Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi

Fréttamynd

Þetta eru óhreinu Rússarnir

Alþjóðaólympíunefndin sagði heiminum frá því í síðustu viku að upp hafi komist að 31 íþróttamaður hafi notað ólögleg lyf á Ólympíuleikunum í Peking 2008 án þess að það uppgötvaðist þá. Nú er komið í ljós að 14 þeirra voru frá Rússlandi og hverjir þessir fjórtán eru.

Sport
Fréttamynd

Vetrarólympíuleikarnir 2022 fara fram í Peking

Ólympíunefndin tilkynnti í dag að Vetrarólympíuleikarnir 2022 færu fram í Peking en aðeins Peking og Almaty í Kasakstan stóðu til boða eftir að fjórar evrópskar borgir drógu umsóknir sínar til baka.

Sport
Fréttamynd

Kominn inn í uppbótartíma núna

Sævar Birgisson var í fyrra fyrsti Íslendingurinn í tuttugu ár til að taka þátt í skíðagöngu á Ólympíuleikum og hann gerir sér vel grein fyrir mikilvægi sínu sem fyrirmynd í sportinu sem honum þykir svo vænt um.

Sport
Fréttamynd

Norðmenn betri en Svíar í 26 ár

Norðmenn monta sig nú af því að þeir hafi undanfarinn aldarfjórðung náð betri árangri á Heimsmeistaramótinu á gönguskíðum en nágrannar þeirra frá Svíþjóð.

Sport
Fréttamynd

Silfurverðlaunahafi á ÓL í Sotsjí hryggbrotnaði

Pólska skautahlauparinn Natalia Czerwonka lenti í slæmu slysi í heimlandi sínu í gær þegar hún var að undirbúa sig fyrir komandi skautatímabil og það er óvíst hvort hún getið nokkurn tímann keppt aftur á skautum.

Sport
Fréttamynd

Nýju lyfjaprófin þúsund sinni betri en þau gömlu

Lyfjaeftirlitsmenn eru vonandi búnir að fá góðan liðstyrk í baráttunni við ólögleg lyf í íþróttaheiminum því rannsóknarfólk í Bandaríkjunum telur sig vera búið að finna upp mun öflugri lyfjapróf. Þetta kemur fram í frétt á BBC.

Sport
Fréttamynd

Jóhann varð í 23. sæti

Jóhann Þór Hólmgrímsson afrekaði það sem mörgum tókst ekki í stórsvigi sitjandi á ÓL í Sotsjí en það var að komast niður í báðum ferðum í mjög erfiðri braut.

Sport
Fréttamynd

Erna: Mjög góð tilfinning

Erna Friðriksdóttir var ánægð eftir fyrri ferðina í svigi í flokki sitjandi á Vetrarólympíumótinu í Sotsjí.

Sport