EM 2016 í Frakklandi Austurríki án lykilmanna | Þriggja manna vörn? David Alaba spilar fremstur á miðju en hann var gagnrýndur fyrir frammistöðuna í síðasta leik. Fótbolti 22.6.2016 15:15 Politiken fer alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið Danski fjölmiðillinn heldur með Íslandi á EM og fer ekki leynt með það. Lífið 22.6.2016 14:19 Eiður Smári: Þetta er stærsti leikur minn á ferlinum "Ég hef tekið þátt í nokkrum stórum leikjum á ferlinum mínum. Enginn þeirra jafnast á við þennan.“ Fótbolti 22.6.2016 14:39 Óbreytt byrjunarlið Íslands | Aron Einar með Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki hefur verið tilkynnt. Fótbolti 22.6.2016 14:26 Gríðarlegur þrýstingur: Vildu ekki vera heima þegar allir kæmu heim "Við vinnum 2-1 og Eiður slúttar þessu á 82. mínútu,“ segir Haukur Bent Sigmarsson. Fótbolti 22.6.2016 14:24 Sá sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar verður á skiltinu hjá Íslandi Pólskur dómari heldur um flautuna í leik Íslands og Austurríkis á Stade de France. Fótbolti 22.6.2016 08:53 Hafa lagt Ronaldo í einelti í mörg ár Hún er löng sagan á milli Cristiano Ronaldo og fjölmiðilsins CMTV en portúgalski knattspyrnumaðurinn kastaði hljóðnema sjónvarpsmanns CMTV út í vatn eins og frægt er orðið. Fótbolti 22.6.2016 13:55 Svona er klefinn hjá strákunum fyrir stórleikinn á Stade de France Ísland þarf jafntefli gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni til að komast í 16 liða úrslitin. Fótbolti 22.6.2016 13:37 Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. Fótbolti 22.6.2016 13:12 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. Fótbolti 22.6.2016 12:24 Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. Fótbolti 22.6.2016 12:38 Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. Fótbolti 22.6.2016 08:29 Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. Fótbolti 22.6.2016 10:27 Hjól atvinnulífsins stöðvast rétt fyrir fjögur Fjölmörg fyrirtæki munu loka fyrr í dag vegna landsleiks Íslands og Austurríkis á EM í dag. Viðskipti innlent 22.6.2016 12:05 Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. Fótbolti 22.6.2016 08:42 29 stiga hiti þegar flautað verður til leiks Mun veðrið hjálpa Austurríkismönnum? "Þú verður að spyrja þá,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í gær. Fótbolti 22.6.2016 10:20 Blaðamaður Sunday Times: Englendingar tengja Ísland við Leicester Hefur tilfinningu fyrir því að Ísland og England muni eigast við í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 22.6.2016 07:49 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. Fótbolti 22.6.2016 10:00 Robbie Brady skaut Írlandi í 16-liða úrslitin Robbie Brady, kantmaður Norwich og írska landsliðsins, var hetja írska landsliðsins, í óvæntum 1-0 sigri á Ítalíu í lokaleik riðlakeppninnar á EM í Frakklandi í kvöld en Brady skoraði sigurmark Írlands með snyrtilegum skalla fimm mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 22.6.2016 11:01 Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. Fótbolti 22.6.2016 08:30 Þjóðhetjan sem gerði ekki neitt: Það er kviknað í Will Grigg "Will Grigg's on fire“ er klárlega það stuðningsmannalag á Evrópumótinu í Frakklandi sem slegið hefur mest í gegn. Fótbolti 22.6.2016 09:19 Ronaldo henti hljóðnemanum út í vatn | Myndband Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki fundið sig á EM og hefur enga þolinmæði fyrir fjölmiðlamönnum lengur. Fótbolti 22.6.2016 10:43 Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. Fótbolti 22.6.2016 08:11 Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan Fótbolti 22.6.2016 10:05 Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. Fótbolti 22.6.2016 08:02 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. Fótbolti 21.6.2016 14:43 Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. Fótbolti 22.6.2016 09:07 EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. Fótbolti 22.6.2016 08:54 EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag! Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur. Fótbolti 21.6.2016 23:11 Þetta er barinn sem Íslendingar ætla að hittast á í París í dag Ætla að hittast á tólfta tímanum og leggja af stað á völlinn klukkan 15. Fótbolti 21.6.2016 15:24 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 85 ›
