Fótbolti Stór áfangi hjá San Marinó: Búnir að skora í þremur leikjum í röð Þrátt fyrir að San Marinó hafi enn og aftur ekki tekist að vinna leik var undankeppni EM 2024 eftirminnileg fyrir smáríkið. Fótbolti 21.11.2023 14:30 FIFA þarf að greiða Barcelona þrjár milljónir á dag vegna meiðsla Gavis Meiðslin alvarlegu sem spænski miðjumaðurinn Gavi varð fyrir í leiknum gegn Georgíu í fyrradag kosta FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandið, skildinginn. Fótbolti 21.11.2023 14:00 Fanndís framlengir við Val Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Fanndís Friðriksdóttir verður áfram í herbúðum Valskvenna en hún hefur framlengt samning sinn við Hlíðarendafélagið. Íslenski boltinn 21.11.2023 12:01 Rændi Manzano Úkraínumenn víti og EM-sætinu? Úkraínumenn töldu sig svikna um vítaspyrnu í uppbótartíma gegn Ítalíu í hreinum úrslitaleik um sæti á EM í Þýskalandi á næsta ári. Fótbolti 21.11.2023 11:27 Úthúðað af þjálfara og samherjum eftir tvö gul á þrjátíu sekúndum Sergino Dest var ekki vinsælasti maðurinn í bandaríska landsliðshópnum eftir leikinn gegn Trínidad og Tóbagó í gær. Fótbolti 21.11.2023 10:30 Hægt að kaupa sex af treyjum Messi frá HM í Katar Áhugasamir munu fá tækifæri til að bjóða í margar af keppnistreyjum Lionel Messi frá sögulega heimsmeistaramótinu hans í Katar fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 21.11.2023 10:00 Herra Víkingur tekur eitt ár enn og á möguleika á leikjametinu Halldór Smári Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við Víking út næsta tímabil og verður því með Íslands- og bikarmeisturum Víkinga í Bestu deildinni 2024. Íslenski boltinn 21.11.2023 09:21 Brot Everton og Man. City vera eins og að vera tekinn með eða án radarvara Tíu stig voru tekin af Everton á dögunum vegna brota félagsins á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Við þetta voru menn fljótir að benda á bæði Manchester City og Chelsea og spá enn verri refsingum fyrir þau. Enski boltinn 21.11.2023 08:00 Hætti mínútum eftir að hafa komið Tékkum á EM og Íslandi í umspilið Tékkar tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í fótbolta í gærkvöldi og það ætti að vera rík ástæða þar á bæ til að fagna þessum góða árangri. Þjálfari tékkneska liðsins ákvað hins vegar að hætta með liðið strax eftir leik. Fótbolti 21.11.2023 07:30 Rændur í miðjum flutningum Kim Min-jae, miðvörður Bayern München í Þýskalandi, varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að vera rændur skömmu eftir að hann gekk í raðir Bayern. Aðeins var einum hlut rænt en sá hlutur var víst mikið notaður á heimili Kim. Fótbolti 20.11.2023 23:30 Svona gæti umspilið fyrir EM litið út Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í umspil um sæti á EM 2024 sem fram fer í Þýskaland. Vinna þarf tvo umspilsleiki til að verða ein af þjóðunum 24 sem tekur þátt í mótinu. Fótbolti 20.11.2023 22:25 Ítalía á EM | Kane bjargaði stigi í Norður-Makedóníu Ítalía er komið á EM 2024 í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Úkraínu. Þá kom Harry Kane af bekknum og bjargaði stigi í Norður-Makedóníu. Fótbolti 20.11.2023 21:55 Tékkneskur sigur og Ísland í umspil um sæti á EM Tékkland vann Moldóvu 3-0 í úrslitaleik um sæti á EM karla í knattspyrnu sumarið 2024. Leikurinn skipti öllu máli fyrir okkur Íslendinga því sigur Tékka þýðir að Ísland fer í umspilið um sæti á mótinu. Fótbolti 20.11.2023 21:45 Edda fylgir Nik í Kópavoginn Edda Garðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þar mun hún aðstoða Nik Chamberlain sem tók nýverið við starfi aðalþjálfara liðsins en þau unnu saman hjá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 20.11.2023 21:00 Dönsku strákarnir á toppinn