Menning Ljósmyndir skáldsins „Síðbúin sýn - ljósmyndir úr fórum Nóbelsverðlaunahafans og heimsborgarans Halldórs Laxness" er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Þjóðmenningarhúsinu á þjóðhátíðardaginn næstkomandi þriðjudag kl. 13. Menning 14.6.2008 06:00 Ást fær frábæra dóma Söngleikurinn Ást, eða Love - The musical, sem Vesturport setur upp í Lyric Hammersmith-leikhúsinu í London hefur hlotið frábæra dóma í hinum ýmsu fjölmiðlum ytra. Gagnrýnandi Daily Mail gekk svo langt að segja að sýningin væri sú besta sem sett hefði verið á svið frá því að nýr listrænn stjórnandi tók til starfa hjá Lyric Hammersmith-leikhúsinu. Menning 14.6.2008 06:00 Ilmandi gjörningur Andreu Ilmvatnssýning Andreu Maack í Gallerí Ágúst hefur vart farið fram hjá myndlistaráhugafólki í höfuðborginni, enda velilmandi myndlist með eindæmum. Sýningin, sem er fyrsta einkasýning Andreu, ber hið smellna nafna Smart og hefur vakið mikla athygli hérlendis sem erlendis, en sýningin var hluti af dagskrá hinnar nýafstöðnu Listahátíðar í Reykjavík. Menning 14.6.2008 06:00 Tilraunir eða myndlist utandyra Listasafn Reykjavíkur stendur að vanda fyrir skemmtilegum uppákomum nú um helgina. Tilraunastofa fyrir börn og fullorðna verður starfrækt í Hafnarhúsinu á morgun á milli kl. 14 og 16, en boðið var upp á slíka tilraunastofu um síðustu helgi með fádæma góðri aðsókn þar sem um sextíu börn komu saman og fengu útrás fyrir vísindamanninn í sér. Menning 14.6.2008 06:00 Glefsur úr lífi listamanna Heimildarmyndin Steypa eftir þau Markús Andrésson og Ragnheiði Gestsdóttur verður sýnd í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í kvöld. Í myndinni er nokkrum íslenskum samtímalistamönnum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Menning 29.5.2008 06:00 Ljósmyndir sem spanna hundrað ár Öld er liðin frá því að hinn huggulegi bær Hafnarfjörður fékk kaupstaðarréttindi. Af því tilefni verður opnuð í kvöld kl. 20 sýning í Hafnarborg, menningar- og listastofnun bæjarins, á 200 ljósmyndum frá Byggðasafni Hafnarfjarðar sem spanna sögu kaupstaðarins. Menning 29.5.2008 06:00 Ferðalag um hið ókunna Listaverkefninu Ferðalag verður ýtt úr vör í dag, en um er að ræða framtak þriggja listastofnanna á Austurlandi í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík. Stofnanirnar eru Skaftfell - miðstöð menningar á Austurlandi, Sláturhús - Menningarsetur og Eiðar listasetur. Menning 17.5.2008 06:00 Listahátíð hefst í næstu viku Þann 15. maí hefst þriggja vikna dagskrá Listahátíðar í Reykjavík með fjölbreyttum tónlistar- og sviðlistaviðburðum og miklum fjölda myndlistarsýninga. Viðburðirnir eiga sér stað í sýningarsölum, listasöfnum, galleríum og á götum úti og teygja einnig anga sína út á land. Menning 9.5.2008 20:00 Enn er verið að dissa! Frumsýning á fimmtudag í Ríkisleikhúsi íslensku þjóðarinnar. Hvernig stendur á því að Verslunarskólinn heldur ekki áfram að sjá um uppfærslur af þessum toga eins og verið hefur í vinsælum sumarsýningum sem Borgarleikhúsið hefur hýst? Menning 7.5.2008 08:00 Sívinsæll Laddi fagnar hundruðustu sýningunni Ekkert lát virðist á vinsældum hins löngu sextuga Ladda. Hundraðasta sýningin á afmælisverki hans, Laddi 6-tugur fór fram síðastliðinn miðvikudag og að venju var fullt út úr dyrum. Menning 5.5.2008 14:44 Tilnefningar birtar til Þýðingarverðlaunanna Í vikunni var tilkynnt um tilnefningar valnefndar til Íslensku þýðingarverðlaunanna sem afhent verða af forseta Íslands á Gljúfrasteini í lok apríl. Í dómnefnd sátu bókmenntafræðingar og blaðamenn, allt valinkunnir fagurkerar á íslenskar og erlendar bókmenntir, þau Silja