Fótbolti Atlético á toppinn en allt jafnt á toppi H-riðils Atlético Madríd er mætt á topp E-riðils eftir einstaklega þægilegan 6-0 sigur á Celtic í Meistaradeild Evrópu. Þá eru Porto og Barcelona jöfn að stigum á toppi H-riðils. Fótbolti 7.11.2023 22:40 Fyrsti sigur Milan hleypir drauðariðlinum í uppnám AC Milan tók á móti París Saint-Germain í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Riðillinn hefur verið kallaður dauðariðillinn og eftir 2-1 sigur AC Milan má segja að hann standi undir nafni. Fótbolti 7.11.2023 22:20 Man City og RB Leipzig bæði komin áfram Evrópumeistarar Manchester City eru komnir áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það er RB Leipzig einnig en liðin eru á toppi G-riðils. Man City lagði Young Boys frá Sviss 3-0 á meðan Leipzig vann 2-1 útisigur á Rauðu stjörnunni í Serbíu. Fótbolti 7.11.2023 22:00 KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. Fótbolti 7.11.2023 21:01 Grýttu platpeningum í „Dollarumma“ Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma mætti á sinn gamla heimavöll í kvöld þegar AC Milan tók á móti París Saint-German í Meistaradeild Evrópu. Stuðningsfólk heimaliðsins tók „vel“ á móti Donnarumma. Fótbolti 7.11.2023 21:00 „Stolt, þakklát og auðmjúk“ Vanda Sigurgeirsdóttir segir að fyrra starf hafi kallað aftur á hana og að hún vilji snúa sér aftur að ástríðu sinni. Hún hefur ákveðið að hætta sem formaður KSÍ. Fótbolti 7.11.2023 20:31 Shakhtar lagði Barcelona í Hamborg Shakhtar Donetsk vann gríðarlega óvæntan 1-0 sigur í Barcelona þegar liðin mættust í Hamborg í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.11.2023 19:59 Stjarnan kynnir nýtt þjálfarateymi: Björn Berg úr takkaskónum í þjálfaraúlpuna Stjarnan tilkynnti í kvöld þjálfarateymi liðsins fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í knattspyrnu. Björn Berg Bryde fer úr takkaskónum og tekur að sér starf aðstoðarþjálfara. Þá er Elías Hlynur Lárusson kominn frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 7.11.2023 19:45 Dortmund með mikilvægan sigur á Newcastle Borussia Dortmund vann í kvöld gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Síðar í kvöld mætast AC Milan og París Saint-Germain. Fótbolti 7.11.2023 19:45 Richarlison á leið í aðgerð á mjöðm: Hefði ekki valið mig heldur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison þarf að fara í aðgerð á næstunni vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Enski boltinn 7.11.2023 17:01 Phil Neville kominn með nýtt starf eftir að Beckham rak hann Phil Neville hefur verið ráðinn þjálfari bandaríska MLS-liðsins Portland Timbers til næstu þriggja ára. Fótbolti 7.11.2023 16:30 Valið á Endrick minnir á vorið þegar Ronaldo skoraði á móti Íslandi Hinn sautján ára gamli Endrick var í gær valinn í brasilíska landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn en fram undan eru leikir hjá Brasilíumönnum í undankeppni HM. Fótbolti 7.11.2023 16:01 Stuðningsmaður PSG stunginn í Mílanó Stuðningsmaður Paris Saint-Germain sem fylgdi liðinu sínu til Mílanó á Ítalíu fyrir leik í Meistaradeildinni í kvöld fékk að kenna á því í slagsmálum á milli fylgismanna félaganna. Fótbolti 7.11.2023 15:30 Þrjú geta unnið titilinn en aðeins eitt þeirra getur fengið bikarinn í leikslok Það er mikil spenna fyrir lokaumferð sænska kvennafótboltans en þrjú lið geta unnið titilinn í lokaumferðinni um næstu helgi. Fótbolti 7.11.2023 14:00 Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Enski boltinn 7.11.2023 13:02 Guðni liggur undir feldi en Jón Rúnar hefur ekki áhuga Ljóst er að kosið verður um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands á næsta ári. Íþróttadeild Vísis fór á stúfana og kannaði landslagið