Enski boltinn Telur að Håland geti fylgt í fótspor Messi og Ronaldo Kevin De Bruyne telur að liðsfélagi sinn, Erling Braut Håland, geti fetað í fótspor Lionel Messi og Cristiano Ronaldo varðandi markaskorun. Norðmaðurinn er nú þegar kominn með tæplega 200 mörk. Enski boltinn 26.12.2022 13:01 Segir að leikmenn séu einfaldlega að spila of marga leiki og það sé hættulegt til lengdar Magdalena Eriksson, varnarmaður Chelsea og sænska landsliðsins, hefur áhyggjur af auknum leikjafjölda sem Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur sett á án þess að tala við einn einasta leikmann. Enski boltinn 26.12.2022 12:30 Með ör fyrir lífstíð eftir að fá glas í andlitið á leik Man City og Liverpool Unglingsstúlka hlaut höfuðáverka og ör fyrir lífstíð þegar plastglas fullt af smápeningum skall á andliti hennar á meðan Manchester City og Liverpool áttust við í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 25.12.2022 08:00 „Lífið breyttist á skotstundu“ „Ef ég á að vera hreinskilin þá hélt ég að myndi aldrei aftur komast á þennan stað. Ég hélt ekki einu sinni að ég yrði í hópnum fyrir stórmót á nýjan leik, hvað þá að spila í úrslitaleik á Wembley gegn Þýskalandi,“ segir Evrópumeistarinn Mary Earps, markvörður enska landsliðsins og Manchester United. Enski boltinn 24.12.2022 20:01 Segir að De Bruyne spili betur þegar reiður sé Pep Guardiola, þjálfari Kevin De Bruyne hjá Manchester City, segir að Belginn spili hvað best þegar hann sé pirraður. De Bruyne mætti fúllyndur heim frá Katar eftir að Belgía féll úr leik í riðlakeppni HM en miðjumaðurinn sýndi sínar bestu hliðar í sigri á Liverpool í deildarbikarnum í liðinni viku. Enski boltinn 24.12.2022 17:00 Ferguson greip Rooney glóðvolgan á bar Wayne Rooney hefur minnst þess þegar Sir Alex Ferguson greip hann glóðvolgan á skemmtistað skömmu eftir að hann gekk í raðir Manchester United. Enski boltinn 23.12.2022 12:30 Englandsmeistararnir slógu bikarmeistarana úr leik Englandsmeistarar Manchester City eru á leið í átta liða úrslit enska deildarbikarsins á kostnað ríkjandi bikarmeistara Liverpool efti 3-2 sigur í frábærum leik í kvöld. Enski boltinn 22.12.2022 21:53 Segir að City verði að vinna Meistaradeildina til að fullkomna tíma sinn hjá félaginu Pep Guardiola segir að hann verði að stýra Manchester City til sigurs í Meistaradeild Evrópu til að tími hans hjá félaginu teljist fullkomnaður. Enski boltinn 22.12.2022 17:00 LeBron og eigendur Liverpool líta til Las Vegas Fenway Sports Group, sem á meirihluta í enska fótboltaliðinu Liverpool, ætla að selja félagið til að demba sér í bandaríska körfuboltann ásamt körfuboltastjörnunni LeBron James sem á einnig hlut í Liverpool. Þeir hyggjast stofna nýtt lið í NBA-deildinni. Enski boltinn 22.12.2022 13:00 Kærustuparið mætti á hækjum á BBC hófið Knattspyrnukonurnar Vivianne Miedema og Beth Mead eru ekki bara tvær af bestu framherjum heims því þær eru líka í sambandi. Enski boltinn 22.12.2022 11:31 Jóhann Berg spilaði allan leikinn á Old Trafford en Man United fór nokkuð þægilega áfram Manchester United lagði Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley í enska deildarbikarnum í kvöld. Lokatölur á Old Trafford 2-0 heimamönnum í vil. Enski boltinn 21.12.2022 21:55 Martínez sagði Ten Hag að kaupa sig til að losna við Arsenal Nýkrýndi heimsmeistarinn Lisandro Martínez var með tilboð frá Arsenal á borðinu síðasta sumar en vildi frekar endurnýja kynnin við Erik ten Hag, stjóra Manchester United. Enski boltinn 21.12.2022 17:45 Fyrrverandi Valsari tekur við Charlton Dean Holden, fyrrverandi leikmaður Vals, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Charlton Athletic í ensku C-deildinni. Enski boltinn 21.12.2022 14:30 Jóhann Berg segir að leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki að mæta Ronaldo Jóhann Berg Guðmundsson segir að yngri leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki tækifæri til að mæta Cristiano Ronaldo þegar liðið sækir Manchester United heim í 4. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 21.12.2022 09:00 Fjögur af fimm úrvalsdeildarliðum áfram Leicester City, Newcastle United, Southampton og Úlfarnir eru öll komin áfram í enska deildarbikarnum í fótbolta. Enski boltinn 20.12.2022 22:30 Toney kærður fyrir 30 brot til viðbótar Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum kærður fyrir fjölda brota á veðmálareglum deildarinnar. Nú hafa 30 brot bæst við kæruna. Enski boltinn 20.12.2022 21:30 United virkjar ákvæði fjögurra en ekki hjá De Gea Manchester United hefur virkjað framlengingarákvæði samninga fjögurra leikmanna liðsins en forráðamenn félagsins ákváðu að gera það ekki hjá markverðinum David De Gea. Enski boltinn 20.12.2022 17:00 Nokkrir miðjumenn á radarnum hjá Klopp Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að orða miðvallarleikmenn við Liverpool síðustu daga en talið er að Jürgen Klopp muni hressa upp á miðsvæðið þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Enski boltinn 19.12.2022 07:01 Tólf þúsund miðaeigendur á leik Man. United fá ekki inngöngu á Old Trafford Manchester United þarf að fækka áhorfendum á deildabikarleik sinn á móti Burnley vegna þess að sjúkraliðar eru í verkfalli. Enski boltinn 16.12.2022 10:30 Þrír miðjumenn orðaðir við Liverpool en fyrir svimháar upphæðir Liverpool þarf að styrkja miðjuna hjá sér og það helst i gær. Þrír leikmenn sem spiluðu vel á HM í Katar eru orðaðir við enska úrvalsdeildarfélagið. Enski boltinn 16.12.2022 09:30 Man City fékk rúmlega hálfan milljarð fyrir þá leikmenn sem fóru á HM Ekkert er ókeypis í lífinu og þar með talið er að leyfa leikmönnum að taka þátt á stórmóti í fótbolta. Alþjóðaknattspyrnusambandið borgar félögum leikmanna fyrir hvern dag sem þeir voru í Katar. Manchester City fékk langmest af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.12.2022 07:30 Jordan kaupir hlut í ensku úrvalsdeildarliði Hollywood-leikarinn Michael B. Jordan er nýr hluteigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth. Félagið tilkynnti um fjárfestingu Jordans í dag. Enski boltinn 15.12.2022 15:30 Karius segist ekki bera neinn kala til Klopp sem læsti hann úti Loris Karius talar ekki illa um knattspyrnustjóra Liverpool þrátt fyrir að Jürgen Klopp hafi hent honum úr liðinu eftir mistökin dýrkeyptu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018. Enski boltinn 15.12.2022 13:00 Goncalo Ramos gæti líka komið í staðinn fyrir Ronaldo hjá Man. United Ein af stóru sögum heimsmeistaramótsins í Katar var þegar Cristiano Ronaldo missti sæti sitt i byrjunarliði Portúgals og í staðinn kom Goncalo Ramos inn í liðið og skoraði þrennu. Enski boltinn 15.12.2022 11:30 Ten Hag segist ekki vita hvenær Sancho mun snúa aftur til æfinga Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur tjáð sig um fjarveru Jadon Sancho frá æfingum félagsins en Sancho æfir einn þessa dagana. Enski boltinn 14.12.2022 19:01 Erik ten Hag: Aðeins Kylian Mbappe er betri en Marcus Rashford Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur mikla trú á enska landliðsframherjanum Marcus Rashford. Enski boltinn 13.12.2022 15:01 Liverpool stjarnan frá í þrjá mánuði í viðbót Liverpool var að vonast eftir því að fá kólumbíska framherjann Luis Diaz sterkan inn eftir HM-fríið en af því verður ekki. Enski boltinn 13.12.2022 12:00 Fagnaði með mömmu og West Ham stelpunum inn í klefa Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu flottan 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 13.12.2022 11:00 Segir hættulegt fyrir enska landsliðið að missa Southgate núna Knattspyrnugoðsögnin Claude Makélélé, sem gerði góða hluti í ensku úrvalsdeildinni og með franska landsliðinu, segir að enska knattspyrnusambandið eigi að gera allt til þess að halda Gareth Southgate í stöðu landsliðsþjálfara. Enski boltinn 13.12.2022 08:30 Vilja selja Man Utd snemma árs 2023 en verðmiðinn talinn of hár Enska knattspyrnuliðið Manchester United er til sölu. Talið er að eigendur þess, Glazer-fjölskyldan, vilji á milli sex til sjö milljarða sterlingspunda fyrir félagið eða um það bil þúsund milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 13.12.2022 07:00 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 334 ›
