Gjaldeyrishöft Fíll í herberginu Jón Daníelsson, hagfræðiprófessor við LSE, lét þau ummæli falla á fundi SA á dögunum að með því að viðhalda gjaldeyrishöftunum væri Ísland að taka sér hlutverk þorpsfíflsins í samfélagi þjóða. Viðskipti innlent 19.5.2015 19:44 Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. Viðskipti innlent 19.5.2015 21:04 Nýtt X, takk Mannúðleg heimspeki, lífsskoðun, grunnhugmynd eða hvaðeina sem menn vilja nefna leiðarhnoða manna í stjórnmálum, þarf ekki að vera flókin til að virka. Skoðun 20.5.2015 08:49 Stærstu skrefin hingað til við losun hafta að mati fjármálaráðherra Frumvörp um afnám gjaldeyrishafta líta væntanlega dagsins ljós í næstu viku. Stærstu skrefin til þessa að mati fjármálaráðherra. Innlent 19.5.2015 19:37 Auknar líkur á sumarþingi Reiknað með að fjármálaráðherra leggi fram frumvarp um afnám gjaldeyrishafta á yfirstandandi þingi sem þá þyrfti væntanlega að framlengja inn í sumarið. Innlent 19.5.2015 11:23 Óttast að verðbólgubál verði til að verðtryggingin verði ekki afnumin Forsætisráðherra fór um víðan völl í viðtali við Reykjavík síðdegis. Hann ræddi tertur, mikilvægi kaupmátts, óánægju stjórnarandstöðunnar og lagði áherslu á að aðkoma ríkisins í vinnulaunadeilu styrki ekki stöðu eins hóps á kostnað annarra. Innlent 13.5.2015 19:51 Birna telur að ný einkunn auki eftirspurn eftir skuldabréfum Íslandsbanka Íslandsbanki er fyrstur banka á Íslandi frá árinu 2008 til að komast úr ruslflokki en lánshæfisfyrirtækið Fitch Ratings birt í dag nýtt mat á lánshæfi og er bankinn metinn í fjárfestingarflokki. Viðskipti innlent 30.4.2015 18:22 Íslandsbanki kominn í fjárfestingaflokk Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi Íslandsbanka og er bankinn metinn í fjárfestingarflokki með einkunnina BBB-/F3 með stöðugum horfum. Viðskipti innlent 30.4.2015 14:40 Forsenda bættra lífskjara Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað. Fastir pennar 28.4.2015 18:59 Afnám gjaldeyrishafta áhættusamara samhliða miklum launahækkunum Seðlabankinn óttast að gangi kröfur um miklar launahækkanir eftir og nái þær til stórs hluta vinnumarkaðarins sé hætta á að verðbólgan fari af stað. Innlent 23.4.2015 19:05 Forsætisráðherra kvartar undan leka úr samráðshópi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir erfitt að miðla upplýsingum til þingflokka um áætlanir um afnám gjaldeyrishafta vegna leka úr samráðshópi. Gæta þurfi þjóðarhagsmuna. Innlent 22.4.2015 19:27 Haftalosun ógn við stöðugleika Stöðugleikahorfur fjármálakerfisins eru jákvæðar að mati stöðugleikaráðs. Innlent 16.4.2015 22:11 Hollráð sem hlustandi er á Samtök atvinnulífsins halda í dag ársfund sinn í Hörpu undir yfirskriftinni "gerum betur“. Í riti með sama heiti sem samtökin gefa út í dag er farið yfir nokkrar leiðir til að gera Ísland að "betri stað til að búa á, starfa og reka fyrirtæki“. Skemmst er frá því að segja að tillögur samtakanna virðast mestanpart bæði skynsamlegar og líklegar til að auka hagsæld bæði fólks og fyrirtækja. Fastir pennar 15.4.2015 21:43 Telja hagvaxtahorfur meðal þeirra bestu í heimi Arion banki spáir um þriggja prósenta hagvexti næstu þrjú ár. Viðskipti innlent 15.4.2015 14:47 Vandfetað á gjaldeyrismörkuðum Fyrir tæpu ári, í byrjun maí 2014, kostaði 1 evra