Sport Túlkur stórstjörnunnar stal af honum hundruðum milljóna Bandaríska hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers hefur rekið túlkinn Ippei Mizuhara úr starfi eftir að upp komst um stórfelldan þjófnað hans. Sport 21.3.2024 16:30 Heimir Hallgríms henti tveimur úr landsliðinu vegna agabrots Það er óhætt að segja að Heimir Hallgrímsson mæti með vængbrotið lið í undanúrslitaleik Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 21.3.2024 15:48 Löng ferðalög en ekki erfiður riðill hjá Íslandi í undankeppni EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta lentu ekki í erfiðum riðli þegar dregið var í undankeppni EM 2026 í handbolta í Kaupmannahöfn í dag. Handbolti 21.3.2024 15:14 Tjallar héldu uppi stuðinu á Hlíðarenda: „Alveg trylltir“ Fimm Bretar vöktu mikla kátínu á meðal áhorfenda á N1-vellinum við Hlíðarenda í gær þegar Valur mætti ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins. Þeir héldu uppi stemningunni á vellinum og mátti vel heyra í þeim í sjónvarpsútsendingu frá leiknum. Íslenski boltinn 21.3.2024 15:00 Nýir vinnuveitendur Donna stoltir: „Sýnir hve langt félagið hefur náð“ Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, flytur frá Frakklandi til Árósa í sumar því hann hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarfélagið SAH. Handbolti 21.3.2024 14:31 Varaþingmaður Viðreisnar á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike Rafn Helgason tók þingsæti sem varamaður Viðreisnar þann 18. mars síðastliðinn í fjarveru Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Rafn er sömuleiðis þekktur sem „Sterling“ í netheimum þar sem hann keppir í leiknum Counter-Strike. Rafíþróttir 21.3.2024 14:00 Sjónvarpið í svarthvítu og forsætisráðherra ekki fædd Þór Akureyri tryggði sér í gær sæti í sínum fyrsta bikarúrslitaleik í 49 ár þegar liðið vann Grindavík í undaúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Körfubolti 21.3.2024 14:00 Sjáðu vítakeppnina og mörkin í fyrsta leik Gylfa með Val Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Val urðu að sætta sig við tap í fyrsta keppnisleik hans með liðinu. ÍA vann sigur á Val í vítakeppni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla í fótbolta. Nú má sjá mörkin og vítaspynukeppnina úr leiknum inn á Vísi. Íslenski boltinn 21.3.2024 13:31 „Búið að lögleiða þetta eins og kannabisnotkun í Bandaríkjunum“ Strákarnir í Lokasókninni brugðust við biluninni á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar og mættu í Besta sætið til þess að gera upp allt sem hefur gengið á. Sport 21.3.2024 13:00 „Ekkert að stressa sig of mikið á því hvað er að gerast í kringum þá“ „Það er búið að bíða eftir þessu í mjög langan tíma og núna er bara komið að þessu og það er bara geggjað og mikill spenningur,“ segir Arnór Ingvi Traustason landsliðsmaður í knattspyrnu. Fótbolti 21.3.2024 12:30 Adam hafi nánast þvingað treyjuna upp á Gylfa: „Minn er heiðurinn“ Gylfi Þór Sigurðsson þakkar Adam Ægi Pálssyni fyrir að afhenda sér treyjunúmerið 23 hjá Val. Adam skipti um númer svo Gylfi gæti borið sömu tölu á bakinu og hann gerði á sínum bestu árum hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 21.3.2024 12:01 Opinn fyrir öllu á Íslandi Körfuboltaþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson, sem starfar sem þjálfari hjá þýska liðinu Ratiopharm í Ulm, segir endurkomu í íslenska boltann klárlega vera valmöguleika fyrir sig. Baldur hefur verið orðaður við þjálfarastöður hjá nokkrum íslenskum liðum undanfarið. Körfubolti 21.3.2024 11:32 Sá föður sinn skrifa söguna: Reiðubúinn í að rita næsta kafla Andri Lucas Guðjohnsen, atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta segir að draumur sinn myndi rætast ef íslenska landsliðinu tækist að tryggja sér sæti á komandi Evrópumóti í fótbolta. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um EM sæti í kvöld. Fótbolti 21.3.2024 11:01 Vill hafa sérstakar gætur á Blikabana í kvöld Það er ekki mikið um heimsþekkt nöfn í landsliði Ísraela, ekki frekar en því íslenska, en landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill að sínir menn hafi sérstakar gætur á 36 ára gömlum framherja mótherjanna í Búdapest í kvöld. Fótbolti 21.3.2024 11:01 Næstbestur í heimi í CrossFit Open en ætlar að fella risann af stallinum í haust Íslenski CrossFit kappinn Breki Þórðarson fagnar góðum árangri sínum í opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 21.3.2024 10:30 Er stress í liði Íslands? „Öðruvísi spennustig en maður er vanur“ Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, getur ekki beðið eftir því að halda út á völl og leika gegn Ísrael í mikilvægum undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM. Möguleiki er á því að leikurinn fari alla leið í vítaspyrnukeppni, Arnór hefur reynslu af þeim en vill helst sleppa við að halda í svoleiðis keppni í þessum leik. Klára frekar bara verkefnið áður en til þess myndi koma. Fótbolti 21.3.2024 10:01 Leikdagur í Búdapest: Kjartan Henry rekinn á hótelinu Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Okkar menn í Búdapest hituðu upp fyrir leikinn. Fótbolti 21.3.2024 09:30 Utan vallar: Ömurlegt kerfi bitnar enn á Íslandi (eða Ísrael) Glópalán ræður alveg óþolandi miklu varðandi það hvaða Evrópuþjóðir komast í lokakeppnir stórmóta í fótbolta, í gegnum þær umspilsleiðir sem nú er notast við. Þetta hefur bitnað á Íslandi með ömurlegum hætti. Fótbolti 21.3.2024 09:05 Áfall fyrir Ísland: Jóhann fyrirliði ekki með í kvöld Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með fyrirliðabandið í leiknum mikilvæga við Ísrael í Búdapest í kvöld, í undanúrslitum EM-umspilsins í fótbolta. Fótbolti 21.3.2024 08:59 Harmi slegin en þau voru hætt saman Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov. Sport 21.3.2024 08:32 „Þessir tveir mánuðir voru gríðarlega erfiðir“ Gylfi Þór Sigurðsson þreytti frumraun sína með Val gegn ÍA í Lengjubikarnum í gær. Síðustu mánuðir hafa verið honum strembnir og þá verður skrýtið fyrir hann að vera ekki með landsliðinu í kvöld. Íslenski boltinn 21.3.2024 08:00 Ofsóttur í bílakjallara og á flugvelli en dæmir leik Íslands í sömu borg í kvöld Enski dómarinn Anthony Taylor verður með flautuna í leiknum mikilvæga í kvöld þegar Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum EM-umspils karla í fótbolta. Fótbolti 21.3.2024 07:34 Tiger Woods verður meðal kylfinga á Masters Tiger Woods hefur þegið boð um að keppa á Masters sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Golf 21.3.2024 07:00 Dagskráin í dag: Umspilsleikir fyrir EM, golf og formúla Fótboltinn er í fyrirrúmi þennan fimmtudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Gríðarmikilvægur landsleikur Íslands gegn Ísrael verður í beinni útsendingu frá 19:10 og gerður upp af sérfræðingum í kjölfarið. Sport 21.3.2024 07:00 Guðmundur meðal efstu manna fyrir lokaumferð Reykjavíkurskákmótsins Guðmundur Kjartansson er efstur ásamt