Sport Dæmd í bann eftir að ljúga til um krabbamein til að sleppa við bann Langhlauparinn Sara Benfares hefur verið dæmd í fimm ára keppnisbann eftir að þónokkur bannefni fundust í lyfjaprófi sem hún tók. Faðir hennar, Samir, sagði að ástæðan væri sú að hún hefði verið í lyfjameðferð við krabbameini undanfarið ár. Sport 23.4.2024 07:00 Dagskráin í dag: Bestu mörkin, Álftanes þarf sigur og margt fleira Það er nóg um að vera á þessum þægilega þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 23.4.2024 06:00 Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Enski boltinn 22.4.2024 23:30 Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit. Körfubolti 22.4.2024 22:46 Einar Árni hættur hjá Hetti Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfara liðs Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, hefur ákveðið að láta af störfum. Körfubolti 22.4.2024 22:36 „Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var ánægður með að hirða stig úr fyrsta leik liðsins í Bestu deild kvenna. Andstæðingurinn, Þróttur, komst marki yfir í fyrri hálfleik en Fylkiskonur jöfnuðu undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:27 „Þetta fór svolítið mikið yfir á þeirra forsendur“ „Bara gott að vera komin í gang. Jafntefli, auðvitað hefði ég viljað sigur en ég held þetta hafi verið nokkuð sanngjörn úrslit“ sagði Ólafur Kristjánsson að leik Fylkis og Þróttar loknum. 1-1 jafntefli varð niðurstaðan. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:13 „Erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var hæfilega tapsár eftir 84-91 gegn Njarðvík í kvöld enda erfitt að vinna Njarðvík þrisvar í röð eins og hann benti réttilega á. Körfubolti 22.4.2024 22:12 Aþena er komið í úrslitaeinvígi um sæti í Subway-deild kvenna Aþena lagði KR með tólf stiga mun í kvöld í oddaleik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu sem gefur sæti í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð, lokatölur 80-68. Körfubolti 22.4.2024 22:00 „Fannst að við hefðum átt að ná þessum mómentum fyrr“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með sigur sinna manna þegar liðið sótti útisigur í Þorlákshöfn í kvöld, 84-91, og tryggði sér þar með oddaleik á fimmtudaginn. Körfubolti 22.4.2024 21:58 Uppgjör: Þór Þ. - Njarðvík 84-91 | Gestirnir tryggðu sér oddaleik Njarðvík sótti í kvöld sigur í Þorlákshöfn og tryggði sér þar með oddaleik um sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 22.4.2024 21:20 Uppgjör og viðtöl: Höttur - Valur 97-102 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengdan leik á Egilsstöðum Valur er kominn í undanúrslit Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir sigur á Hetti í fjórða leik liðana á Egilsstöðum í kvöld. Valur virtist með unninn leik í höndunum en heimamenn knúðu fram framlengingu með frábærum fjórða leikhluta. Körfubolti 22.4.2024 21:15 Uppgjörið: Fylkir - Þróttur 1-1 | Nýliðarnir björguðu stigi undir lokin Fylkir og Þróttur skildu jöfn 1-1 í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Kristrún Rut Antonsdóttir kom Þrótti yfir en Marija Radojicic jafnaði metin undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 21:10 Inter Ítalíumeistari eftir sigur á nágrönnum sínum í AC Milan Inter frá Mílanó varð í kvöld Ítalíumeistari í 20. skipti eftir 2-1 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í AC Milan. Inter komst 2-0 yfir en AC Milan minnkaði muninn áður en það sauð upp úr undir lok leiks. Það kom ekki að sök og Inter orðið meistari þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir í deildinni. Fótbolti 22.4.2024 21:00 „Erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar“ Víkingur vann 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna. John Andrews, þjálfari Víkings, var afar ánægður með sigurinn. Sport 22.4.2024 20:51 „Sé okkur ekkert þurfa að elta þær“ Vigdís Lilja Kristjánsdóttir byrjaði tímabilið í Bestu deildinni heldur betur vel en hún skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik í 3-0 sigri liðsins á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 22.4.2024 20:17 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-2 | Nýliðarnir byrja á sigri Nýliðarnir byrjuðu Bestu deild kvenna með stæl og unnu 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð. Hafdís Bára Höskuldsdóttir gerði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22.4.2024 19:55 Uppgjörið: Breiðablik - Keflavík 3-0 | Öruggt í fyrsta heimaleik nýja þjálfarans Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Bestu deildinni undir stjórn þjálfarans Nik Chamberlain sem kom frá Þrótti Reykjavík fyrir tímabilið. Íslenski boltinn 22.4.2024 19:55 Glódís Perla og stöllur enn taplausar á toppnum Það fær einfaldlega ekkert Þýskalandsmeistara Bayern München stöðvað í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn liðsins þegar það vann Werder Bremen 3-0 í kvöld. Fótbolti 22.4.2024 19:31 Uppgjör og viðtöl: Tindastóll - FH 0-1 | Hafnfirðingar byrja á sigri FH fór í farsæla ferð á Sauðárkrók í 1. umferð Bestu deild kvenna í fótbolta. 1-0 útisigur og tímabilið byrjað með stæl. Íslenski boltinn 22.4.2024 18:55 Bologna styrkti stöðu sína í fjórða sæti Bologna vann heldur ósanngjarnan útisigur á Roma í ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu ef marka má tölfræði leiksins. Það er hins vegar ekki spurt að því, lokatölur 1-3 í Róm. Fótbolti 22.4.2024 18:35 Ólafur frá næstu vikurnar Ólafur Guðmundsson, varnarmaður FH, verður frá næstu vikurnar. Hann fór meiddur af velli í sigri liðsins á HK í 3. umferð Bestu deild karla í fótbolta á dögunum. Íslenski boltinn 22.4.2024 17:45 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. Fótbolti 22.4.2024 16:48 Var sagður taka við Liverpool en hefur rætt við West Ham Forráðamenn West Ham hafa sett sig í samband við portúgalska knattspyrnustjórann Ruben Amorim sem áður hefur verið sagður í sigti Liverpool. Enski boltinn 22.4.2024 15:30 Carlos tekur við Selfossi: „Hann er algjör handboltaheili“ Þórir Ólafsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Selfoss í handbolta og Spánverjinn Carlos Martin Santos mun taka við stjórn liðsins. Handbolti 22.4.2024 15:01 „Hann er bara í sjokki“ Í NBA-þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður endurkoma Joel Embiid meðal annars til umræðu. Embiid hefur verið að glíma við meiðsli síðustu vikur og sneri aftur þegar Philadelphia 76ers tryggði sér þátttökurétt í úrslitakeppninni í leik gegn Miami Heat á dögunum. Sport 22.4.2024 14:31 Losnar stjarna Aþenu úr frystiklefa Brynjars Karls? Von er á því að íþróttahúsið í Austurbergi verði þéttsetið þegar Aþena og KR mætast í fimmta leik liðanna um sæti í úrslitaeinvígi um sæti í Subway-deild kvenna í körfubolta. Óvíst er hvort Sienna Martin, lykilmaður Aþenu, verði komin úr frystiklefa þjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar. Körfubolti 22.4.2024 14:19 Gæti krafist þess að El Clásico verði endurtekinn vegna draugamarks Joan Laporta, forseti Barcelona, er hundóánægður eftir 3-2 tapið gegn Real Madrid í El Clásico, stærsta leik tímabilsins í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Hann gæti krafist þess að leikurinn verði spilaður upp á nýtt. Fótbolti 22.4.2024 14:00 Helena skiptir um lið í fyrstu umferð Helena Ósk Hálfdánardóttir er komin með félagaskipti til FH fyrir leik liðsins við Tindastól í dag, í fyrstu umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 22.4.2024 13:31 Skoraði 35 stig í fyrri hálfleik Damian Lillard fór hamförum í fyrri hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir Milwaukee Bucks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 22.4.2024 13:00 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Dæmd í bann eftir að ljúga til um krabbamein til að sleppa við bann Langhlauparinn Sara Benfares hefur verið dæmd í fimm ára keppnisbann eftir að þónokkur bannefni fundust í lyfjaprófi sem hún tók. Faðir hennar, Samir, sagði að ástæðan væri sú að hún hefði verið í lyfjameðferð við krabbameini undanfarið ár. Sport 23.4.2024 07:00