næstum 1,4 Bandaríkjadali. Síðan þá hefur dalurinn styrkst gríðarlega gagnvart evru og í byrjun vikunnar kostaði 1 evra ekki nema 1,05 dali. Margir spá því að strax í sumar verði evran komin niður fyrir dollarann. Viðskipti innlent 14.4.2015 20:44 Glöggt er gests augað Tillögur þingmannsins Frosta Sigurjónssonar um umbætur í peningamálum eru athyglisverðar. Líkt og allt of oft vill gerast á Íslandi hefur hins vegar lítið farið fyrir efnislegri umræðu. Viðskipti innlent 14.4.2015 20:44 Stöðugleikaskattur er mikilvægt skref Stöðugleikaskattur sem forsætisráðherra hefur boðað er síður en svo einsdæmi og er mikilvægt skref í átt að því að afnema fjármagnshöft hér á landi. Fastir pennar 14.4.2015 20:44 Stjórnarþingmenn kvörtuðu yfir stjórnarandstöðunni Silja Dögg Gunnarsdóttir þingkona sagði stjórnarandstöðuna röfla undir liðnum fundarstjórn forseta. Innlent 14.4.2015 14:42 Bjarni segir að stöðugleikaskattur höggvi á hnútinn hjá slitabúum Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að unnið sé að frumvarpi um stöðugleikaskatt sem næði til slitabúa föllnu bankanna en frumvarpið sé ekki tilbúið. Innlent 14.4.2015 13:02 Þér er ekki boðið Líklega er leitun að ræðu sem hefur vakið jafn mikla athygli og ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á flokksþingi Framsóknarflokksins um helgina. Skoðun 13.4.2015 21:51 Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. Innlent 14.4.2015 00:13 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. Innlent 13.4.2015 20:54 Framsóknarmenn ekki séð útfærslu stöðugleikaskattsins Forsætisráðherra boðaði á flokksþingi Framsóknarflokksins að lagður yrði á stöðugleikaskattur við afnám gjaldeyrishafta. Vigdís Hauksdóttir og Frosti Sigurjónsson, þingmenn Framsóknarflokksins, hafa ekki séð útfærslu skattsins. Innlent 12.4.2015 20:59 Slitastjórnir kannast ekki við njósnir og sálgreiningar Forsætisráðherra vitnaði óvart í Ásmund Einar en ekki kröfuhafa. Innlent 12.4.2015 19:13 Segist hafa greint frá afnámi gjaldeyrishafta í samráði við Bjarna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tekur fyrir það að hann hafi reynt að grýluvæða kröfuhafa. Innlent 11.4.2015 17:53 Segir yfirlýsingar forsætisráðherra digurbarkalegar Forsætisráðherra sagði á flokksþingi Framsóknarflokksins að frumvarp um afnám hafta yrði lagt fyrir á Alþingi fyrir þinglok. 20 þingfundardagar eru eftir af þingi. Digurbarkalegar yfirlýsingar, segir Árni Páll Árnason Innlent 10.4.2015 22:12 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. Innlent 10.4.2015 19:09 Össur hjólar í Bjarna vegna frumvarps um að leggja niður Bankasýsluna "Fortíðin er gleymd. Upphafinu að ógæfu Íslands er sópað undir teppið,“ segir Össur Skarphéðinsson um frumvarp fjármálaráðherra. Viðskipti innlent 9.4.2015 17:25 Enn er ríkið dregið fyrir dóm Ellefu sinnum frá því að ríkisstjórnin samþykkti Evrópustefnu sína fyrir rúmu ári hefur Íslandi verið stefnt fyrir EFTA-dómstólinn fyrir að hafa brugðist skyldum sínum í að innleiða hér á landi í tíma reglur Evrópska efnahagssvæðisins. Fastir pennar 8.4.2015 20:00 Máli VÍS vegna láns í Úkraínu vísað frá dómi VÍS fær ekki mörg hundruð milljón króna lán í Úkraínu endurgreitt vegna gjaldeyrishafta og fjárhagsvandræða lánþegans. Viðskipti innlent 7.4.2015 15:25 « ‹ 1 2 3 4 ›