fimm öðrum á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem haldið er í Hörpu þessa dagana. Guðmundur lagði fyrrverandi sigurvegara mótsins, Baskaran Adhiban að velli með svörtu mönnunum í dag. Sigur á morgun tryggir Guðmundi jafnt fyrsta sæti. Lokaumferðin hefst á morgun kl 11. Sport 20.3.2024 23:55 Lögmál leiksins: Dream Team eða Redeem Team? Lögmál leiksins, umfjöllunarþáttur Stöðvar 2 um NBA deildina, var sundurklofinn eftir rökræður um landslið Bandaríkjanna í körfubolta árin 1992 og 2012. Hreinstefnusinnarnir Kjartan Atli og Tómas Steindórsson létu ekki af sannfæringu sinni gegn módernistunum Sigurði Orra og Herði Unnsteinssyni. Körfubolti 20.3.2024 23:29 Neuer meiddur og missir mögulega af leiknum gegn Arsenal Þýski landsliðsmarkvörðurinn Manuel Neuer hefur dregið sig úr hóp fyrir komandi æfingaleiki gegn Frakklandi og Hollandi. Fótbolti 20.3.2024 23:00 Lore: „Tilfinningin er frábær“ Þór frá Akureyri er á leiðinni í bikarúrslit eftir að hafa lagt Grindavík 79-75 í undanúrslitum þar sem frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Lore Devos var stigahæst allra á vellinum með 32 stig og leiddi sínar konur í gegnum þrautagönguna sem körfuboltaleikur getur verið. Körfubolti 20.3.2024 22:10 Barcelona og PSG í kjörstöðu eftir útisigra Barcelona og PSG eru í kjörstöðu eftir góða útisigra gegn Brann og BK Häcken í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.3.2024 21:54 Umfjöllun: Haukar - Valur 28-26 | Valsmenn að missa af deildarmeistaratitlinum Haukar unnu gríðarlega sterkan tveggja marka sigur gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í 19. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 28-26. Handbolti 20.3.2024 21:44 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Túlkur stórstjörnunnar stal af honum hundruðum milljóna Bandaríska hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers hefur rekið túlkinn Ippei Mizuhara úr starfi eftir að upp komst um stórfelldan þjófnað hans. Sport 21.3.2024 16:30
Heimir Hallgríms henti tveimur úr landsliðinu vegna agabrots Það er óhætt að segja að Heimir Hallgrímsson mæti með vængbrotið lið í undanúrslitaleik Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 21.3.2024 15:48
Löng ferðalög en ekki erfiður riðill hjá Íslandi í undankeppni EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta lentu ekki í erfiðum riðli þegar dregið var í undankeppni EM 2026 í handbolta í Kaupmannahöfn í dag. Handbolti 21.3.2024 15:14
Tjallar héldu uppi stuðinu á Hlíðarenda: „Alveg trylltir“ Fimm Bretar vöktu mikla kátínu á meðal áhorfenda á N1-vellinum við Hlíðarenda í gær þegar Valur mætti ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins. Þeir héldu uppi stemningunni á vellinum og mátti vel heyra í þeim í sjónvarpsútsendingu frá leiknum. Íslenski boltinn 21.3.2024 15:00
Nýir vinnuveitendur Donna stoltir: „Sýnir hve langt félagið hefur náð“ Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, flytur frá Frakklandi til Árósa í sumar því hann hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarfélagið SAH. Handbolti 21.3.2024 14:31
Varaþingmaður Viðreisnar á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike Rafn Helgason tók þingsæti sem varamaður Viðreisnar þann 18. mars síðastliðinn í fjarveru Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Rafn er sömuleiðis þekktur sem „Sterling“ í netheimum þar sem hann keppir í leiknum Counter-Strike. Rafíþróttir 21.3.2024 14:00