Telur að Håland geti fylgt í fótspor Messi og Ronaldo Kevin De Bruyne telur að liðsfélagi sinn, Erling Braut Håland, geti fetað í fótspor Lionel Messi og Cristiano Ronaldo varðandi markaskorun. Norðmaðurinn er nú þegar kominn með tæplega 200 mörk. Enski boltinn 26.12.2022 13:01
Segir að leikmenn séu einfaldlega að spila of marga leiki og það sé hættulegt til lengdar Magdalena Eriksson, varnarmaður Chelsea og sænska landsliðsins, hefur áhyggjur af auknum leikjafjölda sem Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur sett á án þess að tala við einn einasta leikmann. Enski boltinn 26.12.2022 12:30
Með ör fyrir lífstíð eftir að fá glas í andlitið á leik Man City og Liverpool Unglingsstúlka hlaut höfuðáverka og ör fyrir lífstíð þegar plastglas fullt af smápeningum skall á andliti hennar á meðan Manchester City og Liverpool áttust við í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 25.12.2022 08:00
„Lífið breyttist á skotstundu“ „Ef ég á að vera hreinskilin þá hélt ég að myndi aldrei aftur komast á þennan stað. Ég hélt ekki einu sinni að ég yrði í hópnum fyrir stórmót á nýjan leik, hvað þá að spila í úrslitaleik á Wembley gegn Þýskalandi,“ segir Evrópumeistarinn Mary Earps, markvörður enska landsliðsins og Manchester United. Enski boltinn 24.12.2022 20:01
Segir að De Bruyne spili betur þegar reiður sé Pep Guardiola, þjálfari Kevin De Bruyne hjá Manchester City, segir að Belginn spili hvað best þegar hann sé pirraður. De Bruyne mætti fúllyndur heim frá Katar eftir að Belgía féll úr leik í riðlakeppni HM en miðjumaðurinn sýndi sínar bestu hliðar í sigri á Liverpool í deildarbikarnum í liðinni viku. Enski boltinn 24.12.2022 17:00
Ferguson greip Rooney glóðvolgan á bar Wayne Rooney hefur minnst þess þegar Sir Alex Ferguson greip hann glóðvolgan á skemmtistað skömmu eftir að hann gekk í raðir Manchester United. Enski boltinn 23.12.2022 12:30
Englandsmeistararnir slógu bikarmeistarana úr leik Englandsmeistarar Manchester City eru á leið í átta liða úrslit enska deildarbikarsins á kostnað ríkjandi bikarmeistara Liverpool efti 3-2 sigur í frábærum leik í kvöld. Enski boltinn 22.12.2022 21:53
Segir að City verði að vinna Meistaradeildina til að fullkomna tíma sinn hjá félaginu Pep Guardiola segir að hann verði að stýra Manchester City til sigurs í Meistaradeild Evrópu til að tími hans hjá félaginu teljist fullkomnaður. Enski boltinn 22.12.2022 17:00
LeBron og eigendur Liverpool líta til Las Vegas Fenway Sports Group, sem á meirihluta í enska fótboltaliðinu Liverpool, ætla að selja félagið til að demba sér í bandaríska körfuboltann ásamt körfuboltastjörnunni LeBron James sem á einnig hlut í Liverpool. Þeir hyggjast stofna nýtt lið í NBA-deildinni. Enski boltinn 22.12.2022 13:00
Kærustuparið mætti á hækjum á BBC hófið Knattspyrnukonurnar Vivianne Miedema og Beth Mead eru ekki bara tvær af bestu framherjum heims því þær eru líka í sambandi. Enski boltinn 22.12.2022 11:31
Jóhann Berg spilaði allan leikinn á Old Trafford en Man United fór nokkuð þægilega áfram Manchester United lagði Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley í enska deildarbikarnum í kvöld. Lokatölur á Old Trafford 2-0 heimamönnum í vil. Enski boltinn 21.12.2022 21:55
Martínez sagði Ten Hag að kaupa sig til að losna við Arsenal Nýkrýndi heimsmeistarinn Lisandro Martínez var með tilboð frá Arsenal á borðinu síðasta sumar en vildi frekar endurnýja kynnin við Erik ten Hag, stjóra Manchester United. Enski boltinn 21.12.2022 17:45
Fyrrverandi Valsari tekur við Charlton Dean Holden, fyrrverandi leikmaður Vals, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Charlton Athletic í ensku C-deildinni. Enski boltinn 21.12.2022 14:30
Jóhann Berg segir að leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki að mæta Ronaldo Jóhann Berg Guðmundsson segir að yngri leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki tækifæri til að mæta Cristiano Ronaldo þegar liðið sækir Manchester United heim í 4. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 21.12.2022 09:00
