Sport Forest kom flestum á óvart og stoppaði sigurgöngu Liverpool Nottingham Forest varð í dag fyrsta liðið til að bæði skora hjá og vinna Liverpool þegar liðið sótti þrjú stig á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.9.2024 15:54 Uppgjörið: Fram - Haukar 27-26 | Heimakonur unnu æsispennandi leik Fram vann eins marks sigur á Haukum í 2. umferð Olís-deildar kvenna. Lokatölur 27-26 í leik þar sem allt var í járnum. Handbolti 14.9.2024 15:45 Fyrsti sigurinn hjá bæði Stjörnukonum og Framkörlum Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Olís deild kvenna í handbolta í dag og Fram lék það síðan eftir í Olís deild karla. Handbolti 14.9.2024 15:25 Nítján sigrar í röð hjá Guðrúnu og félögum Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård stefna hraðbyri að fullkomnu tímabili í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en liðið vann sinn nítjánda sigur í röð í dag. Fótbolti 14.9.2024 14:58 Hélt upp á afmæli eiginkonunnar með markinu Hollenski miðvörðurinn Matthijs de Ligt átti góðan dag með Manchester United í 3-0 sigri á Southampton. Enski boltinn 14.9.2024 14:33 Rashford braut ísinn og United sneri slakri byrjun í þægilegan sigur Manchester United endaði tveggja leikja taphrinu með nauðsynlegum sigri í hásdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.9.2024 13:26 Leclerc á ráspól á morgun Mónakómaðurinn Charles Leclerc hjá Ferrari verður á ráspólnum í Aserbaísjan kappakstrinum í formúlu 1 á morgun en þetta var ljóst eftir að tímatökunni lauk í dag. Formúla 1 14.9.2024 13:20 Uppgjörið: Fylkir - Keflavík 1-4 | Keflavík kláraði tímabilið með stæl Fylkir og Keflavík, liðin tvö sem féllu úr Bestu deild kvenna, mættust í Lautinni í lokaumferðinni. Keflavík þar með 1-4 sigur og endar því einu stigi ofar en Fylkir. Íslenski boltinn 14.9.2024 13:15 Allar íslensku stelpurnar bjuggu til mark í góðum sigri Íslensku landsliðskonurnar voru í góðum gír þegar Kristianstad vann 4-1 sigur á AIK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2024 12:53 Pep ekki verið kosinn besti stjórinn í næstum því þrjú ár Manchester City hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í titilvörninni eftir að hafa verið fyrsta liðið í sögunni til að vinna ensku úrvalsdeildina þrjú ár í röð. Knattspyrnustjóri félagsins hefur samt uppskorið afar lítið þegar kemur að mánaðarverðlaunum deildarinnar. Enski boltinn 14.9.2024 12:33 Tryggir ÍBV Bestu deildar sæti í dag? | „Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila“ Eyjamenn eru með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Sigur gegn Leikni Reykjavík gulltryggir sæti ÍBV í Bestu deildinni á næsta tímabili og myndi um leið binda endi á stutta veru liðsins í næstefstu deild. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV segir sína menn klára í alvöru leik gegn hættulegu liði Leiknis sem hefur að engu öðru að keppa nema stoltinu. Íslenski boltinn 14.9.2024 12:16 KR með fæst stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar Ekkert lið mun fá færri stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar en KR. Það er orðið ljóst eftir að KR tapaði síðasta heimaleik sínum áður en úrslitakeppnin tekur við. Íslenski boltinn 14.9.2024 11:50 Markahæsti leikmaður Man. Utd í fyrra til Brighton Nikita Parris er orðin liðsfélagi Maríu Þórisdóttur hjá Brighton en hún fór á milli félaga á lokadegi félagsskipta í ensku kvennadeildinni. Enski boltinn 14.9.2024 11:33 Bein útsending: Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Rallýcrossi Fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins í Rallýcrossi fer fram á akstursíþróttasvæði AÍH í Kapelluhrauni í dag og hefst keppni núna klukkan ellefu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni hér neðar í fréttinni. Sport 14.9.2024 10:45 Barcelona hafnaði heimsmetstilboði Arsenal Arsenal átti risatilboð í enska landsliðsmiðjumanninn Keiru Walsh á lokadegi félagsskiptagluggans í kvennafótboltanum en Evrópumeistararnir sögðu nei. Fótbolti 14.9.2024 10:42 Sjáðu stórglæsilegt sigurmark á gamla heimavellinum Önnur umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta er að baki og nú má finna mörkin úr öllum þremur leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 14.9.2024 10:31 Segir að Haukur Þrastar geti gert mikið fyrir íslenska landsliðið á HM í janúar Selfysski handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er byrjaður að láta til sína taka með sínu nýja liði. Hann flutti sig frá Póllandi til Rúmeníu í sumar og spilar með Dinamo Búkarest í vetur. Handbolti 14.9.2024 10:01 Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Viðar Örn Kjartansson lætur sögusagnir um sig ekkert á sig fá og hefur lagt hart að sér að koma sér í gott leikform. Hann ætlar sér að verða bikarmeistari með KA. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:42 Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Víkingar endurheimtu toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sannfærandi 3-0 sigri á KR-ingum í gær á Meistaravöllum í Vesturbæ. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:34 Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar Mauricio Pochettino hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari karlalandsliðs Bandaríkjanna. Hann vill að bandaríska liðið stefni hátt undir sinni stjórn. Fótbolti 14.9.2024 09:23 „Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Helena Ólafsdóttir fékk til sín þjálfara á mjög ólíkum aldri þegar hún hitaði upp fyrir þriðju síðustu umferðina í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:01 Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur náð gríðarlega merkum áfanga. Framherjinn sem spilar með Al Nassr í Sádi-Arabíu er nefnilega kominn með yfir milljarð fylgjenda á samfélagsmiðlum. Fótbolti 14.9.2024 08:02 Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistari Manchester City, er ánægður að réttarhöld liðsins vegna meintra brota þess á regluverki ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hefjist á mánudag. Enski boltinn 14.9.2024 07:02 Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, þýsk stórlið og Formúla 1 Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Boðið er upp á leiki í Bestu deild kvenna sem og Bestu mörkin í kjölfarið. Sport 14.9.2024 06:01 Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Aðeins eru tvö ár síðan Étienne Capoue vra hluti af liði Villareal sem fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Í dag er þessi 36 ára gamli miðjmaður hins vegar að æfa með 4. deildarliði á Spáni. Liðið er þó ekki fótboltalið heldur körfuboltalið. Fótbolti 13.9.2024 23:32 Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Albert Guðmundsson var lánaður frá Genoa til Fiorentina í sumar en í samningi félaganna er ákvæði sem þýðir að Fiorentina þarf að kaupa leikmanninn að tímabilinu loknu. Sú klásúla fellur úr gildi verði Albert dæmdur fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 13.9.2024 22:45 Tiger í enn eina bakaðgerðina Raðsigurvegarinn Tiger Woods hefur farið í enn eina bakaðgerðina til að losa um verkina sem hafa plagað hann á yfirstandandi tímabili. Golf 13.9.2024 22:25 Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna ÍBV lagði Stjörnuna með tveggja marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 13.9.2024 22:02 „Þurfum að vera fljótir að læra“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, telur að sitt lið þurfi að bæta ýmis atriði eftir tap á móti Aftureldingu í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn töpuðu með þremur mörkum á heimavelli í kvöld. Handbolti 13.9.2024 22:00 Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu þægilegan sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 16-26. Grótta fór þá í góða ferð á Selfoss. Handbolti 13.9.2024 21:31 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 334 ›
Forest kom flestum á óvart og stoppaði sigurgöngu Liverpool Nottingham Forest varð í dag fyrsta liðið til að bæði skora hjá og vinna Liverpool þegar liðið sótti þrjú stig á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.9.2024 15:54
Uppgjörið: Fram - Haukar 27-26 | Heimakonur unnu æsispennandi leik Fram vann eins marks sigur á Haukum í 2. umferð Olís-deildar kvenna. Lokatölur 27-26 í leik þar sem allt var í járnum. Handbolti 14.9.2024 15:45
Fyrsti sigurinn hjá bæði Stjörnukonum og Framkörlum Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Olís deild kvenna í handbolta í dag og Fram lék það síðan eftir í Olís deild karla. Handbolti 14.9.2024 15:25
Nítján sigrar í röð hjá Guðrúnu og félögum Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård stefna hraðbyri að fullkomnu tímabili í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en liðið vann sinn nítjánda sigur í röð í dag. Fótbolti 14.9.2024 14:58
Hélt upp á afmæli eiginkonunnar með markinu Hollenski miðvörðurinn Matthijs de Ligt átti góðan dag með Manchester United í 3-0 sigri á Southampton. Enski boltinn 14.9.2024 14:33
Rashford braut ísinn og United sneri slakri byrjun í þægilegan sigur Manchester United endaði tveggja leikja taphrinu með nauðsynlegum sigri í hásdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.9.2024 13:26
Leclerc á ráspól á morgun Mónakómaðurinn Charles Leclerc hjá Ferrari verður á ráspólnum í Aserbaísjan kappakstrinum í formúlu 1 á morgun en þetta var ljóst eftir að tímatökunni lauk í dag. Formúla 1 14.9.2024 13:20
Uppgjörið: Fylkir - Keflavík 1-4 | Keflavík kláraði tímabilið með stæl Fylkir og Keflavík, liðin tvö sem féllu úr Bestu deild kvenna, mættust í Lautinni í lokaumferðinni. Keflavík þar með 1-4 sigur og endar því einu stigi ofar en Fylkir. Íslenski boltinn 14.9.2024 13:15
Allar íslensku stelpurnar bjuggu til mark í góðum sigri Íslensku landsliðskonurnar voru í góðum gír þegar Kristianstad vann 4-1 sigur á AIK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2024 12:53
Pep ekki verið kosinn besti stjórinn í næstum því þrjú ár Manchester City hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í titilvörninni eftir að hafa verið fyrsta liðið í sögunni til að vinna ensku úrvalsdeildina þrjú ár í röð. Knattspyrnustjóri félagsins hefur samt uppskorið afar lítið þegar kemur að mánaðarverðlaunum deildarinnar. Enski boltinn 14.9.2024 12:33