Sjónvarpið í svarthvítu og forsætisráðherra ekki fædd Þór Akureyri tryggði sér í gær sæti í sínum fyrsta bikarúrslitaleik í 49 ár þegar liðið vann Grindavík í undaúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Körfubolti 21.3.2024 14:00
Sjáðu vítakeppnina og mörkin í fyrsta leik Gylfa með Val Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Val urðu að sætta sig við tap í fyrsta keppnisleik hans með liðinu. ÍA vann sigur á Val í vítakeppni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla í fótbolta. Nú má sjá mörkin og vítaspynukeppnina úr leiknum inn á Vísi. Íslenski boltinn 21.3.2024 13:31
„Búið að lögleiða þetta eins og kannabisnotkun í Bandaríkjunum“ Strákarnir í Lokasókninni brugðust við biluninni á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar og mættu í Besta sætið til þess að gera upp allt sem hefur gengið á. Sport 21.3.2024 13:00
„Ekkert að stressa sig of mikið á því hvað er að gerast í kringum þá“ „Það er búið að bíða eftir þessu í mjög langan tíma og núna er bara komið að þessu og það er bara geggjað og mikill spenningur,“ segir Arnór Ingvi Traustason landsliðsmaður í knattspyrnu. Fótbolti 21.3.2024 12:30
Adam hafi nánast þvingað treyjuna upp á Gylfa: „Minn er heiðurinn“ Gylfi Þór Sigurðsson þakkar Adam Ægi Pálssyni fyrir að afhenda sér treyjunúmerið 23 hjá Val. Adam skipti um númer svo Gylfi gæti borið sömu tölu á bakinu og hann gerði á sínum bestu árum hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 21.3.2024 12:01
Opinn fyrir öllu á Íslandi Körfuboltaþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson, sem starfar sem þjálfari hjá þýska liðinu Ratiopharm í Ulm, segir endurkomu í íslenska boltann klárlega vera valmöguleika fyrir sig. Baldur hefur verið orðaður við þjálfarastöður hjá nokkrum íslenskum liðum undanfarið. Körfubolti 21.3.2024 11:32
Sá föður sinn skrifa söguna: Reiðubúinn í að rita næsta kafla Andri Lucas Guðjohnsen, atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta segir að draumur sinn myndi rætast ef íslenska landsliðinu tækist að tryggja sér sæti á komandi Evrópumóti í fótbolta. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um EM sæti í kvöld. Fótbolti 21.3.2024 11:01
Vill hafa sérstakar gætur á Blikabana í kvöld Það er ekki mikið um heimsþekkt nöfn í landsliði Ísraela, ekki frekar en því íslenska, en landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill að sínir menn hafi sérstakar gætur á 36 ára gömlum framherja mótherjanna í Búdapest í kvöld. Fótbolti 21.3.2024 11:01
Næstbestur í heimi í CrossFit Open en ætlar að fella risann af stallinum í haust Íslenski CrossFit kappinn Breki Þórðarson fagnar góðum árangri sínum í opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 21.3.2024 10:30
Er stress í liði Íslands? „Öðruvísi spennustig en maður er vanur“ Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, getur ekki beðið eftir því að halda út á völl og leika gegn Ísrael í mikilvægum undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM. Möguleiki er á því að leikurinn fari alla leið í vítaspyrnukeppni, Arnór hefur reynslu af þeim en vill helst sleppa við að halda í svoleiðis keppni í þessum leik. Klára frekar bara verkefnið áður en til þess myndi koma. Fótbolti 21.3.2024 10:01
Leikdagur í Búdapest: Kjartan Henry rekinn á hótelinu Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Okkar menn í Búdapest hituðu upp fyrir leikinn. Fótbolti 21.3.2024 09:30