Dagskráin í dag: Bestu mörkin, Álftanes þarf sigur og margt fleira Það er nóg um að vera á þessum þægilega þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 23.4.2024 06:00
Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Enski boltinn 22.4.2024 23:30
Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit. Körfubolti 22.4.2024 22:46
Einar Árni hættur hjá Hetti Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfara liðs Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, hefur ákveðið að láta af störfum. Körfubolti 22.4.2024 22:36
„Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var ánægður með að hirða stig úr fyrsta leik liðsins í Bestu deild kvenna. Andstæðingurinn, Þróttur, komst marki yfir í fyrri hálfleik en Fylkiskonur jöfnuðu undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:27
„Þetta fór svolítið mikið yfir á þeirra forsendur“ „Bara gott að vera komin í gang. Jafntefli, auðvitað hefði ég viljað sigur en ég held þetta hafi verið nokkuð sanngjörn úrslit“ sagði Ólafur Kristjánsson að leik Fylkis og Þróttar loknum. 1-1 jafntefli varð niðurstaðan. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:13
„Erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var hæfilega tapsár eftir 84-91 gegn Njarðvík í kvöld enda erfitt að vinna Njarðvík þrisvar í röð eins og hann benti réttilega á. Körfubolti 22.4.2024 22:12
Aþena er komið í úrslitaeinvígi um sæti í Subway-deild kvenna Aþena lagði KR með tólf stiga mun í kvöld í oddaleik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu sem gefur sæti í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð, lokatölur 80-68. Körfubolti 22.4.2024 22:00
„Fannst að við hefðum átt að ná þessum mómentum fyrr“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með sigur sinna manna þegar liðið sótti útisigur í Þorlákshöfn í kvöld, 84-91, og tryggði sér þar með oddaleik á fimmtudaginn. Körfubolti 22.4.2024 21:58
Uppgjör: Þór Þ. - Njarðvík 84-91 | Gestirnir tryggðu sér oddaleik Njarðvík sótti í kvöld sigur í Þorlákshöfn og tryggði sér þar með oddaleik um sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 22.4.2024 21:20
Uppgjör og viðtöl: Höttur - Valur 97-102 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengdan leik á Egilsstöðum Valur er kominn í undanúrslit Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir sigur á Hetti í fjórða leik liðana á Egilsstöðum í kvöld. Valur virtist með unninn leik í höndunum en heimamenn knúðu fram framlengingu með frábærum fjórða leikhluta. Körfubolti 22.4.2024 21:15
Uppgjörið: Fylkir - Þróttur 1-1 | Nýliðarnir björguðu stigi undir lokin Fylkir og Þróttur skildu jöfn 1-1 í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Kristrún Rut Antonsdóttir kom Þrótti yfir en Marija Radojicic jafnaði metin undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 21:10
Inter Ítalíumeistari eftir sigur á nágrönnum sínum í AC Milan Inter frá Mílanó varð í kvöld Ítalíumeistari í 20. skipti eftir 2-1 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í AC Milan. Inter komst 2-0 yfir en AC Milan minnkaði muninn áður en það sauð upp úr undir lok leiks. Það kom ekki að sök og Inter orðið meistari þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir í deildinni. Fótbolti 22.4.2024 21:00
„Erum nýliðar og getum ekki verið að koma með neinar yfirlýsingar“ Víkingur vann 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna. John Andrews, þjálfari Víkings, var afar ánægður með sigurinn. Sport 22.4.2024 20:51
„Sé okkur ekkert þurfa að elta þær“ Vigdís Lilja Kristjánsdóttir byrjaði tímabilið í Bestu deildinni heldur betur vel en hún skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik í 3-0 sigri liðsins á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 22.4.2024 20:17
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-2 | Nýliðarnir byrja á sigri Nýliðarnir byrjuðu Bestu deild kvenna með stæl og unnu 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð. Hafdís Bára Höskuldsdóttir gerði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22.4.2024 19:55
Uppgjörið: Breiðablik - Keflavík 3-0 | Öruggt í fyrsta heimaleik nýja þjálfarans Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Bestu deildinni undir stjórn þjálfarans Nik Chamberlain sem kom frá Þrótti Reykjavík fyrir tímabilið. Íslenski boltinn 22.4.2024 19:55
Glódís Perla og stöllur enn taplausar á toppnum Það fær einfaldlega ekkert Þýskalandsmeistara Bayern München stöðvað í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn liðsins þegar það vann Werder Bremen 3-0 í kvöld. Fótbolti 22.4.2024 19:31
Uppgjör og viðtöl: Tindastóll - FH 0-1 | Hafnfirðingar byrja á sigri FH fór í farsæla ferð á Sauðárkrók í 1. umferð Bestu deild kvenna í fótbolta. 1-0 útisigur og tímabilið byrjað með stæl. Íslenski boltinn 22.4.2024 18:55
Bologna styrkti stöðu sína í fjórða sæti Bologna vann heldur ósanngjarnan útisigur á Roma í ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu ef marka má tölfræði leiksins. Það er hins vegar ekki spurt að því, lokatölur 1-3 í Róm. Fótbolti 22.4.2024 18:35
Ólafur frá næstu vikurnar Ólafur Guðmundsson, varnarmaður FH, verður frá næstu vikurnar. Hann fór meiddur af velli í sigri liðsins á HK í 3. umferð Bestu deild karla í fótbolta á dögunum. Íslenski boltinn 22.4.2024 17:45
Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. Fótbolti 22.4.2024 16:48
Var sagður taka við Liverpool en hefur rætt við West Ham Forráðamenn West Ham hafa sett sig í samband við portúgalska knattspyrnustjórann Ruben Amorim sem áður hefur verið sagður í sigti Liverpool. Enski boltinn 22.4.2024 15:30
Carlos tekur við Selfossi: „Hann er algjör handboltaheili“ Þórir Ólafsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Selfoss í handbolta og Spánverjinn Carlos Martin Santos mun taka við stjórn liðsins. Handbolti 22.4.2024 15:01
„Hann er bara í sjokki“ Í NBA-þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður endurkoma Joel Embiid meðal annars til umræðu. Embiid hefur verið að glíma við meiðsli síðustu vikur og sneri aftur þegar Philadelphia 76ers tryggði sér þátttökurétt í úrslitakeppninni í leik gegn Miami Heat á dögunum. Sport 22.4.2024 14:31
Losnar stjarna Aþenu úr frystiklefa Brynjars Karls? Von er á því að íþróttahúsið í Austurbergi verði þéttsetið þegar Aþena og KR mætast í fimmta leik liðanna um sæti í úrslitaeinvígi um sæti í Subway-deild kvenna í körfubolta. Óvíst er hvort Sienna Martin, lykilmaður Aþenu, verði komin úr frystiklefa þjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar. Körfubolti 22.4.2024 14:19
Gæti krafist þess að El Clásico verði endurtekinn vegna draugamarks Joan Laporta, forseti Barcelona, er hundóánægður eftir 3-2 tapið gegn Real Madrid í El Clásico, stærsta leik tímabilsins í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Hann gæti krafist þess að leikurinn verði spilaður upp á nýtt. Fótbolti 22.4.2024 14:00
Helena skiptir um lið í fyrstu umferð Helena Ósk Hálfdánardóttir er komin með félagaskipti til FH fyrir leik liðsins við Tindastól í dag, í fyrstu umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 22.4.2024 13:31
Skoraði 35 stig í fyrri hálfleik Damian Lillard fór hamförum í fyrri hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir Milwaukee Bucks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 22.4.2024 13:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti