Handbolti

Ólympíuvonin veiktist eftir sigur Portúgals

Portúgal sigraði Slóveníu, 30-33, í fyrsta leik dagsins á EM karla í handbolta. Portúgalir eru þar með komnir með fjögur stig í milliriðli 2 sem eru vondar fréttir fyrir Íslendinga í baráttunni um að komast í forkeppni Ólympíuleikanna.

Handbolti

Tók lítið eftir tuttugu þúsund Þjóð­verjum

„Nóttin var stutt. Ég svaf alla vega ekki rosalega mikið. En hún var bara ágæt,“ sagði landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson daginn eftir tapið sára gegn Þýskalandi á EM í handbolta. Hann villi meiri læti í Lanxess-höllinni í Köln.

Handbolti

Skýrsla Henrys: Úlfurinn át strákana okkar

Hvað á maður að segja? Þvílík vonbrigði þessi leikur í kvöld og mótið í heild sinni.  Draumurinn um óvænt undanúrslit er dáinn og Ólympíudraumurinn færist fjær. Þetta er alls ekki nógu gott.

Handbolti

„Þetta verður löng nótt“

Ýmir Örn Gíslason átti mjög góðan leik í kvöld í naumu tapi íslenska landsliðsins á móti Þjóðverjum. Ýmir fór fyrir vörninni sem átti sinn besta leik á mótinu.

Handbolti

Snorri Steinn: Bar­áttan og hjartað til fyrir­myndar

„Eins mikið og það getur sviðið. Fannst við spila vel í dag. Baráttan og hjartað til fyrirmyndar. Erfitt að biðja um meira frá sínu liði. Það var allt upp á 10 en úrslitin sem telja, stigin eru ekki að koma inn í dag,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir gríðarlega súrt tap gegn Þýskalandi í milliriðli á EM karla í handbolta.

Handbolti