Utan vallar: Ömurlegt kerfi bitnar enn á Íslandi (eða Ísrael) Glópalán ræður alveg óþolandi miklu varðandi það hvaða Evrópuþjóðir komast í lokakeppnir stórmóta í fótbolta, í gegnum þær umspilsleiðir sem nú er notast við. Þetta hefur bitnað á Íslandi með ömurlegum hætti. Fótbolti 21.3.2024 09:05
Áfall fyrir Ísland: Jóhann fyrirliði ekki með í kvöld Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með fyrirliðabandið í leiknum mikilvæga við Ísrael í Búdapest í kvöld, í undanúrslitum EM-umspilsins í fótbolta. Fótbolti 21.3.2024 08:59
Harmi slegin en þau voru hætt saman Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov. Sport 21.3.2024 08:32
„Þessir tveir mánuðir voru gríðarlega erfiðir“ Gylfi Þór Sigurðsson þreytti frumraun sína með Val gegn ÍA í Lengjubikarnum í gær. Síðustu mánuðir hafa verið honum strembnir og þá verður skrýtið fyrir hann að vera ekki með landsliðinu í kvöld. Íslenski boltinn 21.3.2024 08:00
Ofsóttur í bílakjallara og á flugvelli en dæmir leik Íslands í sömu borg í kvöld Enski dómarinn Anthony Taylor verður með flautuna í leiknum mikilvæga í kvöld þegar Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum EM-umspils karla í fótbolta. Fótbolti 21.3.2024 07:34
Tiger Woods verður meðal kylfinga á Masters Tiger Woods hefur þegið boð um að keppa á Masters sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Golf 21.3.2024 07:00
Dagskráin í dag: Umspilsleikir fyrir EM, golf og formúla Fótboltinn er í fyrirrúmi þennan fimmtudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Gríðarmikilvægur landsleikur Íslands gegn Ísrael verður í beinni útsendingu frá 19:10 og gerður upp af sérfræðingum í kjölfarið. Sport 21.3.2024 07:00
Guðmundur meðal efstu manna fyrir lokaumferð Reykjavíkurskákmótsins Guðmundur Kjartansson er efstur ásamt fimm öðrum á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem haldið er í Hörpu þessa dagana. Guðmundur lagði fyrrverandi sigurvegara mótsins, Baskaran Adhiban að velli með svörtu mönnunum í dag. Sigur á morgun tryggir Guðmundi jafnt fyrsta sæti. Lokaumferðin hefst á morgun kl 11. Sport 20.3.2024 23:55
Lögmál leiksins: Dream Team eða Redeem Team? Lögmál leiksins, umfjöllunarþáttur Stöðvar 2 um NBA deildina, var sundurklofinn eftir rökræður um landslið Bandaríkjanna í körfubolta árin 1992 og 2012. Hreinstefnusinnarnir Kjartan Atli og Tómas Steindórsson létu ekki af sannfæringu sinni gegn módernistunum Sigurði Orra og Herði Unnsteinssyni. Körfubolti 20.3.2024 23:29
Neuer meiddur og missir mögulega af leiknum gegn Arsenal Þýski landsliðsmarkvörðurinn Manuel Neuer hefur dregið sig úr hóp fyrir komandi æfingaleiki gegn Frakklandi og Hollandi. Fótbolti 20.3.2024 23:00
Lore: „Tilfinningin er frábær“ Þór frá Akureyri er á leiðinni í bikarúrslit eftir að hafa lagt Grindavík 79-75 í undanúrslitum þar sem frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Lore Devos var stigahæst allra á vellinum með 32 stig og leiddi sínar konur í gegnum þrautagönguna sem körfuboltaleikur getur verið. Körfubolti 20.3.2024 22:10
Barcelona og PSG í kjörstöðu eftir útisigra Barcelona og PSG eru í kjörstöðu eftir góða útisigra gegn Brann og BK Häcken í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.3.2024 21:54
Umfjöllun: Haukar - Valur 28-26 | Valsmenn að missa af deildarmeistaratitlinum Haukar unnu gríðarlega sterkan tveggja marka sigur gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í 19. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 28-26. Handbolti 20.3.2024 21:44