðað við endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans stefnir allt í það að kostnaður ríkisins vegna Icesave verði vel undir 50 milljörðum verði nýjasti samningur samþykktur. Verði samningurinn þó felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu gæti haft einhver skaðleg áhrif á Skoðun 4.3.2011 12:44 Málinu lýkur ekki hjá dómstóli EFTA Ekki er ólíklegt að ár líði frá þjóðaratkvæðagreiðslu til dóms hjá EFTA-dómstólnum, hafni þjóðin nýjum Icesave-samningi. Þá tæki að öllum líkindum við málarekstur fyrir íslenskum dómstólum. Þeir þyrftu svo að leita álits EFTA-dómstólsins um vafaatriði í túlkun á EES-samningnum. Innlent 4.3.2011 22:04 Segir að kostnaður gæti orðið 1.100 milljarðar ef mál tapast Nefndarmaður í Icesave-samninganefndinni segir að umræða um dómstólaleiðina sé mjög villandi. Ef niðurstaða samningsbrotamáls fyrir EFTA-dómstólnum sé brot vegna mismununar gætu Íslendingar þurft að greiða ellefu hundruð milljarða króna til Breta og Hollendinga. Viðskipti innlent 4.3.2011 18:29 Afnám gjaldeyrishafta háð niðurstöðu í Icesave Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að afnám á gjaldeyrishöftunum sé háð niðurstöðunni í Icesave deilunni. Ef Icesave verður samþykkt verður afnámið mun auðveldara en ella. Viðskipti innlent 4.3.2011 10:25 Vill að óháðir aðilar verðmeti eignasafn gamla Landsbankans Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, vill að fjármálaráðherra fái heimild til að ráða tvö óháð ráðgjafarfyrirtæki til að meta skilaverð eignasafns Landsbanka Íslands hf. Þetta verði gert í samráði við formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi. Gunnar Bragi hefur lagt fram þingsályktunartillögu um þetta á Alþingi. Viðskipti innlent 3.3.2011 20:05 Traustvekjandi að horfur batna „Ég er mjög ánægður með þessar fréttir og þessa þróun,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um nýtt mat á Icesave kostnaði ríkisins. „Það er traustvekjandi að horfurnar batna við hvert endurmat skilanefndarinnar, vonandi virkar það róandi á marga.“ Innlent 2.3.2011 22:15 Telur núll krónur lenda á ríkinu ef dómsmál verða hagstæð Icesave-samninganefndin telur varlega áætlað að 32 milljarðar króna gætu lent á ríkissjóði vegna nýrra samninga samkvæmt nýju mati, en áður var þessi fjárhæð talin 47 milljarðar. Þá telur nefndin að ekkert lendi á ríkinu ef tvö mál sem nú eru rekin fyrir dómstólum verði ríkissjóði í hag. Innlent 2.3.2011 18:24 Húsfyllir á Icesave fundi Húsfyllir var á fundi VÍB - eignastýringar Íslandsbanka sem haldinn var í dag undir yfirskriftinni „Icesave á mannamáli". Á fundinum fjölluðu Jón Bjarki Bentsson frá Greiningu Íslandsbanka og Lárus Blöndal hrl., fulltrúi í Icesave samninganefnd Íslands, um samninginn sem verður lagður undir þjóðaratkvæði í apríl næstkomandi. Lögðu þeir áherslu á að útskýra helstu atriði samningsins á einfaldan og hlutlausan hátt og svara spurningum gesta. Viðskipti innlent 2.3.2011 18:05 Endurheimtur komnar í 89% af Icesaveskuldinni Skilanefnd Landsbankans fundaði í dag með kröfuhöfum í búi bankans í Lundúnum og kynnti nýtt mat á virði eigna búsins. Í ljósi nýja matsins hefur samninganefnd Íslands vegna Icesave-samninganna endurnýjað útreikninga sína á kostnaði ríkissjóðs vegna samninganna í ljósi nýs mats skilanefndar Landsbanka Íslands