Aðalsteinsdóttir, Árni Matthíasson og Fríða Björk Ingvarsdóttir. Menning 5.4.2008 06:00 Arnaldur besti rithöfundurinn „Já, ég er auðvitað mjög ánægður með að fólk skuli taka svona vel undir það sem ég hef verið að gera,“ segir Arnaldur Indriðason rithöfundur. Þó umdeilanlegt sé hvort yfirleitt sé hægt að keppa í listum er óhætt að segja að Arnaldur beri höfuð og herðar yfir aðra rithöfunda á Íslandi og er þá ekki bara verið að vísa í sölutölur. Menning 4.3.2008 06:00 Örvhentir og blindir fagna breytingum Örvhentir nemendur við Háskóla Íslands taka þeim breytingum sem hafa verið gerðar á nýjum kvikmyndasölum Háskólabíós fagnandi. Ný sæti með borðum fyrir örvhenta hefur verið komið fyrir yst vinstra megin í hverri sætaröð og eiga þeir því auðveldara með það en áður að glósa í fyrirlestrum. Menning 27.2.2008 06:00 Tíminn með Odd Nerdrum guðsgjöf Fyrsta einkasýning listmálarans Þrándar Þórarinssonar verður opnuð í húsi Ó. Jónssonar og Kaaber á laugardag. Þrándur hrökklaðist á sínum tíma úr námi sínu í Listaháskóla Íslands og gerðist nemandi hjá hinum norska Odd Nerdrum. Menning 15.2.2008 07:15 Leggur Indland að fótum sér Vinjettuhöfundurinn Ármann Reynisson ferðaðist um þvert Indland í um tvo mánuði til þess að viða að sér efni og fá nýtt blóð í sagnabrunninn. Vinjettur Ármanns féllu Indverjum almennt mjög vel í geð. Menning 5.2.2008 06:30 Aðdáendur Sigga Páls fagna Sigurður Pálsson hlaut á fimmtudaginn Íslensku bókmenntaverðlaunin 2007 í flokki fagurbókmennta fyrir Minnisbók. Fáir fögnuðu sigri Sigurðar jafn innilega og meðlimir Singapore Sling. Þeir voru staddir úti í Berlín í gær þegar þeir heyrðu fréttirnar. „Þetta voru frábær tíðindi,“ segir Henrik Björnsson söngvari. „Við opnuðum kampavínsflösku um leið og við heyrðum þetta. Menning 2.2.2008 06:00 Dagur ljóðskálds og ljóðarýnis Íslensku bókmenntaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum í gær. Menning 1.2.2008 06:00 Þverstæða lífs og dauða Menning 16.1.2008 06:00 Veggkrot eftir listamanninn Banksy slegið á 23 milljónir kr. Veggur á húsi í London var boðinn upp á netinu og að lokum sleginn á rúmlega 23 milljónir króna. Á veggnum er verk eftir hin dularfulla veggkrotslistamann Banksy Menning 15.1.2008 08:19 Friðþjófur Helgason sýnir í Fótógrafí Laugardaginn 12. janúar klukkan tólf verður opnuð sýning á myndum Friðþjófs Helgasonar í ljósmyndagalleríinu Fótógrafi Skólavörðustíg 4. Sýningin nefnist Tríólógía og sýnir Friðþjófur samsettar landslags- og umhverfismyndir sem hver og ein myndar þrenningu. Menning 10.1.2008 16:03 Viðar nýr stjórnanandi Útvarpsleikhússins Viðar Eggertsson leikstjóri hefur verið ráðinn stjórnandi Útvarpsleikhússins sem verkefnisstjóri leiklistar á Rás 1 Ríkisútvarpsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Menning 4.1.2008 10:19 Flókið samband fólks í Texas Í kvöld dregur til tíðinda í íslensku leikhúslífi þar sem nýr atvinnuleikhópur sem kallast Silfurtunglið frumsýnir leikritið Fool for Love í Austurbæ. Menning 29.12.2007 06:00 Svartur fugl á ferð og flugi Leikritið eldfima Svartur fugl var sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í haust við góðar undirtektir gagnrýnenda og áhorfenda. Verkið verður sýnt á Egilsstöðum, á Ísafirði og í Vestmannaeyjum og verður sett upp tvisvar á hverjum stað. Menning 21.12.2007 06:00 Ljóð tónum skreytt Ljóðskáldin Sigurður Pálsson og Óskar Árni Óskarsson lesa upp og kynna nýjar tónskreyttar ljóðaútgáfur í bókaversluninni Iðu, Lækjargötu 2a, í kvöld kl. 20.30. Auk þeirra kemur saxófónleikarinn Jóel Pálsson fram og leggur til tónskreytingar. Menning 13.12.2007 06:00 Vel heppnaðir