Fíll í herberginu Jón Daníelsson, hagfræðiprófessor við LSE, lét þau ummæli falla á fundi SA á dögunum að með því að viðhalda gjaldeyrishöftunum væri Ísland að taka sér hlutverk þorpsfíflsins í samfélagi þjóða. Viðskipti innlent 19.5.2015 19:44
Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. Viðskipti innlent 19.5.2015 21:04
Nýtt X, takk Mannúðleg heimspeki, lífsskoðun, grunnhugmynd eða hvaðeina sem menn vilja nefna leiðarhnoða manna í stjórnmálum, þarf ekki að vera flókin til að virka. Skoðun 20.5.2015 08:49
Stærstu skrefin hingað til við losun hafta að mati fjármálaráðherra Frumvörp um afnám gjaldeyrishafta líta væntanlega dagsins ljós í næstu viku. Stærstu skrefin til þessa að mati fjármálaráðherra. Innlent 19.5.2015 19:37
Auknar líkur á sumarþingi Reiknað með að fjármálaráðherra leggi fram frumvarp um afnám gjaldeyrishafta á yfirstandandi þingi sem þá þyrfti væntanlega að framlengja inn í sumarið. Innlent 19.5.2015 11:23
Óttast að verðbólgubál verði til að verðtryggingin verði ekki afnumin Forsætisráðherra fór um víðan völl í viðtali við Reykjavík síðdegis. Hann ræddi tertur, mikilvægi kaupmátts, óánægju stjórnarandstöðunnar og lagði áherslu á að aðkoma ríkisins í vinnulaunadeilu styrki ekki stöðu eins hóps á kostnað annarra. Innlent 13.5.2015 19:51
Birna telur að ný einkunn auki eftirspurn eftir skuldabréfum Íslandsbanka Íslandsbanki er fyrstur banka á Íslandi frá árinu 2008 til að komast úr ruslflokki en lánshæfisfyrirtækið Fitch Ratings birt í dag nýtt mat á lánshæfi og er bankinn metinn í fjárfestingarflokki. Viðskipti innlent 30.4.2015 18:22
Íslandsbanki kominn í fjárfestingaflokk Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi Íslandsbanka og er bankinn metinn í fjárfestingarflokki með einkunnina BBB-/F3 með stöðugum horfum. Viðskipti innlent 30.4.2015 14:40
Forsenda bættra lífskjara Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað. Fastir pennar 28.4.2015 18:59
Afnám gjaldeyrishafta áhættusamara samhliða miklum launahækkunum Seðlabankinn óttast að gangi kröfur um miklar launahækkanir eftir og nái þær til stórs hluta vinnumarkaðarins sé hætta á að verðbólgan fari af stað. Innlent 23.4.2015 19:05
Forsætisráðherra kvartar undan leka úr samráðshópi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir erfitt að miðla upplýsingum til þingflokka um áætlanir um afnám gjaldeyrishafta vegna leka úr samráðshópi. Gæta þurfi þjóðarhagsmuna. Innlent 22.4.2015 19:27
Haftalosun ógn við stöðugleika Stöðugleikahorfur fjármálakerfisins eru jákvæðar að mati stöðugleikaráðs. Innlent 16.4.2015 22:11
Hollráð sem hlustandi er á Samtök atvinnulífsins halda í dag ársfund sinn í Hörpu undir yfirskriftinni "gerum betur“. Í riti með sama heiti sem samtökin gefa út í dag er farið yfir nokkrar leiðir til að gera Ísland að "betri stað til að búa á, starfa og reka fyrirtæki“. Skemmst er frá því að segja að tillögur samtakanna virðast mestanpart bæði skynsamlegar og líklegar til að auka hagsæld bæði fólks og fyrirtækja. Fastir pennar 15.4.2015 21:43
Telja hagvaxtahorfur meðal þeirra bestu í heimi Arion banki spáir um þriggja prósenta hagvexti næstu þrjú ár. Viðskipti innlent 15.4.2015 14:47