á heimtum eigna bús bankans. Jafnframt hefur verið tekið tillit til nokkurra annarra staðreynda sem hafa áhrif á tölulega framsetningu á kostnaði ríkissjóðs. Viðskipti innlent 2.3.2011 15:30 Innheimtur upp í Icesave aukast um 19 milljarða Skilanefnd Landsbankans telur að 1175 milljarðar muni endurheimtast upp í Icesave skuldina. Þetta er 37 milljörðum meira en áður var áætlað. Þar með aukast tekjur tryggingarsjóðs innistæðueigenda um 19 milljarða kr. Viðskipti innlent 2.3.2011 15:23 Frumvarpið í pósti á öll heimili Innanríkisráðuneytið hefur ekki ákveðið hvernig staðið verður að kynningarmálum í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave-lögin 9. apríl. Innlent 28.2.2011 22:53 Að standa í lappirnar Lögmaður hlynntur því að þjóðin hafni Icesave-lögunum sagði í Kastljósi að siðaðar þjóðir færu með mál sín fyrir dómstóla. Flestir lögmenn telja þó betra að semja um mál, og siðaðar þjóðir standa við yfirlýsingar sínar. Allt frá hruni hafa ríkisstjórnir Íslands (og reyndar forsetinn) sagt að Ísland vilji semja um Icesave. Þeir sem ætla að hafna samningnum nú vilja ekki semja. Þeir tala um áhættu af að semja en þegja um áhættuna af að semja ekki. Lögmaðurinn sagði einnig að Íslendingar ættu ekki að beygja sig fyrir hótunum um ofbeldi. Er það ofbeldi að nenna ekki að tala við þá sem ekki er hægt að semja við, að vilja ekki lána þeim sem ekki standa við orð sín? Icesave-skuldin er annars eðlis en þær skuldir óreiðumanna sem útlend fyrirtæki og stofnanir verða að taka á sig og Skoðun 28.2.2011 09:29 Samsærið gegn Íslendingum Við tölum af áfergju um bílalán og eignarhaldsfélög. Bensínverðið er hrífandi umræðuefni og stjórnlagaþingsklúðrið býður upp á þrotlausar vangaveltur – við höfum yfirleitt unun af því að tala um allt sem viðkemur peningum og lögfræði. Skemmtilegast af öllu finnst oVið tölum af áfergju um bílalán og eignarhaldsfélög. Bensínverðið er hrífandi umræðuefni og stjórnlagaþingsklúðrið býður upp á þrotlausar vangaveltur – við höfum yfirleitt unun af því að tala um allt sem viðkemur peningum og lögfræði. Skemmtilegast af öllu finnst okkur þó kkur þó að tala um Icesave því þar Fastir pennar 28.2.2011 09:07 Skuldin gæti hækkað um 665 milljarða Mögulegur vaxtakostnaður vegna Icesave gæti orðið rúmir 713 milljarðar, tapist málið fyrir dómstólum árið 2014. Þessar niðurstöður miða við að Íslendingum verði gert að greiða sömu vexti og Portúgal greiðir af sínum neyðarlánum. Fái Íslendingar sömu vexti og Írar, endar málið í 513 milljörðum. Sé núverandi samningur látinn gilda, eftir að þrotabú gamla Landsbankans hefur verið gert upp, endar skuldin í 48 milljörðum króna. Þar er miðað við þá 20 milljarða sem nú þegar eru til staðar. Viðskipti innlent 27.2.2011 22:37 Siv ætlar að segja já við Icesave samningnum "Ég hef gert það upp við mig að ég mun greiða atkvæði með samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslunni," segir Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Hún, ásamt Guðmundi Steingrímssyni, sat hjá í atkvæðagreiðslu í þinginu á dögunum þegar samningurinn var samþykktur en sjö þingmenn Framsóknarflokksins greiddu atkvæði á móti samningnum. Innlent 27.2.2011 16:42 Þjóðin ekki skuldbundin til að greiða Icesave skuldina Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, segir að það sé