Handtekinn eftir nágrannadeilur í Kópavogi Birgir Olgeirsson skrifar 9. ágúst 2019 07:04 Lögreglan bókaði tæplega sextíu mál á þessum tímabili, frá 19 í gærkvöldi til fimm í morgun, og eru nánast allir klefa fullir. Vísir/Vilhelm Lögregla handtók mann í Kópavogi eftir nágrannadeilur í gærkvöldi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar, þar sem farið yfir helstu mál gærkvöldsins og næturinnar, en þar segir að maðurinn fór ekki eftir fyrirmælum lögreglu ásamt því að ráðast að lögreglu þegar ræða átti við hann. Var maðurinn vistaður í fangaklefa. Lögreglan bókaði tæplega sextíu mál á þessum tímabili, frá 19 í gærkvöldi til fimm í morgun, og eru nánast allir klefa fullir. 11 ökumenn voru stöðvaðir ýmist undir áhrifum áfengis og eða fíkniefna ásamt því að nokkrir þeirra sem stöðvaðir voru höfðu fíkniefni meðferðis. Einnig virtust stór hluti þeirra sennilega verið búnir að gleyma því að þeir væru annað hvort búnir að missa ökuréttindi eða aldrei öðlast þau þegar þeir óku af stað. Tilkynnt var um mann sem var að sveifla kúbeini í allar áttir við Hagkaup í Skeifunni og virtist vera í annarlegu ástandi, engum varð þó meint af þessu háttalagi. Hann var hins vegar horfin út í myrkrið þegar lögregla kom á staðinn og fannst ekki þrátt fyrir nokkra leit. Ölvaður ökumaður handtekin í Hafnarfirði eftir að hafa ekið á ljósastaur, maðurinn vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum og hann verður í skýrsluhæfu ástandi.Ökumaður stöðvaður í hverfi 113 sem reyndist undir áhrifum fíkniefna ásamt því að hafa aldrei öðlast ökuréttindi. Til að bæta gráu ofan á svart var bifreiðin ótryggð og einnig reyndi hann að villa á sér heimildir með því að gefa upp rangt nafn og framvísaði skilríkjum félaga síns. Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Nágrannadeilur Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Lögregla handtók mann í Kópavogi eftir nágrannadeilur í gærkvöldi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar, þar sem farið yfir helstu mál gærkvöldsins og næturinnar, en þar segir að maðurinn fór ekki eftir fyrirmælum lögreglu ásamt því að ráðast að lögreglu þegar ræða átti við hann. Var maðurinn vistaður í fangaklefa. Lögreglan bókaði tæplega sextíu mál á þessum tímabili, frá 19 í gærkvöldi til fimm í morgun, og eru nánast allir klefa fullir. 11 ökumenn voru stöðvaðir ýmist undir áhrifum áfengis og eða fíkniefna ásamt því að nokkrir þeirra sem stöðvaðir voru höfðu fíkniefni meðferðis. Einnig virtust stór hluti þeirra sennilega verið búnir að gleyma því að þeir væru annað hvort búnir að missa ökuréttindi eða aldrei öðlast þau þegar þeir óku af stað. Tilkynnt var um mann sem var að sveifla kúbeini í allar áttir við Hagkaup í Skeifunni og virtist vera í annarlegu ástandi, engum varð þó meint af þessu háttalagi. Hann var hins vegar horfin út í myrkrið þegar lögregla kom á staðinn og fannst ekki þrátt fyrir nokkra leit. Ölvaður ökumaður handtekin í Hafnarfirði eftir að hafa ekið á ljósastaur, maðurinn vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum og hann verður í skýrsluhæfu ástandi.Ökumaður stöðvaður í hverfi 113 sem reyndist undir áhrifum fíkniefna ásamt því að hafa aldrei öðlast ökuréttindi. Til að bæta gráu ofan á svart var bifreiðin ótryggð og einnig reyndi hann að villa á sér heimildir með því að gefa upp rangt nafn og framvísaði skilríkjum félaga síns.
Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Nágrannadeilur Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira