Fótbolti Hlín með tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum í sigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad er á góðu skriði í sænska kvennaboltanum og vann flottan heimasigur í dag. Fótbolti 23.6.2024 15:54 Þrítugur aðstoðarmaður tekur við besta liði Evrópu Evrópumeistarar Barcelona hafa fundið eftirmann meistaraþjálfarans Jonatan Giráldez. Giráldez hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins eftir tímabilið og tók við bandaríska liðinu Washington Spirit. Fótbolti 23.6.2024 14:40 Dæmdur í leikbann á EM fyrir að syngja Albanski landsliðsmaðurinn Mirlind Daku þarf að taka út tveggja bann á Evrópumótinu eftir að UEFA dæmdi hann í leikbann. Fótbolti 23.6.2024 14:29 Skagamenn stigalausir á móti Blikum í meira en fimm ár Breiðablik kemst í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sigri á Skagamönnum í kvöld. Blikar hafa gengið að þeim stigum visum síðustu ár. Íslenski boltinn 23.6.2024 14:01 Fóru niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina Tékkar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi og útlitið er ekki allt of bjart fyrir lokaumferðina eftir 1-1 jafntefli á móti Georgíumönnum í gær. Fótbolti 23.6.2024 13:30 Alan Hansen útskrifaður af spítalanum Alan Hansen er kominn heim til sín eftir að hafa eytt síðustu dögum á sjúkrahúsi. Enski boltinn 23.6.2024 13:20 „Þá er komið hættulegt ástand fyrir þessi stóru lið“ Víkingskonur urðu þær fyrstu til að vinna topplið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og Bestu mörkin ræddu þennan óvænta en frábæra sigur Vikingsliðsins. Íslenski boltinn 23.6.2024 13:11 Nýr leikmaður Chelsea sagður vera besti Brassinn síðan Neymar kom fram Chelsea hefur keypt Estevao Willian frá brasilíska félaginu Palmeiras og það vantar ekki meðmælin úr herbúðum brasilíska félagsins. Enski boltinn 23.6.2024 12:10 Óheppnasti leikmaður Evrópumótsins Það er ekki hægt annað en að vorkenna belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem er enn að bíða eftir fyrsta löglega marki sínu á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 23.6.2024 11:51 Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 23.6.2024 11:31 Hakkarar trufla útsendingar frá EM leikjum Pólverja Er eitthvað meira pirrandi en truflanir verða þegar þú ert að horfa á mikilvægan fótboltaleik? Pólskir sjónvarpsáhorfendur eru örugglega orðnir mjög pirraðir á slíku. Fótbolti 23.6.2024 11:00 Mbappé skoraði tvö mörk með grímuna Franski framherjinn Kylian Mbappé tók ekki þátt í leik Frakklands og Hollands í Evrópukeppninni á föstudaginn en hann fór aftur á móti á kostum í æfingarleik daginn eftir. Fótbolti 23.6.2024 10:45 Eitt af bestu tímabilum íslenskrar knattspyrnukonu erlendis Emilía Kiær Ásgeirsdóttir kláraði á dögunum frábært tímabil sitt með danska félaginu Nordsjælland. Fótbolti 23.6.2024 10:31 Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. Íslenski boltinn 23.6.2024 10:00 Tap hjá Heimi Hallgríms en fyrirliði Mexíkó fór grátandi af velli Mexíkó vann 1-0 sigur á lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í Jamaíka í nótt í fyrsta leik í liðanna í Suðurameríkukeppninni, Copa América. Fótbolti 23.6.2024 09:00 Sjálfsmarkið er langmarkahæst á EM Þrátt fyrir að alþjóðlegir leikmenn beri oft nöfn sem hljóma undarlega í íslensk eyru, Engin í markinu sennilega þar frægastur, er auðvitað ekki leikmaður á EM í ár sem heitir Sjálfsmark. Fótbolti 23.6.2024 08:00 Mörkin: Enn þarf Lukaku að bíða eftir löglegu marki Þrír leikir fóru fram á EM karla í knattspyrnu í dag. Belgar