Sport

Sæ­var Atli ekkert rætt við Lyngby

Fótboltamaðurinn Sævar Atli Magnússon er á sinni fjórðu leiktíð með Lyngby í Danmörku og kominn með yfir hundrað leiki fyrir félagið. Eftir að hafa skorað sitt sextánda mark fyrir liðið í gær sagði hann framtíðina hins vegar í óvissu.

Fótbolti

Topp­lið Venus hélt Grýlum á botninum

Fimmta um­­­­­ferð Mílu­­­deiladarinnar í Val­orant fór fram á föstu­­­dags­­­kvöld og að henni lokinni heldur Venus efsta sætinu með 2-13 sigri á Guar­dian Grýlanna sem eru því enn á botni deildarinnar.

Rafíþróttir

Næstu vikur gríðar­lega mikil­vægar fyrir Ten Hag

Í skugga verstu byrjunar Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í sögunni á yfirstandandi tímabili er pressan farin að verða meiri og meiri á knattspyrnustjóranum Erik ten Hag. Fyrrum leikmaður Manchester United segir næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Hollendinginn. 

Enski boltinn

Albert skoraði sigur­markið eftir að De Gea varði tvær víta­spyrnur

Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Fiorentina í 2-1 sigri á AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Markvörðurinn David De Gea átti stórleik í marki heimaliðsins þar sem hann varði tvær vítaspyrnur og önnur góð færi gestanna. Þá varði Mike Maignan einnig vítaspyrnu en alls fóru þrjár slíkar forgörðum í leiknum.

Fótbolti

Hemp í sögu­bækurnar og Man City á toppinn

Manchester City er komið á topp efstu deildar kvenna í Englandi eftir 2-0 sigur á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum í West Ham United í dag. Stórleik Chelsea og Manchester United var frestað vegna þátttöku Chelsea í Meistaradeild Evrópu.

Enski boltinn