Sport Rúnar og félagar tryggðu sér titilinn með endurkomusigri Lokaumferð hollensku B-deildarinnar fram í dag en þar voru tveir Íslendingar á ferðinni. Fótbolti 10.5.2024 20:44 Oliver með þrennu gegn gömlu félögunum Oliver Heiðarsson skoraði þrennu þegar ÍBV sigraði Þrótt, 4-2, í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Þá vann Fjölnir Leikni, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 20:00 Martin og félagar skelltu í lás gegn Bæjurum Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu feykilega góðan sigur á toppliði Bayern München, 59-53, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.5.2024 19:48 Andri skoraði og er markahæstur í Danmörku Íslensku leikmennirnir hjá Lyngby komu mikið við sögu þegar liðið vann gríðarlega mikilvægan sigur á OB, 1-2, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.5.2024 19:00 Staðfestir verst geymda leyndarmál fótboltans Kylian Mbappé, fyrirliði franska fótboltalandsliðsins, hefur staðfest það sem allir vissu; að hann fari frá Paris Saint-Germain eftir tímabilið. Fótbolti 10.5.2024 18:11 Draumagengi Guðrúnar heldur áfram Guðrún Arnardóttir stóð vaktina að venju í vörn Rosengård sem vann öruggan 3-0 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.5.2024 18:02 Spilar með bróður sínum og fyrir föður sinn hjá Keflavík Körfuboltamaðurinn Hilmar Pétursson hefur samið við Keflavík. Þar hittir hann fyrir föður sinn, Pétur Ingvarsson, og bróður, Sigurð. Körfubolti 10.5.2024 17:04 Sóley Margrét ætlar að verja Evrópumeistaratitilinn Ísland á þrjá keppendur á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum með búnaði sem fer fram í Hamm í Lúxemburg næstu daga. Sport 10.5.2024 15:45 Nýliðarnir gerðu milljónarveðmál: „Hann átti ekki að segja neinum“ Tveir nýliðanna fyrir komandi leiktíð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hafa gert með sér veðmál um það hvor verði valinn nýliði ársins, og það upp á enga smáfjárhæð. Sport 10.5.2024 15:01 Sá besti í heimi á þessu CrossFit tímabili kom til Íslands til að æfa með BKG Finninn Jonne Koski hefur verið að gera frábæra hluti á þessu CrossFit tímabili og í raun hefur enginn staðist honum snúninginn hingað til nú þegar tveir fyrstu hlutar undankeppni heimsleikanna eru að baki. Sport 10.5.2024 14:30 Segja vinslit hjá Tiger Woods og Rory McIlroy Rory McIlroy verður ekki aftur tekinn inn í leikmannaráð bandarísku PGA-mótaraðarinnar og einn af þeim sem er sagður hafa kosið gegn honum er Tiger Woods. Golf 10.5.2024 14:01 Kveðjuleikur Klopp í hættu? | „Meðvitaður um stöðuna“ Fari svo að Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fái gult spjald í leik Liverpool á móti Aston Villa á mánudaginn kemur er ljóst að hann mun ekki geta verið á hliðarlínunni í síðasta leik sínum á Anfield gegn Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.5.2024 13:31 „Big Baby“ dæmdur í fangelsi Fyrrum NBA leikmaðurinn Glen Davis var í gær dæmdur í fjörutíu mánaða fangelsi af alríkisdómara fyrir að reyna að svíkja pening út úr heilbrigðisbótakerfi NBA deildarinnar. Körfubolti 10.5.2024 13:00 Sextán ára stelpa skoraði í Bestu eftir stoðsendingu frá einni fimmtán ára Táningarnir Elísa Bríet Björnsdóttir og Birgitta Rún Finnbogadóttir bjuggu til mark fyrir Tindastól í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær og meðalaldurinn við gerð marksins var því ekki mjög hár. Íslenski boltinn 10.5.2024 12:31 „Hrafninn svífur yfir Vesturbænum“ Það kom flestum í opna skjöldu í morgun er norska liðið Haugesund tilkynnti að Óskar Hrafn Þorvaldsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 10.5.2024 12:00 Eysteinn ráðinn framkvæmdastjóri KSÍ Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, mun taka við sömu stöðu hjá Knattspyrnusambandi Íslands í september næstkomandi. Jörundur Áki Sveinsson verður í stöðunni í millitíðinni. Íslenski boltinn 10.5.2024 11:27 Cole Palmer valinn bestur í apríl Chelsea leikmaðurinn Cole Palmer var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í aprílmánuði. Enski boltinn 10.5.2024 11:00 Dortmund fær meira fyrir að tapa en vinna úrslitaleikinn Borussia Dortmund er í mjög sérstakri stöðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta sem fer fram á Wembley leikvanginum í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 10.5.2024 10:31 Einar Bragi skrifaði undir tveggja ára samning í Svíþjóð Einar Bragi Aðalsteinsson landsliðsmaður Íslands í handbolta og leikmaður FH hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska stórliðið Kristianstad og gengur til liðs við félagið í sumar. Handbolti 10.5.2024 10:01 Óskar hafi sett stjórninni afarkosti TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. Fótbolti 10.5.2024 09:25 Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. Fótbolti 10.5.2024 09:11 Bláa flautan hjálpar bæði foreldrum og þjálfurum Sumarmótin í fótboltanum eru farin af stað. Stöð 2 Sport heldur áfram að heimsækja krakkamótin í sumar alveg eins og síðustu ár. Það var byrjað á því að fara í Víkina, heimavöll hamingjunnar. Íslenski boltinn 10.5.2024 09:01 Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ Fótbolti 10.5.2024 08:24 Hóta því að lögsækja FIFA Alþjóða knattspyrnusambandið hefur bætt enn við þétta leikjadagskrá bestu knattspyrnumanna heims með því að stækka mikið heimsmeistarakeppni félagsliða. FIFA menn virðast hins vegar hafa fundið þolmörkin ef marka má viðbrögðin. Fótbolti 10.5.2024 08:11 Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Fótbolti 10.5.2024 07:49 Fjórtán ára strákur með Man City klásúlu í samningi sínum við annað félag Cavan Sullivan hefur gengið frá samningi við bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sem ætti kannski að vera mjög fréttnæmt nema vegna þess að hann er aðeins fjórtán ára gamall og það Manchester City ákvæði í samningi hans. Enski boltinn 10.5.2024 07:31 „Erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu“ Allar helstu stjörnur úr liði Manchester United sem unnu þrennuna eftirsóttu árið 1999 voru mættar til að fagna frumsýningu væntanlegrar heimildamyndar, 99, í gærkvöldi. Fótbolti 10.5.2024 07:00 Haltrandi Luka Doncic leiddi Dallas til sigurs og Boston tapaði Það er allt jafnt í tveimur undanúrslitaeinvígum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta eftir að Dallas Mavericks og Cleveland Cavaliers unnu bæði útisigra í nótt. Körfubolti 10.5.2024 06:31 Dagksráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Það er temmilega fjörugur föstudagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem fótboltinn verður fyrirferðamikill. Hvað eru mörg f í því? Sport 10.5.2024 06:01 Beverley í fjögurra leikja bann Patrick Beverley, leikmaður Milwaukee Bucks, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af NBA deildinni en hann kastaði bolta í áhorfanda þegar lið hans tapaði gegn Indiana Pacers þann 2. maí. Körfubolti 9.5.2024 23:16 « ‹ 280 281 282 283 284 285 286 287 288 … 334 ›
Rúnar og félagar tryggðu sér titilinn með endurkomusigri Lokaumferð hollensku B-deildarinnar fram í dag en þar voru tveir Íslendingar á ferðinni. Fótbolti 10.5.2024 20:44
Oliver með þrennu gegn gömlu félögunum Oliver Heiðarsson skoraði þrennu þegar ÍBV sigraði Þrótt, 4-2, í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Þá vann Fjölnir Leikni, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 20:00
Martin og félagar skelltu í lás gegn Bæjurum Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu feykilega góðan sigur á toppliði Bayern München, 59-53, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.5.2024 19:48
Andri skoraði og er markahæstur í Danmörku Íslensku leikmennirnir hjá Lyngby komu mikið við sögu þegar liðið vann gríðarlega mikilvægan sigur á OB, 1-2, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.5.2024 19:00
Staðfestir verst geymda leyndarmál fótboltans Kylian Mbappé, fyrirliði franska fótboltalandsliðsins, hefur staðfest það sem allir vissu; að hann fari frá Paris Saint-Germain eftir tímabilið. Fótbolti 10.5.2024 18:11
Draumagengi Guðrúnar heldur áfram Guðrún Arnardóttir stóð vaktina að venju í vörn Rosengård sem vann öruggan 3-0 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.5.2024 18:02
Spilar með bróður sínum og fyrir föður sinn hjá Keflavík Körfuboltamaðurinn Hilmar Pétursson hefur samið við Keflavík. Þar hittir hann fyrir föður sinn, Pétur Ingvarsson, og bróður, Sigurð. Körfubolti 10.5.2024 17:04
Sóley Margrét ætlar að verja Evrópumeistaratitilinn Ísland á þrjá keppendur á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum með búnaði sem fer fram í Hamm í Lúxemburg næstu daga. Sport 10.5.2024 15:45
Nýliðarnir gerðu milljónarveðmál: „Hann átti ekki að segja neinum“ Tveir nýliðanna fyrir komandi leiktíð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hafa gert með sér veðmál um það hvor verði valinn nýliði ársins, og það upp á enga smáfjárhæð. Sport 10.5.2024 15:01
Sá besti í heimi á þessu CrossFit tímabili kom til Íslands til að æfa með BKG Finninn Jonne Koski hefur verið að gera frábæra hluti á þessu CrossFit tímabili og í raun hefur enginn staðist honum snúninginn hingað til nú þegar tveir fyrstu hlutar undankeppni heimsleikanna eru að baki. Sport 10.5.2024 14:30