náðu í sinn fyrsta sigur í E-riðli og þá gerðu Georgía og Tékkland jafntefli í F-riðli. Fótbolti 22.6.2024 22:46 Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. Fótbolti 22.6.2024 22:01 Uppgjör: Víkingur - KR 1-1 | KR sótti stig gegn Íslandsmeisturunum Íslands- og bikarmeistarar Víkings tóku á móti KR í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þetta var fyrsti leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og sótti hann stig í greipar Íslandsmeistaranna í frumraun sinni. Íslenski boltinn 22.6.2024 21:26 „Gjörsamlega óboðlegt og eitthvað sem ég sætti mig bara alls ekki við“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sótillur þegar hann mætti til viðtals eftir að lið hans var kjöldregið 1-5 af Val í dag. Hann var sérstaklega ósáttur með frammistöðu markvarðar síns, William Eskelinen, sem færði gestunum þrjú mörk á silfurfati að hans mati. Fótbolti 22.6.2024 20:03 Miðjumark tryggði HK sigur í dramatískum leik Boðið var upp á ótrúlega dramatík í Kórnum í dag þegar HK tók á móti Stjörnunni en alls voru þrjú mörk skoruð frá 87. mínútu og inn í 92. mínútu uppbótartíma. Fótbolti 22.6.2024 19:21 Belgar á toppinn í jöfnum E-riðli Belgía var með bakið upp við vegg eftir slæmt tap í fyrsta leik en liðið vann góðan 2-0 sigur á Rúmeníu í kvöld og er komið á topp E-riðils. Fótbolti 22.6.2024 18:31 Grindvíkingar tengdu saman tvo punkta Þrír leikir fóru fram í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Grindvíkingar lönduðu öðrum sigri sumarsins í Safamýrinni og Leiknir sótti sigur norður yfir heiðar. Fótbolti 22.6.2024 18:21 Craig Bellamy orðaður við landslið Wales Walesverjar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara eftir að Rob Page var látinn taka pokann sinn á dögunum eftir að hafa mistekist að koma liðinu í lokakeppni Evrópumótsins. Fótbolti 22.6.2024 17:32 Enska landsliðið kann ekki að pressa Enska landsliðið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir frammistöðu sína á Evrópumótinu hingað til og þá ekki síst þjálfari liðsins, Gareth Southgate, en Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði Southgate vera „eins og hundrað ára gamall prófessor“. Fótbolti 22.6.2024 16:52 Uppgjör: Vestri - Valur 1-5 | Valsmenn eyðilögðu opnunarpartý nýja gervigrassins á Ísafirði Vestri og Valur áttust við á glænýjum Kerecisvellinum á Ísafirði í dag í 11. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 22.6.2024 15:56 Þægilegur portúgalskur sigur á Tyrkjum Tyrkland og Portúgal unnu bæði fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi svo að sigur í dag myndi tryggja toppsætið í riðlinum. Fótbolti 22.6.2024 15:31 Slæm úrslit fyrir báðar þjóðir en Tékkar svekktari Georgía og Tékkland gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta. Þetta voru fyrstu stig beggja liða á mótinu en þau þurftu bæði helst á sigri að halda til að eiga alvöru möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Fótbolti 22.6.2024 14:58 Bestu mörkin: ÞórKA er alvöru lið byggt upp af heimastelpum Þór/KA stelpur unnu sinn sjöunda sigur í níu leikjum í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og starfið fyrir norðan fékk mikið hrós í Bestu mörkunum í gær. Íslenski boltinn 22.6.2024 12:45 Fólk varð að passa sig á Laugaveginum þegar Víkingar auglýstu leik kvöldsins Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá KR-inga í heimsókn í kvöld í Bestu deild karla í fótbolta í sannkölluðum Reykjavíkurslag og það er búist við miklum áhuga á leiknum. Íslenski boltinn 22.6.2024 12:01 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 334 ›
