Sport Keppnislaugin hýsti Taylor Swift tónleika í maí Þegar Ólympíuleikar eru haldnir þarf oft að byggja keppnisvelli sem eru aðeins notaðir meðan á leikunum stendur og eru svo annað hvort rifnir eða grotna niður. Keppnislaugin í París í ár verður vissulega rifin að leikunum loknum en byggingin sem hýsir hana er ekki að fara neitt. Sport 27.7.2024 23:31 Nico Williams með eftirsóttari mönnum Stjórnendur Athletic Bilbao fá engan frið frá helstu stórliðum Evrópu sem hafa mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Nico Williams eftir frammistöðu hans á EM í sumar. Fótbolti 27.7.2024 22:45 Håland segir leikmenn hafa verið of þreytta á EM Erling Håland fékk langt sumarfrí í ár meðan að margir af bestu leikmönnum heims tóku þátt í Evrópumeistaramótinu. Håland segir að þreyta leikmanna hafi haft augljós áhrif á frammistöðu þeirra á mótinu. Fótbolti 27.7.2024 22:01 FH og Valur gera varanleg skipti á Bjarna og Herði FH-ingar tilkynntu nú rétt í þessu að lánsmaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson væri orðinn leikmaður félagsins til frambúðar, en Bjarni hefur verið í láni hjá FH frá Val í sumar. Fótbolti 27.7.2024 21:30 34 stig frá Antetokounmpo dugðu ekki til Kanada vann góðan sigur á Grikklandi í körfuknattleik á Ólympíuleikunum í kvöld, Gianns Antetokounmpo fór mikinn í liði Grikklands og skoraði 34 stig en þau dugðu skammt. Körfubolti 27.7.2024 21:10 Heimsmeistararnir lögðu Evrópumeistarana Boðið var upp á sannkallaðan stórmeistaraslag á Ólympíuleikunum í kvöld þegar heimsmeistarar Danmerkur mættu Evrópumeisturum Frakklands í handbolta. Handbolti 27.7.2024 20:38 Birnir Snær skoraði sigurmark Halmstad Birnir Snær Ingason var hetja Halmstad í kvöld þegar hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni og tryggði liðinu þrjú dýrmæt stig í baráttunni í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 27.7.2024 19:57 Verstappen fljótastur en ræsir ellefti Heimsmeistarinn Max Verstappen var langfljótastur í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hann ræsir þó úr ellefta sæti þar sem hann tekur út refsingu. Formúla 1 27.7.2024 19:15 FIFA dæmir Priestman í ársbann og sex stig dregin af Kanada Æfingasvæðisnjósnir þjálfarateymis kanadíska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa heldur betur dregið dilk á eftir sér en FIFA hefur nú sett Bev Priestman, þjálfara liðsins, í eins árs bann. Fótbolti 27.7.2024 18:39 Eyjamenn upp í annað sætið Vestmannaeyingar gerðu góða ferð norður á Akureyri í dag þegar liðið lagði Þór 0-3 á VÍS-vellinum. Fótbolti 27.7.2024 17:38 Biðla til fólks að standa saman eftir að leikmaður varð fyrir fordómum Leikmaður á fótboltamótinu ReyCup sem nú stendur yfir í Laugardalnum varð fyrir fordómum í gær. Ekki hefur tekist að hafa upp á þeim sem komu að málinu. Sport 27.7.2024 17:23 Argentína og Spánn unnu örugga sigra Argentína og Spánn unnu örugga sigra er önnur umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í París í fótbolta hófst í dag. Fótbolti 27.7.2024 15:13 Ferli Theódórs Elmars ekki lokið: „Gríðarlegur léttir“ Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason fékk heldur betur góðar fréttir í dag þegar hann komst að því að hann væri ekki með slitið krossband eins og óttast hafði verið. Fótbolti 27.7.2024 15:03 Dagur Dan kom Orlando á bragðið í öruggum sigri Dagur Dan Þórhallsson skoraði fyrsta mark Orlando City er liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn CF Montreal í bandarísku bikarkeppninni í fótbolta í nótt. Fótbolti 27.7.2024 14:31 Króatar lentu í kröppum dansi gegn fyrrum lærisveinum Dags Króatíska karlalandsliðið í handbolta, undir stjórn Dags Sigurðssonar, lenti í kröppum dansi er liðið mætti Japan í fyrstu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. Handbolti 27.7.2024 13:35 Ferðast rúmlega einn hring í kringum hnöttinn í æfingaleiki Þessa stundina búa félög í ensku úrvalsdeildinni sig undir komandi tímabil. Gríðarlegur munur er á liðunum sem ferðast mest í æfingaleiki og þeim sem ferðast minnst. Fótbolti 27.7.2024 13:00 Þoka fyrir vestan setur strik í reikninginn Leik Vestra og FH í Bestu-deild karla sem átti að hefjast klukkan 14:00 í dag hefur verið frestað vegna þoku. Fótbolti 27.7.2024 12:27 Skagamenn endurheimta Hauk á láni Haukur Andri Haraldsson er genginn til liðs við ÍA þar sem hann mun leika á láni í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.7.2024 12:16 Framtíðin enn óákveðin: „Ég sagði aldrei að ég væri á förum“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að hann gæti vel hugsað sér að halda áfram með liðið eftir komandi tímabil. Fótbolti 27.7.2024 11:45 Öruggur fyrsti sigur íslensku strákanna Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta, skipað leikmönnum 18 ára og yndri, vann öruggan 19 stiga sigur er liðið mætti Eistlandi í riðlakeppni Eurobasket B í dag, 74-55. Körfubolti 27.7.2024 10:56 Szoboszlai skilaði Liverpool fyrsta sigrinum eftir Klopp Dominik Szoboszlai skoraði eina mark leiksins er Liverpool lagði spænska liðið Real Betis í æfingaleik í nótt. Fótbolti 27.7.2024 10:30 Anton Sveinn vann riðilinn Sundamaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í öðrum undanriðli Ólympíuleikana í 100 metra bringusundi í dag. Sport 27.7.2024 09:48 „Sorgardagur þegar eigendurnir velja peningana fram yfir aðdáendurna“ Charles Barkley, einn af fjórmenningunum í Insinde the NBA teyminu á TNT sjónvarpsstöðinni, hefur sent frá sér yfirlýsingu um yfirtöku Disney, NBC og Amazon Prime Video á sjónvarpssamningum NBA deildarinnar. Körfubolti 27.7.2024 09:32 „Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Fótbolti 27.7.2024 08:00 Ten Hag vill bæta meira í hópinn Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. Fótbolti 27.7.2024 07:00 Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Það er eitt og annað í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 27.7.2024 06:00 Westbrook til liðs við Nuggets Eins og við var búist er Russell Westbrook genginn til liðs við Denver Nuggets. Westbrook, sem er 36 ára að verða, semur til tveggja ára. Körfubolti 26.7.2024 23:30 Mismikið um dýrðir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Ólympíuleikarnir í París voru formlega settir í kvöld við hátíðlega setningarathöfn. Athöfnin fer alla jafna fram á Ólympíuleikvangi en brugðið var út af vananum í ár og er óhætt að segja að skiptar skoðanir séu á ágæti hátíðarinnar að þessu sinni. Sport 26.7.2024 22:46 Ryan Sessegnon aftur heim í Fulham Örvfætti miðjumaðurinn Ryan Sessegnon er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt Fulham á frjálsri sölu en Sessegnon var á sínum tími seldur til Tottenham á 25 milljónir punda. Fótbolti 26.7.2024 22:01 „Það er erfitt að brjóta okkur niður“ Ásta Eir Árnadóttir, leikmaður Breiðabliks, skoraði eina mark leiksins þegar liðið sigraði Fylki á heimavelli í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Þrátt fyrir sigur fannst Ástu frammistaðan ekki upp á marga fiska. Íslenski boltinn 26.7.2024 21:30 « ‹ 199 200 201 202 203 204 205 206 207 … 334 ›
Keppnislaugin hýsti Taylor Swift tónleika í maí Þegar Ólympíuleikar eru haldnir þarf oft að byggja keppnisvelli sem eru aðeins notaðir meðan á leikunum stendur og eru svo annað hvort rifnir eða grotna niður. Keppnislaugin í París í ár verður vissulega rifin að leikunum loknum en byggingin sem hýsir hana er ekki að fara neitt. Sport 27.7.2024 23:31
Nico Williams með eftirsóttari mönnum Stjórnendur Athletic Bilbao fá engan frið frá helstu stórliðum Evrópu sem hafa mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Nico Williams eftir frammistöðu hans á EM í sumar. Fótbolti 27.7.2024 22:45
Håland segir leikmenn hafa verið of þreytta á EM Erling Håland fékk langt sumarfrí í ár meðan að margir af bestu leikmönnum heims tóku þátt í Evrópumeistaramótinu. Håland segir að þreyta leikmanna hafi haft augljós áhrif á frammistöðu þeirra á mótinu. Fótbolti 27.7.2024 22:01
FH og Valur gera varanleg skipti á Bjarna og Herði FH-ingar tilkynntu nú rétt í þessu að lánsmaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson væri orðinn leikmaður félagsins til frambúðar, en Bjarni hefur verið í láni hjá FH frá Val í sumar. Fótbolti 27.7.2024 21:30
34 stig frá Antetokounmpo dugðu ekki til Kanada vann góðan sigur á Grikklandi í körfuknattleik á Ólympíuleikunum í kvöld, Gianns Antetokounmpo fór mikinn í liði Grikklands og skoraði 34 stig en þau dugðu skammt. Körfubolti 27.7.2024 21:10
Heimsmeistararnir lögðu Evrópumeistarana Boðið var upp á sannkallaðan stórmeistaraslag á Ólympíuleikunum í kvöld þegar heimsmeistarar Danmerkur mættu Evrópumeisturum Frakklands í handbolta. Handbolti 27.7.2024 20:38
Birnir Snær skoraði sigurmark Halmstad Birnir Snær Ingason var hetja Halmstad í kvöld þegar hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni og tryggði liðinu þrjú dýrmæt stig í baráttunni í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 27.7.2024 19:57
Verstappen fljótastur en ræsir ellefti Heimsmeistarinn Max Verstappen var langfljótastur í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hann ræsir þó úr ellefta sæti þar sem hann tekur út refsingu. Formúla 1 27.7.2024 19:15
FIFA dæmir Priestman í ársbann og sex stig dregin af Kanada Æfingasvæðisnjósnir þjálfarateymis kanadíska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa heldur betur dregið dilk á eftir sér en FIFA hefur nú sett Bev Priestman, þjálfara liðsins, í eins árs bann. Fótbolti 27.7.2024 18:39
Eyjamenn upp í annað sætið Vestmannaeyingar gerðu góða ferð norður á Akureyri í dag þegar liðið lagði Þór 0-3 á VÍS-vellinum. Fótbolti 27.7.2024 17:38
Biðla til fólks að standa saman eftir að leikmaður varð fyrir fordómum Leikmaður á fótboltamótinu ReyCup sem nú stendur yfir í Laugardalnum varð fyrir fordómum í gær. Ekki hefur tekist að hafa upp á þeim sem komu að málinu. Sport 27.7.2024 17:23
Argentína og Spánn unnu örugga sigra Argentína og Spánn unnu örugga sigra er önnur umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í París í fótbolta hófst í dag. Fótbolti 27.7.2024 15:13
Ferli Theódórs Elmars ekki lokið: „Gríðarlegur léttir“ Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason fékk heldur betur góðar fréttir í dag þegar hann komst að því að hann væri ekki með slitið krossband eins og óttast hafði verið. Fótbolti 27.7.2024 15:03
Dagur Dan kom Orlando á bragðið í öruggum sigri Dagur Dan Þórhallsson skoraði fyrsta mark Orlando City er liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn CF Montreal í bandarísku bikarkeppninni í fótbolta í nótt. Fótbolti 27.7.2024 14:31