Tryggir ÍBV Bestu deildar sæti í dag? | „Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila“ Eyjamenn eru með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Sigur gegn Leikni Reykjavík gulltryggir sæti ÍBV í Bestu deildinni á næsta tímabili og myndi um leið binda endi á stutta veru liðsins í næstefstu deild. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV segir sína menn klára í alvöru leik gegn hættulegu liði Leiknis sem hefur að engu öðru að keppa nema stoltinu. Íslenski boltinn 14.9.2024 12:16
KR með fæst stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar Ekkert lið mun fá færri stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar en KR. Það er orðið ljóst eftir að KR tapaði síðasta heimaleik sínum áður en úrslitakeppnin tekur við. Íslenski boltinn 14.9.2024 11:50
Markahæsti leikmaður Man. Utd í fyrra til Brighton Nikita Parris er orðin liðsfélagi Maríu Þórisdóttur hjá Brighton en hún fór á milli félaga á lokadegi félagsskipta í ensku kvennadeildinni. Enski boltinn 14.9.2024 11:33
Bein útsending: Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Rallýcrossi Fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins í Rallýcrossi fer fram á akstursíþróttasvæði AÍH í Kapelluhrauni í dag og hefst keppni núna klukkan ellefu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni hér neðar í fréttinni. Sport 14.9.2024 10:45
Barcelona hafnaði heimsmetstilboði Arsenal Arsenal átti risatilboð í enska landsliðsmiðjumanninn Keiru Walsh á lokadegi félagsskiptagluggans í kvennafótboltanum en Evrópumeistararnir sögðu nei. Fótbolti 14.9.2024 10:42
Sjáðu stórglæsilegt sigurmark á gamla heimavellinum Önnur umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta er að baki og nú má finna mörkin úr öllum þremur leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 14.9.2024 10:31
Segir að Haukur Þrastar geti gert mikið fyrir íslenska landsliðið á HM í janúar Selfysski handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er byrjaður að láta til sína taka með sínu nýja liði. Hann flutti sig frá Póllandi til Rúmeníu í sumar og spilar með Dinamo Búkarest í vetur. Handbolti 14.9.2024 10:01
Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Viðar Örn Kjartansson lætur sögusagnir um sig ekkert á sig fá og hefur lagt hart að sér að koma sér í gott leikform. Hann ætlar sér að verða bikarmeistari með KA. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:42
Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Víkingar endurheimtu toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sannfærandi 3-0 sigri á KR-ingum í gær á Meistaravöllum í Vesturbæ. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:34
Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar Mauricio Pochettino hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari karlalandsliðs Bandaríkjanna. Hann vill að bandaríska liðið stefni hátt undir sinni stjórn. Fótbolti 14.9.2024 09:23
„Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Helena Ólafsdóttir fékk til sín þjálfara á mjög ólíkum aldri þegar hún hitaði upp fyrir þriðju síðustu umferðina í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:01
Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur náð gríðarlega merkum áfanga. Framherjinn sem spilar með Al Nassr í Sádi-Arabíu er nefnilega kominn með yfir milljarð fylgjenda á samfélagsmiðlum. Fótbolti 14.9.2024 08:02
Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistari Manchester City, er ánægður að réttarhöld liðsins vegna meintra brota þess á regluverki ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hefjist á mánudag. Enski boltinn 14.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, þýsk stórlið og Formúla 1 Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Boðið er upp á leiki í Bestu deild kvenna sem og Bestu mörkin í kjölfarið. Sport 14.9.2024 06:01
Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Aðeins eru tvö ár síðan Étienne Capoue vra hluti af liði Villareal sem fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Í dag er þessi 36 ára gamli miðjmaður hins vegar að æfa með 4. deildarliði á Spáni. Liðið er þó ekki fótboltalið heldur körfuboltalið. Fótbolti 13.9.2024 23:32
Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Albert Guðmundsson var lánaður frá Genoa til Fiorentina í sumar en í samningi félaganna er ákvæði sem þýðir að Fiorentina þarf að kaupa leikmanninn að tímabilinu loknu. Sú klásúla fellur úr gildi verði Albert dæmdur fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 13.9.2024 22:45
Tiger í enn eina bakaðgerðina Raðsigurvegarinn Tiger Woods hefur farið í enn eina bakaðgerðina til að losa um verkina sem hafa plagað hann á yfirstandandi tímabili. Golf 13.9.2024 22:25
Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna ÍBV lagði Stjörnuna með tveggja marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 13.9.2024 22:02
„Þurfum að vera fljótir að læra“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, telur að sitt lið þurfi að bæta ýmis atriði eftir tap á móti Aftureldingu í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn töpuðu með þremur mörkum á heimavelli í kvöld. Handbolti 13.9.2024 22:00
Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu þægilegan sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 16-26. Grótta fór þá í góða ferð á Selfoss. Handbolti 13.9.2024 21:31