tónleikar í Víðistaðakirkju Kvennakór Hafnarfjarðar og Grundartangakórinn héldu jólatónleika í Víðistaðakirkju í dag. Fyrst söng Kvennakór Hafnarfjarðar undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur jólalög og síðan söng Grundartangakórinn undir stjórn Atla Guðlaugssonar. Menning 9.12.2007 20:18 Erró gefur listaverk fyrir fimm milljónir Þeir fimmtíu fyrstu sem kaupa nýja bók um listamanninn Erró fá óvæntan glaðning. Þeir fá nefnilega grafíkþrykkt verk eftir listamanninn sem eru bæði árituð og tölusett en herlegheitin fara fram í bókabúð Máls og Menningar á Laugaveginum á laugardaginn um leið og búðin er opnuð. Menning 7.12.2007 06:30 Lessing fer ekki til Svíþjóðar Rithöfundurinn Doris Lessing, sem hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár, getur ekki ferðast til Stokkhólms til að taka við verðlaununum vegna eymsla í baki. Menning 1.12.2007 06:30 List mæld í metrum Á Korpúlfsstöðum er rekin sjónlistamiðstöð á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna, Samtaka hönnuða og Reykjavíkurborgar. Í sjónlistamiðstöðinni eru nú vinnustofur hátt í fjörutíu starfandi myndlistarmanna og hönnuða. Menning 27.11.2007 06:00 Raggi fer til Feneyja Tilkynnt var í gær við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands sem Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar stóð fyrir að Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður með meiru, yrði fulltrúi Íslands á Tvíæringnum í Feneyjum 2009. Menning 23.11.2007 06:00 Ljóð á tungu Ljóðasamkeppnin Ljóð á tungu - ljóð um tungu er haldin ár hvert á vegum Fagráðs í íslensku við Kennaraháskóla Íslands í tilefni af degi íslenskrar tungu. Í ár var leitað eftir efni sem tengist Jónasi Hallgrímsyni á einhvern hátt enda vel við hæfi á 200 ára afmælisdegi skáldsins. Menning 16.11.2007 16:59 « ‹ 180 181 182 183 184 185 186 187 188 … 334 ›
Ljósmyndir skáldsins „Síðbúin sýn - ljósmyndir úr fórum Nóbelsverðlaunahafans og heimsborgarans Halldórs Laxness" er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Þjóðmenningarhúsinu á þjóðhátíðardaginn næstkomandi þriðjudag kl. 13. Menning 14.6.2008 06:00
Ást fær frábæra dóma Söngleikurinn Ást, eða Love - The musical, sem Vesturport setur upp í Lyric Hammersmith-leikhúsinu í London hefur hlotið frábæra dóma í hinum ýmsu fjölmiðlum ytra. Gagnrýnandi Daily Mail gekk svo langt að segja að sýningin væri sú besta sem sett hefði verið á svið frá því að nýr listrænn stjórnandi tók til starfa hjá Lyric Hammersmith-leikhúsinu. Menning 14.6.2008 06:00
Ilmandi gjörningur Andreu Ilmvatnssýning Andreu Maack í Gallerí Ágúst hefur vart farið fram hjá myndlistaráhugafólki í höfuðborginni, enda velilmandi myndlist með eindæmum. Sýningin, sem er fyrsta einkasýning Andreu, ber hið smellna nafna Smart og hefur vakið mikla athygli hérlendis sem erlendis, en sýningin var hluti af dagskrá hinnar nýafstöðnu Listahátíðar í Reykjavík. Menning 14.6.2008 06:00
Tilraunir eða myndlist utandyra Listasafn Reykjavíkur stendur að vanda fyrir skemmtilegum uppákomum nú um helgina. Tilraunastofa fyrir börn og fullorðna verður starfrækt í Hafnarhúsinu á morgun á milli kl. 14 og 16, en boðið var upp á slíka tilraunastofu um síðustu helgi með fádæma góðri aðsókn þar sem um sextíu börn komu saman og fengu útrás fyrir vísindamanninn í sér. Menning 14.6.2008 06:00
Glefsur úr lífi listamanna Heimildarmyndin Steypa eftir þau Markús Andrésson og Ragnheiði Gestsdóttur verður sýnd í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í kvöld. Í myndinni er nokkrum íslenskum samtímalistamönnum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Menning 29.5.2008 06:00
