Pútin kallar hermenn sína til baka Bjarki Ármannsson skrifar 19. maí 2014 09:21 Um fjörutíu þúsund rússneskir hermenn eru staðsettir við landamæri Úkraínu. Vísir/AFP Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur kallað til baka herlið sitt við landamæri Úkraínu. Samkvæmt tilkynningu frá rússneskum stjórnvöldum hefur hersveitum í héruðunum Rostov, Belgorod og Bryansk verið skipað að snúa aftur til stöðva sinna. BBC greinir frá því að þetta er í þriðja sinn sem Rússar hafi lofað því að draga sveitir sínar til baka en í fyrstu tvö skiptin voru þau loforð ekki efnt. Um fjörutíu þúsund rússneskir hermenn eru staðsettir við landamæri Úkraínu og er talið að það myndi draga mjög úr spennu milli ríkjanna tveggja ef þeir yrðu kallaðir til baka. Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Pútín tilkynnir þinginu formlega að Krímskagi vilji verða hluti af Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki og í morgun tilkynnti hann þinginu að Krím vilji gerast hluti af Rússlandi. 18. mars 2014 07:02 Rússar vilja ekki frekari innlimun Uppreisnarmenn í Donetsk og Luhansk lýsa yfir sjálfstæði, en fá engar undirtektir hjá rússneskum stjórnvöldum. 13. maí 2014 07:48 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00 Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung NATO mun funda i dag til að finna leiðir til að koma Úrkaínu til hjálpar. 1. apríl 2014 10:32 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Átökin harðna í Úkraínu Úkraínustjórn segir herlið sitt hafa fellt fjölda uppreisnarmanna í austanverðu landinu, en aðskilnaðarsinnar skutu niður tvær þyrlur stjórnarhersins. Tugir manna einnig látnir vegna bruna í kjölfar átaka í hafnarborginni Odessa við Svartahaf. Rússlands. 3. maí 2014 00:01 Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52 Rússar fá ekki að kjósa í Evrópuráðinu Ögmundur Jónasson var á móti því að svipta Rússland atkvæðisrétti í Evrópuráðinu, Karl Garðarsson studdi sviptingu en Brynjar Níelsson sat hjá. Ráðið refsar með þessu Rússum fyrir innlimun Krímskaga. Sum lönd vildu reka Rússa úr ráðinu. 11. apríl 2014 07:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Sjá meira
Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur kallað til baka herlið sitt við landamæri Úkraínu. Samkvæmt tilkynningu frá rússneskum stjórnvöldum hefur hersveitum í héruðunum Rostov, Belgorod og Bryansk verið skipað að snúa aftur til stöðva sinna. BBC greinir frá því að þetta er í þriðja sinn sem Rússar hafi lofað því að draga sveitir sínar til baka en í fyrstu tvö skiptin voru þau loforð ekki efnt. Um fjörutíu þúsund rússneskir hermenn eru staðsettir við landamæri Úkraínu og er talið að það myndi draga mjög úr spennu milli ríkjanna tveggja ef þeir yrðu kallaðir til baka.
Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Pútín tilkynnir þinginu formlega að Krímskagi vilji verða hluti af Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki og í morgun tilkynnti hann þinginu að Krím vilji gerast hluti af Rússlandi. 18. mars 2014 07:02 Rússar vilja ekki frekari innlimun Uppreisnarmenn í Donetsk og Luhansk lýsa yfir sjálfstæði, en fá engar undirtektir hjá rússneskum stjórnvöldum. 13. maí 2014 07:48 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00 Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung NATO mun funda i dag til að finna leiðir til að koma Úrkaínu til hjálpar. 1. apríl 2014 10:32 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Átökin harðna í Úkraínu Úkraínustjórn segir herlið sitt hafa fellt fjölda uppreisnarmanna í austanverðu landinu, en aðskilnaðarsinnar skutu niður tvær þyrlur stjórnarhersins. Tugir manna einnig látnir vegna bruna í kjölfar átaka í hafnarborginni Odessa við Svartahaf. Rússlands. 3. maí 2014 00:01 Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52 Rússar fá ekki að kjósa í Evrópuráðinu Ögmundur Jónasson var á móti því að svipta Rússland atkvæðisrétti í Evrópuráðinu, Karl Garðarsson studdi sviptingu en Brynjar Níelsson sat hjá. Ráðið refsar með þessu Rússum fyrir innlimun Krímskaga. Sum lönd vildu reka Rússa úr ráðinu. 11. apríl 2014 07:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Sjá meira
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Pútín tilkynnir þinginu formlega að Krímskagi vilji verða hluti af Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki og í morgun tilkynnti hann þinginu að Krím vilji gerast hluti af Rússlandi. 18. mars 2014 07:02
Rússar vilja ekki frekari innlimun Uppreisnarmenn í Donetsk og Luhansk lýsa yfir sjálfstæði, en fá engar undirtektir hjá rússneskum stjórnvöldum. 13. maí 2014 07:48
Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00
Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung NATO mun funda i dag til að finna leiðir til að koma Úrkaínu til hjálpar. 1. apríl 2014 10:32
Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00
Átökin harðna í Úkraínu Úkraínustjórn segir herlið sitt hafa fellt fjölda uppreisnarmanna í austanverðu landinu, en aðskilnaðarsinnar skutu niður tvær þyrlur stjórnarhersins. Tugir manna einnig látnir vegna bruna í kjölfar átaka í hafnarborginni Odessa við Svartahaf. Rússlands. 3. maí 2014 00:01
Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52
Rússar fá ekki að kjósa í Evrópuráðinu Ögmundur Jónasson var á móti því að svipta Rússland atkvæðisrétti í Evrópuráðinu, Karl Garðarsson studdi sviptingu en Brynjar Níelsson sat hjá. Ráðið refsar með þessu Rússum fyrir innlimun Krímskaga. Sum lönd vildu reka Rússa úr ráðinu. 11. apríl 2014 07:00