Sport „Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“ „Sóknarlega þorðum við að halda í boltann, þorðum að spila á milli línanna og fara í svæðin sem þeir skildu eftir sig,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um góða byrjun liðsins í fyrri leiknum gegn Tikvesh frá Makedóníu. Blikar komust í 2-0 en misstu leikinn niður í 3-2 tap. Fótbolti 18.7.2024 14:31 Misstu af undanúrslitunum eftir tap í úrslitaleik við Spánverja Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í lokaleik sínum í milliriðlinum í Slóveníu í dag. Handbolti 18.7.2024 13:56 Rekinn fyrir að biðja Messi um að biðjast afsökunar Rasistasöngur argentínska landsliðsmannsins Enzo Fernandes og liðsfélaga hans eftir sigur Argentínu í Suðurameríkukeppninni var fordæmdur víða um heim en aðstoðaráðherra íþróttamála í Argentínu kemur einna verst út úr málinu. Fótbolti 18.7.2024 13:31 Höfnuðu tilboði Fulham í McTominay Manchester United hafnaði tilboði Fulham í skoska miðjumanninn Scott McTominay. Enski boltinn 18.7.2024 13:00 Guðbjörgu boðið á CrossFit mót í Egyptalandi Íslenska CrossFit konan Guðbjörg Valdimarsdóttir fékk boð um að keppa á CrossFit mótinu Combat Games sem verður haldið í Egyptalandi í september. Sport 18.7.2024 12:31 Stigadrottningin sló stoðsendingametið í einum leik í WNBA Caitlin Clark er stigahæsti leikmaður bandaríska háskólaboltans frá upphafi hvort sem þú horfir til karla eða kvenna. Hún kann aftur á móti líka að gefa boltann. Körfubolti 18.7.2024 12:00 Ein af hverjum fimm knattspyrnukonum glíma við átröskun Ný rannsókn sýnir að það sé mjög algengt að knattspyrnukonur glími við einhvers konar átröskun. Leikmannasamtökin vilja átak í eftirliti með andlegum málefnum leikmanna. Fótbolti 18.7.2024 11:31 Haukur til Dinamo Búkarest Haukur Þrastarson, landsliðsmaður handbolta, er genginn í raðir Rúmeníumeistara Dinamo Búkarest frá Kielce í Póllandi. Handbolti 18.7.2024 11:08 Fór holu í höggi á Íslandsmótinu í golfi Einar Bjarni Helgason úr Golfklúbbnum Setbergi, náði sannkölluðu draumahöggi á fyrsta hringnum á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Keppni á Íslandsmótinu hófst í morgun. Golf 18.7.2024 10:54 Bronny átti loksins góðan leik Eftir að hafa átt mjög erfitt uppdráttar í fyrstu leikjum sínum fyrir Los Angeles Lakers spilaði Bronny James vel þegar liðið vann Atlanta Hawks, 87-86, í sumardeild NBA. Körfubolti 18.7.2024 10:31 Heimir segir að Kelleher þurfi að yfirgefa Liverpool Caoimhín Kelleher er varamarkvörður Liverpool en aðalmarkvörður írska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur smá áhyggjur af því að hann spili ekki nóg með félagsliði sínu. Enski boltinn 18.7.2024 10:02 Ísland niður um eitt sæti á FIFA listanum þrátt fyrir sigur á Englandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 71. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í dag. Fótbolti 18.7.2024 09:51 Semur við ísraelskt lið stutt frá Gasa: „Besta tilboð sem ég hef fengið“ Sveinbjörn Pétursson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í ísraelsku úrvalsdeildinni. Mikill fjárhagslegur hvati var til staðar fyrir Sveinbjörn sem segist bera virðingu fyrir öllum skoðunum. Handbolti 18.7.2024 09:30 Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Almar Orri Atlason og félagar í íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta töpuðu á grátlegan hátt með einu stigi á móti Belgíu á Evrópumótinu í gærkvöldi en hann átti tilþrif leiksins. Körfubolti 18.7.2024 09:01 Löw vill taka við enska landsliðinu Maðurinn sem gerði Þýskaland að heimsmeisturum fyrir