Ljósmyndir sem spanna hundrað ár Öld er liðin frá því að hinn huggulegi bær Hafnarfjörður fékk kaupstaðarréttindi. Af því tilefni verður opnuð í kvöld kl. 20 sýning í Hafnarborg, menningar- og listastofnun bæjarins, á 200 ljósmyndum frá Byggðasafni Hafnarfjarðar sem spanna sögu kaupstaðarins. Menning 29.5.2008 06:00
Ferðalag um hið ókunna Listaverkefninu Ferðalag verður ýtt úr vör í dag, en um er að ræða framtak þriggja listastofnanna á Austurlandi í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík. Stofnanirnar eru Skaftfell - miðstöð menningar á Austurlandi, Sláturhús - Menningarsetur og Eiðar listasetur. Menning 17.5.2008 06:00
Listahátíð hefst í næstu viku Þann 15. maí hefst þriggja vikna dagskrá Listahátíðar í Reykjavík með fjölbreyttum tónlistar- og sviðlistaviðburðum og miklum fjölda myndlistarsýninga. Viðburðirnir eiga sér stað í sýningarsölum, listasöfnum, galleríum og á götum úti og teygja einnig anga sína út á land. Menning 9.5.2008 20:00
Enn er verið að dissa! Frumsýning á fimmtudag í Ríkisleikhúsi íslensku þjóðarinnar. Hvernig stendur á því að Verslunarskólinn heldur ekki áfram að sjá um uppfærslur af þessum toga eins og verið hefur í vinsælum sumarsýningum sem Borgarleikhúsið hefur hýst? Menning 7.5.2008 08:00
Sívinsæll Laddi fagnar hundruðustu sýningunni Ekkert lát virðist á vinsældum hins löngu sextuga Ladda. Hundraðasta sýningin á afmælisverki hans, Laddi 6-tugur fór fram síðastliðinn miðvikudag og að venju var fullt út úr dyrum. Menning 5.5.2008 14:44
Tilnefningar birtar til Þýðingarverðlaunanna Í vikunni var tilkynnt um tilnefningar valnefndar til Íslensku þýðingarverðlaunanna sem afhent verða af forseta Íslands á Gljúfrasteini í lok apríl. Í dómnefnd sátu bókmenntafræðingar og blaðamenn, allt valinkunnir fagurkerar á íslenskar og erlendar bókmenntir, þau Silja Aðalsteinsdóttir, Árni Matthíasson og Fríða Björk Ingvarsdóttir. Menning 5.4.2008 06:00
Arnaldur besti rithöfundurinn „Já, ég er auðvitað mjög ánægður með að fólk skuli taka svona vel undir það sem ég hef verið að gera,“ segir Arnaldur Indriðason rithöfundur. Þó umdeilanlegt sé hvort yfirleitt sé hægt að keppa í listum er óhætt að segja að Arnaldur beri höfuð og herðar yfir aðra rithöfunda á Íslandi og er þá ekki bara verið að vísa í sölutölur. Menning 4.3.2008 06:00
Örvhentir og blindir fagna breytingum Örvhentir nemendur við Háskóla Íslands taka þeim breytingum sem hafa verið gerðar á nýjum kvikmyndasölum Háskólabíós fagnandi. Ný sæti með borðum fyrir örvhenta hefur verið komið fyrir yst vinstra megin í hverri sætaröð og eiga þeir því auðveldara með það en áður að glósa í fyrirlestrum. Menning 27.2.2008 06:00
Tíminn með Odd Nerdrum guðsgjöf Fyrsta einkasýning listmálarans Þrándar Þórarinssonar verður opnuð í húsi Ó. Jónssonar og Kaaber á laugardag. Þrándur hrökklaðist á sínum tíma úr námi sínu í Listaháskóla Íslands og gerðist nemandi hjá hinum norska Odd Nerdrum. Menning 15.2.2008 07:15
Leggur Indland að fótum sér Vinjettuhöfundurinn Ármann Reynisson ferðaðist um þvert Indland í um tvo mánuði til þess að viða að sér efni og fá nýtt blóð í sagnabrunninn. Vinjettur Ármanns féllu Indverjum almennt mjög vel í geð. Menning 5.2.2008 06:30
Aðdáendur Sigga Páls fagna Sigurður Pálsson hlaut á fimmtudaginn Íslensku bókmenntaverðlaunin 2007 í flokki fagurbókmennta fyrir Minnisbók. Fáir fögnuðu sigri Sigurðar jafn innilega og meðlimir Singapore Sling. Þeir voru staddir úti í Berlín í gær þegar þeir heyrðu fréttirnar. „Þetta voru frábær tíðindi,“ segir Henrik Björnsson söngvari. „Við opnuðum kampavínsflösku um leið og við heyrðum þetta. Menning 2.2.2008 06:00
