Þessi eru tilnefnd sem bestu leikmenn og bestu þjálfarar fótboltans á árinu 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2020 15:31 Verðlaunahafarnir í fyrra voru þau Lionel Messi, Jill Ellis, Jürgen Klopp og Megan Rapinoe. Getty/Pier Marco Tacca Fjórir leikmenn Liverpool og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp fá tilnefningu sem bestu fótboltamenn ársins hjá FIFA en alls voru ellefu fótboltakarlar og ellefu fótboltakonur tilnefnd í dag. Liverpool mennirnir Virgil van Dijk, Mohamed Salah, Sadio Mane og Thiago Alcantara koma allir til greina og á félagið flestar tilnefningar að þessu sinni. Fjórir liðsfélagar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon eru einnig tilnefndar eða þær Delphine Cascarino, Saki Kumagai, Dzsenifer Marozsan og Wendie Renard en franska félagið fékk flestar tilnefningar hjá konunum. Lucy Bronze Jurgen Klopp Virgil van Dijk The Best Fifa Football Award nominees have been announced.Full list #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 25, 2020 FIFA ákvað að velja besta knattspyrnufólk ársins þrátt fyrir áhrif kórónuveirunnar á fótboltaárið en Gullhnötturinn er sem dæmi ekki afhendur í ár. Ellefu karlar og ellefu konur koma til greina sem besti knattspyrnumaður og besta knattspyrnukona ársins. Fimm þjálfarar í karlaflokki og sjö þjálfarar í kvennaflokki koma til greina sem þjálfari ársins. Nú munu fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins kjósa en í viðbót við þeirra atkvæði þá bætast við atkvæði úr netkosningu og svo atkvæði frá tvö hundruð fjölmiðlamönnum víðs vegar af úr heiminum. Kosning mun fara fram frá 25. nóvember til 9.desember og verðlaunahátíðin verður svo haldin 17. desember næstkomandi. #TheBest: Nominees Announced Find out who's in the running for the #FIFAFootballAwards - and start voting for your favourites — FIFA.com (@FIFAcom) November 25, 2020 Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland) Fótbolti Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira
Fjórir leikmenn Liverpool og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp fá tilnefningu sem bestu fótboltamenn ársins hjá FIFA en alls voru ellefu fótboltakarlar og ellefu fótboltakonur tilnefnd í dag. Liverpool mennirnir Virgil van Dijk, Mohamed Salah, Sadio Mane og Thiago Alcantara koma allir til greina og á félagið flestar tilnefningar að þessu sinni. Fjórir liðsfélagar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon eru einnig tilnefndar eða þær Delphine Cascarino, Saki Kumagai, Dzsenifer Marozsan og Wendie Renard en franska félagið fékk flestar tilnefningar hjá konunum. Lucy Bronze Jurgen Klopp Virgil van Dijk The Best Fifa Football Award nominees have been announced.Full list #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 25, 2020 FIFA ákvað að velja besta knattspyrnufólk ársins þrátt fyrir áhrif kórónuveirunnar á fótboltaárið en Gullhnötturinn er sem dæmi ekki afhendur í ár. Ellefu karlar og ellefu konur koma til greina sem besti knattspyrnumaður og besta knattspyrnukona ársins. Fimm þjálfarar í karlaflokki og sjö þjálfarar í kvennaflokki koma til greina sem þjálfari ársins. Nú munu fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins kjósa en í viðbót við þeirra atkvæði þá bætast við atkvæði úr netkosningu og svo atkvæði frá tvö hundruð fjölmiðlamönnum víðs vegar af úr heiminum. Kosning mun fara fram frá 25. nóvember til 9.desember og verðlaunahátíðin verður svo haldin 17. desember næstkomandi. #TheBest: Nominees Announced Find out who's in the running for the #FIFAFootballAwards - and start voting for your favourites — FIFA.com (@FIFAcom) November 25, 2020 Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland)
Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland)
Fótbolti Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira