Sport Sveindís hafði betur gegn Glódísi Þær Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern Munchen, og Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfburg, mættust í úrslitum þýska bikarsins í dag en leikmenn Wolfsburg lyftu bikarnum í tíunda sinn í röð í lok leiks. Fótbolti 9.5.2024 22:30 Rankaði við sér í sjúkrabíl: „Þekki hve alvarlegar afleiðingar þetta getur haft“ Jasmín Erla Ingadóttir þekkir það frá góðri vinkonu sinni hve alvarlegar afleiðingar höfuðhögg geta haft. Henni líður ágætlega í dag eftir að hafa misst skammtímaminnið um stund í Keflavík í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 9.5.2024 22:00 Evrópudraumur Aston Villa úti Síðasta von Englendinga um árangur í Evrópukeppni var slegin í rot í kvöld þegar Aston Villa tapaði 2-0 í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar gegn gríska liðinu Olympiacos og samanlagt 6-2. Fótbolti 9.5.2024 21:15 Atalanta og Leverkusen í úrslit Evrópudeildarinnar Það verða Atalanta og Leverkusen sem mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann þægilegan 3-0 heimasigur á Marseille en Leverkusen gerði jafntefli á heimavelli gegn Rome, 2-2. Fótbolti 9.5.2024 21:03 Slóvakía skellti Póllandi óvænt í umspili HM Sex leikir fóru fram í dag í umspili um laus sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta 2025 og litu nokkur óvænt úrslit dagsins ljós. Um fyrri leiki liðanna var að mætast en leikið er heima og að heiman. Handbolti 9.5.2024 20:18 „Við vorum skugginn af sjálfum okkur“ „Það er auðvitað frábært að sigra þetta svakalega flotta Haukalið,“ byrjaði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, að segja eftir sigur liðsins gegn Haukum. Handbolti 9.5.2024 19:24 „Persónulegt markmið að skora einu sinni á móti öllum liðum“ Sandar María Jessen var allt í öllu hjá sínu liði, Þór/KA, gegn Víkingi í dag. Norðankonur unnu leikinn 1-2 eftir að hafa lent undir eftir aðeins fimm mínútur. Sandra María lagði upp fyrra mark síns liðs og skoraði það síðara. Fótbolti 9.5.2024 19:04 Fullt hús stiga hjá Njarðvíkingum og tvö rauð á Akureyri Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Njarðvíkingar tylltu sér á topp deildarinnar í bili og Afturelding fór í fýluferð norður yfir heiðar. Fótbolti 9.5.2024 18:21 Uppgjör: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Fyrsta tap nýliðanna Tindastóll sigraði Fylki í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Þetta var annar sigur Tindastóls í röð en leikurinn endaði 3-0. Íslenski boltinn 9.5.2024 18:00 „Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt“ Ísold Sævarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sjö stiga sigur gegn Keflavík 86-79. Sport 9.5.2024 17:40 Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 86-79 | Einvígið á leið í oddaleik Stjarnan og Keflavík mættust í fjórða sinn í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Keflavík gat með sigri sent Stjörnuna í sumarfrí en ólseigar Stjörnustúlkur neituðu að gefast upp. Körfubolti 9.5.2024 17:30 „Eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin“ Keflavík tapaði gegn Stjörnunni á útivelli 86-79. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir tap dagsins. Sport 9.5.2024 17:17 Stefán Teitur og félagar bikarmeistarar Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku bikarúrslitunum í dag þegar Silkeborg og AGF mættust á Parken. Fótbolti 9.5.2024 17:14 Uppgjörið og viðtöl: Valur - Haukar 28-27 | Íslandsmeistarnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Haukum í fyrsta leik einvígisins um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en boðið var upp á afar spennandi leik og dramatík í lokin. Handbolti 9.5.2024 16:15 Sveindís bikarmeistari annað árið í röð Wolfsburg varð í dag þýskur bikarmeistari í fótbolta kvenna, tíunda árið í röð, með því að leggja helstu keppinauta sína í Bayern München að velli, 2-0, í úrslitaleik í Köln. Fótbolti 9.5.2024 15:59 Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-2 | Þrír norðansigrar í röð Þór/KA vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deildinni í dag. Víkingur var liðið sem þurfti að lúta í lægra haldið gegn norðankonum í dag í leik sem endaði 1-2 í Víkinni. Íslenski boltinn 9.5.2024 15:15 Katla með tvennu í Íslendingaslag Katla Tryggvadóttir var afar áberandi í 4-2 sigri Kristianstad á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.5.2024 15:08 Rodri kemur ekki til greina en Spánn á bestu stjórana Átta leikmenn hafa verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það er í höndum almennings og dómnefndar að skera úr um hver þeirra var bestur. Enski boltinn 9.5.2024 13:17 Rekin út af fyrir litla töf, Nadía reddaði Fanneyju og Blikar sjóðheitir Það var nóg um að vera í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þegar þrír leikir fóru fram. Rauða spjaldið fór tvisvar á loft í Kaplakrika, hjá FH og Þrótti, en Breiðablik og Valur héldu áfram á sigurbraut. Íslenski boltinn 9.5.2024 12:31 Hafnað af Stoke og var stuðningsmaður Real síðast Í einvígi stórveldanna Real Madrid og Bayern München hefðu sjálfsagt fáir spáð því að aðalhetjan yrði hinn 34 ára gamli Joselu, lánsmaður frá B-deildarliði Espanyol sem Stoke City taldi sig ekki hafa not fyrir, en sú varð raunin. Fótbolti 9.5.2024 11:47 Fyrsta sumarmót ársins í opinni dagskrá í kvöld Gleðin var við völd í Víkinni um helgina þegar ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Þáttur um mótið verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 9.5.2024 11:17 Tekst Glódísi að hrifsa „barnið“ af Popp í dag? Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir gætu mæst í dag í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta, þegar stórveldin Bayern München og Wolfsburg eigast við. Fótbolti 9.5.2024 11:01 Sjáðu mörk óvæntu hetjunnar og þegar allt trylltist á Bernabéu Real Madrid tryggði sér úrslitaleik við Dortmund í Meistaradeild Evrópu í fótbolta með dramatískum 2-1 sigri á Bayern München í gærkvöld. Mörkin má nú sjá á Vísi. Fótbolti 9.5.2024 10:32 „Grét rosa mikið út af öllu og engu“ Þrátt fyrir að hafa lent í öðru sæti kom Elísa Kristinsdóttir, sá og sigraði í Bakgarðshlaupinu um nýliðna helgi. Hún er einstæð móðir í fullu starfi sem nær engu að síður að hlaupa yfir 100 kílómetra á viku. Sport 9.5.2024 09:45 Eiginkona Jokic í hjartnæmu myndbandi um þann besta Serbneski miðherjinn Nikola Jokic var í gær útnefndur verðmætasti leikmaður (e. MVP) NBA-deildarinnar í körfubolta í þriðja sinn og er kominn í hóp með Larry Bird og Magic Johnson. Körfubolti 9.5.2024 09:31 Gagnrýnir lítinn stuðning við afreksíþróttafólk: „Upphæðin ein og sér er grín“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gagnrýnir harðlega úthlutanir til Afrekssjóðs ÍSÍ í pistli á Facebook. Handbolti 9.5.2024 08:00 Myndaveisla frá risasigrinum á Eistum Íslenska karlalandsliðið í handbolta er svo gott sem komið á HM 2025 eftir 25 marka sigur á Eistlandi, 50-25, í fyrri leik liðanna í umspili í gær. Handbolti 9.5.2024 07:01 Dagskráin í dag: Keflavík getur komist í úrslit, Cheerios-mótið og Glódís og Sveindís mætast í bikarúrslitum Ýmissa grasa kennir á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag, uppstigningardag. Sýnt verður beint frá fjórða leik Stjörnunnar og Keflavíkur í undanúrslitum Subway deildar kvenna, tveir leikir eru í Bestu deild kvenna, bikarúrslitaleikurinn í Þýskalandi verður sýndur auk leikja í undanúrslitum Evrópu- og Sambandsdeildanna. Sport 9.5.2024 06:01 „Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld“ Jude Bellingham var í skýjunum þegar Real Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur á Bayern München, 2-1, á Santiago Bernabéu í kvöld. Fótbolti 8.5.2024 23:30 Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. Fótbolti 8.5.2024 22:47 « ‹ 281 282 283 284 285 286 287 288 289 … 334 ›