rangt að Alþingi hafi í tíð ríkisstjórnar Geirs H. Haarde skuldbundið þjóðina til að greiða Icesave skuldina. Þóra Kristín Árnadóttir blaðakona hélt þessu fram í leiðara á vefritinu Smugunni. Innlent 27.2.2011 15:25 Útilokar ekki að höfða skaðabótamál Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, útilokar ekki að ríkið muni höfða skaðabótamál á hendur fyrrverandi eigendum og stjórnendum Landsbankans vegna Icesave. Ekkert bendir þó til þess að fjármunir af Icesave reikningunum hafi verið notaðir í ólögmætum tilgangi samkvæmt rannsókn Deloite í Lundúnum. Innlent 26.2.2011 12:13 Endurmeta þarf áætlun AGS verði Icesave fellt Endurmeta þarf efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir Ísland ef Icesave verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu að mati efnahags- og viðskiptaráðherra. Þjóðaratkvæðagreiðsla verður haldin níunda apríl næstkomandi. Innlent 25.2.2011 18:42 Kosið um Icesave 9. apríl Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave frumvarpið verður 9. apríl samkvæmt tillögu sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í morgun. Eins og kunnugt er vísaði Ólafur Ragnar Grímsson Icesave í dóm þjóðarinnar á grundvelli 26. greinar stjórnarskrárinnar síðastliðinn sunnudag. Innlent 25.2.2011 11:36 Rúm 60% segja já við Icesave Ríflega sex af hverjum tíu segjast ætla að samþykkja samkomulagið sem náðst hefur við Hollendinga og Breta í Icesave-deilunni í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Innlent 24.2.2011 22:34 Leita að Icesave-peningunum - Ólafur og Steingrímur tala ekki saman "Þetta eru eins og hverjir aðrir peningar, sumir fóru til Lúxemborg á meðan aðrir enduðu uppi í Breiðholti,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, í viðtali við Sölva Tryggvason á Skjá Einum í kvöld þegar hann var spurður hvert Icesave peningarnir hefðu farið. Innlent 23.2.2011 20:30 Moody's segir ruslflokk líklegan segi þjóðin nei við Icesave Matsfyrirtækið Moody's segir allar líkur á því að fyrirtækið setji íslensk ríkisskuldabréf í ruslflokk fari svo að þjóðin hafni Icesave-samkomulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu. Viðskipti innlent 23.2.2011 13:44 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Gallup: Flestir segja já við Icesave-samningi Af þeim sem tóku afstöðu í skoðanakönnun Gallup segjast 63 prósent ætla að segja já í þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samninginn við Breta og Hollendinga. 34 prósent segjast ætla að segja nei og 3 prósent hyggjast skila auðu. Innlent 9.3.2011 22:29
Siðferðið í Icesavemálinu Hvernig stendur á því að sumir menn halda því fram að íslensku þjóðinni beri siðferðileg skylda til að borga Icesavekröfurnar? Skoðun 9.3.2011 23:31
Æsingalaust Icesave? Það eru í það minnsta tvær hliðar á þessu flókna máli og það reyndi ég á eigin skinni þegar ég sat sjálfur í samninganefnd Íslands. Þegar ég hef verið beðinn um að útskýra samninginn sjálfan - og Skoðun 9.3.2011 23:36
Sjö hæstaréttarlögmenn hvetja til þess að Icesave verði fellt Sjö hæstaréttarlögmenn skrifa grein í Fréttablaðið og á Vísi í dag til að hvetja Íslendinga til þess að fella Icesave lögin. Innlent 9.3.2011 14:22
Þeir myndu tapa fyrir dómi Af hverju hafa Bretar og Hollendingar ekki stefnt íslenska ríkinu fyrir dóm til greiðslu á Icesave-kröfunum fyrst þeir telja okkur eiga að borga? Skoðun 8.3.2011 17:17
