Nautakjöt Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt. Matur 16.10.2015 09:35 Haustleg gúllassúpa Það er fátt betra en matarmikil og bragðgóð súpa á köldum vetrardögum sem yljar manni að innan. Gott nautakjöt, beikon og grænmeti er uppistaðan í þessari súpu sem þið ættuð að prófa. Matur 12.10.2015 11:07 Gourmet naut á grillið að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson meistarakokkur er ávallt með með girnilega rétti í þætti sínum Grillréttir og eru þeir kjörnir til að hækka gæðin á grillmatnum í meistaraflokk. Matur 31.7.2015 09:35 Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. Matur 27.7.2015 10:08 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. Matur 26.6.2015 09:43 Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. Matur 12.6.2015 10:51 Spennandi matargerð frá suður-ameríku í þætti Völu Matt Vala Matt heldur áfram að heimsækja sannkallaða sælkera í Reykjavík og í síðasta þætti sínum heimsótti hún suður-amerískt eldhús. Ceviche með löngu, bragðmikil chili sósa og nautakjötsréttur voru réttir kvöldsins að þessu sinni. Matur 27.5.2015 17:42 Sígild ítölsk máltíð: Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilíkusósu Eva Laufey heldur mikið upp á ítalska matargerð. Hún gefur lesendum Lífsins uppskriftir að gómsætum kjötbollum og ómótstæðilegum eftirrétt sem svo vel vill til er einn þekktasti eftirréttur Ítala. Matur 1.5.2015 13:17 Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Frábær og einföld uppskrift af ómótstæðilegum kjötbollum. Matur 29.9.2014 22:00 Bökuð paprika með hakki og blómkálsgrjónum Sólveig á Heilsutorgi deildi þessari uppskrift með Vísi. Matur 29.7.2014 14:50 Litlir kjötbúðingar: Heimalagaður réttur sem börnin elska Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift. Matur 17.7.2014 13:17 Mexikósk lkl-tacobaka Uppskrift í lágkolvetna útgáfu. Unnur Karen Guðmundsdóttir bloggar á síðunni Hér er matur um mat… Matur 21.3.2014 16:20 Hægelduð nautasteik með trufflubernaise Rikka gefur hér klassíska hátíðaruppskrift. Matur 20.12.2013 12:59 Helgarmaturinn - Mexíkóskt picadillo Sólveig Guðmundsdóttir rekur veitingastaðinn Culiacan og hefur alltaf haft áhuga á hollum og góðum mat. Matur 13.12.2013 16:02 Í eldhúsinu hennar Evu - Ítalskar kjötbollur Fyrsti þáttur Í eldhúsinu hennar Evu á Stöð 3. Hér býr Eva Laufey til ljúffengar ítalskar kjötbollur fyrir fjóra til fimm. Matur 22.10.2013 16:06 Helgarmaturinn – Taílenskt salat Dagbjört Inga Hafliðadóttir, sem lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef, deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir. Matur 24.1.2013 15:51 Helgaruppskriftin - Nautaframfile með parmesan Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfari og shape-námskeiðshaldari á Nordicaspa hefur starfað sem heilsuráðgjafi í 20 ár en hin frægu námskeið hans byrja aftur næstkomandi þriðjudag. Gunnar er sælkeri og deilir hér flottri uppskrift með Lífinu. Matur 6.9.2012 16:03 Helgarmaturinn - grillað naut að hætti Krisjáns Inga, útvarpsmanns "Hver kannast ekki við það að vera að labba úti, finna skyndilega grilllykt og hugsa með sér: "Hver er að grilla?