Tennis

Fréttamynd

Keppni í tennis frestað fram á haust

Öllum stærstu mótaröðunum í tennis hefur verið frestað þangað til í ágúst hið minnsta. Ekkert atvinnumannamót hefur farið fram síðan í byrjun marsmánaðar.

Sport
Fréttamynd

Djokovic er á móti bólusetningum

Besti tennisleikari heims er á móti bólusetningum. Hann segist þó þurfa að hugsa sinn gang ef bólusetningar verða gerðar að skilyrði fyrir því að keppni geti hafist á ný.

Sport
Fréttamynd

Hjálmar Aðalsteinsson látinn

Hjálmar Aðalsteinsson, íþróttakennari lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 25. janúar eftir stutta en snarpa baráttu við krabbamein. Hjálmar, sem var 65 ára gamall, starfaði sem íþróttakennari við Hagaskóla í um þrjátíu ár og var auk þess mikil borðtennis- og tenniskempa.

Innlent
Fréttamynd

Djokovic vann opna ástralska í áttunda skipti

Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska meistaramótið í tennis í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu.

Sport
Fréttamynd

Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum

Slóvenska tenniskonan Dalila Jakupovic lenti í óskemmtilegri reynslu í baráttunni sinni við að vinna sér sæti á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Arnar Björnsson skoðaði það hvernig gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa áhrif á fyrsta risamótið á árinu 2020.

Sport
Fréttamynd

Clijsters snýr aftur í mars

Kim Clijsters ætlar að snúa aftur á tennisvöllinn í mars, meira en sjö árum eftir að hún setti spaðann á hilluna í annað sinn.

Sport
Fréttamynd

Wozniacki hættir í janúar

Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki tilkynnti óvænt í dag að hún myndi leggja spaðann á hilluna í næsta mánuði.

Sport