Króatar lentu í kröppum dansi gegn fyrrum lærisveinum Dags Króatíska karlalandsliðið í handbolta, undir stjórn Dags Sigurðssonar, lenti í kröppum dansi er liðið mætti Japan í fyrstu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. Handbolti 27.7.2024 13:35
Ferðast rúmlega einn hring í kringum hnöttinn í æfingaleiki Þessa stundina búa félög í ensku úrvalsdeildinni sig undir komandi tímabil. Gríðarlegur munur er á liðunum sem ferðast mest í æfingaleiki og þeim sem ferðast minnst. Fótbolti 27.7.2024 13:00
Þoka fyrir vestan setur strik í reikninginn Leik Vestra og FH í Bestu-deild karla sem átti að hefjast klukkan 14:00 í dag hefur verið frestað vegna þoku. Fótbolti 27.7.2024 12:27
Skagamenn endurheimta Hauk á láni Haukur Andri Haraldsson er genginn til liðs við ÍA þar sem hann mun leika á láni í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.7.2024 12:16
Framtíðin enn óákveðin: „Ég sagði aldrei að ég væri á förum“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að hann gæti vel hugsað sér að halda áfram með liðið eftir komandi tímabil. Fótbolti 27.7.2024 11:45
Öruggur fyrsti sigur íslensku strákanna Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta, skipað leikmönnum 18 ára og yndri, vann öruggan 19 stiga sigur er liðið mætti Eistlandi í riðlakeppni Eurobasket B í dag, 74-55. Körfubolti 27.7.2024 10:56
Szoboszlai skilaði Liverpool fyrsta sigrinum eftir Klopp Dominik Szoboszlai skoraði eina mark leiksins er Liverpool lagði spænska liðið Real Betis í æfingaleik í nótt. Fótbolti 27.7.2024 10:30
Anton Sveinn vann riðilinn Sundamaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í öðrum undanriðli Ólympíuleikana í 100 metra bringusundi í dag. Sport 27.7.2024 09:48
„Sorgardagur þegar eigendurnir velja peningana fram yfir aðdáendurna“ Charles Barkley, einn af fjórmenningunum í Insinde the NBA teyminu á TNT sjónvarpsstöðinni, hefur sent frá sér yfirlýsingu um yfirtöku Disney, NBC og Amazon Prime Video á sjónvarpssamningum NBA deildarinnar. Körfubolti 27.7.2024 09:32
„Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Fótbolti 27.7.2024 08:00
Ten Hag vill bæta meira í hópinn Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. Fótbolti 27.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Það er eitt og annað í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 27.7.2024 06:00
Westbrook til liðs við Nuggets Eins og við var búist er Russell Westbrook genginn til liðs við Denver Nuggets. Westbrook, sem er 36 ára að verða, semur til tveggja ára. Körfubolti 26.7.2024 23:30
Mismikið um dýrðir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Ólympíuleikarnir í París voru formlega settir í kvöld við hátíðlega setningarathöfn. Athöfnin fer alla jafna fram á Ólympíuleikvangi en brugðið var út af vananum í ár og er óhætt að segja að skiptar skoðanir séu á ágæti hátíðarinnar að þessu sinni. Sport 26.7.2024 22:46
Ryan Sessegnon aftur heim í Fulham Örvfætti miðjumaðurinn Ryan Sessegnon er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt Fulham á frjálsri sölu en Sessegnon var á sínum tími seldur til Tottenham á 25 milljónir punda. Fótbolti 26.7.2024 22:01
„Það er erfitt að brjóta okkur niður“ Ásta Eir Árnadóttir, leikmaður Breiðabliks, skoraði eina mark leiksins þegar liðið sigraði Fylki á heimavelli í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Þrátt fyrir sigur fannst Ástu frammistaðan ekki upp á marga fiska. Íslenski boltinn 26.7.2024 21:30