Danmörk lagði Wales 2-1 í I-riðli undankeppni EM U-21 árs landsliða drengja í kvöld. Það þýðir að bæði Danmörk og Wales eru með átta stig en Ísland er í 3. sæti með sex. Fótbolti 20.11.2023 20:31 Mendy stefnir Man City Benjamin Mendy, leikmaður Lorient í Frakklandi, ætlar í mál við fyrrum vinnuveitanda sinn, Manchester City. eftir að félagið hætti að borga honum laun eftir að leikmaðurinn var kærður fyrir fjölda nauðgana árið 2021. Mendy var sýknaður í öllum ákæruliðum fyrr á þessu ári. Fótbolti 20.11.2023 19:01 Töpuðu einnig 2-0 gegn Portúgal Landslið stúlkna 15 ára og yngri mátti þola 2-0 tap gegn Portúgal í þróunarmóti UEFA sem nú fer fram í Portúgal. Fótbolti 20.11.2023 17:20 Mbappé á undan öllum hetjunum í þrjú hundruð mörkin Kylian Mbappé skoraði sitt þrjú hundraðasta mark á fótboltaferlinum þegar Frakkland vann 14-0 metsigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Fótbolti 20.11.2023 17:00 Kennie fylgir Rúnari til Fram Daninn Kennie Chopart, fyrrverandi fyrirliði KR, er genginn í raðir Fram. Þar hittir hann fyrir Rúnar Kristinsson, gamla þjálfarann sinn hjá KR. Íslenski boltinn 20.11.2023 16:25 Faðir Firminos lést í fjölskylduferð Roberto Firmino, fyrrverandi leikmaður Liverpool, varð fyrir miklu áfalli þegar faðir hans lést á laugardagskvöldið. Fótbolti 20.11.2023 15:01 Segir Arteta hafa svert ímynd Arsenal David Dein, fyrrverandi varaforseti Arsenal, segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, hafi svert ímynd þess með ummælum sínum um dómara eftir tapið fyrir Newcastle United á dögunum. Enski boltinn 20.11.2023 14:30 Ísak Bergmann einn af þeim sem líkjast mest Gundogan Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er meðal efstu manna á lista CIES yfir þá sem líkjast mest þýska miðjumanninum Ilkay Gündogan. Fótbolti 20.11.2023 14:01 Sautján ára stelpa bætti met Ansu Fati Hin sautján ára gamla Vicky López kom sér í sögubækurnar hjá Barcelona í gær þegar hún skoraði á móti Real Madrid í El Clasico. Fótbolti 20.11.2023 13:30 Liverpool stjarnan fagnaði EM sætinu með því að skála í stúkunni Dominik Szoboszlai átti flottan leik í gær þegar Ungverjar tryggðu sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM en þeir höfðu þremur dögum fyrr tryggt sér sæti á Evrópumótinu í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 20.11.2023 13:00 Íslendingar halda með Tékkum í kvöld: Umspilið undir Það er ekki bara mikið undir hjá Tékklandi og Moldóvu í Olomouc í kvöld þegar þjóðirnar mætast í lokaleik sínum í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 20.11.2023 12:00 Gerrard skiptir um skoðun og segir Ronaldo besta leikmann allra tíma Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool og núverandi þjálfari Al-Ettifaq, virðist vera búinn að skipta um skoðun á því hver besti leikmaður allra tíma er. Fótbolti 20.11.2023 11:31 Völdu byrjunarliðið fyrir umspilið: Orri fremstur en ósammála um markmanninn Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson fengu það verkefni að velja byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir EM-umspilið sem það fer væntanlega í mars á næsta ári. Fótbolti 20.11.2023 10:30 Kevin De Bruyne: Þetta er ekki ég Belgíski knattspyrnumaðurinn Kevin De Bruyne neitar því að hafa komið eitthvað nálægt því að semja nýja lagið hjá kanadíska rapparanum Drake. Enski boltinn 20.11.2023 10:01 Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Enski boltinn 20.11.2023 09:31 Hundrað leikmenn meiddir í ensku úrvalsdeildinni Er of mikið álag á bestu fótboltamönnum heims? Þegar þú skoðar meiðslalistann í ensku úrvalsdeildinni þá blasir svarið eiginlega við. Enski boltinn 20.11.2023 09:00 « ‹ 285 286 287 288 289 290 291 292 293 … 334 ›
Stór áfangi hjá San Marinó: Búnir að skora í þremur leikjum í röð Þrátt fyrir að San Marinó hafi enn og aftur ekki tekist að vinna leik var undankeppni EM 2024 eftirminnileg fyrir smáríkið. Fótbolti 21.11.2023 14:30
FIFA þarf að greiða Barcelona þrjár milljónir á dag vegna meiðsla Gavis Meiðslin alvarlegu sem spænski miðjumaðurinn Gavi varð fyrir í leiknum gegn Georgíu í fyrradag kosta FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandið, skildinginn. Fótbolti 21.11.2023 14:00
Fanndís framlengir við Val Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Fanndís Friðriksdóttir verður áfram í herbúðum Valskvenna en hún hefur framlengt samning sinn við Hlíðarendafélagið. Íslenski boltinn 21.11.2023 12:01
Rændi Manzano Úkraínumenn víti og EM-sætinu? Úkraínumenn töldu sig svikna um vítaspyrnu í uppbótartíma gegn Ítalíu í hreinum úrslitaleik um sæti á EM í Þýskalandi á næsta ári. Fótbolti 21.11.2023 11:27
Úthúðað af þjálfara og samherjum eftir tvö gul á þrjátíu sekúndum Sergino Dest var ekki vinsælasti maðurinn í bandaríska landsliðshópnum eftir leikinn gegn Trínidad og Tóbagó í gær. Fótbolti 21.11.2023 10:30
Hægt að kaupa sex af treyjum Messi frá HM í Katar Áhugasamir munu fá tækifæri til að bjóða í margar af keppnistreyjum Lionel Messi frá sögulega heimsmeistaramótinu hans í Katar fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 21.11.2023 10:00
Herra Víkingur tekur eitt ár enn og á möguleika á leikjametinu Halldór Smári Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við Víking út næsta tímabil og verður því með Íslands- og bikarmeisturum Víkinga í Bestu deildinni 2024. Íslenski boltinn 21.11.2023 09:21
Brot Everton og Man. City vera eins og að vera tekinn með eða án radarvara Tíu stig voru tekin af Everton á dögunum vegna brota félagsins á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Við þetta voru menn fljótir að benda á bæði Manchester City og Chelsea og spá enn verri refsingum fyrir þau. Enski boltinn 21.11.2023 08:00
Hætti mínútum eftir að hafa komið Tékkum á EM og Íslandi í umspilið Tékkar tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í fótbolta í gærkvöldi og það ætti að vera rík ástæða þar á bæ til að fagna þessum góða árangri. Þjálfari tékkneska liðsins ákvað hins vegar að hætta með liðið strax eftir leik. Fótbolti 21.11.2023 07:30
Rændur í miðjum flutningum Kim Min-jae, miðvörður Bayern München í Þýskalandi, varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að vera rændur skömmu eftir að hann gekk í raðir Bayern. Aðeins var einum hlut rænt en sá hlutur var víst mikið notaður á heimili Kim. Fótbolti 20.11.2023 23:30
Svona gæti umspilið fyrir EM litið út Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í umspil um sæti á EM 2024 sem fram fer í Þýskaland. Vinna þarf tvo umspilsleiki til að verða ein af þjóðunum 24 sem tekur þátt í mótinu. Fótbolti 20.11.2023 22:25
Ítalía á EM | Kane bjargaði stigi í Norður-Makedóníu Ítalía er komið á EM 2024 í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Úkraínu. Þá kom Harry Kane af bekknum og bjargaði stigi í Norður-Makedóníu. Fótbolti 20.11.2023 21:55
Tékkneskur sigur og Ísland í umspil um sæti á EM Tékkland vann Moldóvu 3-0 í úrslitaleik um sæti á EM karla í knattspyrnu sumarið 2024. Leikurinn skipti öllu máli fyrir okkur Íslendinga því sigur Tékka þýðir að Ísland fer í umspilið um sæti á mótinu. Fótbolti 20.11.2023 21:45
Edda fylgir Nik í Kópavoginn Edda Garðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þar mun hún aðstoða Nik Chamberlain sem tók nýverið við starfi aðalþjálfara liðsins en þau unnu saman hjá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 20.11.2023 21:00
