Gjaldeyrishöft

Fréttamynd

Gjaldeyrishöftin hert í bili

Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst.

Innlent
Fréttamynd

Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði

Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi.

Innlent
Fréttamynd

Umhleypingar að svikalogni loknu

Ekki er laust við að ákveðinn óhugur fylgi lestri á nýjustu spám um þróun stýrivaxta Seðlabankans. Greining Íslandsbanka gerir til dæmis í nýjustu spá sinni ráð fyrir því að stýrivextir bankans hækki um 2,5 prósentustig til loka næsta árs og verði þá komnir úr rúmum fimm prósentum nú í tæp átta prósent.

Fastir pennar
Fréttamynd

Frumvarp um afnám hafta í þessari viku

Vinna við frumvarp um afnám hafta er á lokastigi. Stefnt að því að kynna það fyrir ríkisstjórn á morgun. Stjórnarandstaðan fær kynningu í kjölfarið. Aðeins örfáir utan oddvita stjórnarflokkanna upplýstir. Átti að kynna málið fyrir helgi.

Innlent
Fréttamynd

CCP eins og stór fiskur í lítilli tjörn

Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis og fyrrverandi stjórnarformaður CCP, segir mikilvægt að ríghalda ekki í stórfyrirtæki þegar þau vilja flytja höfuðstöðvar sínar úr landi. Gjaldeyrishöft eigi ekki stóran þátt í ákvörðun.

Innlent