Sport Sýna eiginkonu Baldock heitins mikinn rausnarskap Gríska félagið Panathinaikos er að íhuga það að virða þriggja ára samning George Baldock. Sport 15.10.2024 06:31 Dagskráin í dag: U-21 í Danmörku, Bónus deild kvenna og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 15.10.2024 06:00 Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.10.2024 23:33 Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Lonzo Ball mun spila sinn fyrsta leik fyrir NBA-liðið Chicago Bulls síðan þann 14. janúar 2022 á miðvikudaginn kemur. Leikmaðurinn hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli en virðist loks vera að ná sér. Körfubolti 14.10.2024 23:03 Ósáttur við ósamræmið og segir Skandinavíu í herferð gegn VAR Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var enn ósáttur með dómgæsluna er hann mætti á blaðamannafund eftir 4-2 tap liðsins gegn Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 22:08 Nýliðinn hetja Þýskalands Fjórir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Frakkland vann Belgíu, Ítalía fór létt með Ísrael og Þýskaland lagði Holland. Fótbolti 14.10.2024 21:45 „Mér finnst þetta bara kjaftæði“ „Ég skil bara ekki hvernig þetta féll ekki okkar megin í dag,“ segir Orri Óskarsson eftir óhemju svekkjandi 4-2 tap Íslands gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.10.2024 21:41 „Einstaklingsmistök að kosta okkur stigin og við þurfum að hætta því“ „Mjög stór mistök sem kosta okkur leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide rétt eftir að hann sussaði á Tyrki sem fögnuðu 4-2 sigri gegn Íslandi. Fótbolti 14.10.2024 21:34 „Þegar maður skorar tvö mörk vill maður fá eitthvað úr leiknum“ „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Við unnum svo ótrúlega hart að okkur og mér fannst við ekki eiga skilið að tapa 4-2 í dag,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen eftir tap Íslands gegn Tyrkjum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 21:16 Wilson hetja Wales Wales vann Svartfjallaland 1-0 í hinum leik kvöldsins í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta. Um er að ræða liðin sem eru með Íslandi og Tyrklandi í riðli. Fótbolti 14.10.2024 21:10 „Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið“ Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var eðlilega ekki sáttur eftir tveggja marka tap Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeild karla í fótbolta. Fótbolti 14.10.2024 21:00 Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 20:58 Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. Fótbolti 14.10.2024 20:48 Enska sambandið á að hafa rætt óformlega við Guardiola England á enn eftir að ráða nýjan þjálfara fyrir A-landslið karla í knattspyrnu. Lee Carsley hefur stýrt liðinu síðan Gareth Southgate ákvað að stíga til hliðar en Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er efstur á blaði hjá sambandinu. Fótbolti 14.10.2024 20:15 Sjáðu allt það helsta frá súru tapi á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks. Lokatölur 2-4 en tapið heldur betur súrt eftir vítaspyrnufíaskó á báðum endum vallarins. Mörkin má sjá hér að neðan. Fótbolti 14.10.2024 19:51 Kolstad í undanúrslit Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. Handbolti 14.10.2024 19:18 Kristall Máni ekki meira með á þessu ári Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður í sögu íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, mun ekki bæta við markafjölda sinn þegar liðið lýkur keppni í undankeppni EM 2025 gegn Danmörku á morgun. Hann er meiddur og spilar ekki meira á þessu ári. Fótbolti 14.10.2024 18:32 Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. Fótbolti 14.10.2024 17:47 Byrjunarliðið gegn Tyrkjum: Hetjan Logi kemur inn og þrjár aðrar breytingar Åge Hareide gerir fjórar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni í kvöld. Hetja leiksins gegn Wales, Logi Tómasson, er meðal þeirra sem kemur inn í byrjunarliðið. Fótbolti 14.10.2024 17:31 Fjórtán ára vann þann besta í heimi Benyamin Faraji á framtíðina fyrir sér og í raun má segja að hann sé þrátt fyrir ungan aldur farinn að ógna þeim bestu í borðtennisheiminum. Sport 14.10.2024 16:45 Arnór Sveinn hættir að spila og verður aðstoðarþjálfari Breiðabliks Löngum leikmannaferli Arnórs Sveins Aðalsteinsson lýkur í haust. Hann fer í nýtt hlutverk hjá Breiðabliki en hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins. Íslenski boltinn 14.10.2024 16:02 Åge bjartsýnn: „Verðum að