Icesave kosning - vísað á vef Alþingis um upplýsingar Innanríkisráðuneytið auglýsti í gær þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave sem fram fer laugardaginn 9. apríl. Innlent 8.3.2011 22:16
Þróun á gengi krónunnar ræðst af Icesave Gengi krónunnar hefur veikst um 3,8% frá áramótum. Framhaldið veltur nokkuð á niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave. Verði niðurstaðan sú að þjóðin hafni samningnum er viðbúið að Seðlabankinn vilji auka á gjaldeyrissöfnun landsins. Hann mun þá líklega bregðast við með því að selja krónur og kaupa gjaldeyri á millibankamarkaði og þannig veikja krónuna. Viðskipti innlent 8.3.2011 07:45
Auglýsa þjóðaratkvæðagreiðsluna Innanríkisráðuneytið hefur birt auglýsingu um þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fer fram þann 9. apríl um Icesave-lögin, sem Alþingi samþykkti 16. febrúar síðastliðinn en forseti Íslands vísaði í þjóðaratkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst þann 16. mars. Innlent 7.3.2011 20:41
Dómstóla- eða samningaleiðin Miðað við endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans stefnir allt í það að kostnaður ríkisins vegna Icesave verði vel undir 50 milljörðum verði nýjasti samningur samþykktur. Verði samningurinn þó felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu gæti haft einhver skaðleg áhrif á Skoðun 4.3.2011 12:44
Málinu lýkur ekki hjá dómstóli EFTA Ekki er ólíklegt að ár líði frá þjóðaratkvæðagreiðslu til dóms hjá EFTA-dómstólnum, hafni þjóðin nýjum Icesave-samningi. Þá tæki að öllum líkindum við málarekstur fyrir íslenskum dómstólum. Þeir þyrftu svo að leita álits EFTA-dómstólsins um vafaatriði í túlkun á EES-samningnum. Innlent 4.3.2011 22:04
Segir að kostnaður gæti orðið 1.100 milljarðar ef mál tapast Nefndarmaður í Icesave-samninganefndinni segir að umræða um dómstólaleiðina sé mjög villandi. Ef niðurstaða samningsbrotamáls fyrir EFTA-dómstólnum sé brot vegna mismununar gætu Íslendingar þurft að greiða ellefu hundruð milljarða króna til Breta og Hollendinga. Viðskipti innlent 4.3.2011 18:29
Afnám gjaldeyrishafta háð niðurstöðu í Icesave Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að afnám á gjaldeyrishöftunum sé háð niðurstöðunni í Icesave deilunni. Ef Icesave verður samþykkt verður afnámið mun auðveldara en ella. Viðskipti innlent 4.3.2011 10:25
Vill að óháðir aðilar verðmeti eignasafn gamla Landsbankans Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, vill að fjármálaráðherra fái heimild til að ráða tvö óháð ráðgjafarfyrirtæki til að meta skilaverð eignasafns Landsbanka Íslands hf. Þetta verði gert í samráði við formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi. Gunnar Bragi hefur lagt fram þingsályktunartillögu um þetta á Alþingi. Viðskipti innlent 3.3.2011 20:05
Traustvekjandi að horfur batna „Ég er mjög ánægður með þessar fréttir og þessa þróun,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um nýtt mat á Icesave kostnaði ríkisins. „Það er traustvekjandi að horfurnar batna við hvert endurmat skilanefndarinnar, vonandi virkar það róandi á marga.“ Innlent 2.3.2011 22:15