Sveindís hafði betur gegn Glódísi Þær Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern Munchen, og Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfburg, mættust í úrslitum þýska bikarsins í dag en leikmenn Wolfsburg lyftu bikarnum í tíunda sinn í röð í lok leiks. Fótbolti 9.5.2024 22:30
Rankaði við sér í sjúkrabíl: „Þekki hve alvarlegar afleiðingar þetta getur haft“ Jasmín Erla Ingadóttir þekkir það frá góðri vinkonu sinni hve alvarlegar afleiðingar höfuðhögg geta haft. Henni líður ágætlega í dag eftir að hafa misst skammtímaminnið um stund í Keflavík í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 9.5.2024 22:00
Evrópudraumur Aston Villa úti Síðasta von Englendinga um árangur í Evrópukeppni var slegin í rot í kvöld þegar Aston Villa tapaði 2-0 í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar gegn gríska liðinu Olympiacos og samanlagt 6-2. Fótbolti 9.5.2024 21:15
Atalanta og Leverkusen í úrslit Evrópudeildarinnar Það verða Atalanta og Leverkusen sem mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann þægilegan 3-0 heimasigur á Marseille en Leverkusen gerði jafntefli á heimavelli gegn Rome, 2-2. Fótbolti 9.5.2024 21:03
Slóvakía skellti Póllandi óvænt í umspili HM Sex leikir fóru fram í dag í umspili um laus sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta 2025 og litu nokkur óvænt úrslit dagsins ljós. Um fyrri leiki liðanna var að mætast en leikið er heima og að heiman. Handbolti 9.5.2024 20:18
„Við vorum skugginn af sjálfum okkur“ „Það er auðvitað frábært að sigra þetta svakalega flotta Haukalið,“ byrjaði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, að segja eftir sigur liðsins gegn Haukum. Handbolti 9.5.2024 19:24
„Persónulegt markmið að skora einu sinni á móti öllum liðum“ Sandar María Jessen var allt í öllu hjá sínu liði, Þór/KA, gegn Víkingi í dag. Norðankonur unnu leikinn 1-2 eftir að hafa lent undir eftir aðeins fimm mínútur. Sandra María lagði upp fyrra mark síns liðs og skoraði það síðara. Fótbolti 9.5.2024 19:04
Fullt hús stiga hjá Njarðvíkingum og tvö rauð á Akureyri Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Njarðvíkingar tylltu sér á topp deildarinnar í bili og Afturelding fór í fýluferð norður yfir heiðar. Fótbolti 9.5.2024 18:21
Uppgjör: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Fyrsta tap nýliðanna Tindastóll sigraði Fylki í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Þetta var annar sigur Tindastóls í röð en leikurinn endaði 3-0. Íslenski boltinn 9.5.2024 18:00
„Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt“ Ísold Sævarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sjö stiga sigur gegn Keflavík 86-79. Sport 9.5.2024 17:40
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 86-79 | Einvígið á leið í oddaleik Stjarnan og Keflavík mættust í fjórða sinn í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Keflavík gat með sigri sent Stjörnuna í sumarfrí en ólseigar Stjörnustúlkur neituðu að gefast upp. Körfubolti 9.5.2024 17:30
„Eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin“ Keflavík tapaði gegn Stjörnunni á útivelli 86-79. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir tap dagsins. Sport 9.5.2024 17:17
Stefán Teitur og félagar bikarmeistarar Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku bikarúrslitunum í dag þegar Silkeborg og AGF mættust á Parken. Fótbolti 9.5.2024 17:14
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Haukar 28-27 | Íslandsmeistarnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Haukum í fyrsta leik einvígisins um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en boðið var upp á afar spennandi leik og dramatík í lokin. Handbolti 9.5.2024 16:15
Sveindís bikarmeistari annað árið í röð Wolfsburg varð í dag þýskur bikarmeistari í fótbolta kvenna, tíunda árið í röð, með því að leggja helstu keppinauta sína í Bayern München að velli, 2-0, í úrslitaleik í Köln. Fótbolti 9.5.2024 15:59
Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-2 | Þrír norðansigrar í röð Þór/KA vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deildinni í dag. Víkingur var liðið sem þurfti að lúta í lægra haldið gegn norðankonum í dag í leik sem endaði 1-2 í Víkinni. Íslenski boltinn 9.5.2024 15:15
Katla með tvennu í Íslendingaslag Katla Tryggvadóttir var afar áberandi í 4-2 sigri Kristianstad á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.5.2024 15:08
Rodri kemur ekki til greina en Spánn á bestu stjórana Átta leikmenn hafa verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það er í höndum almennings og dómnefndar að skera úr um hver þeirra var bestur. Enski boltinn 9.5.2024 13:17
Rekin út af fyrir litla töf, Nadía reddaði Fanneyju og Blikar sjóðheitir Það var nóg um að vera í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þegar þrír leikir fóru fram. Rauða spjaldið fór tvisvar á loft í Kaplakrika, hjá FH og Þrótti, en Breiðablik og Valur héldu áfram á sigurbraut. Íslenski boltinn 9.5.2024 12:31
Hafnað af Stoke og var stuðningsmaður Real síðast Í einvígi stórveldanna Real Madrid og Bayern München hefðu sjálfsagt fáir spáð því að aðalhetjan yrði hinn 34 ára gamli Joselu, lánsmaður frá B-deildarliði Espanyol sem Stoke City taldi sig ekki hafa not fyrir, en sú varð raunin. Fótbolti 9.5.2024 11:47
Fyrsta sumarmót ársins í opinni dagskrá í kvöld Gleðin var við völd í Víkinni um helgina þegar ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Þáttur um mótið verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 9.5.2024 11:17
Tekst Glódísi að hrifsa „barnið“ af Popp í dag? Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir gætu mæst í dag í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta, þegar stórveldin Bayern München og Wolfsburg eigast við. Fótbolti 9.5.2024 11:01
Sjáðu mörk óvæntu hetjunnar og þegar allt trylltist á Bernabéu Real Madrid tryggði sér úrslitaleik við Dortmund í Meistaradeild Evrópu í fótbolta með dramatískum 2-1 sigri á Bayern München í gærkvöld. Mörkin má nú sjá á Vísi. Fótbolti 9.5.2024 10:32
„Grét rosa mikið út af öllu og engu“ Þrátt fyrir að hafa lent í öðru sæti kom Elísa Kristinsdóttir, sá og sigraði í Bakgarðshlaupinu um nýliðna helgi. Hún er einstæð móðir í fullu starfi sem nær engu að síður að hlaupa yfir 100 kílómetra á viku. Sport 9.5.2024 09:45
Eiginkona Jokic í hjartnæmu myndbandi um þann besta Serbneski miðherjinn Nikola Jokic var í gær útnefndur verðmætasti leikmaður (e. MVP) NBA-deildarinnar í körfubolta í þriðja sinn og er kominn í hóp með Larry Bird og Magic Johnson. Körfubolti 9.5.2024 09:31
Gagnrýnir lítinn stuðning við afreksíþróttafólk: „Upphæðin ein og sér er grín“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gagnrýnir harðlega úthlutanir til Afrekssjóðs ÍSÍ í pistli á Facebook. Handbolti 9.5.2024 08:00
Myndaveisla frá risasigrinum á Eistum Íslenska karlalandsliðið í handbolta er svo gott sem komið á HM 2025 eftir 25 marka sigur á Eistlandi, 50-25, í fyrri leik liðanna í umspili í gær. Handbolti 9.5.2024 07:01
Dagskráin í dag: Keflavík getur komist í úrslit, Cheerios-mótið og Glódís og Sveindís mætast í bikarúrslitum Ýmissa grasa kennir á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag, uppstigningardag. Sýnt verður beint frá fjórða leik Stjörnunnar og Keflavíkur í undanúrslitum Subway deildar kvenna, tveir leikir eru í Bestu deild kvenna, bikarúrslitaleikurinn í Þýskalandi verður sýndur auk leikja í undanúrslitum Evrópu- og Sambandsdeildanna. Sport 9.5.2024 06:01
„Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld“ Jude Bellingham var í skýjunum þegar Real Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur á Bayern München, 2-1, á Santiago Bernabéu í kvöld. Fótbolti 8.5.2024 23:30
Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. Fótbolti 8.5.2024 22:47