Dagur ljóðskálds og ljóðarýnis Íslensku bókmenntaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum í gær. Menning 1.2.2008 06:00
Veggkrot eftir listamanninn Banksy slegið á 23 milljónir kr. Veggur á húsi í London var boðinn upp á netinu og að lokum sleginn á rúmlega 23 milljónir króna. Á veggnum er verk eftir hin dularfulla veggkrotslistamann Banksy Menning 15.1.2008 08:19
Friðþjófur Helgason sýnir í Fótógrafí Laugardaginn 12. janúar klukkan tólf verður opnuð sýning á myndum Friðþjófs Helgasonar í ljósmyndagalleríinu Fótógrafi Skólavörðustíg 4. Sýningin nefnist Tríólógía og sýnir Friðþjófur samsettar landslags- og umhverfismyndir sem hver og ein myndar þrenningu. Menning 10.1.2008 16:03
Viðar nýr stjórnanandi Útvarpsleikhússins Viðar Eggertsson leikstjóri hefur verið ráðinn stjórnandi Útvarpsleikhússins sem verkefnisstjóri leiklistar á Rás 1 Ríkisútvarpsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Menning 4.1.2008 10:19
Flókið samband fólks í Texas Í kvöld dregur til tíðinda í íslensku leikhúslífi þar sem nýr atvinnuleikhópur sem kallast Silfurtunglið frumsýnir leikritið Fool for Love í Austurbæ. Menning 29.12.2007 06:00
Svartur fugl á ferð og flugi Leikritið eldfima Svartur fugl var sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í haust við góðar undirtektir gagnrýnenda og áhorfenda. Verkið verður sýnt á Egilsstöðum, á Ísafirði og í Vestmannaeyjum og verður sett upp tvisvar á hverjum stað. Menning 21.12.2007 06:00
Ljóð tónum skreytt Ljóðskáldin Sigurður Pálsson og Óskar Árni Óskarsson lesa upp og kynna nýjar tónskreyttar ljóðaútgáfur í bókaversluninni Iðu, Lækjargötu 2a, í kvöld kl. 20.30. Auk þeirra kemur saxófónleikarinn Jóel Pálsson fram og leggur til tónskreytingar. Menning 13.12.2007 06:00
Vel heppnaðir tónleikar í Víðistaðakirkju Kvennakór Hafnarfjarðar og Grundartangakórinn héldu jólatónleika í Víðistaðakirkju í dag. Fyrst söng Kvennakór Hafnarfjarðar undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur jólalög og síðan söng Grundartangakórinn undir stjórn Atla Guðlaugssonar. Menning 9.12.2007 20:18
Erró gefur listaverk fyrir fimm milljónir Þeir fimmtíu fyrstu sem kaupa nýja bók um listamanninn Erró fá óvæntan glaðning. Þeir fá nefnilega grafíkþrykkt verk eftir listamanninn sem eru bæði árituð og tölusett en herlegheitin fara fram í bókabúð Máls og Menningar á Laugaveginum á laugardaginn um leið og búðin er opnuð. Menning 7.12.2007 06:30
Lessing fer ekki til Svíþjóðar Rithöfundurinn Doris Lessing, sem hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár, getur ekki ferðast til Stokkhólms til að taka við verðlaununum vegna eymsla í baki. Menning 1.12.2007 06:30
List mæld í metrum Á Korpúlfsstöðum er rekin sjónlistamiðstöð á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna, Samtaka hönnuða og Reykjavíkurborgar. Í sjónlistamiðstöðinni eru nú vinnustofur hátt í fjörutíu starfandi myndlistarmanna og hönnuða. Menning 27.11.2007 06:00
Raggi fer til Feneyja Tilkynnt var í gær við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands sem Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar stóð fyrir að Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður með meiru, yrði fulltrúi Íslands á Tvíæringnum í Feneyjum 2009. Menning 23.11.2007 06:00
Ljóð á tungu Ljóðasamkeppnin Ljóð á tungu - ljóð um tungu er haldin ár hvert á vegum Fagráðs í íslensku við Kennaraháskóla Íslands í tilefni af degi íslenskrar tungu. Í ár var leitað eftir efni sem tengist Jónasi Hallgrímsyni á einhvern hátt enda vel við hæfi á 200 ára afmælisdegi skáldsins. Menning 16.11.2007 16:59