áratug hefur áhuga á að taka við enska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 18.7.2024 08:30 Fyrrverandi leikmaður United laminn á bar í Moskvu Ráðist var á fyrrverandi leikmann Manchester United á bar í Rússlandi eftir úrslitaleik EM. Enski boltinn 18.7.2024 08:01 Sló met Freddys Adu og er yngstur í sögunni Cavan Sullivan varð í nótt yngstur í sögunni til að spila fyrir lið í efstu deild í hópíþrótt í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.7.2024 07:30 Mahomes með skýr skilaboð: „Tími til að spila betur“ Patrick Mahomes, leikstjórnandi NFL-meistara Kansas City Chiefs hefur sent liðsfélögum sínum í sóknarlínu Chiefs skýr skilaboð fyrir komandi tímabil. Sport 18.7.2024 07:01 Dagskráin í dag: Örlög Vals og Breiðabliks ráðast Í kvöld kemur í ljós hvort Valur og Breiðablik komast áfram í Sambandsdeild Evrópu eður ei. Allt í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 18.7.2024 06:00 „Verður að dæmast af því hvernig við högum okkur í Evrópu í ár“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir Blika klára í bátana fyrir leik kvöldsins í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar komust 2-0 yfir ytra gegn Tikvesh frá Makedóníu en misstu leikinn niður í 3-2 tap. Fótbolti 17.7.2024 23:30 England: Hver er kominn, að koma, farinn og að fara? Nú þegar Evrópumóti karla í knattspyrnu er lokið má búast við félög ensku úrvalsdeildarinnar fari á fullt að versla, og selja, leikmenn fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 17.7.2024 23:01 Víkingar á leið til Albaníu Víkingar munu mæta Egnatia frá Albaníu í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Bæði lið féllu úr leik í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17.7.2024 22:15 Grátlegt tap niðurstaðan og barátta um sæti í A-deild framundan Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola grátlegt eins tap gegn Belgíu í kvöld. Með sigri hefði Ísland komist í 8-liða úrslit Evrópumótsins sem nú fer fram í Póllandi sem og tryggt tilverurétt sinn í A-deild. Körfubolti 17.7.2024 21:21 Hin reynda Dinkins í raðir Njarðvíkur Hin þrítuga Brittanny Dinkins mun spila með Njarðvík í Bónus-deildinni í körfubolta á næsut leiktíð. Körfubolti 17.7.2024 21:15 Enn ein stjarnan slítur krossband í hné Þýska landsliðskonan Lena Oberdorf, miðjumaður Bayern München, missir af Ólympíuleikunum sem fram fara í París sem og meirihluta komandi tímabils eftir að slíta krossband í hné gegn Austurríki. Fótbolti 17.7.2024 20:31 Guðmundur Bragi til Danmerkur Guðmundur Bragi Ástþórsson er genginn í raðir Bjerringbro/Silkeborg í Danmörku. Hann gerir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 17.7.2024 19:46 Stefán Ingi á leið til Noregs Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er við það að ganga í raðir Sandefjord sem spilar í efstu deild Noregs. Hann hefur undanfarið ár leikið með Patro Eisden í Belgíu. Fótbolti 17.7.2024 19:31 KR fær ungan framherja frá Húsavík KR hefur samið við hinn sautján ára gamla Jakob Gunnar Sigurðsson. Hann kemur frá Völsungi þegar tímabilinu er lokið og skrifar undir þriggja ára samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 17.7.2024 18:16 Fyrrum leikmaður Everton í teymi Slot Arne Slot, þjálfari Liverpool, bætti við þjálfarateymi sitt hjá félaginu í dag. Viðbótin þekkir til í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.7.2024 17:31 Fórnaði sér fyrir fyrsta boltann frá Mbappé Stuðningsmenn Real Madrid fjölmenntu í gær til að taka á móti nýjustu stórstjörnu félagsins. Fótbolti 17.7.2024 17:00 « ‹ 210 211 212 213 214 215 216 217 218 … 334 ›
„Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“ „Sóknarlega þorðum við að halda í boltann, þorðum að spila á milli línanna og fara í svæðin sem þeir skildu eftir sig,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um góða byrjun liðsins í fyrri leiknum gegn Tikvesh frá Makedóníu. Blikar komust í 2-0 en misstu leikinn niður í 3-2 tap. Fótbolti 18.7.2024 14:31
Misstu af undanúrslitunum eftir tap í úrslitaleik við Spánverja Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í lokaleik sínum í milliriðlinum í Slóveníu í dag. Handbolti 18.7.2024 13:56
Rekinn fyrir að biðja Messi um að biðjast afsökunar Rasistasöngur argentínska landsliðsmannsins Enzo Fernandes og liðsfélaga hans eftir sigur Argentínu í Suðurameríkukeppninni var fordæmdur víða um heim en aðstoðaráðherra íþróttamála í Argentínu kemur einna verst út úr málinu. Fótbolti 18.7.2024 13:31
Höfnuðu tilboði Fulham í McTominay Manchester United hafnaði tilboði Fulham í skoska miðjumanninn Scott McTominay. Enski boltinn 18.7.2024 13:00
Guðbjörgu boðið á CrossFit mót í Egyptalandi Íslenska CrossFit konan Guðbjörg Valdimarsdóttir fékk boð um að keppa á CrossFit mótinu Combat Games sem verður haldið í Egyptalandi í september. Sport 18.7.2024 12:31
Stigadrottningin sló stoðsendingametið í einum leik í WNBA Caitlin Clark er stigahæsti leikmaður bandaríska háskólaboltans frá upphafi hvort sem þú horfir til karla eða kvenna. Hún kann aftur á móti líka að gefa boltann. Körfubolti 18.7.2024 12:00
Ein af hverjum fimm knattspyrnukonum glíma við átröskun Ný rannsókn sýnir að það sé mjög algengt að knattspyrnukonur glími við einhvers konar átröskun. Leikmannasamtökin vilja átak í eftirliti með andlegum málefnum leikmanna. Fótbolti 18.7.2024 11:31
Haukur til Dinamo Búkarest Haukur Þrastarson, landsliðsmaður handbolta, er genginn í raðir Rúmeníumeistara Dinamo Búkarest frá Kielce í Póllandi. Handbolti 18.7.2024 11:08
Fór holu í höggi á Íslandsmótinu í golfi Einar Bjarni Helgason úr Golfklúbbnum Setbergi, náði sannkölluðu draumahöggi á fyrsta hringnum á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Keppni á Íslandsmótinu hófst í morgun. Golf 18.7.2024 10:54
Bronny átti loksins góðan leik Eftir að hafa átt mjög erfitt uppdráttar í fyrstu leikjum sínum fyrir Los Angeles Lakers spilaði Bronny James vel þegar liðið vann Atlanta Hawks, 87-86, í sumardeild NBA. Körfubolti 18.7.2024 10:31
Heimir segir að Kelleher þurfi að yfirgefa Liverpool Caoimhín Kelleher er varamarkvörður Liverpool en aðalmarkvörður írska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur smá áhyggjur af því að hann spili ekki nóg með félagsliði sínu. Enski boltinn 18.7.2024 10:02
Ísland niður um eitt sæti á FIFA listanum þrátt fyrir sigur á Englandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 71. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í dag. Fótbolti 18.7.2024 09:51
Semur við ísraelskt lið stutt frá Gasa: „Besta tilboð sem ég hef fengið“ Sveinbjörn Pétursson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í ísraelsku úrvalsdeildinni. Mikill fjárhagslegur hvati var til staðar fyrir Sveinbjörn sem segist bera virðingu fyrir öllum skoðunum. Handbolti 18.7.2024 09:30
Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Almar Orri Atlason og félagar í íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta töpuðu á grátlegan hátt með einu stigi á móti Belgíu á Evrópumótinu í gærkvöldi en hann átti tilþrif leiksins. Körfubolti 18.7.2024 09:01
Löw vill taka við enska landsliðinu Maðurinn sem gerði Þýskaland að heimsmeisturum fyrir áratug hefur áhuga á að taka við enska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 18.7.2024 08:30
Fyrrverandi leikmaður United laminn á bar í Moskvu Ráðist var á fyrrverandi leikmann Manchester United á bar í Rússlandi eftir úrslitaleik EM. Enski boltinn 18.7.2024 08:01
Sló met Freddys Adu og er yngstur í sögunni Cavan Sullivan varð í nótt yngstur í sögunni til að spila fyrir lið í efstu deild í hópíþrótt í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.7.2024 07:30
Mahomes með skýr skilaboð: „Tími til að spila betur“ Patrick Mahomes, leikstjórnandi NFL-meistara Kansas City Chiefs hefur sent liðsfélögum sínum í sóknarlínu Chiefs skýr skilaboð fyrir komandi tímabil. Sport 18.7.2024 07:01
Dagskráin í dag: Örlög Vals og Breiðabliks ráðast Í kvöld kemur í ljós hvort Valur og Breiðablik komast áfram í Sambandsdeild Evrópu eður ei. Allt í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 18.7.2024 06:00
„Verður að dæmast af því hvernig við högum okkur í Evrópu í ár“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir Blika klára í bátana fyrir leik kvöldsins í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar komust 2-0 yfir ytra gegn Tikvesh frá Makedóníu en misstu leikinn niður í 3-2 tap. Fótbolti 17.7.2024 23:30
England: Hver er kominn, að koma, farinn og að fara? Nú þegar Evrópumóti karla í knattspyrnu er lokið má búast við félög ensku úrvalsdeildarinnar fari á fullt að versla, og selja, leikmenn fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 17.7.2024 23:01
Víkingar á leið til Albaníu Víkingar munu mæta Egnatia frá Albaníu í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Bæði lið féllu úr leik í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17.7.2024 22:15
Grátlegt tap niðurstaðan og barátta um sæti í A-deild framundan Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola grátlegt eins tap gegn Belgíu í kvöld. Með sigri hefði Ísland komist í 8-liða úrslit Evrópumótsins sem nú fer fram í Póllandi sem og tryggt tilverurétt sinn í A-deild. Körfubolti 17.7.2024 21:21
Hin reynda Dinkins í raðir Njarðvíkur Hin þrítuga Brittanny Dinkins mun spila með Njarðvík í Bónus-deildinni í körfubolta á næsut leiktíð. Körfubolti 17.7.2024 21:15
Enn ein stjarnan slítur krossband í hné Þýska landsliðskonan Lena Oberdorf, miðjumaður Bayern München, missir af Ólympíuleikunum sem fram fara í París sem og meirihluta komandi tímabils eftir að slíta krossband í hné gegn Austurríki. Fótbolti 17.7.2024 20:31
Guðmundur Bragi til Danmerkur Guðmundur Bragi Ástþórsson er genginn í raðir Bjerringbro/Silkeborg í Danmörku. Hann gerir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 17.7.2024 19:46
Stefán Ingi á leið til Noregs Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er við það að ganga í raðir Sandefjord sem spilar í efstu deild Noregs. Hann hefur undanfarið ár leikið með Patro Eisden í Belgíu. Fótbolti 17.7.2024 19:31
KR fær ungan framherja frá Húsavík KR hefur samið við hinn sautján ára gamla Jakob Gunnar Sigurðsson. Hann kemur frá Völsungi þegar tímabilinu er lokið og skrifar undir þriggja ára samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 17.7.2024 18:16
Fyrrum leikmaður Everton í teymi Slot Arne Slot, þjálfari Liverpool, bætti við þjálfarateymi sitt hjá félaginu í dag. Viðbótin þekkir til í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.7.2024 17:31
Fórnaði sér fyrir fyrsta boltann frá Mbappé Stuðningsmenn Real Madrid fjölmenntu í gær til að taka á móti nýjustu stórstjörnu félagsins. Fótbolti 17.7.2024 17:00