Telur núll krónur lenda á ríkinu ef dómsmál verða hagstæð Icesave-samninganefndin telur varlega áætlað að 32 milljarðar króna gætu lent á ríkissjóði vegna nýrra samninga samkvæmt nýju mati, en áður var þessi fjárhæð talin 47 milljarðar. Þá telur nefndin að ekkert lendi á ríkinu ef tvö mál sem nú eru rekin fyrir dómstólum verði ríkissjóði í hag. Innlent 2.3.2011 18:24
Húsfyllir á Icesave fundi Húsfyllir var á fundi VÍB - eignastýringar Íslandsbanka sem haldinn var í dag undir yfirskriftinni „Icesave á mannamáli". Á fundinum fjölluðu Jón Bjarki Bentsson frá Greiningu Íslandsbanka og Lárus Blöndal hrl., fulltrúi í Icesave samninganefnd Íslands, um samninginn sem verður lagður undir þjóðaratkvæði í apríl næstkomandi. Lögðu þeir áherslu á að útskýra helstu atriði samningsins á einfaldan og hlutlausan hátt og svara spurningum gesta. Viðskipti innlent 2.3.2011 18:05
Endurheimtur komnar í 89% af Icesaveskuldinni Skilanefnd Landsbankans fundaði í dag með kröfuhöfum í búi bankans í Lundúnum og kynnti nýtt mat á virði eigna búsins. Í ljósi nýja matsins hefur samninganefnd Íslands vegna Icesave-samninganna endurnýjað útreikninga sína á kostnaði ríkissjóðs vegna samninganna í ljósi nýs mats skilanefndar Landsbanka Íslands á heimtum eigna bús bankans. Jafnframt hefur verið tekið tillit til nokkurra annarra staðreynda sem hafa áhrif á tölulega framsetningu á kostnaði ríkissjóðs. Viðskipti innlent 2.3.2011 15:30
Innheimtur upp í Icesave aukast um 19 milljarða Skilanefnd Landsbankans telur að 1175 milljarðar muni endurheimtast upp í Icesave skuldina. Þetta er 37 milljörðum meira en áður var áætlað. Þar með aukast tekjur tryggingarsjóðs innistæðueigenda um 19 milljarða kr. Viðskipti innlent 2.3.2011 15:23
Frumvarpið í pósti á öll heimili Innanríkisráðuneytið hefur ekki ákveðið hvernig staðið verður að kynningarmálum í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave-lögin 9. apríl. Innlent 28.2.2011 22:53
Að standa í lappirnar Lögmaður hlynntur því að þjóðin hafni Icesave-lögunum sagði í Kastljósi að siðaðar þjóðir færu með mál sín fyrir dómstóla. Flestir lögmenn telja þó betra að semja um mál, og siðaðar þjóðir standa við yfirlýsingar sínar. Allt frá hruni hafa ríkisstjórnir Íslands (og reyndar forsetinn) sagt að Ísland vilji semja um Icesave. Þeir sem ætla að hafna samningnum nú vilja ekki semja. Þeir tala um áhættu af að semja en þegja um áhættuna af að semja ekki. Lögmaðurinn sagði einnig að Íslendingar ættu ekki að beygja sig fyrir hótunum um ofbeldi. Er það ofbeldi að nenna ekki að tala við þá sem ekki er hægt að semja við, að vilja ekki lána þeim sem ekki standa við orð sín? Icesave-skuldin er annars eðlis en þær skuldir óreiðumanna sem útlend fyrirtæki og stofnanir verða að taka á sig og Skoðun 28.2.2011 09:29
Samsærið gegn Íslendingum Við tölum af áfergju um bílalán og eignarhaldsfélög. Bensínverðið er hrífandi umræðuefni og stjórnlagaþingsklúðrið býður upp á þrotlausar vangaveltur – við höfum yfirleitt unun af því að tala um allt sem viðkemur peningum og lögfræði. Skemmtilegast af öllu finnst oVið tölum af áfergju um bílalán og eignarhaldsfélög. Bensínverðið er hrífandi umræðuefni og stjórnlagaþingsklúðrið býður upp á þrotlausar vangaveltur – við höfum yfirleitt unun af því að tala um allt sem viðkemur peningum og lögfræði. Skemmtilegast af öllu finnst okkur þó kkur þó að tala um Icesave því þar Fastir pennar 28.2.2011 09:07