Fjögur af fimm úrvalsdeildarliðum áfram Leicester City, Newcastle United, Southampton og Úlfarnir eru öll komin áfram í enska deildarbikarnum í fótbolta. Enski boltinn 20.12.2022 22:30
Toney kærður fyrir 30 brot til viðbótar Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum kærður fyrir fjölda brota á veðmálareglum deildarinnar. Nú hafa 30 brot bæst við kæruna. Enski boltinn 20.12.2022 21:30
United virkjar ákvæði fjögurra en ekki hjá De Gea Manchester United hefur virkjað framlengingarákvæði samninga fjögurra leikmanna liðsins en forráðamenn félagsins ákváðu að gera það ekki hjá markverðinum David De Gea. Enski boltinn 20.12.2022 17:00
Nokkrir miðjumenn á radarnum hjá Klopp Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að orða miðvallarleikmenn við Liverpool síðustu daga en talið er að Jürgen Klopp muni hressa upp á miðsvæðið þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Enski boltinn 19.12.2022 07:01
Tólf þúsund miðaeigendur á leik Man. United fá ekki inngöngu á Old Trafford Manchester United þarf að fækka áhorfendum á deildabikarleik sinn á móti Burnley vegna þess að sjúkraliðar eru í verkfalli. Enski boltinn 16.12.2022 10:30
Þrír miðjumenn orðaðir við Liverpool en fyrir svimháar upphæðir Liverpool þarf að styrkja miðjuna hjá sér og það helst i gær. Þrír leikmenn sem spiluðu vel á HM í Katar eru orðaðir við enska úrvalsdeildarfélagið. Enski boltinn 16.12.2022 09:30
Man City fékk rúmlega hálfan milljarð fyrir þá leikmenn sem fóru á HM Ekkert er ókeypis í lífinu og þar með talið er að leyfa leikmönnum að taka þátt á stórmóti í fótbolta. Alþjóðaknattspyrnusambandið borgar félögum leikmanna fyrir hvern dag sem þeir voru í Katar. Manchester City fékk langmest af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.12.2022 07:30
Jordan kaupir hlut í ensku úrvalsdeildarliði Hollywood-leikarinn Michael B. Jordan er nýr hluteigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth. Félagið tilkynnti um fjárfestingu Jordans í dag. Enski boltinn 15.12.2022 15:30
Karius segist ekki bera neinn kala til Klopp sem læsti hann úti Loris Karius talar ekki illa um knattspyrnustjóra Liverpool þrátt fyrir að Jürgen Klopp hafi hent honum úr liðinu eftir mistökin dýrkeyptu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018. Enski boltinn 15.12.2022 13:00
Goncalo Ramos gæti líka komið í staðinn fyrir Ronaldo hjá Man. United Ein af stóru sögum heimsmeistaramótsins í Katar var þegar Cristiano Ronaldo missti sæti sitt i byrjunarliði Portúgals og í staðinn kom Goncalo Ramos inn í liðið og skoraði þrennu. Enski boltinn 15.12.2022 11:30
Ten Hag segist ekki vita hvenær Sancho mun snúa aftur til æfinga Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur tjáð sig um fjarveru Jadon Sancho frá æfingum félagsins en Sancho æfir einn þessa dagana. Enski boltinn 14.12.2022 19:01
Erik ten Hag: Aðeins Kylian Mbappe er betri en Marcus Rashford Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur mikla trú á enska landliðsframherjanum Marcus Rashford. Enski boltinn 13.12.2022 15:01
Liverpool stjarnan frá í þrjá mánuði í viðbót Liverpool var að vonast eftir því að fá kólumbíska framherjann Luis Diaz sterkan inn eftir HM-fríið en af því verður ekki. Enski boltinn 13.12.2022 12:00
Fagnaði með mömmu og West Ham stelpunum inn í klefa Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu flottan 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 13.12.2022 11:00
Segir hættulegt fyrir enska landsliðið að missa Southgate núna Knattspyrnugoðsögnin Claude Makélélé, sem gerði góða hluti í ensku úrvalsdeildinni og með franska landsliðinu, segir að enska knattspyrnusambandið eigi að gera allt til þess að halda Gareth Southgate í stöðu landsliðsþjálfara. Enski boltinn 13.12.2022 08:30
Vilja selja Man Utd snemma árs 2023 en verðmiðinn talinn of hár Enska knattspyrnuliðið Manchester United er til sölu. Talið er að eigendur þess, Glazer-fjölskyldan, vilji á milli sex til sjö milljarða sterlingspunda fyrir félagið eða um það bil þúsund milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 13.12.2022 07:00