“ Svarið er einfalt, ég er að grilla,“ segir gleðigjafinn og útvarpsmaðurinn Kristján Ingi Gunnarsson sem deilir uppskrift með Lífinu að þessu sinni. Matur 29.6.2012 10:14 Helgarmaturinn - Nautalundir að hætti Nínu Bjarkar Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari býr í Lúxemborg með fjölskyldu sinni. Hún nýtur þess að elda góðan mat og býður hér upp á dýrindis uppskrift fyrir helgina. Matur 18.5.2012 10:41 Helgarmaturinn - Völundur Snær með grilluppskrift Völundur Snær sjónvarpskokkur deilir með Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag fyrstu grilluppskrift sumarsins. Matur 20.4.2012 11:19 Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1.11.2011 00:01 Nautafille Kjötið er velt upp úr olíu og kryddað með vel með salt og pipar. Þá er kjötið brúnað vel á pönnu, þá er einni góðri matskeið af smjöri sett á pönnuna ásamt sitthvorri greininni af rósmarin og timjan, kjötið er velt upp úr smjörinu og kryddinu. Þá er kjötið tekið til hliðar. Matur 29.11.2007 10:27 Nauta carpaccio Kjötið er skorið mjög þunnt niður og raðað á diska. Þá er kjötið kryddað með salt og pipar. Rifið börkinn þunnt niður og dass af sítrónusafa er hellt yfir. Þá er olíu og trufluolía hellt yfir kjötið. Fallegt salat er sett í miðjuna á diskinum. brjótið svo parmesaninn yfir kjötið. Ristið furuhneturnar og setjið yfir allann diskinn. Matur 29.11.2007 11:35 Forréttur: nautalund Kjötið er létt brúnað af og lokað vel, kjötið er svo látið standa og kólna. Matur 29.11.2007 10:36 Hægeldað nauta prime ribs að hætti Friðriks V Hreinsið vöðvann og nuddið hann vel með salti og nýmöluðum pipar bindið upp vöðvann með góðu garni. Matur 5.1.2009 10:47 Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi. Matur 29.12.2008 11:33 Eðalborgari frá Turninum Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Maður Lifandi. Matur 10.12.2008 11:02 Grilluð nautalund með plómusósu Aðalréttur fyrir fjóra. Matur 9.12.2008 13:26 Nautalund með bearnaise sósu og brasseruðu rótargrænmeti Kryddið nautalundina með salti og pipar steikið í um tvær mínútur á öllum hliðum setjið inn í ofn við 100 gráður í um þann bil 20 mínútur. Matur 4.12.2008 12:09 Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Matur 29.11.2007 20:09 « ‹ 1 2 3 ›
Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt. Matur 16.10.2015 09:35
Haustleg gúllassúpa Það er fátt betra en matarmikil og bragðgóð súpa á köldum vetrardögum sem yljar manni að innan. Gott nautakjöt, beikon og grænmeti er uppistaðan í þessari súpu sem þið ættuð að prófa. Matur 12.10.2015 11:07
Gourmet naut á grillið að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson meistarakokkur er ávallt með með girnilega rétti í þætti sínum Grillréttir og eru þeir kjörnir til að hækka gæðin á grillmatnum í meistaraflokk. Matur 31.7.2015 09:35
Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. Matur 27.7.2015 10:08
Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. Matur 26.6.2015 09:43
Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. Matur 12.6.2015 10:51
Spennandi matargerð frá suður-ameríku í þætti Völu Matt Vala Matt heldur áfram að heimsækja sannkallaða sælkera í Reykjavík og í síðasta þætti sínum heimsótti hún suður-amerískt eldhús. Ceviche með löngu, bragðmikil chili sósa og nautakjötsréttur voru réttir kvöldsins að þessu sinni. Matur 27.5.2015 17:42
Sígild ítölsk máltíð: Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilíkusósu Eva Laufey heldur mikið upp á ítalska matargerð. Hún gefur lesendum Lífsins uppskriftir að gómsætum kjötbollum og ómótstæðilegum eftirrétt sem svo vel vill til er einn þekktasti eftirréttur Ítala. Matur 1.5.2015 13:17
Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Frábær og einföld uppskrift af ómótstæðilegum kjötbollum. Matur 29.9.2014 22:00
Bökuð paprika með hakki og blómkálsgrjónum Sólveig á Heilsutorgi deildi þessari uppskrift með Vísi. Matur 29.7.2014 14:50
Litlir kjötbúðingar: Heimalagaður réttur sem börnin elska Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift. Matur 17.7.2014 13:17