hjá einstaklingum sem hafa verið orðaðir við formannsframboð hjá KSÍ eða verið í umræðunni í tengslum við embættið undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.11.2023 12:24 Valinn í belgíska U-17 ára landsliðið Viktor Nói Arnarsson hefur verið valinn í belgíska U-17 ára landsliðið í fótbolta. Fótbolti 7.11.2023 11:30 Engan bilbug að finna á Hákoni: „Fáum annan séns til þess að klára þetta“ Íslendingalið Elfsborg, með Íslendinginn Hákon Rafn Valdimarsson í markinu, náði ekki að tryggja sér sænska meistaratitilinn í fótbolta um nýliðna helgi en liðið mun leika hreinan úrslitaleik gegn Malmö um komandi helgi. Fótbolti 7.11.2023 11:00 Tárin runnu þegar Ari Freyr kvaddi eftir dramatískt kvöld Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason spilaði í gærkvöldi síðasta heimaleikinn sinn með sænska félaginu Norrköping en hann hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu eftir tímabilið. Fótbolti 7.11.2023 10:31 Segir yfirlýsingu Arsenal hættulega Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fótboltasérfræðingur Sky Sports, telur að yfirlýsing Arsenal vegna dómgæslu sé hættuleg. Enski boltinn 7.11.2023 09:31 Hver á að vera næsti formaður KSÍ? Vanda Sigurgeirsdóttir tilkynnti í gær að hún muni láta af störfum sem formaður Knattspyrnusambands Íslands á næsta ársþingi í febrúar. Það er því mjög líklegt að það verði formannsslagur fyrir komandi þing enda mjög eftirsótt embætti. En hver á að setjast í formannsstólinn? Íslenski boltinn 7.11.2023 09:06 Rooney leitaði í áfengi og drakk þar til hann datt nánast út Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, leitaði í áfengi á erfiðum tímum á ferlinum. Hann drakk þar til hann leið nánast út af. Enski boltinn 7.11.2023 08:30 Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Fótbolti 7.11.2023 07:30 „Við unnum og áttum það skilið“ Maruicio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, var eðlilega sáttur eftir 4-1 sigur gegn sínu gamla félagi Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.11.2023 23:31 Vilja tryggingu um öryggi áður en þeir sleppa föður Diaz Kólumbísku skæruliðasamtökin sem rændu foreldrum knattspyrnumannsins Luis Diaz, og eru enn með föður hans í haldi, fara fram á það að þeir fái tryggingu um það þeir verði öruggir þegar þeir sleppa föður leikmannsins úr haldi. Enski boltinn 6.11.2023 22:46 Chelsea lagði níu leikmenn Tottenham í ótrúlegum leik Chelsea vann mikilvægan 4-1 sigur gegn níu leikmönnum Tottenham er liðin mættust á Tottenham Hotspur Stadium í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þar með er fyrsta tap Tottenham á tímabilinu staðreynd. Enski boltinn 6.11.2023 22:10 Segir að orðrómar um framtíð sína séu að skemma fyrir Marcus Rashford, framherji Manchester United, hefur kallað eftir því að slúður um framtíð hans hjá félaginu þagni eftir að hann missti af leik liðsins gegn Fulham síðastliðinn laugardag. Fótbolti 6.11.2023 21:31 Vanda gefur ekki kost á sér á ný Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður. Fótbolti 6.11.2023 20:10 Arnór Ingvi skoraði og Ísak Andri skoraði og lagði upp í ótrúlegri endurkomu Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson reyndust hetja Norrköping er liðið vann ótrúlegan 4-3 sigur gegn Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.11.2023 19:57 Óvíst hvort Haaland verði með er City getur tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni Óvíst er hvort norska markamaskínan Erling Braut Haaland geti verið með er Evrópumeistarar Manchester City taka á móti Young Boys í G-riðli Meistaradeildar Evrópu á morgun. Með sigri tryggir liðið sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 6.11.2023 19:01 « ‹ 269 270 271 272 273 274 275 276 277 … 334 ›