Segja vinslit hjá Tiger Woods og Rory McIlroy Rory McIlroy verður ekki aftur tekinn inn í leikmannaráð bandarísku PGA-mótaraðarinnar og einn af þeim sem er sagður hafa kosið gegn honum er Tiger Woods. Golf 10.5.2024 14:01
Kveðjuleikur Klopp í hættu? | „Meðvitaður um stöðuna“ Fari svo að Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fái gult spjald í leik Liverpool á móti Aston Villa á mánudaginn kemur er ljóst að hann mun ekki geta verið á hliðarlínunni í síðasta leik sínum á Anfield gegn Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.5.2024 13:31
„Big Baby“ dæmdur í fangelsi Fyrrum NBA leikmaðurinn Glen Davis var í gær dæmdur í fjörutíu mánaða fangelsi af alríkisdómara fyrir að reyna að svíkja pening út úr heilbrigðisbótakerfi NBA deildarinnar. Körfubolti 10.5.2024 13:00
Sextán ára stelpa skoraði í Bestu eftir stoðsendingu frá einni fimmtán ára Táningarnir Elísa Bríet Björnsdóttir og Birgitta Rún Finnbogadóttir bjuggu til mark fyrir Tindastól í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær og meðalaldurinn við gerð marksins var því ekki mjög hár. Íslenski boltinn 10.5.2024 12:31
„Hrafninn svífur yfir Vesturbænum“ Það kom flestum í opna skjöldu í morgun er norska liðið Haugesund tilkynnti að Óskar Hrafn Þorvaldsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 10.5.2024 12:00
Eysteinn ráðinn framkvæmdastjóri KSÍ Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, mun taka við sömu stöðu hjá Knattspyrnusambandi Íslands í september næstkomandi. Jörundur Áki Sveinsson verður í stöðunni í millitíðinni. Íslenski boltinn 10.5.2024 11:27
Cole Palmer valinn bestur í apríl Chelsea leikmaðurinn Cole Palmer var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í aprílmánuði. Enski boltinn 10.5.2024 11:00
Dortmund fær meira fyrir að tapa en vinna úrslitaleikinn Borussia Dortmund er í mjög sérstakri stöðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta sem fer fram á Wembley leikvanginum í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 10.5.2024 10:31
Einar Bragi skrifaði undir tveggja ára samning í Svíþjóð Einar Bragi Aðalsteinsson landsliðsmaður Íslands í handbolta og leikmaður FH hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska stórliðið Kristianstad og gengur til liðs við félagið í sumar. Handbolti 10.5.2024 10:01
Óskar hafi sett stjórninni afarkosti TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. Fótbolti 10.5.2024 09:25
Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. Fótbolti 10.5.2024 09:11
Bláa flautan hjálpar bæði foreldrum og þjálfurum Sumarmótin í fótboltanum eru farin af stað. Stöð 2 Sport heldur áfram að heimsækja krakkamótin í sumar alveg eins og síðustu ár. Það var byrjað á því að fara í Víkina, heimavöll hamingjunnar. Íslenski boltinn 10.5.2024 09:01
Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ Fótbolti 10.5.2024 08:24
Hóta því að lögsækja FIFA Alþjóða knattspyrnusambandið hefur bætt enn við þétta leikjadagskrá bestu knattspyrnumanna heims með því að stækka mikið heimsmeistarakeppni félagsliða. FIFA menn virðast hins vegar hafa fundið þolmörkin ef marka má viðbrögðin. Fótbolti 10.5.2024 08:11
Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Fótbolti 10.5.2024 07:49
Fjórtán ára strákur með Man City klásúlu í samningi sínum við annað félag Cavan Sullivan hefur gengið frá samningi við bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sem ætti kannski að vera mjög fréttnæmt nema vegna þess að hann er aðeins fjórtán ára gamall og það Manchester City ákvæði í samningi hans. Enski boltinn 10.5.2024 07:31
„Erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu“ Allar helstu stjörnur úr liði Manchester United sem unnu þrennuna eftirsóttu árið 1999 voru mættar til að fagna frumsýningu væntanlegrar heimildamyndar, 99, í gærkvöldi. Fótbolti 10.5.2024 07:00
Haltrandi Luka Doncic leiddi Dallas til sigurs og Boston tapaði Það er allt jafnt í tveimur undanúrslitaeinvígum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta eftir að Dallas Mavericks og Cleveland Cavaliers unnu bæði útisigra í nótt. Körfubolti 10.5.2024 06:31
Dagksráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Það er temmilega fjörugur föstudagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem fótboltinn verður fyrirferðamikill. Hvað eru mörg f í því? Sport 10.5.2024 06:01
Beverley í fjögurra leikja bann Patrick Beverley, leikmaður Milwaukee Bucks, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af NBA deildinni en hann kastaði bolta í áhorfanda þegar lið hans tapaði gegn Indiana Pacers þann 2. maí. Körfubolti 9.5.2024 23:16