Austurríki án lykilmanna | Þriggja manna vörn? David Alaba spilar fremstur á miðju en hann var gagnrýndur fyrir frammistöðuna í síðasta leik. Fótbolti 22.6.2016 15:15
Politiken fer alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið Danski fjölmiðillinn heldur með Íslandi á EM og fer ekki leynt með það. Lífið 22.6.2016 14:19
Eiður Smári: Þetta er stærsti leikur minn á ferlinum "Ég hef tekið þátt í nokkrum stórum leikjum á ferlinum mínum. Enginn þeirra jafnast á við þennan.“ Fótbolti 22.6.2016 14:39
Óbreytt byrjunarlið Íslands | Aron Einar með Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki hefur verið tilkynnt. Fótbolti 22.6.2016 14:26
Gríðarlegur þrýstingur: Vildu ekki vera heima þegar allir kæmu heim "Við vinnum 2-1 og Eiður slúttar þessu á 82. mínútu,“ segir Haukur Bent Sigmarsson. Fótbolti 22.6.2016 14:24
Sá sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar verður á skiltinu hjá Íslandi Pólskur dómari heldur um flautuna í leik Íslands og Austurríkis á Stade de France. Fótbolti 22.6.2016 08:53
Hafa lagt Ronaldo í einelti í mörg ár Hún er löng sagan á milli Cristiano Ronaldo og fjölmiðilsins CMTV en portúgalski knattspyrnumaðurinn kastaði hljóðnema sjónvarpsmanns CMTV út í vatn eins og frægt er orðið. Fótbolti 22.6.2016 13:55
Svona er klefinn hjá strákunum fyrir stórleikinn á Stade de France Ísland þarf jafntefli gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni til að komast í 16 liða úrslitin. Fótbolti 22.6.2016 13:37
Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. Fótbolti 22.6.2016 13:12
Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. Fótbolti 22.6.2016 12:24
Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. Fótbolti 22.6.2016 12:38
Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. Fótbolti 22.6.2016 08:29
Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. Fótbolti 22.6.2016 10:27
Hjól atvinnulífsins stöðvast rétt fyrir fjögur Fjölmörg fyrirtæki munu loka fyrr í dag vegna landsleiks Íslands og Austurríkis á EM í dag. Viðskipti innlent 22.6.2016 12:05
Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. Fótbolti 22.6.2016 08:42
29 stiga hiti þegar flautað verður til leiks Mun veðrið hjálpa Austurríkismönnum? "Þú verður að spyrja þá,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í gær. Fótbolti 22.6.2016 10:20
Blaðamaður Sunday Times: Englendingar tengja Ísland við Leicester Hefur tilfinningu fyrir því að Ísland og England muni eigast við í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 22.6.2016 07:49
Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. Fótbolti 22.6.2016 10:00
Robbie Brady skaut Írlandi í 16-liða úrslitin Robbie Brady, kantmaður Norwich og írska landsliðsins, var hetja írska landsliðsins, í óvæntum 1-0 sigri á Ítalíu í lokaleik riðlakeppninnar á EM í Frakklandi í kvöld en Brady skoraði sigurmark Írlands með snyrtilegum skalla fimm mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 22.6.2016 11:01
Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. Fótbolti 22.6.2016 08:30
Þjóðhetjan sem gerði ekki neitt: Það er kviknað í Will Grigg "Will Grigg's on fire“ er klárlega það stuðningsmannalag á Evrópumótinu í Frakklandi sem slegið hefur mest í gegn. Fótbolti 22.6.2016 09:19
Ronaldo henti hljóðnemanum út í vatn | Myndband Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki fundið sig á EM og hefur enga þolinmæði fyrir fjölmiðlamönnum lengur. Fótbolti 22.6.2016 10:43
Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. Fótbolti 22.6.2016 08:11
Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan Fótbolti 22.6.2016 10:05
Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. Fótbolti 22.6.2016 08:02
Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. Fótbolti 21.6.2016 14:43
Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. Fótbolti 22.6.2016 09:07
EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. Fótbolti 22.6.2016 08:54
EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag! Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur. Fótbolti 21.6.2016 23:11
Þetta er barinn sem Íslendingar ætla að hittast á í París í dag Ætla að hittast á tólfta tímanum og leggja af stað á völlinn klukkan 15. Fótbolti 21.6.2016 15:24