Vandfetað á gjaldeyrismörkuðum Fyrir tæpu ári, í byrjun maí 2014, kostaði 1 evra næstum 1,4 Bandaríkjadali. Síðan þá hefur dalurinn styrkst gríðarlega gagnvart evru og í byrjun vikunnar kostaði 1 evra ekki nema 1,05 dali. Margir spá því að strax í sumar verði evran komin niður fyrir dollarann. Viðskipti innlent 14.4.2015 20:44
Glöggt er gests augað Tillögur þingmannsins Frosta Sigurjónssonar um umbætur í peningamálum eru athyglisverðar. Líkt og allt of oft vill gerast á Íslandi hefur hins vegar lítið farið fyrir efnislegri umræðu. Viðskipti innlent 14.4.2015 20:44
Stöðugleikaskattur er mikilvægt skref Stöðugleikaskattur sem forsætisráðherra hefur boðað er síður en svo einsdæmi og er mikilvægt skref í átt að því að afnema fjármagnshöft hér á landi. Fastir pennar 14.4.2015 20:44
Stjórnarþingmenn kvörtuðu yfir stjórnarandstöðunni Silja Dögg Gunnarsdóttir þingkona sagði stjórnarandstöðuna röfla undir liðnum fundarstjórn forseta. Innlent 14.4.2015 14:42
Bjarni segir að stöðugleikaskattur höggvi á hnútinn hjá slitabúum Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að unnið sé að frumvarpi um stöðugleikaskatt sem næði til slitabúa föllnu bankanna en frumvarpið sé ekki tilbúið. Innlent 14.4.2015 13:02
Þér er ekki boðið Líklega er leitun að ræðu sem hefur vakið jafn mikla athygli og ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á flokksþingi Framsóknarflokksins um helgina. Skoðun 13.4.2015 21:51
Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. Innlent 14.4.2015 00:13
Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. Innlent 13.4.2015 20:54
Framsóknarmenn ekki séð útfærslu stöðugleikaskattsins Forsætisráðherra boðaði á flokksþingi Framsóknarflokksins að lagður yrði á stöðugleikaskattur við afnám gjaldeyrishafta. Vigdís Hauksdóttir og Frosti Sigurjónsson, þingmenn Framsóknarflokksins, hafa ekki séð útfærslu skattsins. Innlent 12.4.2015 20:59
Slitastjórnir kannast ekki við njósnir og sálgreiningar Forsætisráðherra vitnaði óvart í Ásmund Einar en ekki kröfuhafa. Innlent 12.4.2015 19:13
Segist hafa greint frá afnámi gjaldeyrishafta í samráði við Bjarna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tekur fyrir það að hann hafi reynt að grýluvæða kröfuhafa. Innlent 11.4.2015 17:53
Segir yfirlýsingar forsætisráðherra digurbarkalegar Forsætisráðherra sagði á flokksþingi Framsóknarflokksins að frumvarp um afnám hafta yrði lagt fyrir á Alþingi fyrir þinglok. 20 þingfundardagar eru eftir af þingi. Digurbarkalegar yfirlýsingar, segir Árni Páll Árnason Innlent 10.4.2015 22:12
Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. Innlent 10.4.2015 19:09
Össur hjólar í Bjarna vegna frumvarps um að leggja niður Bankasýsluna "Fortíðin er gleymd. Upphafinu að ógæfu Íslands er sópað undir teppið,“ segir Össur Skarphéðinsson um frumvarp fjármálaráðherra. Viðskipti innlent 9.4.2015 17:25
Enn er ríkið dregið fyrir dóm Ellefu sinnum frá því að ríkisstjórnin samþykkti Evrópustefnu sína fyrir rúmu ári hefur Íslandi verið stefnt fyrir EFTA-dómstólinn fyrir að hafa brugðist skyldum sínum í að innleiða hér á landi í tíma reglur Evrópska efnahagssvæðisins. Fastir pennar 8.4.2015 20:00
Máli VÍS vegna láns í Úkraínu vísað frá dómi VÍS fær ekki mörg hundruð milljón króna lán í Úkraínu endurgreitt vegna gjaldeyrishafta og fjárhagsvandræða lánþegans. Viðskipti innlent 7.4.2015 15:25