Sport „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ólafur Ingi Skúlason hefur ekki áhyggjur af sínu reynsluleysi sem félagsliðaþjálfari og ætlar að láta verkin tala í nýju starfi hjá Breiðabliki. Íslenski boltinn 22.10.2025 10:32 Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Nick Pope, markvörður Newcastle, átti stórkostlega stoðsendingu í 3-0 sigrinum gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 22.10.2025 10:02 Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sigurbjörn Bárðarson tilkynnti í síðustu viku að hann væri hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í hestaíþróttum, en haldið í hestana ykkar, hann gæti snúið aftur til starfa á allra næstu dögum. Sport 22.10.2025 09:32 Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að gera umtalsverðar breytingar á Meistaradeild og Evrópudeild karla frá og með næstu leiktíð. Handbolti 22.10.2025 09:01 Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Markið sem kom Viktori Bjarka Daðasyni í sögubækurnar, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld, má nú sjá á Vísi sem og öll mörkin sem Arsenal, PSG, Barcelona og fleiri lið röðuðu inn. Fótbolti 22.10.2025 08:29 „Eins og Ísland en bara enn betra“ Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, var á meðal þeirra sem að sendu Mjällby-fólki hamingjuóskir eftir að liðið varð sænskur meistari í fyrsta sinn. Skilaboð sem glöddu menn sérstaklega mikið. Fótbolti 22.10.2025 08:01 Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, er skiljanlega ánægður með hinn 17 ára gamla Viktor Bjarka Daðason sem í gærkvöld varð sá þriðji yngsti til að skora í allri sögu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 22.10.2025 07:31 Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sumir leikmenn eru leiðinlegri en aðrir. Nokkrir leikmenn Manchester United eru þannig ekki á vinsældalistanum hjá öðrum Varsjársmanninum eins og kom í ljós á Sýn Sport í gærkvöldi. Enski boltinn 22.10.2025 07:01 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Lögreglufólk er oft í frábæru líkamlegu formi og það eiga fáir möguleika á því að halda í við hina 32 ára gömlu Jade Henderson. Sport 22.10.2025 06:32 Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sport 22.10.2025 06:01 Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar „Það var nóg af tilþrifum,“ sagði Teitur Örlygsson þegar Stefán Árni Pálsson kynnti inn Kemi tilþrif þriðju umferðar Bónus deildar karla í körfubolta í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21.10.2025 23:15 Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Örlögin voru afar grimm á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum fyrir mann sem var búinn að hlaupa í tvo og hálfan sólarhring og virtist eiga nóg eftir. Sport 21.10.2025 22:31 Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Sigursælasti kylfingur sögunnar vinnur ekki aðeins á golfvöllunum heldur einnig í dómsölunum. Jack Nicklaus fagnaði sigri í meiðyrðamáli í Flórídafylki. Golf 21.10.2025 22:00 Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Grindavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus-deild kvenna í körfubolta með þrettán stiga sigri á Stjörnunni í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld, 79-66. Körfubolti 21.10.2025 21:50 Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason komst í kvöld í hóp yngstu markaskorara í sögu Meistaradeildarinnar. Þá erum við ekki að tala um Ísland heldur alla Evrópu. Fótbolti 21.10.2025 21:35 „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Grindavík var öflugan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld en eftir gríðarlega jafnan leik framan af náði Grindavík að tryggja sér sigurinn í fjórða leikhluta. Abby Beeman átti góðan leik í liði Grindavíkur. Sport 21.10.2025 21:31 Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Ármann vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deild kvenna í körfubolta á þessari leiktíð og þar með fyrsta sigur kvennaliðs félagsins í efstu deild frá 1960. Á sama tíma stöðvuðu hinir nýliðarnir í KR sigurgöngu Njarðvíkurliðsins. Körfubolti 21.10.2025 21:20 Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Stuðningsmenn Newcastle skemmtu sér vel á St. James´s Park í kvöld þegar Newcastle fagnaði góðum sigri í Meistaradeildinni. Evrópumeistarar Paris Saint Germain skoruðu sjö mörk í sínum sigri og PSV Eindhoven skellti óvænt Napoli. Fótbolti 21.10.2025 21:09 Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Viktor Bjarki Daðason hélt upp á fyrsta leikinn sinn í Meistaradeildinni í kvöld með marki. Það dugði þó ekki danska liðiunu FC Kaupmannahöfn Fótbolti 21.10.2025 21:01 Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Arsenal vann frábæran 4-0 sigur á spænska liðinu Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Mörkin komu öll í seinni hálfleik. Fótbolti 21.10.2025 20:52 Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Erling Haaland var áfram á skotskónum þegar Manchester City sótti sigur suður til Spánar í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 21.10.2025 20:50 Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandsmeistarar Fram urðu að sætta sig við sex marka tap á móti norska félaginu Elverum í Evrópudeildinni í gær. Handbolti 21.10.2025 20:19 Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Þorsteinn Bárðarson, hjólreiðamaður úr hjólreiðafélaginu Tindi, hefur verið úrskurðaður í bráðabirgðabann samkvæmt lyfjareglum Lyfjaeftirlits Íslands en þetta kemur fram á miðlum þess. Sport 21.10.2025 19:31 Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Magdeburg tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld eftir sannfærandi tíu marka útisigur á neðri deildarliðinu Dessau-Roßlauer HV 06, 44-34. Handbolti 21.10.2025 18:45 Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Barcelona vann 6-1 heimasigur á gríska félaginu Olympiacos í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.10.2025 18:35 Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í handbolta. Íslensku leikmennirnir voru flestir í stórum hlutverkum hjá sínum liðum. Handbolti 21.10.2025 18:28 Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Íslenska knattspyrnukonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. Fótbolti 21.10.2025 18:00 Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Stjórn Knattspyrnudeildar Vals og leikhæsti leikmaður Vals í sögu efstu deildar kalra í fótbolta sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld. Íslenski boltinn 21.10.2025 17:23 Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti flottan leik í kvöld þegar Bilbao Basket vann risasigur í Evrópubikarnum. Körfubolti 21.10.2025 16:50 NFL stjarna lést í fangaklefa Doug Martin, fyrrum hlaupari Tampa Bay Buccaneers, er látinn aðeins 36 ára að aldri. Sport 21.10.2025 15:15 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 334 ›
„Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ólafur Ingi Skúlason hefur ekki áhyggjur af sínu reynsluleysi sem félagsliðaþjálfari og ætlar að láta verkin tala í nýju starfi hjá Breiðabliki. Íslenski boltinn 22.10.2025 10:32
Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Nick Pope, markvörður Newcastle, átti stórkostlega stoðsendingu í 3-0 sigrinum gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 22.10.2025 10:02
Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sigurbjörn Bárðarson tilkynnti í síðustu viku að hann væri hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í hestaíþróttum, en haldið í hestana ykkar, hann gæti snúið aftur til starfa á allra næstu dögum. Sport 22.10.2025 09:32
Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að gera umtalsverðar breytingar á Meistaradeild og Evrópudeild karla frá og með næstu leiktíð. Handbolti 22.10.2025 09:01
Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Markið sem kom Viktori Bjarka Daðasyni í sögubækurnar, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld, má nú sjá á Vísi sem og öll mörkin sem Arsenal, PSG, Barcelona og fleiri lið röðuðu inn. Fótbolti 22.10.2025 08:29
„Eins og Ísland en bara enn betra“ Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, var á meðal þeirra sem að sendu Mjällby-fólki hamingjuóskir eftir að liðið varð sænskur meistari í fyrsta sinn. Skilaboð sem glöddu menn sérstaklega mikið. Fótbolti 22.10.2025 08:01
Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, er skiljanlega ánægður með hinn 17 ára gamla Viktor Bjarka Daðason sem í gærkvöld varð sá þriðji yngsti til að skora í allri sögu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 22.10.2025 07:31
Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sumir leikmenn eru leiðinlegri en aðrir. Nokkrir leikmenn Manchester United eru þannig ekki á vinsældalistanum hjá öðrum Varsjársmanninum eins og kom í ljós á Sýn Sport í gærkvöldi. Enski boltinn 22.10.2025 07:01
32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Lögreglufólk er oft í frábæru líkamlegu formi og það eiga fáir möguleika á því að halda í við hina 32 ára gömlu Jade Henderson. Sport 22.10.2025 06:32
Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sport 22.10.2025 06:01
Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar „Það var nóg af tilþrifum,“ sagði Teitur Örlygsson þegar Stefán Árni Pálsson kynnti inn Kemi tilþrif þriðju umferðar Bónus deildar karla í körfubolta í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21.10.2025 23:15
Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Örlögin voru afar grimm á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum fyrir mann sem var búinn að hlaupa í tvo og hálfan sólarhring og virtist eiga nóg eftir. Sport 21.10.2025 22:31
Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Sigursælasti kylfingur sögunnar vinnur ekki aðeins á golfvöllunum heldur einnig í dómsölunum. Jack Nicklaus fagnaði sigri í meiðyrðamáli í Flórídafylki. Golf 21.10.2025 22:00
Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Grindavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus-deild kvenna í körfubolta með þrettán stiga sigri á Stjörnunni í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld, 79-66. Körfubolti 21.10.2025 21:50
Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason komst í kvöld í hóp yngstu markaskorara í sögu Meistaradeildarinnar. Þá erum við ekki að tala um Ísland heldur alla Evrópu. Fótbolti 21.10.2025 21:35
„Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Grindavík var öflugan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld en eftir gríðarlega jafnan leik framan af náði Grindavík að tryggja sér sigurinn í fjórða leikhluta. Abby Beeman átti góðan leik í liði Grindavíkur. Sport 21.10.2025 21:31
Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Ármann vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deild kvenna í körfubolta á þessari leiktíð og þar með fyrsta sigur kvennaliðs félagsins í efstu deild frá 1960. Á sama tíma stöðvuðu hinir nýliðarnir í KR sigurgöngu Njarðvíkurliðsins. Körfubolti 21.10.2025 21:20
Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Stuðningsmenn Newcastle skemmtu sér vel á St. James´s Park í kvöld þegar Newcastle fagnaði góðum sigri í Meistaradeildinni. Evrópumeistarar Paris Saint Germain skoruðu sjö mörk í sínum sigri og PSV Eindhoven skellti óvænt Napoli. Fótbolti 21.10.2025 21:09
Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Viktor Bjarki Daðason hélt upp á fyrsta leikinn sinn í Meistaradeildinni í kvöld með marki. Það dugði þó ekki danska liðiunu FC Kaupmannahöfn Fótbolti 21.10.2025 21:01
Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Arsenal vann frábæran 4-0 sigur á spænska liðinu Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Mörkin komu öll í seinni hálfleik. Fótbolti 21.10.2025 20:52
Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Erling Haaland var áfram á skotskónum þegar Manchester City sótti sigur suður til Spánar í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 21.10.2025 20:50
Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandsmeistarar Fram urðu að sætta sig við sex marka tap á móti norska félaginu Elverum í Evrópudeildinni í gær. Handbolti 21.10.2025 20:19
Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Þorsteinn Bárðarson, hjólreiðamaður úr hjólreiðafélaginu Tindi, hefur verið úrskurðaður í bráðabirgðabann samkvæmt lyfjareglum Lyfjaeftirlits Íslands en þetta kemur fram á miðlum þess. Sport 21.10.2025 19:31
Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Magdeburg tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld eftir sannfærandi tíu marka útisigur á neðri deildarliðinu Dessau-Roßlauer HV 06, 44-34. Handbolti 21.10.2025 18:45
Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Barcelona vann 6-1 heimasigur á gríska félaginu Olympiacos í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.10.2025 18:35
Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í handbolta. Íslensku leikmennirnir voru flestir í stórum hlutverkum hjá sínum liðum. Handbolti 21.10.2025 18:28
Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Íslenska knattspyrnukonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. Fótbolti 21.10.2025 18:00
Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Stjórn Knattspyrnudeildar Vals og leikhæsti leikmaður Vals í sögu efstu deildar kalra í fótbolta sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld. Íslenski boltinn 21.10.2025 17:23
Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti flottan leik í kvöld þegar Bilbao Basket vann risasigur í Evrópubikarnum. Körfubolti 21.10.2025 16:50
NFL stjarna lést í fangaklefa Doug Martin, fyrrum hlaupari Tampa Bay Buccaneers, er látinn aðeins 36 ára að aldri. Sport 21.10.2025 15:15