Verkfall 2016

Fréttamynd

Legið yfir tillögum á öllum vígstöðvum

Fundað var í kjaradeilum allra stóru stéttarfélaganna bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðnum í Karphúsinu í gær. Ljóst er að enn ber mikið í milli og samningar ekki í augsýn. Hreyfing er samt á viðræðum og nýjar hugmyndir á borðinu.

Innlent
Fréttamynd

Tvíeggjað sverð

Fregnir um að lífi sjúklinga sé stefnt í hættu vegna þess að þeir fá ekki viðeigandi meðferð vegna verkfalla vekja óhug. Sérfræðingur í krabbameinslækningum segir að fáist ekki nauðsynlegar undanþágur kunni svo að fara að það kosti mannslíf.

Skoðun
Fréttamynd

200 tonn föst í tolli

Mikið magn innfluttra matvæla kemst ekki í gegnum tollafgreiðslu vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Kjúklingur, nautakjöt og ferskt svínakjöt nánast uppurið á landinu. Innflytjendur eru áhyggjufullir vegna stöðunnar í kjaradeilunni.

Innlent
Fréttamynd

Hreyfing komin á viðræður VR og Samtaka atvinnulífins

„Við erum nú þegar að að reikna þetta inn í okkar hópa hvaða þýðingu þetta hefur og svona við fyrstu sýn þá virðist þetta hafa ágætis þýðingu inn í hóp VR og LÍV fólksins allavega,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir.

Innlent
Fréttamynd

Atvinnurekendur vilja alla að borðinu

Valið stendur um verðbólgusamninga þar sem ávinningur hækkana gufar fljótlega upp, eða samræmda samninga þar sem allir koma að borðinu og hækkanir samrýmast stöðugleika. SA segir gildandi boð í takt við kröfu um hækkun lægstu launa.

Innlent
Fréttamynd

Hvað getur ljósmóðir gert fyrir þig?

Ertu með jákvætt þungunarpróf? Áttu von á barni? Ertu með ógleði, grindarverki, sinadrátt, bakflæði, bjúg, svefntruflanir? Ertu hrædd? Kvíðirðu fyrir fæðingunni? Eru minnkaðar fósturhreyfingar? Ertu með samdrætti?

Skoðun
Fréttamynd

Með dauðann að leik­fangi

„Hundrað synjað um undanþágu“. Þessi fyrirsögn Fréttablaðsins þann 8. maí sl. fangaði augað. Í fréttinni mátti m.a. lesa eftirfarandi: „Tvö hundruð hafa fengið undanþágu fyrir myndgreiningu en hundrað veikum verið synjað af undanþágunefnd“.

Skoðun
Fréttamynd

Selja 160 tonn af lambakjöti til Asíu

SAH afurðir á Blönduósi hafa samið um sölu á lambakjöti og gærum til Asíu. Virði samningsins allt að 400 milljónir. Gætu flutt meira út eftir sláturtíð í haust. "Sambærilegt verð og á innanlandsamarkaði,“ segir framkvæmdastjóri SAH.

Innlent