
Úkraína

Aukin geislavirkni vegna skógarelda nærri Tsjernobyl
Slökkviliðsmenn í Úkraínu glíma nú við skógarelda á lokuðu svæði ekki langt frá Tsjernobyl.

Trump rekur endurskoðanda sem lét þingið vita af kvörtun uppljóstrara
Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að reka eftirlitsaðilann sem lét Bandaríkjaþing vita af því að uppljóstrari innan leyniþjónustunnar hefði kvartað undan samskiptum Trump við forseta Úkraínu. Kvörtunin varð upphafið að atburðarás sem leiddi til þess að Trump var kærður fyrir embættisbrot.

Réttað vegna flugvélarinnar sem var skotin niður yfir Úkraínu
Enginn þeirra fjögurra manna sem taldir eru bera ábyrgð á því flugvél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines var skotin niður árið 2014 verður viðstaddur réttarhöld sem hófust í Hollandi í dag.

Skákpar lést af völdum hláturgass í Moskvu
Blöðrur með hlátursgasi fundust við lík ungs skákpars frá Úkraínu í íbúð þess í Moskvu í gær. Lögregla segir að engin merki hafi fundist um átök.

Zelenskíj hristir hressilega upp í ríkisstjórn sinni
Oleksiy Honcharuk, forsætisráðherra Úkraínu, hefur verið komið frá.

Setja aukinn kraft í rannsókn á Biden sem vegnar betur í forvalinu
Daginn eftir að Joe Biden var lýstur sigurvegari í forvali demókrata í Suður-Karólínu gaf þingmaður repúblikana sem stýrir heimavarnanefnd öldungadeildarinnar til kynna að hann ætlaði að gefa út stefnu um vitnisburð í rannsókn á ásökunum Trump forseta og bandamanna hans á hendur fyrrverandi varaforsetanum.

Faraldur á íranska þinginu
23 þingmenn í Íran hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn. Þetta sagði aðstoðarforseti þingsins í dag og tilkynntu yfirvöld landsins einnig að minnst 77 hafa dáið.

Hörð átök í Úkraínu
Sveitir Rússa gerðu í morgun árásir á úkraínska hermenn í Donbas-héraði í Úkraínu.

Enn gustar um dómsmálaráðuneyti eftir stormasama viku
Fréttir bárust af nokkrum pólitískum eldfimum málum sem dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur rannsakað í gær í lok viku þar sem efast hefur verið um sjálfstæði ráðuneytisins gagnvart pólitískum þrýstingi Trump forseta.

Fyrrverandi starfsmannastjóri Hvíta hússins deilir á framferði Trump
John Kelly taldi sérfræðing þjóðaröryggisráðsins sem kvartaði undan símtali Trump við forseta Úkraínu aðeins hafa fylgt þjálfun sinni sem hermanns. Trump hefur kallað eftir því að herinn refsi honum fyrir að bera vitni gegn honum í rannsókn Bandaríkjaþings á meintum embættisbrotum.

Stólpagrín gert að kortaleikfimi ráðherrans
Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður hafa hellt sér yfir Mary Louis Kelly, dagskrárgerðarmann hjá NPR, eftir útvarpsviðtal á dögunum. Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu stólpagrín að Pompeo vegna málsins í gær.

Pressa á Repúblikönum
Tveir mikilvægir öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja fregnir um John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, ýta undir það að kalla eigi hann, og mögulega aðra, til að bera vitni í réttarhöldunum gegn Trump.

Bolton segir Trump hafa tengt hernaðaraðstoð við pólitískar rannsóknir
Í drögum að nýrri bók fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Bandaríkjaforseta er forsetinn bendlaður við þrýstingsherferð gegn Úkraínu með beinni hætti en vitni hafa getað gert til þessa.

Öskraði á fréttakonu og bað hana um að finna Úkraínu á korti
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mislíkaði spurningar fréttakonu um starfsmenn ráðuneytis hans sem hafa lent í hringiðu atburða sem leiddu til þess að Trump forseti var kærður fyrir embættisbrot.

Málflutningur í réttarhöldunum yfir Trump hafinn
Demókratar byrja á að færa rök fyrir því hvers vegna víkja ætti Donald Trump Bandaríkjaforseta úr embætti í dag.