Mexikósk lkl-tacobaka Uppskrift í lágkolvetna útgáfu. Unnur Karen Guðmundsdóttir bloggar á síðunni Hér er matur um mat… Matur 21.3.2014 16:20
Hægelduð nautasteik með trufflubernaise Rikka gefur hér klassíska hátíðaruppskrift. Matur 20.12.2013 12:59
Helgarmaturinn - Mexíkóskt picadillo Sólveig Guðmundsdóttir rekur veitingastaðinn Culiacan og hefur alltaf haft áhuga á hollum og góðum mat. Matur 13.12.2013 16:02
Í eldhúsinu hennar Evu - Ítalskar kjötbollur Fyrsti þáttur Í eldhúsinu hennar Evu á Stöð 3. Hér býr Eva Laufey til ljúffengar ítalskar kjötbollur fyrir fjóra til fimm. Matur 22.10.2013 16:06
Helgarmaturinn – Taílenskt salat Dagbjört Inga Hafliðadóttir, sem lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef, deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir. Matur 24.1.2013 15:51
Helgaruppskriftin - Nautaframfile með parmesan Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfari og shape-námskeiðshaldari á Nordicaspa hefur starfað sem heilsuráðgjafi í 20 ár en hin frægu námskeið hans byrja aftur næstkomandi þriðjudag. Gunnar er sælkeri og deilir hér flottri uppskrift með Lífinu. Matur 6.9.2012 16:03
Helgarmaturinn - grillað naut að hætti Krisjáns Inga, útvarpsmanns "Hver kannast ekki við það að vera að labba úti, finna skyndilega grilllykt og hugsa með sér: "Hver er að grilla?“ Svarið er einfalt, ég er að grilla,“ segir gleðigjafinn og útvarpsmaðurinn Kristján Ingi Gunnarsson sem deilir uppskrift með Lífinu að þessu sinni. Matur 29.6.2012 10:14
Helgarmaturinn - Nautalundir að hætti Nínu Bjarkar Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari býr í Lúxemborg með fjölskyldu sinni. Hún nýtur þess að elda góðan mat og býður hér upp á dýrindis uppskrift fyrir helgina. Matur 18.5.2012 10:41
Helgarmaturinn - Völundur Snær með grilluppskrift Völundur Snær sjónvarpskokkur deilir með Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag fyrstu grilluppskrift sumarsins. Matur 20.4.2012 11:19
Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1.11.2011 00:01
Nautafille Kjötið er velt upp úr olíu og kryddað með vel með salt og pipar. Þá er kjötið brúnað vel á pönnu, þá er einni góðri matskeið af smjöri sett á pönnuna ásamt sitthvorri greininni af rósmarin og timjan, kjötið er velt upp úr smjörinu og kryddinu. Þá er kjötið tekið til hliðar. Matur 29.11.2007 10:27
Nauta carpaccio Kjötið er skorið mjög þunnt niður og raðað á diska. Þá er kjötið kryddað með salt og pipar. Rifið börkinn þunnt niður og dass af sítrónusafa er hellt yfir. Þá er olíu og trufluolía hellt yfir kjötið. Fallegt salat er sett í miðjuna á diskinum. brjótið svo parmesaninn yfir kjötið. Ristið furuhneturnar og setjið yfir allann diskinn. Matur 29.11.2007 11:35
Forréttur: nautalund Kjötið er létt brúnað af og lokað vel, kjötið er svo látið standa og kólna. Matur 29.11.2007 10:36
Hægeldað nauta prime ribs að hætti Friðriks V Hreinsið vöðvann og nuddið hann vel með salti og nýmöluðum pipar bindið upp vöðvann með góðu garni. Matur 5.1.2009 10:47
Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi. Matur 29.12.2008 11:33
Eðalborgari frá Turninum Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Maður Lifandi. Matur 10.12.2008 11:02
Nautalund með bearnaise sósu og brasseruðu rótargrænmeti Kryddið nautalundina með salti og pipar steikið í um tvær mínútur á öllum hliðum setjið inn í ofn við 100 gráður í um þann bil 20 mínútur. Matur 4.12.2008 12:09
Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Matur 29.11.2007 20:09
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent