Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Fram vann þriggja marka sigur gegn Aftureldingu 36-33. Leikurinn fór alla leið í framlengingu þar sem Framarar höfðu betur og mæta Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Handbolti 26.2.2025 23:30 Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Erik ten Hag, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn í dag eigi erfitt með að takast á við gagnrýni og séu viðkvæmari en menn voru þegar hann var að spila. Enski boltinn 26.2.2025 23:15 „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Fram vann þriggja marka sigur gegn Aftureldingu 36-33 eftir framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var afar ánægður með sigurinn og var spenntur að mæta Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn. Sport 26.2.2025 23:15 Elísabet byrjar á tveimur töpum Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, tapaði 0-1 fyrir Portúgal í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildar Evrópu í kvöld. Í hinum leik riðilsins sigruðu Evrópumeistarar Englands heimsmeistara Spánar, 1-0. Fótbolti 26.2.2025 22:50 Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Real Madrid vann 0-1 útisigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 26.2.2025 22:41 Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Sporting vann þriggja marka sigur á Fredericia, 32-29, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Orri Freyr Þorkelsson lék vel fyrir portúgalska liðið. Handbolti 26.2.2025 22:28 Komnir með þrettán stiga forskot Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Liverpool verði Englandsmeistari í tuttugasta sinn en liðið náði þrettán stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United, 2-0, í kvöld. Enski boltinn 26.2.2025 22:10 „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Njarðvík tók á móti Þór Akureyri í fyrstu umferð efri hluta Bónus deild kvenna í IceMar-höllinni í kvöld. Þessi lið áttust einnig við fyrir viku síðan þar sem Njarðvík hafði betur í síðustu umferð fyrir skiptingu. Þar höfðu Njarðvík betur með tíu stigum en í kvöld bættu þær um betur og höfðu þrettán stiga sigur 93-80. Körfubolti 26.2.2025 22:05 Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Njarðvík tók á móti Þór Akureyri í kvöld þegar Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Búið er að skipta deildinni upp í efri og neðri hluta og mættust liðin í fyrstu umferð efri hlutans í IceMar-höllinni í Njarðvík. Það er vika síðan þessi lið mættust á sama velli og þá hafði Njarðvík betur með tíu stigum. Þær bættu um betur í kvöld og höfðu að lokum þrettán stiga sigur 93-80. Körfubolti 26.2.2025 21:50 Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Nottingham Forest og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá endaði leikur Brentford og Everton með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 26.2.2025 21:45 Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Manchester United vann 3-2 sigur á Ipswich Town í fjörugum leik á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Staðan var 2-2 í hálfleik en Harry Maguire skoraði sigurmark Rauðu djöflanna í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 26.2.2025 21:30 Haaland sneri aftur og var hetjan Eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla sneri Erling Haaland aftur í lið Manchester City og skoraði eina markið í 0-1 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.2.2025 21:30 Valskonur unnu meistarana Þrátt fyrir að hafa misst niður 23 stiga forskot vann Valur góðan útisigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 73-77, í efri hluta Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.2.2025 21:07 „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. Handbolti 26.2.2025 20:22 „Þetta bara svíngekk“ Pétur Árni Hauksson lék stórt hlutverk í liði Stjörnunnar er Stjörnumenn tryggðu sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með fimm marka sigri gegn ÍBV í kvöld, 34-29. Handbolti 26.2.2025 19:58 Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Eftir að hafa verið forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tólf ár hefur Lárus Blöndal ákveðið að stíga til hliðar. Sport 26.2.2025 19:54 Sjötta tap Hauks og félaga í röð Wisla Plock hafði betur gegn Dinamo Búkarest, 26-27, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Haukur Þrastarson leikur með Dinamo Búkarest sem er í frjálsu falli í Meistaradeildinni. Handbolti 26.2.2025 19:35 Atli Sigurjóns framlengir við KR Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 26.2.2025 18:02 Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með nokkuð öruggum fimm marka sigri gegn ÍBV, 34-29. Handbolti 26.2.2025 17:17 Hatar samfélagsmiðla NBA stórstjarnan Ja Morant hefur lofað aðdáendum sínum einu. Þeir geta gleymt því að sjá hann eitthvað á samfélagsmiðlum eftir að körfuboltaferlinum hans lýkur. Körfubolti 26.2.2025 16:33 Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Darwin Núnez, framherji Liverpool, hefur vissulega klúðrað einhverjum dauðafærum á þessum tímabili en kannski ekki eins mörgum of sumir halda. Hann er í það minnsta langt frá efstu mönnum þegar kemur að klúðra opnum færum samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.2.2025 16:01 Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, er komin inn í framkvæmdastjórn UEFA og það þýðir væna peningagreiðslu inn á bankareikninginn. Fótbolti 26.2.2025 15:33 Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Franski framherjinn Kylian Mbappé verður ekki með Real Madrid í kvöld í bikarleik á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í Real Sociedad. Fótbolti 26.2.2025 15:01 Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Undanúrslit Poweradebikars karla í handbolta fara fram á Ásvöllum í kvöld en þar berjast fjögur lið um sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Eitt af þeim er lið ÍBV en Eyjamenn eru erfiðir við að eiga þegar sjálfur bikarúrslitaleikurinn er í augsýn. Handbolti 26.2.2025 14:31 Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár „Það stefna allir á það að vera með í þessari viku og þetta er alltaf jafn gaman og við finnum sannarlega fyrir stemningu í bænum,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Fram í Powerade bikarnum á Ásvöllum klukkan 20:15 í kvöld. Handbolti 26.2.2025 14:00 Sveinn spilar í fimmta landinu Línu- og landsliðsmaðurinn Sveinn Jóhannsson mun spila með Chambéry í Frakklandi frá og með næstu leiktíð. Það verður fimmta landið sem þessi 25 ára handboltamaður iðkar sína íþrótt í. Handbolti 26.2.2025 13:31 Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik. Fótbolti 26.2.2025 13:02 Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Knattspyrnumaðurinn Pablo Punyed sýndi lygileg tilþrif á æfingu Víkings í Aþenu fyrir seinni leikinn gegn Panathinaikos í síðustu viku. Fótbolti 26.2.2025 12:32 Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Björgvin Brimi Andrésson hefur ákveðið að hætta hjá KR og fara frekar aftur til uppeldisfélags síns Gróttu. Íslenski boltinn 26.2.2025 12:01 „Fyrr skal ég dauður liggja“ Vonin er veik en hún er samt enn með lífsmarki þegar kemur að því að enda meira en tveggja áratuga bið Arsenal eftir Englandsmeistaratitli. Enski boltinn 26.2.2025 11:30 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Fram vann þriggja marka sigur gegn Aftureldingu 36-33. Leikurinn fór alla leið í framlengingu þar sem Framarar höfðu betur og mæta Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Handbolti 26.2.2025 23:30
Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Erik ten Hag, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn í dag eigi erfitt með að takast á við gagnrýni og séu viðkvæmari en menn voru þegar hann var að spila. Enski boltinn 26.2.2025 23:15
„Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Fram vann þriggja marka sigur gegn Aftureldingu 36-33 eftir framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var afar ánægður með sigurinn og var spenntur að mæta Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn. Sport 26.2.2025 23:15
Elísabet byrjar á tveimur töpum Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, tapaði 0-1 fyrir Portúgal í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildar Evrópu í kvöld. Í hinum leik riðilsins sigruðu Evrópumeistarar Englands heimsmeistara Spánar, 1-0. Fótbolti 26.2.2025 22:50
Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Real Madrid vann 0-1 útisigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 26.2.2025 22:41
Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Sporting vann þriggja marka sigur á Fredericia, 32-29, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Orri Freyr Þorkelsson lék vel fyrir portúgalska liðið. Handbolti 26.2.2025 22:28
Komnir með þrettán stiga forskot Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Liverpool verði Englandsmeistari í tuttugasta sinn en liðið náði þrettán stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United, 2-0, í kvöld. Enski boltinn 26.2.2025 22:10
„Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Njarðvík tók á móti Þór Akureyri í fyrstu umferð efri hluta Bónus deild kvenna í IceMar-höllinni í kvöld. Þessi lið áttust einnig við fyrir viku síðan þar sem Njarðvík hafði betur í síðustu umferð fyrir skiptingu. Þar höfðu Njarðvík betur með tíu stigum en í kvöld bættu þær um betur og höfðu þrettán stiga sigur 93-80. Körfubolti 26.2.2025 22:05
Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Njarðvík tók á móti Þór Akureyri í kvöld þegar Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Búið er að skipta deildinni upp í efri og neðri hluta og mættust liðin í fyrstu umferð efri hlutans í IceMar-höllinni í Njarðvík. Það er vika síðan þessi lið mættust á sama velli og þá hafði Njarðvík betur með tíu stigum. Þær bættu um betur í kvöld og höfðu að lokum þrettán stiga sigur 93-80. Körfubolti 26.2.2025 21:50
Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Nottingham Forest og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá endaði leikur Brentford og Everton með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 26.2.2025 21:45
Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Manchester United vann 3-2 sigur á Ipswich Town í fjörugum leik á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Staðan var 2-2 í hálfleik en Harry Maguire skoraði sigurmark Rauðu djöflanna í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 26.2.2025 21:30
Haaland sneri aftur og var hetjan Eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla sneri Erling Haaland aftur í lið Manchester City og skoraði eina markið í 0-1 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.2.2025 21:30
Valskonur unnu meistarana Þrátt fyrir að hafa misst niður 23 stiga forskot vann Valur góðan útisigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 73-77, í efri hluta Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.2.2025 21:07
„Veit ekki hvar on-takkinn er“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. Handbolti 26.2.2025 20:22
„Þetta bara svíngekk“ Pétur Árni Hauksson lék stórt hlutverk í liði Stjörnunnar er Stjörnumenn tryggðu sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með fimm marka sigri gegn ÍBV í kvöld, 34-29. Handbolti 26.2.2025 19:58
Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Eftir að hafa verið forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tólf ár hefur Lárus Blöndal ákveðið að stíga til hliðar. Sport 26.2.2025 19:54
Sjötta tap Hauks og félaga í röð Wisla Plock hafði betur gegn Dinamo Búkarest, 26-27, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Haukur Þrastarson leikur með Dinamo Búkarest sem er í frjálsu falli í Meistaradeildinni. Handbolti 26.2.2025 19:35
Atli Sigurjóns framlengir við KR Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 26.2.2025 18:02
Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með nokkuð öruggum fimm marka sigri gegn ÍBV, 34-29. Handbolti 26.2.2025 17:17
Hatar samfélagsmiðla NBA stórstjarnan Ja Morant hefur lofað aðdáendum sínum einu. Þeir geta gleymt því að sjá hann eitthvað á samfélagsmiðlum eftir að körfuboltaferlinum hans lýkur. Körfubolti 26.2.2025 16:33
Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Darwin Núnez, framherji Liverpool, hefur vissulega klúðrað einhverjum dauðafærum á þessum tímabili en kannski ekki eins mörgum of sumir halda. Hann er í það minnsta langt frá efstu mönnum þegar kemur að klúðra opnum færum samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.2.2025 16:01
Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, er komin inn í framkvæmdastjórn UEFA og það þýðir væna peningagreiðslu inn á bankareikninginn. Fótbolti 26.2.2025 15:33
Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Franski framherjinn Kylian Mbappé verður ekki með Real Madrid í kvöld í bikarleik á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í Real Sociedad. Fótbolti 26.2.2025 15:01
Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Undanúrslit Poweradebikars karla í handbolta fara fram á Ásvöllum í kvöld en þar berjast fjögur lið um sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Eitt af þeim er lið ÍBV en Eyjamenn eru erfiðir við að eiga þegar sjálfur bikarúrslitaleikurinn er í augsýn. Handbolti 26.2.2025 14:31
Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár „Það stefna allir á það að vera með í þessari viku og þetta er alltaf jafn gaman og við finnum sannarlega fyrir stemningu í bænum,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Fram í Powerade bikarnum á Ásvöllum klukkan 20:15 í kvöld. Handbolti 26.2.2025 14:00
Sveinn spilar í fimmta landinu Línu- og landsliðsmaðurinn Sveinn Jóhannsson mun spila með Chambéry í Frakklandi frá og með næstu leiktíð. Það verður fimmta landið sem þessi 25 ára handboltamaður iðkar sína íþrótt í. Handbolti 26.2.2025 13:31
Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik. Fótbolti 26.2.2025 13:02
Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Knattspyrnumaðurinn Pablo Punyed sýndi lygileg tilþrif á æfingu Víkings í Aþenu fyrir seinni leikinn gegn Panathinaikos í síðustu viku. Fótbolti 26.2.2025 12:32
Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Björgvin Brimi Andrésson hefur ákveðið að hætta hjá KR og fara frekar aftur til uppeldisfélags síns Gróttu. Íslenski boltinn 26.2.2025 12:01
„Fyrr skal ég dauður liggja“ Vonin er veik en hún er samt enn með lífsmarki þegar kemur að því að enda meira en tveggja áratuga bið Arsenal eftir Englandsmeistaratitli. Enski boltinn 26.2.2025 11:30