Staðfesta að tveimur eldflaugum hafi verið skotið á úkraínsku vélina
Íranski flugherinn hefur birt bráðabirgðaskýrslu rannsóknarnefndar sem rannsakar orsök þess að vél Ukraine International Airlines var skotin niður fyrr í mánuðinum. 176 fórust.

Býðst til að segja af sér eftir að hafa gagnrýnt forsetann
Forsætisráðherra Úkraínu hefur boðist til að segja af sér embætti eftir að myndband náðist af honum þar sem hann gagnrýndi forsetann Volodymyr Zelenskiy. Ekki liggur fyrir hvort afsögnin verði tekin til greina.

Brutu lög með frystingu neyðaraðstoðar til Úkraínu
Sjálfstæð eftirlitsstofnun með framkvæmdavaldi Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hvíta húsið hafi brotið lög þegar neyðaraðstoð til Úkraínu, sem þingið hafði samþykkt, var fryst.

Úkraína biður FBI um aðstoð við rannsókn á tölvuinnbroti
Innbrot hakkara rússnesku leyniþjónustunnar í tölvukerfi gasfyrirtækisins Burisma og mögulegt ólöglegt eftirlit með sendiherra Bandaríkjanna í Kænugarði eru til rannsóknar í Úkraínu.

Samverkamaður Giuliani bendlar Trump beint við Úkraínubraskið
Lev Parnas, skjólstæðingur Rudy Giuliani, persónulegs lögmanns Trump Bandaríkjaforseta, heldur því fram að forsetinn hafi vitað allt um þrýstingsherferð Giuliani í Úkraínu.

Bauð upplýsingar um Biden í skiptum fyrir brottrekstur sendiherra
Ný gögn varpa frekara ljósi á tilraunir bandamanna Trump Bandaríkjaforseta til að grafa upp skaðlegar upplýsingar um pólitískan andstæðing hans í Úkraínu.

Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni
Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum.

Rússar hökkuðu fyrirtæki sem tengist kæru þingsins gegn Trump
Trump Bandaríkjaforseti reyndi að fá úkraínsk stjórnvöld til að rannsaka gasfyrirtækið Burisma og pólitískan andstæðing sinn. Nú beina rússneskir hakkarar spjótum sínum að fyrirtækinu.

Handtökur vegna flugvélarinnar sem skotin var niður
Yfirvöld Íran hafa handtekið ótilgreindan fjölda aðila vegna úkraínsku flugvélarinnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran.

Mörgum spurningum ósvarað vegna flugvélarinnar
Embættismenn í Úkraínu segja að Íranar hefðu mögulega aldrei viðurkennt sök ef úkraínskir rannsakendur hefðu ekki fundið ummerki sprengibrota á braki úr flugvélinni.

Úkraína vill skaðabætur og ítarlega rannsókn
Forseti Úkraínu kallaði í yfirlýsingu sinni í dag að Íran hefji ítarlega rannsókn á því að úkraínsk farþegaflugvél var skotin niður af íranska hernum skömmu eftir brottför frá Tehran.

Þvertaka enn fyrir að flugvélin hafi orðið fyrir eldflaug
Yfirvöld Íran þvertaka enn fyrir að farþegaþota frá Úkraínu hafi verið skotin niður yfir Íran í vikunni. 176 létu lífið þegar flugvélin féll til jarðar skömmu eftir flugtak í Teheran á miðvikudaginn.

Kanna þrjár aðrar mögulegar skýringar á hrapi þotunnar
Írönsk yfirvöld hafa boðið Boeing flugvélaframleiðandanum að vera þátttakandi í rannsókninni á flugslysinu í Teherean fyrr í þessari viku.

Myndband sagt sýna það þegar úkraínska farþegavélin varð fyrir írönsku flugskeyti
Vélin er sögð vera stödd fyrir ofan írönsku borgina Parand þar sem farþegaþotan hætti að senda frá sér merki áður skömmu áður en hún hrapaði með 176 manns innanborðs.

Flugvélin var á leið aftur til flugvallarins þegar hún hrapaði
Úkraínska farþegaþotan sem hrapaði skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum í Teheran aðfararnótt miðvikudags hafði verið að reyna að snúa aftur til flugvallarins þegar hún hrapaði að sögn íranskra flugmálayfirvalda.