Skuldin gæti hækkað um 665 milljarða Mögulegur vaxtakostnaður vegna Icesave gæti orðið rúmir 713 milljarðar, tapist málið fyrir dómstólum árið 2014. Þessar niðurstöður miða við að Íslendingum verði gert að greiða sömu vexti og Portúgal greiðir af sínum neyðarlánum. Fái Íslendingar sömu vexti og Írar, endar málið í 513 milljörðum. Sé núverandi samningur látinn gilda, eftir að þrotabú gamla Landsbankans hefur verið gert upp, endar skuldin í 48 milljörðum króna. Þar er miðað við þá 20 milljarða sem nú þegar eru til staðar. Viðskipti innlent 27.2.2011 22:37
Siv ætlar að segja já við Icesave samningnum "Ég hef gert það upp við mig að ég mun greiða atkvæði með samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslunni," segir Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Hún, ásamt Guðmundi Steingrímssyni, sat hjá í atkvæðagreiðslu í þinginu á dögunum þegar samningurinn var samþykktur en sjö þingmenn Framsóknarflokksins greiddu atkvæði á móti samningnum. Innlent 27.2.2011 16:42
Þjóðin ekki skuldbundin til að greiða Icesave skuldina Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, segir að það sé rangt að Alþingi hafi í tíð ríkisstjórnar Geirs H. Haarde skuldbundið þjóðina til að greiða Icesave skuldina. Þóra Kristín Árnadóttir blaðakona hélt þessu fram í leiðara á vefritinu Smugunni. Innlent 27.2.2011 15:25
Útilokar ekki að höfða skaðabótamál Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, útilokar ekki að ríkið muni höfða skaðabótamál á hendur fyrrverandi eigendum og stjórnendum Landsbankans vegna Icesave. Ekkert bendir þó til þess að fjármunir af Icesave reikningunum hafi verið notaðir í ólögmætum tilgangi samkvæmt rannsókn Deloite í Lundúnum. Innlent 26.2.2011 12:13
Endurmeta þarf áætlun AGS verði Icesave fellt Endurmeta þarf efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir Ísland ef Icesave verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu að mati efnahags- og viðskiptaráðherra. Þjóðaratkvæðagreiðsla verður haldin níunda apríl næstkomandi. Innlent 25.2.2011 18:42
Kosið um Icesave 9. apríl Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave frumvarpið verður 9. apríl samkvæmt tillögu sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í morgun. Eins og kunnugt er vísaði Ólafur Ragnar Grímsson Icesave í dóm þjóðarinnar á grundvelli 26. greinar stjórnarskrárinnar síðastliðinn sunnudag. Innlent 25.2.2011 11:36
Rúm 60% segja já við Icesave Ríflega sex af hverjum tíu segjast ætla að samþykkja samkomulagið sem náðst hefur við Hollendinga og Breta í Icesave-deilunni í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Innlent 24.2.2011 22:34
Leita að Icesave-peningunum - Ólafur og Steingrímur tala ekki saman "Þetta eru eins og hverjir aðrir peningar, sumir fóru til Lúxemborg á meðan aðrir enduðu uppi í Breiðholti,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, í viðtali við Sölva Tryggvason á Skjá Einum í kvöld þegar hann var spurður hvert Icesave peningarnir hefðu farið. Innlent 23.2.2011 20:30
Moody's segir ruslflokk líklegan segi þjóðin nei við Icesave Matsfyrirtækið Moody's segir allar líkur á því að fyrirtækið setji íslensk ríkisskuldabréf í ruslflokk fari svo að þjóðin hafni Icesave-samkomulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu. Viðskipti innlent 23.2.2011 13:44