Sport

Heilsusamleg rútína í fyrsta sæti

Gísli Geir Gíslason spilar undir nafninu TripleG fyrir ÍA í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Gísli er 25 ára og alinn upp í sveit og hann telur sig hafa verið aðeins 12 ára þegar hann spilaði Counter-Strike í fyrsta sinn. Hann sá leikinn í tölvunni hjá bróður sínum ungur að aldri og segist hafa stolist í leikinn af og til hjá honum og strax fengið áhuga.

Rafíþróttir