Hlín með tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum í sigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad er á góðu skriði í sænska kvennaboltanum og vann flottan heimasigur í dag. Fótbolti 23.6.2024 15:54
Þrítugur aðstoðarmaður tekur við besta liði Evrópu Evrópumeistarar Barcelona hafa fundið eftirmann meistaraþjálfarans Jonatan Giráldez. Giráldez hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins eftir tímabilið og tók við bandaríska liðinu Washington Spirit. Fótbolti 23.6.2024 14:40
Dæmdur í leikbann á EM fyrir að syngja Albanski landsliðsmaðurinn Mirlind Daku þarf að taka út tveggja bann á Evrópumótinu eftir að UEFA dæmdi hann í leikbann. Fótbolti 23.6.2024 14:29
Skagamenn stigalausir á móti Blikum í meira en fimm ár Breiðablik kemst í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sigri á Skagamönnum í kvöld. Blikar hafa gengið að þeim stigum visum síðustu ár. Íslenski boltinn 23.6.2024 14:01
Fóru niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina Tékkar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi og útlitið er ekki allt of bjart fyrir lokaumferðina eftir 1-1 jafntefli á móti Georgíumönnum í gær. Fótbolti 23.6.2024 13:30
Alan Hansen útskrifaður af spítalanum Alan Hansen er kominn heim til sín eftir að hafa eytt síðustu dögum á sjúkrahúsi. Enski boltinn 23.6.2024 13:20
„Þá er komið hættulegt ástand fyrir þessi stóru lið“ Víkingskonur urðu þær fyrstu til að vinna topplið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og Bestu mörkin ræddu þennan óvænta en frábæra sigur Vikingsliðsins. Íslenski boltinn 23.6.2024 13:11
Nýr leikmaður Chelsea sagður vera besti Brassinn síðan Neymar kom fram Chelsea hefur keypt Estevao Willian frá brasilíska félaginu Palmeiras og það vantar ekki meðmælin úr herbúðum brasilíska félagsins. Enski boltinn 23.6.2024 12:10
Óheppnasti leikmaður Evrópumótsins Það er ekki hægt annað en að vorkenna belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem er enn að bíða eftir fyrsta löglega marki sínu á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 23.6.2024 11:51
Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 23.6.2024 11:31
Hakkarar trufla útsendingar frá EM leikjum Pólverja Er eitthvað meira pirrandi en truflanir verða þegar þú ert að horfa á mikilvægan fótboltaleik? Pólskir sjónvarpsáhorfendur eru örugglega orðnir mjög pirraðir á slíku. Fótbolti 23.6.2024 11:00
Mbappé skoraði tvö mörk með grímuna Franski framherjinn Kylian Mbappé tók ekki þátt í leik Frakklands og Hollands í Evrópukeppninni á föstudaginn en hann fór aftur á móti á kostum í æfingarleik daginn eftir. Fótbolti 23.6.2024 10:45
Eitt af bestu tímabilum íslenskrar knattspyrnukonu erlendis Emilía Kiær Ásgeirsdóttir kláraði á dögunum frábært tímabil sitt með danska félaginu Nordsjælland. Fótbolti 23.6.2024 10:31
Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. Íslenski boltinn 23.6.2024 10:00
Tap hjá Heimi Hallgríms en fyrirliði Mexíkó fór grátandi af velli Mexíkó vann 1-0 sigur á lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í Jamaíka í nótt í fyrsta leik í liðanna í Suðurameríkukeppninni, Copa América. Fótbolti 23.6.2024 09:00
Sjálfsmarkið er langmarkahæst á EM Þrátt fyrir að alþjóðlegir leikmenn beri oft nöfn sem hljóma undarlega í íslensk eyru, Engin í markinu sennilega þar frægastur, er auðvitað ekki leikmaður á EM í ár sem heitir Sjálfsmark. Fótbolti 23.6.2024 08:00
Mörkin: Enn þarf Lukaku að bíða eftir löglegu marki Þrír leikir fóru fram á EM karla í knattspyrnu í dag. Belgar náðu í sinn fyrsta sigur í E-riðli og þá gerðu Georgía og Tékkland jafntefli í F-riðli. Fótbolti 22.6.2024 22:46
Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. Fótbolti 22.6.2024 22:01
Uppgjör: Víkingur - KR 1-1 | KR sótti stig gegn Íslandsmeisturunum Íslands- og bikarmeistarar Víkings tóku á móti KR í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þetta var fyrsti leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og sótti hann stig í greipar Íslandsmeistaranna í frumraun sinni. Íslenski boltinn 22.6.2024 21:26
„Gjörsamlega óboðlegt og eitthvað sem ég sætti mig bara alls ekki við“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sótillur þegar hann mætti til viðtals eftir að lið hans var kjöldregið 1-5 af Val í dag. Hann var sérstaklega ósáttur með frammistöðu markvarðar síns, William Eskelinen, sem færði gestunum þrjú mörk á silfurfati að hans mati. Fótbolti 22.6.2024 20:03
Miðjumark tryggði HK sigur í dramatískum leik Boðið var upp á ótrúlega dramatík í Kórnum í dag þegar HK tók á móti Stjörnunni en alls voru þrjú mörk skoruð frá 87. mínútu og inn í 92. mínútu uppbótartíma. Fótbolti 22.6.2024 19:21
Belgar á toppinn í jöfnum E-riðli Belgía var með bakið upp við vegg eftir slæmt tap í fyrsta leik en liðið vann góðan 2-0 sigur á Rúmeníu í kvöld og er komið á topp E-riðils. Fótbolti 22.6.2024 18:31
Grindvíkingar tengdu saman tvo punkta Þrír leikir fóru fram í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Grindvíkingar lönduðu öðrum sigri sumarsins í Safamýrinni og Leiknir sótti sigur norður yfir heiðar. Fótbolti 22.6.2024 18:21
Craig Bellamy orðaður við landslið Wales Walesverjar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara eftir að Rob Page var látinn taka pokann sinn á dögunum eftir að hafa mistekist að koma liðinu í lokakeppni Evrópumótsins. Fótbolti 22.6.2024 17:32
Enska landsliðið kann ekki að pressa Enska landsliðið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir frammistöðu sína á Evrópumótinu hingað til og þá ekki síst þjálfari liðsins, Gareth Southgate, en Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði Southgate vera „eins og hundrað ára gamall prófessor“. Fótbolti 22.6.2024 16:52
Uppgjör: Vestri - Valur 1-5 | Valsmenn eyðilögðu opnunarpartý nýja gervigrassins á Ísafirði Vestri og Valur áttust við á glænýjum Kerecisvellinum á Ísafirði í dag í 11. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 22.6.2024 15:56
Þægilegur portúgalskur sigur á Tyrkjum Tyrkland og Portúgal unnu bæði fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi svo að sigur í dag myndi tryggja toppsætið í riðlinum. Fótbolti 22.6.2024 15:31
Slæm úrslit fyrir báðar þjóðir en Tékkar svekktari Georgía og Tékkland gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta. Þetta voru fyrstu stig beggja liða á mótinu en þau þurftu bæði helst á sigri að halda til að eiga alvöru möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Fótbolti 22.6.2024 14:58
Bestu mörkin: ÞórKA er alvöru lið byggt upp af heimastelpum Þór/KA stelpur unnu sinn sjöunda sigur í níu leikjum í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og starfið fyrir norðan fékk mikið hrós í Bestu mörkunum í gær. Íslenski boltinn 22.6.2024 12:45
Fólk varð að passa sig á Laugaveginum þegar Víkingar auglýstu leik kvöldsins Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá KR-inga í heimsókn í kvöld í Bestu deild karla í fótbolta í sannkölluðum Reykjavíkurslag og það er búist við miklum áhuga á leiknum. Íslenski boltinn 22.6.2024 12:01