stöðva Aktürkoglu“ Åge Hareide vonast til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta nýti meðbyrinn frá því í seinni hálfleik gegn Wales í leiknum gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 15:32 Þjálfari Janusar Daða tekur við sænska landsliðinu Michael Apelgren hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta. Hann tekur við starfinu af Glenn Solberg sem hætti í síðasta mánuði. Handbolti 14.10.2024 15:01 Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Lið Snorra & Dverganna og Coup de Brains tókust á í 5. umferð Litlu-Kraftvéladeildarinnar á sunnudaginn og voru úrslitin í samræmi við stöðu liðanna á töflunni. Rafíþróttir 14.10.2024 14:33 Landsleikurinn fer fram í kvöld Leikur Íslands og Tyrklands í Þjóðadeildinni fer fram í kvöld. Laugardalsvöllurinn var metinn leikhæfur af dómurum leiksins. Fótbolti 14.10.2024 14:20 Nígería ætlar að sniðganga leikinn gegn Líbíu William Troost-Ekong, fyrirliði nígeríska fótboltalandsliðsins, segir að það ætli að sniðganga leikinn gegn Líbíu vegna illrar meðferðar. Leikmenn Nígeríu hafa verið fastir á flugvelli í Líbíu í tæpan sólarhring. Fótbolti 14.10.2024 14:01 Segist ekki ætla að fara Jordan eða Kobe leiðina Bandaríski körfuboltamaðurinn Anthony Edwards gerir tilkall til að verða eitt af andlitum NBA deildarinnar en hann ætlar ekki að taka sér þá Michael Jordan eða Kobe Bryant til fyrirmyndar í einu. Körfubolti 14.10.2024 13:32 Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þórsarar eru enn taplausir í Tölvulistadeildinni í Overwatch og halda toppsætinu, með 18 stig, eftir 3-1 sigur á Tröll-Loop í 6. umferð. Rafíþróttir 14.10.2024 13:22 Svona var blaðamannafundurinn vegna Evróputvennunnar í Krikanum FH og Valur voru með sameiginlegan blaðamannafund vegna Evrópuleikja félaganna annað kvöld. Handbolti 14.10.2024 13:20 Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Sjötta umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni er ljóst að þrjú efstu liðin, Klutz, Jötunn Valkyrjur og Venus, hafa tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni. Rafíþróttir 14.10.2024 12:41 « ‹ 161 162 163 164 165 166 167 168 169 … 334 ›
Sýna eiginkonu Baldock heitins mikinn rausnarskap Gríska félagið Panathinaikos er að íhuga það að virða þriggja ára samning George Baldock. Sport 15.10.2024 06:31
Dagskráin í dag: U-21 í Danmörku, Bónus deild kvenna og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 15.10.2024 06:00
Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.10.2024 23:33
Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Lonzo Ball mun spila sinn fyrsta leik fyrir NBA-liðið Chicago Bulls síðan þann 14. janúar 2022 á miðvikudaginn kemur. Leikmaðurinn hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli en virðist loks vera að ná sér. Körfubolti 14.10.2024 23:03
Ósáttur við ósamræmið og segir Skandinavíu í herferð gegn VAR Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var enn ósáttur með dómgæsluna er hann mætti á blaðamannafund eftir 4-2 tap liðsins gegn Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 22:08
Nýliðinn hetja Þýskalands Fjórir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Frakkland vann Belgíu, Ítalía fór létt með Ísrael og Þýskaland lagði Holland. Fótbolti 14.10.2024 21:45
„Mér finnst þetta bara kjaftæði“ „Ég skil bara ekki hvernig þetta féll ekki okkar megin í dag,“ segir Orri Óskarsson eftir óhemju svekkjandi 4-2 tap Íslands gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.10.2024 21:41
„Einstaklingsmistök að kosta okkur stigin og við þurfum að hætta því“ „Mjög stór mistök sem kosta okkur leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide rétt eftir að hann sussaði á Tyrki sem fögnuðu 4-2 sigri gegn Íslandi. Fótbolti 14.10.2024 21:34
„Þegar maður skorar tvö mörk vill maður fá eitthvað úr leiknum“ „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Við unnum svo ótrúlega hart að okkur og mér fannst við ekki eiga skilið að tapa 4-2 í dag,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen eftir tap Íslands gegn Tyrkjum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 21:16
Wilson hetja Wales Wales vann Svartfjallaland 1-0 í hinum leik kvöldsins í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta. Um er að ræða liðin sem eru með Íslandi og Tyrklandi í riðli. Fótbolti 14.10.2024 21:10
„Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið“ Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var eðlilega ekki sáttur eftir tveggja marka tap Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeild karla í fótbolta. Fótbolti 14.10.2024 21:00
Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-2 tap er liðið tók á móti Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 20:58
Einkunnir Íslands: Orri bar af í tapi gegn Tyrkjum Ísland tapaði 2-4 gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir snemma og var valinn maður leiksins. Fótbolti 14.10.2024 20:48
Enska sambandið á að hafa rætt óformlega við Guardiola England á enn eftir að ráða nýjan þjálfara fyrir A-landslið karla í knattspyrnu. Lee Carsley hefur stýrt liðinu síðan Gareth Southgate ákvað að stíga til hliðar en Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er efstur á blaði hjá sambandinu. Fótbolti 14.10.2024 20:15
Sjáðu allt það helsta frá súru tapi á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks. Lokatölur 2-4 en tapið heldur betur súrt eftir vítaspyrnufíaskó á báðum endum vallarins. Mörkin má sjá hér að neðan. Fótbolti 14.10.2024 19:51
Kolstad í undanúrslit Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. Handbolti 14.10.2024 19:18
Kristall Máni ekki meira með á þessu ári Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður í sögu íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, mun ekki bæta við markafjölda sinn þegar liðið lýkur keppni í undankeppni EM 2025 gegn Danmörku á morgun. Hann er meiddur og spilar ekki meira á þessu ári. Fótbolti 14.10.2024 18:32
Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. Fótbolti 14.10.2024 17:47
Byrjunarliðið gegn Tyrkjum: Hetjan Logi kemur inn og þrjár aðrar breytingar Åge Hareide gerir fjórar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni í kvöld. Hetja leiksins gegn Wales, Logi Tómasson, er meðal þeirra sem kemur inn í byrjunarliðið. Fótbolti 14.10.2024 17:31
Fjórtán ára vann þann besta í heimi Benyamin Faraji á framtíðina fyrir sér og í raun má segja að hann sé þrátt fyrir ungan aldur farinn að ógna þeim bestu í borðtennisheiminum. Sport 14.10.2024 16:45
Arnór Sveinn hættir að spila og verður aðstoðarþjálfari Breiðabliks Löngum leikmannaferli Arnórs Sveins Aðalsteinsson lýkur í haust. Hann fer í nýtt hlutverk hjá Breiðabliki en hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins. Íslenski boltinn 14.10.2024 16:02
Åge bjartsýnn: „Verðum að stöðva Aktürkoglu“ Åge Hareide vonast til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta nýti meðbyrinn frá því í seinni hálfleik gegn Wales í leiknum gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 14.10.2024 15:32
Þjálfari Janusar Daða tekur við sænska landsliðinu Michael Apelgren hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta. Hann tekur við starfinu af Glenn Solberg sem hætti í síðasta mánuði. Handbolti 14.10.2024 15:01
Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Lið Snorra & Dverganna og Coup de Brains tókust á í 5. umferð Litlu-Kraftvéladeildarinnar á sunnudaginn og voru úrslitin í samræmi við stöðu liðanna á töflunni. Rafíþróttir 14.10.2024 14:33
Landsleikurinn fer fram í kvöld Leikur Íslands og Tyrklands í Þjóðadeildinni fer fram í kvöld. Laugardalsvöllurinn var metinn leikhæfur af dómurum leiksins. Fótbolti 14.10.2024 14:20
Nígería ætlar að sniðganga leikinn gegn Líbíu William Troost-Ekong, fyrirliði nígeríska fótboltalandsliðsins, segir að það ætli að sniðganga leikinn gegn Líbíu vegna illrar meðferðar. Leikmenn Nígeríu hafa verið fastir á flugvelli í Líbíu í tæpan sólarhring. Fótbolti 14.10.2024 14:01
Segist ekki ætla að fara Jordan eða Kobe leiðina Bandaríski körfuboltamaðurinn Anthony Edwards gerir tilkall til að verða eitt af andlitum NBA deildarinnar en hann ætlar ekki að taka sér þá Michael Jordan eða Kobe Bryant til fyrirmyndar í einu. Körfubolti 14.10.2024 13:32
Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þórsarar eru enn taplausir í Tölvulistadeildinni í Overwatch og halda toppsætinu, með 18 stig, eftir 3-1 sigur á Tröll-Loop í 6. umferð. Rafíþróttir 14.10.2024 13:22
Svona var blaðamannafundurinn vegna Evróputvennunnar í Krikanum FH og Valur voru með sameiginlegan blaðamannafund vegna Evrópuleikja félaganna annað kvöld. Handbolti 14.10.2024 13:20
Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Sjötta umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni er ljóst að þrjú efstu liðin, Klutz, Jötunn Valkyrjur og Venus, hafa tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni. Rafíþróttir 14.10.2024 12:41