Atlético á toppinn en allt jafnt á toppi H-riðils Atlético Madríd er mætt á topp E-riðils eftir einstaklega þægilegan 6-0 sigur á Celtic í Meistaradeild Evrópu. Þá eru Porto og Barcelona jöfn að stigum á toppi H-riðils. Fótbolti 7.11.2023 22:40
Fyrsti sigur Milan hleypir drauðariðlinum í uppnám AC Milan tók á móti París Saint-Germain í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Riðillinn hefur verið kallaður dauðariðillinn og eftir 2-1 sigur AC Milan má segja að hann standi undir nafni. Fótbolti 7.11.2023 22:20
Man City og RB Leipzig bæði komin áfram Evrópumeistarar Manchester City eru komnir áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það er RB Leipzig einnig en liðin eru á toppi G-riðils. Man City lagði Young Boys frá Sviss 3-0 á meðan Leipzig vann 2-1 útisigur á Rauðu stjörnunni í Serbíu. Fótbolti 7.11.2023 22:00
KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. Fótbolti 7.11.2023 21:01
Grýttu platpeningum í „Dollarumma“ Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma mætti á sinn gamla heimavöll í kvöld þegar AC Milan tók á móti París Saint-German í Meistaradeild Evrópu. Stuðningsfólk heimaliðsins tók „vel“ á móti Donnarumma. Fótbolti 7.11.2023 21:00
„Stolt, þakklát og auðmjúk“ Vanda Sigurgeirsdóttir segir að fyrra starf hafi kallað aftur á hana og að hún vilji snúa sér aftur að ástríðu sinni. Hún hefur ákveðið að hætta sem formaður KSÍ. Fótbolti 7.11.2023 20:31
Shakhtar lagði Barcelona í Hamborg Shakhtar Donetsk vann gríðarlega óvæntan 1-0 sigur í Barcelona þegar liðin mættust í Hamborg í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.11.2023 19:59
Stjarnan kynnir nýtt þjálfarateymi: Björn Berg úr takkaskónum í þjálfaraúlpuna Stjarnan tilkynnti í kvöld þjálfarateymi liðsins fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í knattspyrnu. Björn Berg Bryde fer úr takkaskónum og tekur að sér starf aðstoðarþjálfara. Þá er Elías Hlynur Lárusson kominn frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 7.11.2023 19:45
Dortmund með mikilvægan sigur á Newcastle Borussia Dortmund vann í kvöld gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Síðar í kvöld mætast AC Milan og París Saint-Germain. Fótbolti 7.11.2023 19:45
Richarlison á leið í aðgerð á mjöðm: Hefði ekki valið mig heldur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison þarf að fara í aðgerð á næstunni vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Enski boltinn 7.11.2023 17:01
Phil Neville kominn með nýtt starf eftir að Beckham rak hann Phil Neville hefur verið ráðinn þjálfari bandaríska MLS-liðsins Portland Timbers til næstu þriggja ára. Fótbolti 7.11.2023 16:30
Valið á Endrick minnir á vorið þegar Ronaldo skoraði á móti Íslandi Hinn sautján ára gamli Endrick var í gær valinn í brasilíska landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn en fram undan eru leikir hjá Brasilíumönnum í undankeppni HM. Fótbolti 7.11.2023 16:01
Stuðningsmaður PSG stunginn í Mílanó Stuðningsmaður Paris Saint-Germain sem fylgdi liðinu sínu til Mílanó á Ítalíu fyrir leik í Meistaradeildinni í kvöld fékk að kenna á því í slagsmálum á milli fylgismanna félaganna. Fótbolti 7.11.2023 15:30
Þrjú geta unnið titilinn en aðeins eitt þeirra getur fengið bikarinn í leikslok Það er mikil spenna fyrir lokaumferð sænska kvennafótboltans en þrjú lið geta unnið titilinn í lokaumferðinni um næstu helgi. Fótbolti 7.11.2023 14:00
Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Enski boltinn 7.11.2023 13:02
Guðni liggur undir feldi en Jón Rúnar hefur ekki áhuga Ljóst er að kosið verður um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands á næsta ári. Íþróttadeild Vísis fór á stúfana og kannaði landslagið hjá einstaklingum sem hafa verið orðaðir við formannsframboð hjá KSÍ eða verið í umræðunni í tengslum við embættið undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.11.2023 12:24
Valinn í belgíska U-17 ára landsliðið Viktor Nói Arnarsson hefur verið valinn í belgíska U-17 ára landsliðið í fótbolta. Fótbolti 7.11.2023 11:30
Engan bilbug að finna á Hákoni: „Fáum annan séns til þess að klára þetta“ Íslendingalið Elfsborg, með Íslendinginn Hákon Rafn Valdimarsson í markinu, náði ekki að tryggja sér sænska meistaratitilinn í fótbolta um nýliðna helgi en liðið mun leika hreinan úrslitaleik gegn Malmö um komandi helgi. Fótbolti 7.11.2023 11:00
Tárin runnu þegar Ari Freyr kvaddi eftir dramatískt kvöld Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason spilaði í gærkvöldi síðasta heimaleikinn sinn með sænska félaginu Norrköping en hann hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu eftir tímabilið. Fótbolti 7.11.2023 10:31
Segir yfirlýsingu Arsenal hættulega Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fótboltasérfræðingur Sky Sports, telur að yfirlýsing Arsenal vegna dómgæslu sé hættuleg. Enski boltinn 7.11.2023 09:31
Hver á að vera næsti formaður KSÍ? Vanda Sigurgeirsdóttir tilkynnti í gær að hún muni láta af störfum sem formaður Knattspyrnusambands Íslands á næsta ársþingi í febrúar. Það er því mjög líklegt að það verði formannsslagur fyrir komandi þing enda mjög eftirsótt embætti. En hver á að setjast í formannsstólinn? Íslenski boltinn 7.11.2023 09:06
Rooney leitaði í áfengi og drakk þar til hann datt nánast út Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, leitaði í áfengi á erfiðum tímum á ferlinum. Hann drakk þar til hann leið nánast út af. Enski boltinn 7.11.2023 08:30
Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Fótbolti 7.11.2023 07:30
„Við unnum og áttum það skilið“ Maruicio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, var eðlilega sáttur eftir 4-1 sigur gegn sínu gamla félagi Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.11.2023 23:31
Vilja tryggingu um öryggi áður en þeir sleppa föður Diaz Kólumbísku skæruliðasamtökin sem rændu foreldrum knattspyrnumannsins Luis Diaz, og eru enn með föður hans í haldi, fara fram á það að þeir fái tryggingu um það þeir verði öruggir þegar þeir sleppa föður leikmannsins úr haldi. Enski boltinn 6.11.2023 22:46
Chelsea lagði níu leikmenn Tottenham í ótrúlegum leik Chelsea vann mikilvægan 4-1 sigur gegn níu leikmönnum Tottenham er liðin mættust á Tottenham Hotspur Stadium í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þar með er fyrsta tap Tottenham á tímabilinu staðreynd. Enski boltinn 6.11.2023 22:10
Segir að orðrómar um framtíð sína séu að skemma fyrir Marcus Rashford, framherji Manchester United, hefur kallað eftir því að slúður um framtíð hans hjá félaginu þagni eftir að hann missti af leik liðsins gegn Fulham síðastliðinn laugardag. Fótbolti 6.11.2023 21:31
Vanda gefur ekki kost á sér á ný Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður. Fótbolti 6.11.2023 20:10
Arnór Ingvi skoraði og Ísak Andri skoraði og lagði upp í ótrúlegri endurkomu Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson reyndust hetja Norrköping er liðið vann ótrúlegan 4-3 sigur gegn Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.11.2023 19:57
Óvíst hvort Haaland verði með er City getur tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni Óvíst er hvort norska markamaskínan Erling Braut Haaland geti verið með er Evrópumeistarar Manchester City taka á móti Young Boys í G-riðli Meistaradeildar Evrópu á morgun. Með sigri tryggir liðið sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 6.11.2023 19:01