Fótbolti

Kane og Saka sáu um Úkraínumenn

Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í teljandi erfiðleikum með Úkraínumenn þegar liðin mættust í C-riðli undankeppni EM á Wembley í Lundúnum í dag.

Fótbolti

Kristianstad byrjar tímabilið vel

Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann góðan 3-1 sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Amanda Andradóttir kom einnig við sögu í leiknum.

Fótbolti

„Virkilega erfitt“

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir hafa verið gríðarerfitt að horfa á leik Íslands og Bosníu á fimmtudagskvöld. Aron var í leikbanni og sá leikinn af hliðarlínunni.

Fótbolti

Vildi lítið tjá sig um breytingar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði ekki mikið um mögulegar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein í dag. Liðið átti slakan leik í Bosníu á fimmtudag.

Fótbolti

Frískir í fjallaloftinu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Rheinpark Stadion í Liechtenstein í dag fyrir leik við heimamenn á sama velli á morgun. Einbeiting einkenndi menn sem virðast staðráðnir í að bæta upp fyrir slæmt tap í Bosníu á fimmtudag.

Fótbolti

Önnur veikindi í íslenska hópnum

Þórir Jóhann Helgason æfði ekki með íslenska karlalandsliðinu í Liechtenstein í dag vegna veikinda. Hann verður að líkindum ekki í hópnum í leik morgundagsins.

Fótbolti

Svona var blaðamannafundur Íslands í Vaduz

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi landsliðsins í Vaduz í Liechtenstein í dag. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi.

Fótbolti

UEFA rannsakar meinta spillingu og mútugreiðslur Barcelona

Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið rannsókn á meintri spillingu og mútugreiðslum knattspyrnufélagsins Barcelona. Félagið hefur verið ákært fyrir að hafa greitt valdamiklum dómara andvirði 1.000 milljóna íslenskra króna til að tryggja sér hagstæða dómgæslu á 17 ára tímabili.

Fótbolti

Líklegt byrjunarlið Íslands: Fáum forystu aftast

Ísland mætir Liechtenstein í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2024 í Vaduz á morgun. Liðinu gekk ekki vel í fyrsta leik í Bosníu á fimmtudagskvöld og tapaði 3-0. Áhugavert verður að sjá hvort miklar breytingar verði á byrjunarliði liðsins á morgun.

Fótbolti

Skyldusigur gegn slöku liði

Ísland á að vinna Liechtenstein örugglega í Vaduz í undankeppni EM 2024 á morgun. Gestgjafarnir hafa ekki unnið leik síðan í október 2020.

Fótbolti

Nagelsmann opinn fyrir viðræðum við Tottenham

Julian Nagelsmann er opinn fyrir viðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham en Þjóðverjanum var sagt upp hjá Bayern Munchen í vikunni. Framtíð Antoino Conte þjálfara Tottenham er í lausu lofti eftir slakt gengi að undanförnu.

Enski boltinn

Belgía fór létt með Sví­þjóð en Zlatan stal fyrir­sögnunum

Öllum leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu er nú lokið. Færeyjar gerðu 1-1 jafntefli við Moldóvu á útivelli á meðan Belgía vann stórsigur í Svíþjóð. Zlatan Ibrahimović kom hins vegar inn af bekknum hjá Svíum og varð það með elsti leikmaður í sögu undankeppninnar.

Fótbolti