Brestir

Fréttamynd

Eftirspurn eftir vændi er í hámarki

Á annan tug hjálparbeiðna frá konum og körlum berast Stígamótum eða sambærilegum samtökum vegna vændis á ári og eftirspurn eftir vændi hefur aldrei verið meiri.

Innlent
Fréttamynd

Fimm dauðsföll vegna MDMA

Hægt er að rekja dauðsföll fimm íslenskra ungmenna til eiturlyfsins MDMA frá aldamótum, en efnið er vinsælt í íslensku skemmtanalífi um þessar mundir. Rúmlega hundrað sjúklingar lögðust inn á Vog vegna MDMA-fíknar á síðasta ári.

Innlent
Fréttamynd

Flytja inn vökva og framleiða MDMA

Fíkniefnadeild lögreglunnar hefur undanfarið lagt hald á tæki og efni sem hafa verið notuð við framleiðslu eiturlyfsins MDMA. Helst er um að ræða sérstakar töflugerðarvélar sem notaðar eru til að setja MDMA-duft í töfluform.

Innlent
Fréttamynd

Algjört draumaverkefni

"Fyrir mig að taka þátt í svona krefjandi verkefni, kanna óhefðbundin mál út frá öllum mögulegum vinklum og nálgast þau öðruvísi er algjört draumaverkefni fyrir mig sem unga fréttakonu. Við förum það djúpt í saumana að maður fær málin gjörsamlega á heilann og hugsar um lítið annað í margar vikur,“ segir Þórhildur Þorkelsdóttir fréttakona og einn stjórnanda Bresta.

Lífið