Dönsku strákarnir á toppinn Danmörk lagði Wales 2-1 í I-riðli undankeppni EM U-21 árs landsliða drengja í kvöld. Það þýðir að bæði Danmörk og Wales eru með átta stig en Ísland er í 3. sæti með sex. Fótbolti 20.11.2023 20:31
Mendy stefnir Man City Benjamin Mendy, leikmaður Lorient í Frakklandi, ætlar í mál við fyrrum vinnuveitanda sinn, Manchester City. eftir að félagið hætti að borga honum laun eftir að leikmaðurinn var kærður fyrir fjölda nauðgana árið 2021. Mendy var sýknaður í öllum ákæruliðum fyrr á þessu ári. Fótbolti 20.11.2023 19:01
Töpuðu einnig 2-0 gegn Portúgal Landslið stúlkna 15 ára og yngri mátti þola 2-0 tap gegn Portúgal í þróunarmóti UEFA sem nú fer fram í Portúgal. Fótbolti 20.11.2023 17:20
Mbappé á undan öllum hetjunum í þrjú hundruð mörkin Kylian Mbappé skoraði sitt þrjú hundraðasta mark á fótboltaferlinum þegar Frakkland vann 14-0 metsigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Fótbolti 20.11.2023 17:00
Kennie fylgir Rúnari til Fram Daninn Kennie Chopart, fyrrverandi fyrirliði KR, er genginn í raðir Fram. Þar hittir hann fyrir Rúnar Kristinsson, gamla þjálfarann sinn hjá KR. Íslenski boltinn 20.11.2023 16:25
Faðir Firminos lést í fjölskylduferð Roberto Firmino, fyrrverandi leikmaður Liverpool, varð fyrir miklu áfalli þegar faðir hans lést á laugardagskvöldið. Fótbolti 20.11.2023 15:01
Segir Arteta hafa svert ímynd Arsenal David Dein, fyrrverandi varaforseti Arsenal, segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, hafi svert ímynd þess með ummælum sínum um dómara eftir tapið fyrir Newcastle United á dögunum. Enski boltinn 20.11.2023 14:30
Ísak Bergmann einn af þeim sem líkjast mest Gundogan Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er meðal efstu manna á lista CIES yfir þá sem líkjast mest þýska miðjumanninum Ilkay Gündogan. Fótbolti 20.11.2023 14:01
Sautján ára stelpa bætti met Ansu Fati Hin sautján ára gamla Vicky López kom sér í sögubækurnar hjá Barcelona í gær þegar hún skoraði á móti Real Madrid í El Clasico. Fótbolti 20.11.2023 13:30
Liverpool stjarnan fagnaði EM sætinu með því að skála í stúkunni Dominik Szoboszlai átti flottan leik í gær þegar Ungverjar tryggðu sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM en þeir höfðu þremur dögum fyrr tryggt sér sæti á Evrópumótinu í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 20.11.2023 13:00
Íslendingar halda með Tékkum í kvöld: Umspilið undir Það er ekki bara mikið undir hjá Tékklandi og Moldóvu í Olomouc í kvöld þegar þjóðirnar mætast í lokaleik sínum í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 20.11.2023 12:00
Gerrard skiptir um skoðun og segir Ronaldo besta leikmann allra tíma Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool og núverandi þjálfari Al-Ettifaq, virðist vera búinn að skipta um skoðun á því hver besti leikmaður allra tíma er. Fótbolti 20.11.2023 11:31
Völdu byrjunarliðið fyrir umspilið: Orri fremstur en ósammála um markmanninn Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson fengu það verkefni að velja byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir EM-umspilið sem það fer væntanlega í mars á næsta ári. Fótbolti 20.11.2023 10:30
Kevin De Bruyne: Þetta er ekki ég Belgíski knattspyrnumaðurinn Kevin De Bruyne neitar því að hafa komið eitthvað nálægt því að semja nýja lagið hjá kanadíska rapparanum Drake. Enski boltinn 20.11.2023 10:01
Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Enski boltinn 20.11.2023 09:31
Hundrað leikmenn meiddir í ensku úrvalsdeildinni Er of mikið álag á bestu fótboltamönnum heims? Þegar þú skoðar meiðslalistann í ensku úrvalsdeildinni þá blasir svarið eiginlega við. Enski boltinn 20.11.2023 09:00
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti